Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 2. september 1960 iœiarsfiómin iandhelgin Framhald af 1, síöu ar um Iand að undanförnu, þa-r sem skorað vœri á ríkis- st.jórnina að hvika í engu frá 12 mílna Iandhelginni. Ein bæjarstjórn hefura.m.k. gert samþykkf í þessa átt og samskonar ályktun bæj- arst.iórnar Reykjavíkur get- ur orðið framlag hennar til að fryggja hags4æða niður- stöðu í væntanlegum samn- ingaviðræðum \ið Breta, sagði Guðmundur ennfrem- ur, — en niðurstaðan verð- ur þvtj aðeins hagsfæð að í entru verði hvikað frá þeirri Iandbelgi, sem lilotið hefur váðurkenningu, beina og ó- beina, allra þjcða nema Breta. SjáJfsögð aðferð, sagði Geir Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri fjármála, talaði næst- ur á eftir flutningsmönnum til- lögunnar. Kvaðst hann telja það sjálfsagt að teknar væru upp viðræður við Breta um landiheteina og hefði ekki ann- að veráð fært. Sagðist borgar- stjéri líta á tillögu þeirra Guð- mundar og Þórðar sem algert vantrsnst á ríkisstjórnina í landhelgismálinu og því flytti hann, ásamt Magnúsi Ástmars- svoi fráVlsunartillögu, svo- hlióðandi: Með því að bæjar- sficrn Reyikjavikur treystir rikisst.jórninni fullkomlega til að aæfq hagsmuna íslendinga í viðræðnnum við Breta um landihelsrina vísar bæjarstjórnin Iramkominni tiliögu frá og tek- " fir fyrir næsta mál á dagskrá. Einstæð samþykkt Flutningsmenn upphafstil- lögunnar, Guðmundur og Þórð- Ur, túicu skýrt fram að i til- lögunni fælist ekkert vantraust á núverandi ríkisstjóm. Guð- mundur sagði að samþykkt frávísunartillögu Geirs og Megnúsar yrði einstæður at- urður, | að væri í fyrstá skipti sem vísað væri frá á fundi stofnunar eða félags áskorunar- tiilögu á íslenzk stjórnar\öld um að hvika í engu frá 12 mílna mörkunum. Hér yrði um alger straumhvörf í landhelg- ismálinu að ræða og litið yrði á slíkt sem undanhald af ís- lendinga hálfu. Rifjaði Guðmundur Vigfús- son slðan í stuttu máli upp sögulegan gang landhelgis- málsins og vék sérstaklega að þeim böndum, sem forystu- menn núverandi stjórnarflokka væru bundnir hernaðarbanda- lagi NATO, og setti og hefði sett mörk sín á aMa afstöðu þeirra í landhelgismálinu. á haná sem stuðning, enda væri várt hægt að húgsa sér samþykkt bæjarstjómar Ákra- pess á samhljóða tillögu um þaginn sem vantraust. Tiliag- an væri, ef samþykkt yrði, nauðsvnlegt vegarnesti ríkis- stjórninni við upphaf samn- ingaviðræðnanna við Breta. Alfreð lýsti næs.t breyt- ingartiltögu, sem hann flutti til málaniiðhinar við fráGs- unartillögu þeirra Geirs og Magnúsar, á þá leið að iim í fráví su nartill öguna bætt- ist setningin um að bæjar- st.iórnin treysti ríkisstjórn- inni fullkomlega til að hvika ekki, við væntanleg- ar samningarviðræður, frá 12 mílna landhelginni um- hverfis alft land. ■ -'ts! Óstarfhæf bæjarstjórn Með þessari tillögu Alfreðs var s.toðum algerlega kippt undan þeim fullyrðingum stjórnarliðanna, að yfirlýsingu bæjarstjómar um að aldrei yrði hvikað frá 12 milna lantl- lielginni mætti skoða sem van- traust á núverandi ríldsstjórn, enda skeði það nú að bæjar stjórnin varð óstarfhæf í nær þrjá stundarfjórðunga. Pískur- fundir íhaldsfulltrúanna hóf- ust í hverju horni og svo fór að Guðmundur H. Guðmunds- ,«on taldi nauðsynlegt að fresta fundi í 15 raínútur. Iíaffi var á boðstólum fyrir bæjarfull- trúa í kaffistofu hússins, en enginn fulltrúi Sjáfstæðis- floklisins þáði það, þeir voru allir á flokksfundi að bræða með sér málið. Ný frávísunartillaga Loks ’ þegar liðnar voru 40 minútur frá fundarfrestun var funiúr' gettur að nýju. Talaði þá Geir borgarstjóri fyrstur og lýsti yfir að hann teldi þessar siendurteknú samþykkt- ir i landhelgismálinu vissu- lega gera meira til að veikja málstað íslendinga en styrkja! Slíkar samþykktir vektu út á við aðéins grun um að við sé- um ekki heilshugar í málinu! Flutti hann nýja frávísunar- tillögu, þar sem visað er til samþykktár bæjarstjórnar R- víkur um landhelgismáJið frá 2. september 1958. Engin yfirlýsing Guðmundur Vigfússon vakti atihygli á þvii að í frávísunar- tillögunni nýju væri samþykkt bæjarstjórnar fyrir tveim ár- um ekki orðuð, aðeins til henn- ar vísað. Einnig hefðu aðstæð- ur verið allt aðrar þá en nú, I er í fyráta skipti a?ttí að setj- ast að s(ámningajbórði með' otf- beldismönniinum, Bretum. (Gáir Hallgrímsson borgarstjóri hafði í ræðu sinni ekki talið það neina .goðgá, þó talað væri við Breta um landhelgismálið). Guðmundur skoraði á borg- arstjóra að gefa afdráttar- lausa yfirlýsingu um að ekki komi til mála, að slaka í neinu frá 12 mílna land- helginni umhverfis allt land, og Guðmundur J. Guðmunds- son, bæjaríuHtrúi Alþýðu- bandalagsins, ítrekaði þessa áskorun síðar í umræðunum. En sliíka yfirlýsingu gaf Geir borgarst.ióri aldrei á fundi bæjarstjórnarinnar í gær, og ekki heldur þeir tveir íhaldsfulltrúar sem einnig töluðu, Einar Thor- oddsen yfirhafnsögumaður og Páll S. Pálsson lögfræð- ingur. Tillagan óþörf, sagði Geir Alfreð Gíslason flutti sömu breytingartillögu og áður við frávísunartillögu (þá nýju) þeirra Geirs borgarstjóra og Magnúsar ellefta Áður en hún kom til atkvæða (þ.e. breyting- artillaga Alfreðs) gerði Geir Hallgrímsson borgarstjóri þessa grein fyrir atkvæði sínu og ann- arra íhaldsfulltrúa: Með tilvís- un til aðalfrávísunartillögunnar teljum við hana (tillögu Al- fréðs) óþarfa og greiðum henni mótatkvæði! Ellefu atkvæði Síðan hófst atkvæðagreiðslan. Var tillaga Alfreðs felld með 11 atkvæðum bæjarfulltrúa meiri- hlutans gegn 4. Þeir sem greiddu atkvæði gegn tillögunni voru: Gróa Pétursdóttir, Höskuldur Ólafsson, Magnús Ástmarsson, Páll S. Pálsson, Þorvaldur Garð- ar Kristjánsson, Auður Auðuns, Björgvin Frederiksen, Einar Thoroddsen, Geir Hallgrímsson, Gísli Ha'ldórsson og Guðmund- ur II. Guðmundsson. Tillögunni greiddu atkvæði: Guðmundur J. Guðmundsson, Guðmundur Vig- fússon. Þórður Björnsson og Al- freð Gíslason. Að svo búnu var frávísunar- tillaga Geirs og Magnúsar Ást- marssonar samþykkt með 11 at- kvæðum hinna sömu og áður gegn 3 atkvæðum fulltrúa Al- þýðubandalagsins. — Þórður Björnsson sat hjá við þessa at- kvæðagreiðslu. Aðrar tillögur komu því ekki svarar * Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Síldarútvegsnefnd: í blaðinu „Frjáls þjóð“, 33. tbl. frá 27. ágúst 1960, birt- ist undir fyrirsögninni — Færeyingar undirboðnir á sænskum síldarmarkaði, en Islendingar stórtapa á tiltæk- inu — einhver sú fáránleg- asta grein, sem lengi hefur sézt um sölu íslenzkrar síld- ar. Síldarútvegsnefnd hefur ekki lagt í vana sinn að svara blaðaárásum á nefndina eða einstaka meðlimi hennar, en þar sem grein þessi virðist skrifuð í þeim eina tilgangi, að reyna af fremsta megni að torvelda sölu íslenzkrar salt- síldar á erlendum markaði, vill nefndin bregða þessum vana sínum. Blaðið leyfir sér þá ósvífni að búa til fjarstæðar tölur um söluverð, sem eiga sér enga stoð í veruleikanum, og jafnframt að skrökva til um samningagerðir nefr.darinn- ar: 1) Það er alrangt, að nefndin hafi undirbcðið Fær- eyinga á sænskum eða nokkr- um öðrum erlendum markaði. Þvert á móti hafa Færeying- ar ætíð selt sína síld •— sem þeir ranglega nefna íslands- síld — við mun lægra verði, og frá þvi verði veitt ein- stökum kaupendum hlúnnindi með afslætti (Kassa- og kvantitetsrabbat) og auknu magni (pökkun) í hverri tunnu umfram það, sem til- skilið var. Árangurinn hefur orðið sá, að SÚN hefir að mestu tapað áiitlegum mark- aði í Danmörku, og Svíþjóð- armarkaður farið minnkandi ár frá ári undanfarin ár. Sú verðlækkun, sem nefndin gerði í ár á sænskum markaði er ekkert undirboð, en minnk- ar að sjálfsögðu það mikla bil, sem var á verði íslenzkr- ar og færeyskrar síldar. 2) Það er hreinn uppspuni frá rótum, að nefndin hafi selt eða getað selt 60 þús. tunnur af þessa árs fram- til atkvæða, hvorki aðaltillaga Guðmundar og Þórðar, né vara- tillaga Þórðar sem samhljóða var samþykkt Alþingis frá 5. maí 1959 um landhelgismálið. leiðslu fyrir sama verð og í fyrra og síðan se!t viðbótar- magn með 5 króna lækkun fyrir alla sí’d. Samningar fóru fram á sama hátt og verið hefur öll undanfarin ár. Samið var strax um verð fyr- ir allt væntanlegt sölumagn, sem síðan yrði ákveðið fyrir thskilinn tíma og rejmdist það' verða ca. 110 þús. tunnur á móti 65 þús. tunnum s.l. ár. 3) Blaðið segir að söluverð- ið sé í Svíþjóð skr. 65.00, sem á núverandi gengi geri ísL kr. 479.00, en allir, sem til þekkja, vita, að það nægir tæp’ega fyrir fersksíld I út- flutta tunnu og fyrir tunnu óg salti. Síldarsaltendur eða SÚN ættu því samkvæmt upplýs’ngum blaðsins að borga með síldinni öll verk- unarlaun, bryggjuleigu, útfl. gjöld, skatta etc. Þess má geta, til þess að sýna hversu ósvífin ósannindi blaðsins um söluverðið eru, að við af- sk’pun greiðir SÚN til síld- arsaltenda kr. 650.00 á hverja tunnu og er þá búið' að draga frá öll útflutnings- gjöld, vöru- og hafnargjöld etc., og nokkurn hluta ai'd- virðis haldið eftir til upp- gjörs síðar. lEdns og að framan getur, virðist grein þessi skrifuð í þeim eina tilgangi að vekja tortryggni annarra þeirra að- ila en Svía, sem síld af okk- ur kaupa. Ef þessi skrif næðu tilgangi sínum, myndi það baka sjómönnum, út- vegsmönnum, síldarsalteRdum og þjóðinni í heild stórkost- legt tjón. Er raunalegt til þess að vita, að fymr. al- þingismaður og núverandi skrifstofustjóri Menningar- sjóðs og Menntamálaráðs, Gils Guðmundsson, skuli bera ábyrgð á slíkum skrifum. Allir nefndarmenn og fram- kvæmdarstjcri lýsa því yfir, hver fyrir sig, að þeir séu ekki og hafi ekki verið með- eigendur í „Sunnu“ á Siglu- firði. Siglufirði, 30. ágúst 1960 í Síldarútvegsnefnd Erl. Þorsteinsson Jón L. Þórðarson B. Kristjánsson Margeir Jónsson Gunnar Jóhannsson Jón Stefánsson (framkv. stj.) XX X PNKiN Kemur bqra ekki til mála! Magnús Ástmarsson lýsti því yf'r næst að hann treysti ríkis- stjcrninni fullkomlega til að halda vel á landhelgismálinu í viðræðum við Breta, sagði jafnframt að ekki kæmi til mála að samþykkja tillögu þe'rra Guðmundar Vigfússon- ar og Þórðar Börnssonar! Ekki verði hvikað Alfreð Gíslason bæjarfulltrúi A'þýðubardalagsnis, benti á að fráleitt væri að líta á til- lögu Guðmundar og Þórðar som vantraustillögu á ríkis- stjérnina í landhelgismálinu, þvert á móti mætti fremur líta Viku síðar byrjaði að þiðna. ísinn brotnaði, rak upp að ströndinni, og á haf út. Mennirnir á eyjunni stráðu korni í sjóinn til að Idkka skepnurnar að, svo þeir gætu fangað þær. Þeir fáu fiskar sem náð- ust voru lokaðir niðri í kjallara, Og hvað svo. . , ? Þórður sjóari Lupardi, hinn gáfaði uppfinningamaður, sem virtist hafa gert mikið glappaskot, var sleginn ótta og skeLfingu. Hvað skyldu vera mörg þúsund slík dýr í sjónum, — sem urðu sífellt stærri og stærri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.