Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 2. september 1960 Nýja bíó SlMI 1-15-44 Tökubarnið '(The Gift of Love) Fögur og tiikomumíkil rriynd um heimilislíf ungra hjóna. Aðalhlutverk: Lauren Bacall, Robert Stack, Evelyn Rudie. S.ýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Hvíta fjöðrin Hin spennandi og viðburðaríka Ipdiánamynd. Bönnuð börnum innan 12 ára. 3ýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó Slivn 11-384 Indíánahöfðinginn Sitting Bull Hörkuspennandi og sérstaklega viðburðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum og CinmeaScope. Dale Robertson, Mary Murphy, J. Carrol Naisli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningaistúlkunnar Rosemarie Nitri- bitt. Aðalhlutverk: Nadja Tiller — Peter Van Eyck Bönnuð börnum Myndin hlaut verðlaun kvikmyndagagnrýn- enda á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Sýnd klukkan 7 og 9 SIMI 18-936 Allt fyrir hreinlætið (Stöv pá hjemen) Eráðskemmtileg, ný, norsk kvikmynd, kvikmyndasagan var lesin í útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri að- sókn í Noregi og viðar, enda ■r myndin sprenghlægileg og ýsir samkomulaginu í sam- býiishúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó SIMI 16-4-44 Skyldur dómarans (Day of Badman) Afar spennandi, ný, amerísk CinemaScope-litmynd. Fred MacMurraj, Joan Weldon. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA ‘ 'íl ' ' ’ ll SIMI 1-14-70 Öllu snúið við (Please Turn Over) Ensk gamanmynd eftir sömu höfunda og „Áfram hjúkrunar- kona“. Ted Ray, — Jean Kent, Julia Lockwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASSBf6 1 Sími 3-20-75. 1 Aðgöngumiðasalan í Vesturveri 10-440. RODÓERS og HAMMERSTEIN’S OKLAHOMA Tekin og sýnd í Todd-AO. Sýnd klukkan 8,20. S0UTH PACIFIC Sýnd klukkan 5 Aðgöngumiðasala í Vesturveri opin frá kl. 2 og Laugarásbdói frá klukkan 4. Kvikmyndahússgestir athugið að bifreiðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi. Frá barnaskóla Hafnarfjarðar Böm fædd 1951 komi í skólann laugardaginn 3. september klukkan 10 árdegis. Böm fædd 1952 komi í skólann sama dag kl. 11 árd. Böm fædd 1953 (7 fira fyrir næsti* firamóty tcoml I skólann mánudaginn 5, september klukkan 2 e.h. Kennarafundur verður í skólanum laugardaginn 3. septembei' klukkan 9 árdegis. SKÓLASTJÓRL 1 , Orðsending frá Húsmæðraskóla ÍReykjavíkur Kópavogsbíó SIMI 19-185 Ooubbía Óvenjuleg og spennandi frönsk CinemaScopemynd í litum. Jean Maraias, Delia Scala og Kerima. Bönnuð bömum. Endursýnd kl. 9. J parísarhjólinu Bandarísk gamanmynd með Bud Abott og Lou Costelló Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl, 11.00. m /• /l/l // Inpolibio SIMl 1-11-82 Fimmta herdeildin Foreign Intrigue) Spennandi og mjög vel gerð, iý, amerísk sakamálamynd í .iitura er gerist í Nizza, Wien jg Stokkhólmi. Robert Mitchum, Genevieve Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3önnuð börnum. Lillý verður miiiiiiiiiuiuiuiiiiiiiHittf léttari 4IIIIIIUIIII1II' Sýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Næst síðasta sinn. Síml 2 - 33 - 33 VIÐTÆKJASALA VELTUSUNDI 1. Síml 1-90-32. Hafnarfjarðarbíó SIMI 50-249 Jóhann í Steinabae Ný sprenghlægileg, sænsk gam- anmynd. Adolf Jahr Sýnd kl. 7 og 9. SIMI 2-21-49 Undir brennheitri sól (Thunder in the Sun) Ný amerísk litmynd er fjallar um landnám Baska í Kali- forníu. — Aðalhlutverk; Susan Haýward og Jeff Chandler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson SÍMI 18393. Nýlendugötu 19. B. Kvöldnámskeið I matreiðslu hefjast 1. október. Innritun föstudaginn 2. september frá kl. 9 til 4 s.d, Sími 11-578 SKÓLASTJÖRI. \ Orðsending Verzlunin Kjöt og Grænmeti verður lokuð um óákveðinn tíma írá og jneð ,1. sept. vegna beytingar verzlunarinnar í kjörbúð, * Kjöt & Grænmeti, í j Snorrabraut 56. ' Líftryggingarbónus útborgast daglega frá kluikkan 9—5. — Nýjar iim' sóknir um líftryggingar veitt móttaka á sama tíma. Munið lágu iðgjöldin hjá okkur., Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar hf„ \ Lækjargötu 2, Reykjavík,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.