Þjóðviljinn - 21.08.1960, Side 8

Þjóðviljinn - 21.08.1960, Side 8
£) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagnr 21. ágúst 1960 « * C- HAnmgfngt Síml 56 184. Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt Aðalhlutverk: Nad.ja Tiller Peter Van Eyck Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Myndin hlaut verðlaun kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. Hauslausi draugurinn Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Teikni- og smá- myndasafn Synd klukkan 3 Nýja bíó Sími 1-15-44 Tökubarnið ÍThe Giít of Love) Fögur og tilkomumikil mynd um heimilislíf ungra hjóna. Aðalhlutverk: Lauren Bacall, Robert Stack, Evelyn Rudie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Súpermann og dvergarnir Aukamynd: CHAPLIN á flótta Sýnd klukkan 3 Sími 2-21-4* SEvintýri sumarnæturinnar Sommarnattens Leende) Fræg sænsk verðiaunamynd, mikið umtöluð og hefur hvar- vetna verið mikið sótt. Leikstj.: Ingmar Bergman Aðalhlutverk: Ulla Jacobsson, Eva Dahlbeck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sprellikarlarnir rneð Jerry Lewis Sýnd klukkan 3 Stjörnubíó Sími 18-936 Þegar nóttin kemur Nightfall) Afar spennandi og taugaæsandi .Tiý amerísk kvikmynd. Aldo Ray, Brian Keith. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. A Indíánaslóðum Spennandi litkvikmynd byggð á hinni frægu Indíánasögu ,,Rat- •vís“. George Montgomery. Sýnd kl. 5. Tarzan hinn nýi John Weissmuller Sýnd klukkan 3 Kópavogsbíó Sími 19185 Cartouche Spennandi og viðburðarík ný amerísk skilmingamynd. Richard Basehart, Patricia Roc. Sýnd kl. 7 og 9. Roy og fjársjóðurinn Skemmtileg kúrekamynd með Roy Rogers. Sýnd klukkan 3 og 5 Barnasýning klukkan 3 Miðasala frá klukkan 1 Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. GAMI.A s i 1 )•».».! 1] T ízkuteiknarinn (Designing Woman) Bandarísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Gregory Peck, Laureen Bacall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tom og Jerry Sýnd klukkan 3 Hafnarbíó Sími 16 - 4 - 44. Milli tveggja kvenna (There’s always tomorrow) Efnismikil ný amerísk kvik- mynd. Barbara Stanwick, Fred Mac Murray. Sýnd kl. 5, -7 og 9. Geimfararnir Sýnd klukkan 3 4usturbæjarbíó Sími 11-384. Bravó Caterina (Das einfache Madchen) Bráðskemmtileg og fjörug þýzk söngva- og gamanmynd í litum. — Danskur texti. Caterina Valente, ltudolf Prack. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Baráttan um námurnar Sýnd klukkan 3 Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249. Jóhann í Steinabæ Ný sprenghlægileg, sænsk gam- anmynd. Adolf Jahr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný mynd með Gög og Gokke Sýnd klukkan 3 Trálofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og kt guit m r r-tn rr Inpolinio Sími 1 -11 - 82. Eddie gengur fram af sér (Ineognito) Hörkuspennandi, ný, frönsk Lemmy 'mynd í CinemaScope og ein af þeim beztu — Dansk- ur texti. Eddie Constantine, Danik Patisson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Bönnuð börnum. Barnasýning klukkan 3 Frídagur í París Með Fernandel og Bob Ilope Scmarblónt Begoniur Dahliur Animonur Liljur Garðrósir Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75. ra liggur leiðin Lpiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Karlmannafatnaður allskonar TJrvaiið mest Verðið be*t Cltíma Kjorgarðni Laugavegi 59 pjohscaQjí Sími 2-33-38 Útbreiðið Þjóðviljann LAUGARASSBIÖ ! Sími 3-20-75. Aðgöngumiðasalan í Vesturveri 10-440. RODGERS og HAMMER STEIN’S Tekin og sýnd í Todd-AO. Klukkan 1,30, 5 og 8,20. Aðgöngnmiðasalan opin frá klukkan 11 í bíóinu I dag. Kvikmyndahússgestir athugið að bifreiðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi. Lögtaksúrskurður Hérmeð úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygg- ingargjöldum. til Tryggingastofunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní s.l., framlögum sveitasjóðs til Tryggingastofunar rikisins og at- vinnuleysistryggingasjóðs á árinu 1960 söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi 4. ársfjórðungs 1959 og 1. ársfjórðungs 1960, söluskatti 2. ársfjórðungs 1960 svo og öllum ógreiddum þinggjöldum og trygginga- gjöldum ársins 1959, tekjuskatti, eignarskatti, námsbókagjalcli, slysatryggingaiðgjaldi, atvinnu- leysistryggingasjóðsiðgjaldi, kirkjugjaldi og kirkju- garðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í Kópavogskaup- stað. Ennfremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bif- reiða og vátryggingagjaldi ökumanna, en gjöld þessi féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., svo og skipulags- gjaldi af nýbyggingum, skipaskoðunargjaldi, raf- stöðvagjaldi, vélaeftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar án frekari fyrirvara ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 18. ágúst 1960 Sigurgeir Jónsson Mikið úrval af skólafaínaði r ' . ■' %"'**/* m ... -^V ** f , PEYSUR, BUXUR, BLÚSSUR o.m.íl. Allt með gamla verðinu T0LED0, Fischersundi, Laugavegi 2, Langholts- vegi 128, Laugarásvegi 1.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.