Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVIUTNN — Pöstudagur 2. september 1960 ISIÓÐVIUINN ! Útgefandt: Samelningarílokkur albýBu — SóelaUetaflokkurtnn, — ' BltsO"ar: Masnus KJartansson (ab.). Magnús Torfi Ólafsson. Bl*- . nrSur OuBmundsson. — PréttarltstJórar: ívar H. Jónsson, Jön ’ BJa»nasoi.. - Auglýslnirastjörl: QuSgetr Magnússon. - Rltsttörn. ' afgrelSsia auglýslngar, prentsmtSJa: SkótavörSustlg 10. — Slmt ] 17-600 (6 linur). - ÁskrlftarverS kr. 45 á min. - LausasOluv. kr. 3.00. ■ PrentsmtSJa WöSvilJans. Morgunblaðið þagði TVTokkra athygli vakti það á sínum tíma, að að- alblað Sjálfstæðisflokksins gleymdi að minnast aldarafmælis eins þess atburðar úr sjálfstæðisbaráttu íslendinga, sem flestum landsmönnum er hugleikinn, þjóðfundarjris 1851. Á aldarafmælinu fannst enginn stafur í Morg- unblaðinu um þjóðfundinn, en hins vegar ýtar- legt sögulegt yfirlit um hinn alræmda spila- banka í Monte Carlo. Var eskki laust við að ýms- um þætti þetta táknræn umskipti, því Sjálí- stæðisflokkurinn svonefndi hafði einmitt verið mikilvirkur að gera sjálfstæðismálin að eins kon- ar spilavíti hernámsgróða og hermangsspilling- ar. Svo langt hafði Sjálfstæðisflokkurinn og hjálparflokkar hans gengið fyrr á árinu að ekki 3$ var hikað við að brjóta stjórnarskrá landsins og —í; heimila erlendum her afnot af íslenzku landi án m þess að Alþingi væri kvatt saman, og látið nægja ífe: að samþykkja innrás Bandaríkjahersins á klíku- Jtjj fundum stjórnmálaflokkanna er að sjálfsögðu íra höfðu engan snefil af stjórnarfarslegu umboði Si til slíkra verka. Var talið líklegt að minningin 53 um þessar ljótu aðfarir árið 1951 hefði valdið m því að ritstiýrum Morgunblaðsins þótti ráðlegra cm að minna Islendinga ekki a framkomu eins og rSF. þá sem frægust er frá -þjóðfundinum 1851. cil! ~~i því er þetta rifjað upp nú, að í gær varð Morg- es unblaðinu á sams konar gleymska. Sjálfsagt 2- hafa flestir íslendingar minnzt þess, að þann ■■>4 r ^ S dag, 1. sept. 1958, stækkaði landhelgi Islands í £5 12 mílur og með því unnu íslendingar stærsta sigur sinn 1 sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar frá u:n því að lýðveldið var stofnað 1944. Önnur blöð HHj minntust þessa merkisafmælis, Þjóðviljinn og jjfjj Tíminn áberandi og myndarlega, Alþýðublaðið að vísu einungis með eindálka klausu inni í izzí blaðinu og Vísir í ritstjórnargi'ein 31. ágúst. En m í Morgunblaðinu, aðalmálgagni Sjálfstæðis- tÍu flokksins, finnst ekki þó leitað sé með logandi ljósi nein minning þessa merka dags, og eins ÍHi! og til að komast sem lengst frá málinu fjallar »S! ritstjórnargrein blaðsins þennan dag aldrei þessu itTn vant um landbúnaðarmál. 7X7t ua ut; r.íí 51! 4l»» 5i|i n**. 3iií m\ uri; sta Al Mt •*«** * Í5P h5*! ÍÍZ % JUj w zzz: cii I Ijessi þögn Morgunblaðsins um landhelgismálið 1. september mun vekja athygli ekki síður en atvikið sem minnt var á. Flokkur Morgunblaðs- ins og Alþýðuflokkurinn hafa komið þannig fram í landhelgismálinu að sjálfsagt hefðu fáir íslendingar trúað því að óreyndu að ráðaklikur þessara flokka þyrðu að leika þann lei-k, vitandi hve 12 mílna landhelgin er þjóðinni hug- fólgin og um þungan hug íslendinga vegna árás- ar brezkra herskipa á landhelgina. En ríkis- stjórnin metur annað meira en íslenzk lands- réttindi, og það er velþóknun stjórnenda Atlanz- hafsbandalagsins og þá einnig árásarríkisins Bretlands. Það er í beim þjónkunaranda, að ann- að blað Sjálfstæðisflokksins hefur sem uppistöðu afmælisgreinar siinnar upptugginn soraáróður Breta í garð íslendinga og gefur það fyrirheit að nú skuli það gert sem hefði átt að gera sum- arið 1958, þegar núverandi stjórnarflokkar reyndu að stefna landhelgisstækkuninni í óefni; og eins hitt, að Morgunblaðið „gleymir“ að minn- ast á sigur íslendinga í þessu mikla máli 1. september. — s. i lllls&aísíKíæið bregða- þótt: fartestir gerðfust" * •karmnn.' íórum á mie við :allar frumstæðir, og. maelti á f jór- ar af fimm tungum leiðang- Garðar við Einarsfjörð standa við allstóran vog, sem gengur norður úr firðinum, en um fjögurra km breiður landtangi, Eiði, skilur vogs- botn frá Eiríksfirði. Þangað var ferðinni heitið þriðjá og siðasta daginn, sem við dvöldumst á Grænlandi. Við vorum ferjuð í tveimur hóp- um frá Stokkanesi að Eiði en gengum þaðan að Görðiun. Það var altmikið ísrek á firð- inum; bráðnandi borgarís- jakar tcku á sig alls konar kynjamyndir; risaeðlur og sjóskrímsli ráku trjónur og kryppur upp úr hafinu, sums staðar syntu sak'eysis- legir kristakfuglar fram, hjá, en í næstu andrá gnæfðu ískastalar fyrir stafni. lEftir rúmlega klukkustund- ar sigiingu lentum við urd- an Eiði og vorum ferjuð í land, en þar beið hópurinn sem hafði farið fyrr um morguninn og nokkrir Græn- lendingar. I för með okkur .var ensk rkona, dr. Susanne Turek frá Newcastle on Tyne, ursmanna. , Yfir Eiði er rúmlega hálf- tímagangur að Görðum, og liggur þangað ruddur vegur. Garðabændur eru búhöldar b’eztir á Græniandi, aka skarni á hóla, rækta tún og akra og eiga eér taðkerru. Þórhallur leigði farartækið til þess að flytja hina sein- færu frú Súsönnu yfir Eiðið; henni var búið hægindi úr yfirhöfnum okkar á kerrunni, en blei’kur hestur dró. Vagn- inn setti dálítinn búferlasvip á leiðangurinn, þar sem hann silaðist yfir E:ðishálsinn, en unglingar frá Görðum þevstu berbakt á gæðingum kring- um ckkur með hundastóð á eftir sér, en þar á eftir fóru Ijósmynöarar, sem æthiðu að fótógrafera áflog seppanna, þegar þeir ruku saman. Vestan í hálsinum var all- þroskavænlegur byggakur við veginn, en annars bar ekkert nýstárlegt fyrir augu, unz komið var upp brekkuna. Á méssugerðir. Síðasti leiðangurimi Grænlendingar nefna Garða Igaliko, en það mun merkja : yfirgefinn seyður eða ! hinn yfirgefni matseldarstaður. Hér speglaðist endur ' fyrir löngu ein af traustustu byggingum norska ríkisins í sléttum íslausum firðinum. Um 1200 var hér reist veg- leg dómkirkja úr hög'gnum sandsteini, 27,10x15,80 m að utanmáli, eða einungis um tveimur m styttrí en : dcm- kirkjan í Niðarósi var á 12. öld. Sérstakur klukkuturn eða stöpu'l mun hafa st.aðið við hana á svipaðan hátt og nú getur að líta norður á. Hól- um. Þá stóðu hér einnjg ým- is önnur stórhýsi úr steini; i þann tíð voru Garðar eitt af höfðingjasetrum kaþólskr- ar kr:stni, en urðu yfirgefinn soðstaður heiðingja. Þegar okkur ber að Görðum, eru rétt 550 ár liðin frá því að síðustu fregnir bárust til Vesturlar.ila frá þessari út- Björn Þorsteinsson: „Hinn yfirgefni soðs og síðasti leiðant 98 ára að aldri að eigin sögn, en í þá tölu mun eiga að deila með tveimur til þess að finna aldur frúarinnar. Hún er upprunnin í Þýzka- landi, en flýði herra Hitler og hefur einkum alið mann- inn í Englandi síðan þaðvar. Hún hafði ekki Grænlands- ferð í huga, þegar hún lagði leið sína til íslar.ds, og var því einungis búin til þess að ganga um götur Reykjavíkur og gista á Borginni. Hún var á hælaháum skóm, í silki- sokkum með slörhatt, og kjólar hennar og kápur voru fremur sniðnar fyrir síðdeg- isboð en Grænlandsferðir. Hún var þar að auki dálít- ið hölt og gekk við staf, því að hún hafði fótbrotnað nokkrum mánuðum áður. Þetta var mikil ágæt'smann- eskja, sem lét sér hvergi hálsbrúninni er slakki, þegar tekur að halla austur af og Garðahverfið blasir við. Þeg- ar fyrri hópurinn kom á þann stað rnn morguninn, hringdu kirkjuklukkur til messu, og hlaut þá staðurinn nafnið Tíðaskarð, ef hann heitir ekki eitthvað áður. Nið- ururdan lá allstór slétta, þéttbyggð; þar eru 30 bæir að sögn og dálítil kirkja. Húsin standa dreift í grænum túnum, og það er fólk að raka og sæta. Slík vinnubrögð sáum við ekki í Brattahlíð. Framundan blasti við íslaus Einarsf jörður, því * að ofan í hann teygja jöklarnir ekki hramma sína. Flestir *ferða- langarnir í fyrri ferðinni hlýddu messu og lofuðu að henni lokinni mjög sönglist Grænlendinga, mælsku og lít- illæti klerks, en við sem síðar varðstöð evrópskrar menn- ingar. Sumarið 1406 lagði skip frá Noregi og ætlaði til ís- lands en því fór sem ýmsum öðrum íslandsförum á mið- öldum og síðar; það hrákti af leið og lenti áð lokum á Grænlandi. Á skipi þessu var margt stórmenni af íslandi, karlar og konur, . sem verið höfðu í mikilvægum erindum í konungsgarði. Þetta fólk sat um fjögur ár um- kyrrt á Grænlandi; hvað var það að gera allan þann tíma ? Hugsanlegt er, að þurft hafi að gera við skipið, en það hefur varla verið eins árs verk, hvað þá fjögurra. Sanni nær virðist sú tilgáta, sem fram hefur komið, að le'ðangursmenn hafi snúið ís- landsferðinni upp í kaupsigl- ingu til Grænlands, úr því að Á leið yfir Eiði til Garða, dr. Susanne Turek á vagninum,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.