Þjóðviljinn - 21.08.1960, Side 3
Sunnudagur 21. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3-
Kirkja - baðstofa - safngripur
Fréttamaður frá Þjóðvilj-
,anum, lagði leið sina, ásamt
ljósmyndara, upp að Árbæ,
sl. miðvikudag. Fátt var um
gesti að Árbæ, þennan dag,
en þó voru þar nokkrir út-
lendingar. Árbær er merkur
:staður fyrir margra hluta
sakir. Þar er að finna flest
það sem eitt heimili hafði
upp á að bjóða í tíð forfeðra
vorra. Ekki mun lengra siðan
•en árið 1944, að búið var
í Árbæ. Nútímahúsmæður
hljóta að verðá hissa á
því sem formæðrum þeirra
var boðið upp á, er þær sjá
eldhúsið í bænum, en þar er
einnig gamált hlóðaeldhús,
með öllum tilheyrandi áhöld-
um. Verið er að endurreisa
törfkirkju að Árbæ, sem áður
var á Silfrastöðum í Skaga-
firði. Að þeirri- endurbygg-
ingu hefur Skúli Helgason
haft veg og vanda. Við náð-
um tali af honum þar sem
hann var við smíðar í hinni
gömlu kirkju, Stefán Jónsson
umsjónarmaður, vísaði okkur
til hans. Veggir eru hlaðnir
úr torfi og grjóti, einnig er
á kirkjunni torfþak, en inn-
-viðir og gaflar úr timbri. —
Er þetta sami viður og var
í gömlu kirkjunni, Skúli?
—. Já ,að mestu leyti er
það. Uppistöðurnar eru þær
sömu. Við höfum orðið að
hefla sumt af viðnum, vegna
þess að hann var málaður, en
siðast var búið í kirkjunni,
hún var notuð sem baðstofa
að Silfrastöðum.
Verður hún máluð aft-
ur:
— Nei, alls ekki, það verð-
ur eingöngu borið á viðinn
til að fá áferðina failegri, en
viðurinn að öðru leyti látinn
haida sér.
— Bekkirnir, eru þeir úr
gömlu kirkjunni ?
— Nei þeir verða smíðaðir
að nýju, en við höfum gamla
bekki úr kirkjunni til að fara
eftir, svo að þeir verða alveg
eins.
— Altarið?
— Það er úr gömlu kirkj-
unm, var smíðað um leið og
kirkjan var byggð.
— Hvenær var það?-
— Það var árið 1842, en
kirkjan var notuð til ársins
1896, en iþá var byggð ný
kirkja að Silfrastöðum, en sú
gamla var flutt heim að bæn-"*
um og notuð þar sem bað-
stofa. í henni var búið til
ársins 1950. Bóndinn að
S'lfrastöðum, Jóhannes Lár-
us Jó'hannesson, gaf síðan
safninu hana, þannig er hún
hingað komin.
— Verður sama altaris-
taflan sett upp hér?
— Nei sú gamla er í kirkj-
unni á Silfrastöðum og verð-
ur vafalaust, en ég hef heyrt
að Þjóðminjasafnið hafi lofað
gamalli töflu til kirkjunnar.
— Eru vindskeiðarnar þær
sömu ?
— Nei en þær eru smíðað-
ar eftir þeim gömlu, en þær
voru orðnar mjög íélegar.
„Skúli skar vindskeiðarnar
út sjálfur, segir Stefán Jóns-
son umsónarmaður. „Hann
smíðaði einnig skrána eftir
gamalli kirkjuskrá ennfrem-
ur smíðaði hann lamirnar
eftir gamalli fyrirmynd.
Laufið sem kemur fyrir
framan skrána, smíðaði hann
úr kopar og er laufið ná-;
kvæm eftirlíking af því sem
var fyrir gömlu skránni, en
það lauf er ennþá á Silfra-
staðakirkju, Skúli er þjóðhag-
ur smiður“. segir Stefán. Við
erum sammála honum í því
Langt er nú komið endursmíði
Silfrastaðakirkju að Árbæ.
(Ljósm.: Þjóðv. A.K.)
máli, það ber allt handbragð
byggingarinnar vott um.
— Þessi kirkja e'r lík
Víðimýrarkirkju ?
— Já mjög lík, segir Skúli,
hún er jafn stór henni og
svipuð henni um margt.
— Hvaðan eru klukkurn-
ar ?
-— Þær eru gamlar, satt
að segja veit ég ekki hvað-
an, en safninu munu hafa
verið gefnar þær. Hér fyrir
framan kirkjuna á að reisa
klukknaport, og þar verður
þeim komið fyrir.
Við þökkum Skúla fyrir, og
hann biður okkur að líta inn
seinna í haust, en þá býst
hann við að verða búinn að
smíða kirkjuna að mestu
leyti. K.
Héraðsnefndir hernámsandstæðinga 1
kjörnar víðsvegar um landið
Þjóöviljinn hefur áður skýrt frá kjöri allmargra héraðs- alsteinn Eiríksson bifvélavirki,
nefnda hernámsandstæðinga úti á landi og birtir í dag Marinó Sigurbjörnsson, verzl-
til viðbótar hluta af nöfnum þeirra sem tekiö hafa sæti í unarfuiltrúi, Helgi Seljan,
öðrum héraðsnefndum.
Skúli Helgason. við smíðar á kirkjunni.
(Ljósm.: Þjóðv.
A.K.)
1 gærkvökl var opnuð sjálf-
virk gímítöð í Grindavík og ér
[v'ð r.íðasti liðurinn í framkv.
þelrri, fem fjallar um sjálf-
l.irlrrr stöðvar í Keflavík og
Uaupíúmun þar í nágrenninu.
Sjálfvirk stöð í Keflavík var
•o]inuð í byrjun þessa árs, en
í Sandgerði og Gerðum sex
mánuðum síðar og jafnframt
sjálfvirkt samband milli þess-
ara stöðva og við Reykjavík
og Hafnarfjörð.
Notendur í Grindavík hafa
nú númerin 8000—8200, og
gikla þau í viðskiptum mil’i
Gi’indavíkur og hinna Suður-
nesjastöðvanna, en ef hringt
er frá Reykjavik eða Hafnar-
firði til Grindavíkur þarf fyrst
að veíja tölustafina 92 likt og
til Keflavikur. Þegar notendur
i Grindavík þurfa að ná til
Reykjavíkur eða Hafnarfjarð-
ar velja þeir fyrst töluna 91
og strax á eftir símanúmer
notandans þar.
Nú eru 100 notendur í
Grindavík, en þeim fjöigar
mjög bráðlega upp í 140. Hins
vegar er stöðvarútbúnaðurinn
gerður fyrir 200 númer, en
unnt er að auka við hann síð-
ar.
Fyrir sjálfvirk símtöl milli
Framháld á 4. síðu’
Djúpavogri, S.-Múl.:
Ásgeir Björgvinsson, trésmiður
Eyjólfur Guðjónsson. bó:idi,
Framnesi; Ingimundur Guð-
mundsson, verkstjóri. Kristinn
Friðriksson, útgerðarmaður.
Ágústa Gústafsdóttir, frú. Þórður
Snjólfsson. verkamaður Stein-
grimur Ingimundarson, póstmeist.
ari. Ásbjörn Karlsson, formaður
verkalýðsfélagsins. Sigfinnur
Vilhjálmsson, veitingsmaður.
Breiðdalur, S.-Múl.:
Séra Kristinn Hóseasson. Hey-
dölum, Anna Þorsteinsdóttir,
prestsfrú, Heydölum Heimir Þór
Gíslason, skólastjóri. Heydölum.
Sigríður Helgadóttir. frú Heydöl-
um. Guðmundur Sigurðsson, af-
greiðslumaður. Breiðdalsvík. Guð
mundur Arason. verzlunarmaður,
Breiðdalsvík. Sigurður Magnús-
son. verkstjóri, Breiðdalsvík.
Birna Þorsteinsdóttir. frú Breið-
dalsvík. Gísli Björgvinsson, bóndi
Hlíðarenda. Herbjörn Biörgvins-
son. bóndi Hlíðarenda. Jón Gísla-
son, bóndi Brekkuborg. Anna
•Tón'dóttir, kennari Þverhamri.
Sigurjón Jónsson. bóndi Snæ-
hvammi. Sigurður Lárusson.
bóndi Gilsá.
kennari, formaður verkalýðsfé-
lagsins, Sigurður M. Sveinsson,
Magnússon, bóndi Hjartarstöðum bifreiðaeftirlitsmaður, Pétur
Sigurður Magnússon, bóndi Jónasscn, vélamaður, Sigfús
Hjartarstöðum. Einar O. Björns- Jóelsson, skólastjóri, Sigurrós
son, bóndi Mýnesi. Laufey Guð- Oddgeirsdóttir, frú, Lára Jón-
jónsdóttir, írú Mýnesi Jónas ^ asdcttir, frú, Guðjón Þórarins-
Magnússon. bóndi Uppsölum. | son, rafvirkjanemi, Pálína Guð-
Árni Jónsson. bóndi Finnsstöðum mundsdóttir, frú, Þórey
Sigurður Magnússon, búfræði- Björnsdóttir, frú, Garðar Jón-
kandidat Eiðum. asson, bóndi Seljateigshjáleigu,
Jóna Jónasdóttir, frú Selja-
! j téigshjáleigu, Hans Beck, bóndi
Sómastöðum, Ástríður G. Beck,
frú Sómastöðum, Jón Kr. Guð-
jónsson, bóndi Hólmum, Þóra
Snædal, frú Hólmum, Valtýr
Sæmundsson, bifvélavirki.
Borg'ivf jöiiður cystri:
Magnús Þorsteinsson, bóndi.
Ásgrímur Ingi Jónsson. sjómaður.
Gunnþór Eiríksson, sjómaður.
Sigríður Eyjólfsdóttir, frú. Hörð-
ur Björnsson. smiður. Helgi Eyj-
ólfsson, bílstjóri. Óli Jóhanns-
son, frystihússtjóri. Jón Sigurðs-
son. Sólbakka. Dagur Björnsson,
sjómaður.
Jökulsárhlíð:
Björn Guðmundsson, hrepps-
stjóri Sleðbrjótsseli. Svavar
Björnsson, Sleðbrjótsseli. Sigurð-
ur Stefánsson, oddv. Breiðamörk.
Kristinn Arngrímsson, Bakka-
gerði. Sigurður Palsson. Árteigi.
Eiríkur Magnússon, Hólmatungu
Ingimar Jónsson, Skriðufelli.
Skriðdalur:
Jón Hrólfsson, bóndi Haugum.
Zóphanias Stefánsson. hrepps- |
stjóri Mýrum. Ingibjörg Einars-
dóttir, frú Mýrum. Einar Sigur-
björnsson, bóndi Múlastekk. Ein- !
ai Pétursson, bóndi Arnhólsstöð- |
um. Björn Guðnason, bóndi
Eiðabinghá:
Þórarinn Þórarinsson, skóla-
stjóri Eiðum. Þórarinn Sveinsson
iþróttakennari Eiðum. Ármann
Halldórsson, kennari Eiðum.
Björn Magnússon, kennari Eiðum
Guðrún Haraldsdóttir, frú Eiðum.
Þórólfur Friðgeirsson, barna-
skóiastjóri Eiðum. Kristín Hall- Reyðarfjörður:
dórsdóttir, írú Eiðum. Steinþór ! Arthur Guðnason, smiður, Að-
Stóra-Sandfelli. Aage Steinsson,
stöðvarstjóri Grímsárvirkjun.
Mngvailofundur - Skrifstofcm er í Mjéstrœti 3 - sími 23647
Veðurhorfurnar
Veðurhorfur í Reykjavík og
nágrenni í dag: Austan
kaldi, léttskýjað.