Þjóðviljinn - 21.08.1960, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 21. ágúst 1960
Leiðrétting
í öðrum hluta greinar Gunnars
Benediktssonar. Hirðar og hjörð,
sem birtist í blaðinu í gær, félL
niður eitt orð í 14. Hnu að neðan
í 4. dálki á 7. s'ðu. þar stóð:
•Er þetta Prestaskólmn?'1 en
rétt er setningin þannig: .,Er
þetta ekki Prestaskólinn?"
Friðun miða
Framhald af 7. síðu.
standa um land sitt og lífs-
‘hagsmuni hinn „skylduga
vörð“. Alþýða íslands er ekki
jheimskur, dómgreindarlaus
lýður sem ósvífnir stjórnmála-
:foringjar geta blekkt hvenær
sem þeim býður svo við að
liorfa.
Já — vissulega verður mæl-
:irinn senn fullur.
Olgeir Lúthersson.
Afríkuþjóöir
Framhald af 5. síðu.
Afríkuþjóðirnar munu þann-
ig með frelsisbaráttu sinni
leggja fram sinn skerf í sam-
eiginlegri baráttu þjóðanna
fyrir friði í heiminum og eiga
upphafið að nýju tímabili í
itögunni.
Gróður jarðar eft-
ir Hamsun AB-bók
Út er komið 18. hefti Fé-
lagsbréfa Almenna bókafélags-
ins. Efni þess er sem hér seg-
ir: Aðalgeir Kristjánsson, cand.
mag. skrifar um Brynjólf Pét-
ursson, en Guðmundur Steins-
son rithöfundur, á þarna gam-
anleikrit í einum þætti, er
hann nefnir Líftrygginguna.
Þórður Einarsson skrifar um
spænska nóbelsverðlaunahöf-
undinn Juan Ramón Jimenéz
og birtir þýðingu sína úr bók
ihans Glói og ég. Ljóð eru í
ritinu eftir Sveinbjörn Bein-
teinsson og ab, en um bækur
skrifa þeir Þórður Einarsson
og Njörður P.. Njarðvík. Þá
eru í heftinu ritstjórnargrein-
ar. frét.tir frá Almenna bóka-
félaginu o. fl.
Auglýstar eru næstu mán-
aðarbækur félagsins, ' en þær
eru Gróður jarðar (Markens
Gröde) eftir Knud Hamsun i
þýðingu Helga Hjörvars, og
Hugur einn það veit — bók um
hugsýki og sálkreppur —- eftir
Karl Strand, lækni.
'Þessi krani er í smíðum 5 Leipzig í Austur-Þýzkalandi. Hann
Lallast Kapid 5., var orðinn 63 m liar þegar myndin var
ekin en verður hækkaður uppí 90 m. Risakraninn tekur við
f beztu krönum sem hingað til hafa verið gerðir og mun
reynast vel! við byggingu mjög hárra húsa og stíflugarða.
Byggingarvinna
Sokkatizkan er breytileg
eins og hver önnur tízka. Hér
á síðunni getur á að líta
Þrenna sokka frá mismunandi
tímabilum.
óhugnanlega mikið á gras-
maðka eða önnur álíka kvik-
indi. Stúlkan er einnig í leð-
urskóm með hálfháum hælum,
támjóum og ekkert ósvipuð-
um þeim, sem nú tíðkast.
í Olafsvík
Ólafsvík Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Talsverð byggingarvinna hef-
ur verið hér í Ólafsvik í supi-
ar. Byrjað var á smíði sex
íbúðarhúsa í vor og auk þess
eiga bæði frystihúsin hér,
frystihús Dagsbrúnar og
Hraðfrystistöðvar Ólafsvíkur, í
smíðum geymsluskála.
Fyrst eru það brúnir sokkar
frá 1885 með ídregnum gull-
þræði og laufamynstri. Skórn-
ir eru úr flauelskenndu efni og
auðvitað eru þeir gullbrydd-
aðir.
Að lokum birtum við mynd
a;f dansskóm frá DIOR. Sokk-
ana frá DIOR getum við ekki
sýnt, því þeir koma ekki fram
á mynd og þar að aúki könn-
umst við allar við þetta ör-
þunna hýjalín, sem alltaf er
að gera okkur skráveifur með
lykkjuföllum og því um líku.
iSkórinn er líka einstakur í
sinni röð skreyttur perlum og
atlasböndum, slaufum og róg-
um. Fremst á tánni er örmjó
leðurtota, til hlífðar segir
franska tízkuhúsið, en varla
myndi það gagna mikið í glím-
unni við tærnar á íslenzku ’
dansherrunum. j
Þetta er nýjasta tegund sem
Tékkar framleiða af skelliniiðr-
um. Hún heitir Jawetta Sport og
helzta breytingin frá fyrri teg-
undum er að benzíngeymirinn er
stærri, tekur 6)4 lítra og nægir
það til 500 km aksturs.
Þá koma skozkköflóttir sokk-
ar frá 1900 og stúlkan hefur
stungið sínum fögru fótum of-
aní hneppt leðurstígvél. Þetta
var í tízku um aldamótin 1900.
Síðan eru það röndóttir
sokkar frá 1910, sem minna
' ~ Vasaud sIoIiS f
Framhaiu u; z. siou
vasanum, en þegar hann tók
jakkann aftur var það horíið.
Þetta var vasaúr með keðju og
við keðjuna var fest plata með
nafninu Kaj Jensen. Rannsókn-
arlögreglan biður bá, sem kynnu
að geta gefið einhverjar upplýs-
ingar að geia sig fram.
Dýrin við
góða heilsu
Sýndar voru í Moskvu í
gær myndir sem teknar
liöfðu verið pg endurvarpað
til jarðar af dýrunum um
borð í sovéklíii geimskipinu
sem skotið var á Ibi t í fyrra-
dag. Dýrunum virtist líða
Ijómandi vel og hafa góða
matarlyst. Sovézkir v'sinda-
inenn segja að samkvæmt
sjónvarpssendingum úr sjálf-
virkum tækjum í, geimsldp-
inu hafi dýrin virzt hafa
svima fyrsta i v% tímann, en
það síðan batnað. Þeir gera
sér vonir um að ná dýrun-
um lifandi til jarðar.
Því miður hafa oklcur enn
ekki borizt myntlir af þess-
uin nýjustu geimförum Sov-
étríkjanna, en í staðinn birt-
uni við mynd af tíkinni IIvu
sem einnxg inun leggja af
s'tað nt í geiminn innan
skamms.
TíiTlífí»í»l}Wl