Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 5
Föstudagiir 9. september 1960 — ÖÞJÖÐVILJINN — (5 Treystið ekki kæliskápn- af völdum skemmdrar fæðu hafa aukizt síðan kæliskápar komu til sögunnar Enda þótt kæliskápar séu nytsöm og góð heimilistæki, þá hættir húsfreyjum mjög til að ofmeta hæfni þeirra til að geyma matvæli. Þýzka næringarfélagið hefur Játið rannsaka geymsluhæfni kæliskápa og hefur nú varað kæliskápaeigendur við að treysta um of á geymsluhæfni skáp- anna. Einkum er hvatt til að geyma aðeins nýjar vörur í kæliskápum. í þessu sambandi minna nær- ingarefnafræðingar á, að sam- kvæmt skýrslum heilbrigðisyfir- valda, veikjast nú fleiri af mat- areitrun heldur en fyrir stríð þegar kæliskápar voru nær ó- þekktir. Fólk treystir um of á kæliskápana . og geymir mat- væli ailt of lengi í þeim en ir þess ekki að geymsluþol mat- artegunda er mjög misjafnt. Geymið fiskinn aðeins einn dag Næringarefnafræðingarnir hafa gert yfirlit um geymsluþol hinna ýmsu fæðutegunda. Samkvæmt því verður sérstaklega að gæta varúðar við geymslu á nýjum fiski og nýju kjöti. Nýjan fisk má helzt ekki geyma nema einn sólarhring í kæliskápum, jafn- vel þótt hann sé látinn liggja í ís. Geymsla getur heppnazt í þrjá daga, en það er líka algert hámark. Léttist um 1 lestir á 4 máuuSum Sjófíllinn á myndinni hefur ástæðu til að gapa gírugum nninni, því hann liafði A. Schweitzer Schwelfzer byggir enn Albert Schvveitzer stækkar sjúkrahús sitt í frumskógunum Við Lambarene í Vestur-Afríku, einnig á þessu ári. Schweitz- er segir ný- lega í bréfi til vinar síns í Þýzkalandi, að neyðin í Afr- íku knúi sig s t ö ð u g t til meiri fram- k v æ m d a á þessu sviði. Frumskóga- iæknirinn getur þess, að nú starfi 5 læknar og 15 hjúkrun- arkonur í sjúkrahúsinu í Lambarene. 380 sjúklingar kom- ast fyrir í sjúkrahúsinu og auk þess er hægt að koma fyrir 200 sjúkiingum í viðbót í öðru sjúkrahúsi, sem Schweitzer hef- ur iátið reisa þarna skammt frá. Ferðin til Kwai-fljóts Innan skainms hefst leiðangnr hollenzkra, síamskra og danskra fornminjafræðinga til Kwai- fljótsins í Síam. Áætlað er að leiðangurinu standi yfir í tvö ár. Hollenzki fornminjafræðing- urinn Van Heekern, sem tekur þátt í leiðangrinum, var sá fyrsti sem vakti athygli á því, að minjar um forna menningu væru víða á svæðinu í kringum Kwai-fljótið. Hann var á sínum tíma einn af þeim sem þyggðu járnþrautina og þrúna yfir Kwai sem fræg er orðin vegna kvik- myndarinnar. Van Heekern var þá fangi Japana og reyndi að k.ynna sér umhverfið eftir föng- um. Meðan hann var í þræia- vinnunni hjá Japönum rakst hann á ýmis merki þess, að ríkulegar minjar um forna menningu væri að finna á frum- skógasvæðinu við Kwai-fljótið. Nýtt kjöt má hins vegar geyma í þrjá daga og í hæsta lagi 6 da?í>. en úr því fer það örugg- lega að skemmast. Steikt kjöt og steiktan fisk má hins vegar geyma talsvert lengur, nema hakkað kjöt, sem aðeins má eevma í 12—24 klukkustundir. Mjólk og rjóma má geyma í 2 til 5 daga í kæliskáp, smjör í 2 til 8 daga, egg í 10 til 14 daga og grænmeti í 3 til 7 daga. Stóridémur í USA Þiagið í Louisianaríki í Bandaríkjunum hefur afnumið styrk ti'l ógiftra mæðra. Þessi álkvörðun þýðir það að 23.000 börn blökkukvenna, missa lífs- viðurværi sitt. Fjölmörg blöð í Bandarákjunum hafa skýrt frá því að tugþúsundir barna svelti heilu hungri vegna þess- ara nýju laga. fastað í fjóra mánuði þegar mjTidin var tekin. Hann er sjö ára gamall og var fluttur frá Þýzka- landi til dýra.garðsins í Kaupmannaliöfn og þar fékk hann matarlistina aftur. Hann var veiddur fyrir 4 mánuðum og vó þú 3 lestir. En liann undi illa fangavistinni og háði liungurverkfall í 4 mánuði með þeim afleióingum að hann vegur nú aðeins eina lest. Þetta er einhver rækilegasti megrunarkúr sem um getur, en nú má vænta þess að sjófíllinn taki að þyngjast aftur. yw^rfe1*! fil muna? Margir líta á ellina sem óvin, og ófáir vísindamenn hafa leitazt viS aS lengja ævi fólks eða yngja það upp, en baráttan gegn aldrinum befur alltaf reynzt vonlaus. Þó hafa læknar komizt að athyglisverðum atriðmn varö- andi aldurinn. í hjarta mannsins sezt gul-efnið vex jafnt og þétt með leitt litarefni, og vex það stöð- nákvæmlega sama ihraða ár eft- ugt eftir því sem aldurinn fær- ir ár, þannig að líkja má því ist yfir hann. Þetta efni orsak- ar sennilega aldur fólks. Litar- við eilífðarúr, sem skeikar um sekúndu. aldrei Hjartasérfræðingar í Banda- ríkjunum hafa uppgötvað þetta „líffræðilega úr“ í mannslíkamanum, og er Iþess vænzt að það geti ihaft afdrifa- ríkar afleiðingar. Nú eru sérfræðingar að reyna að finna upp eitthvað efni. sem geti leyst upp þetta litarefni ellinnar í hjartanu, og má þá vænta þess að hægt verði að lengja mannsævina til muna. Talið er vist að litar- efni þetta setjist einnig að í taugum mamislíkamans. Sovétríkin hjálpa Gíneu I Moskvu hefur verið undir- ritaður langvarandi verzlunar- samningur milli Sovétríkjanna og lýðveldisins Giineu í Vestur- Afríku. Gildir samningurinn fyrir tómabilið 1961—1965. Jafnframt var undirritaður samningur um lán, til Gíneu frá Sovétríkjunum. Sekou Touré forseti Gíneu, sem verið hefur í opinberri heimsókn í Sovétríkjunum und- anfarið, ‘hélt í gær frá Moskvu áleiðis til Mongólíu. Krústjoff forsætisráðherra kvaddi Touré á flugvellinum. Hann sagði að allar þjóðir Afríku gætu treyst á óeigingjarna hjálpfýsi og einlæga vináttu Sovétríkjanna. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson SÍMI 18393. Nýlendugötu 19. B. Flugþemur, sem þrauka ógift- ar, fá sérstaka viðurkenningu Krústjoff forsætísráðherra Sovétríkjanna var fyrir skemmstu í Finnlandi til að heiðra Kelikonen Finnlandsforseta, á sextugs- afmæli hans. Hann notaði tækiærið til að fara kynnisferðir á vinnustaði og heilsa upp á finnska verkamenn. A myndinni sést hann ræða við ungan verkamann í Strömbergs-raftækja- verksmiðjunum í Sockenbaeka. Flugfélög heiinsins hafa löngum haft nokkur óþægindi af því að flugþernur hætta oftast starfi sínu eftir skamm- an starfstíma, vegna þess að þær verða mjög útgengilegar á giftingarmarkaðinum og ganga í lijónahand. Þykir flugfélög- unum nokkuð truflandi að þurfa stöðugt að vera að taka nýliða í slík störf. Nú hafa brezku flugfélögin BOAC og BEA tekið það ráð að verðlauna þær flugþemur, sem ha'lda út nokkuð lengi 'I starfinu ógiftar, með sérstakri fjárupphæð sem fer hækkandi eftir því sem þær þrauka leng- ur ógiftar. Frá 1. september fá þær flugþernur, sem verið hafa fimm ár í stanfi, 250 sterlings- pund í verðlaun (26500 ísl. kr.) Fyrir hvert ár fram yfir það, sem þær eru í stanfi fá þær 50 pund (5300 kr.). Meðalstarfstími flugþerna hjá ofangreindum flugfélögum er eíkki nema um tvö ár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.