Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagnr 14. september 1960 Hélf milSjón til 15 manna í hólft 5. ór Þjóðviljanum barst í grær til- kynning frá póst- og símamála- stjórninni þar sem grreint er frá niðurstöðum athugananna sem gerðar hafa verið á gjaldeyris- Kreiðslum stofnunarinnar á tíma- bilinu 1. jan. 1956 til 1. júní 1960. „Á nefndu tímabili hefur verið greitt beint út af eigin gjaldeyriseign stofnunarinnar án gjaldeyris- og/eða innflutnings- leyfa fyrir milliviðskipti, þjón- ustu og vinnu erl. aðila sem svarar um £ 19.860, fyrir vör- ur £ 91, fyrir ferðakostnaði 15 starfsmanna £ 4.176 (þar af £ 657 lausagjaldeyri) og fyrir burðargjöld o.fl. £ 23. Um gjald- eyrisnot í ferðum póst- og síma- málastjóra bæði fyrir milligöngu banka og af slíkri inneign er sagt, að þau hafi verið í£ 2.137 í dag- peninga fyrir 234 daga, og um ;£ 360 í annan kostnað (far- gjöld erlcndis, símakostnað o. fl.) skv. reikningum“. Ferðakostnaöurinn 4.176 sterl- ingspund nemur skv. þessu nær 4)4 milljón króna til 15 starfsmanna í 4 og hálft ár. Uagpeningar póst- og símamála- stjóra nema 229 þús kr. í 234 daga, þ.e. nær þúsund krónum á dag. Húseigendafélag Reykjavíkur Krana viðgerffir og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur Valdabaráttan í Kongó Framhaid al i. siðu ur seht Hammarskjöld bréf þg lýst yfir því, að Ghanastjórn muni taka hermenn sína í Kongó undan yfirstjórn S.Þ. ef her- stjórn S Þ. leyfi Lumumba for- sætisráðherra ekki að nota út- varpsstöðina í Leopoldville. Nkrumah tekur það skýrt fram, að stjóm sín áskilji sér rétt til að láta herlið sitt veita Lum- umba beina aðstoð, eins og Ghanastjórn ætlaðist til þegar hún lét S.Þ. í té Iið til Kongó. Herstjóm S.Þ. hafi hinsvegar snúið hlutunum við og vinni nú gegn Lumumba og neiti honum um að nota útvarpsstöðina í þágu löglegrar stjórnar landsins. Sendinefnd Ghanastjórnar lagði í gær af stað til Kongó til við- ræðna við Lumumba, sem hef- ur beðið öll Afríku- og Asíu- r.ki hjá S.Þ. að veita Kongólýð- veldfnu aðstoð tíl að vernda sjáli'stæði og einingu landsins. Talsmaður nefndar Ghana lýsti yfir þVi í gær, að nefndin myndi vinria að sameiginlegri stefnu Afríkuríkja gagnvart Menningarsaga Frarnhald af 12. síðu. þó nokkra athyigli. Mun nú í ráði að stofna til svipaðs verks í Þýzkalandi og Sviss um menningu miðalda Evrópu, þar sem íslendingar fá og tæki- færi til þátttöku. llutfallslega margir raupendur hér Eins og fyrr segir er í V. rindi verksins um 10% íslenzkt lérefni. Er það æði mikið, en itendur þó í ré.ttu ihlutfalli við caupendafjöldann hér á landi, piðað við hin Norðurlöndin. i'astir áskrifendúr að verkinu íér eru nokkuð á fjórða hundr- ið, en upplag verksins er um Í000 eintok. Fjöldi þeirra manna sem hér lemja greinar er miklu minni ílutfalíslega en á ihinum Norð- irlöndunúm. í fimmta bindi •ita t.d. 11 Islendingar og alls nunu um 20 ihafa lagt efni til ærksins frá upphafi, eh um >00 frá hinum Norðurlöndun- rm. Útgefandi Kulturihistorisk L.eksikon hér á landi er Bóka- ærzlun Isafoldar. Er það ósk itgefenda að áskrifendur sæki úntök sín sem fyrst. hinni ólöglegu 'sfjörrí, séí» KáS- avúbú hefði skipaðj; Afríkuþjóðir gegn stefnu Hammarskjölds Sekou Turé, forseti Gíneu, hefur þegar tilkynnt að stjórn sín hafi tekið hersveitir sínar i Kongó undan stjórn S.Þ. vegna misbeitingar valds S.Þ. Herlið frá Sameinaða arabalýðveldinu er einnig hætt að starfa á veg- um S.Þ. af sömu ástæðum.Búizt er við að fleiri Afríkuríki taki sömu stefnu. Athugasemd frá Þjóðhátíðarnefnd „Reykjavik, 12. septemuer 1960. Dagblaðið Þjóðviljinn. „Vítalis“. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur vill út af skrifum „Vítalis" í Þjóðviljann 19. júlí, s.l. um fýr- irkomulag skreytinga í verzlun- um á þjóðhátíðardaginn, taka fram, að hvorki nefndin, formað- ur hennar eða aðrir meðlimir Þjóðhátíðarnefndar hafa haft afskipti af því, hvernig verzlan- ir eða önnur íyrirtæki hafa hag- að skreytingum sínum á þjóð- hátíðardaginn. Böðvar Pétursson (sign.) Bragi Kristjánsson (sign.) Eiríkur Ásgeirsson (sign.) Jóhann Möller (sign ) Clafur Jónsson (sign.) Sigurjón Þórðarson (sign.)“ Ellefu ár liðu milli aðaifuuda Afialfundur verkamanna- deildar Verkalýfis- og sjó- mannafélags Akraness var haldinn sl. sunnudag. Voru |tá lifiin ellefu ár frá síðasta að- alfundi Á fundinum fóru fram stjórn- arkjör. Formaður verkamanna- deildarinnar var kjörinn Hreggviður S;gríksson, ritari Kristmundur Ólafsson og með- stjórnandi Hannes Hjartarson. Varaformaður var kjörinn Guðmundur Ó. Guðmundsson, vararitari Ríkharður Sæmunds- son og varameðstjórnandi Ás- kell Jónsson. Samvinnutryggingar efndu nýlega til .getraunar í sambandi við sýningu á ýmsum heimilismunum f glugga Máláráns i Reykja- vík. Áttu þátttakendur að geta til nm verðmæti hlutanna og senda niðurstöður sínar til skrifstofu Samvinnutrygginga. Get- raun þessi átti að vekja athygli á, að verðmæti allra hluta hafa stórhækkað í verði síðustu mánuði. Verðlaun fyrir það svar sem næst var rétlu verðmæti var kr. 5.000. — Úrslit eru nú kunn og lireppti verðlaunin ung húsmóðir, Hulda. Eiríksdóttir, Dalbraut 1, Reykjavík. Var svar hennar aðeins um hundrað krónur frá réttu svari. Myndin er af Huldu með verðlaunin. Vísítala byggingarkostnaðar Framhald af 1. síðu. 25 þús. krónum á „vísitöluhús- ið". Lækkun vinnuliðanna Eins og áður segir lækka hreinir vinnuliðir nokkuð eða um 11 til 12 stig. Liðirnir móta- uppsláttur og trésmíði utanhúss og trésmíði innanhúss lækka báðir úr 128 í 117 stig eða um 11 stig. Verkamannavinna iækk- ar einnig um 11 stig eða úr 132 stigum í 121. Múrvinna lækkar hins vegar um 12 stig eða úr 128 í 116 stig. Nær 180 þús króna hækkun Byggingarkostnaður ,,visitölu- hússins“ var í febrúar s.l. kr. 1.482.811 en er nú (þ.e. miðað við júní s.l.) kr. 1.661.864. Hækk- unin á byggingarkostnaði þess er því kr 179.051. Mesta hækkun síðan 1939 Þessi hækkun á byggingarvísi- tölunni er sú mesta, sem orðið hefur síðan fyrst var farið að reikna hana út árið 1939 Sam- kvæmt gamla vísitölugrundvell- inum, er miðaður var við 100 stig árið 1939, er byggingarvísi- taian nú 1434 stig en var 1279 í febrúar s.l. Hefur hún því hækkað um 155 stig eftir þeim grundvelli á aðeins 5 mánuðum (febrúar—júní), en mesta hækk- un, sem áður hefur orðið á bygg- ingarvísitölunni reiknaðri eftir gamla grundvellinum, er 147 stig á einu ári. Stafaði sú hækkun af gengisfellingunni 1950. Hafnarfjörður Þjóðviljann vantar börn tíl blaðburðar í vesturhluta suð- urbæjar. — Talið við Sigrúnu Sveinsdóttur frá kl. 5—7, sámi 50648. Maðurinn minn RAFN A, SIGURÐSSON, skipstjóri, andaðist í Noregi 12. þ.m. Fyrir mína ihönd barna okkar og tengdasonar. Ingveldur Einarsdóttir. Ail var á tjá og tundri. Með því að beita öxum og öðru.m verkfærum komust þeir inn á rannsóknar- stofuna og leituðu þar hátt og lágt. Á meðal allskyns áhalda fundu þeir atómofn. Á hvers nafni var þessi mat3ala? Hver var eigandinn? Þeir pældu í gegnum skjöl og fundu þar nafn Lupardis og Jotos. Oig þegar þeir fundu einnig þurrkaðan gleraugnafisk inni á rannsóknarstofunni, þá voru þeir sannfærðir um að þeir væru komnir á rétta sporið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.