Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.09.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Innan áratugs veríur smíðuð vél sem ictur si Bandarlskur visindamaSur vararviS hœttu sem mönnum síafar af rafeindavélunum Bandarískir vísindamenn gera ráð fyrir að' innan tíu éra hafi þeir smiöað rafeindaheila sem sigrað geti snjöll- Vstu skákmeistara. . Bandaríski stærðfræðiprófess- j skák gera tölu sem skrifuð orinn Norbert Wiener sem er. verður með 1 að viðbættum einn af fremstu sjálfvirkni- 120' núllum. Hugsi maður sér fræðinigum íheims ræðir þetta j að til væri vél sem teflt gæti mál í grein í tímaritinu Science. j 1 milljón skákir á sekúndu (en Wieneir er einn af aðalhöfund- það er næsta fráleit ihugsun), um iþeirrar vísindagreinar sem nefnist cybernetics á útlendum málum síðan ihann gaf henni það nafn árið 1948, en sú grein vísinda fjallar um sam- anburð á starfsemi taugakerf- ising og starfshætti rafeinda- véla. Varar við hættum ihað er því full ástæða til að veita orðum hans sérstaka eft- irtekt, en í grein sinni varar hann við þeim ihættum sem mannkyninu kunna að stafa a-f stöðugri fullkomnun véla sem þessara. Hann bendir á að rafeindalheilar geti orðið fullkomnari en höfundar þeirra höfðu ætlað. Hann telur að vísu að við munum ævinlega geta fundið skýringar á „at- höfnum“ slíkra véla, en hætt er við að slíkar skýringar verði ekki fundnar fyrr en löngu 'eftir að vélarnar hafa orðið til miska. Það er einmitt höfuðein- kenni þeirra að viðbrögð þeirra eru miklu fljótari en mannsheil- ans. Það er einmitt þessi mikli viðbragðsflýtir rafeindavél- anna sem ætti að gera menn vara um sig. Áður en þær eru teknar í notkun verður möiín- um að vera algerlega Ijóst hvað þær geta og -hvað ekki. Slíkar vélar þegar til Hér er ekki aðeins um fram- tíðarhorfur að ræða. Það hafa þegar verið smíðaðar vélar sem geta reynzt höfundum sínum snjallari. Þetta eru vélar sem geta leikið allskonar töfl. Bandarúsku reiknivélaverk- smiðjurnar International Busi- ness Machines ihafa í tilrauna- skyni látið smíða nokkrar slík- ar vélar og árangurinn hefur verið góður—eða slæmur, eftir því hvernig menn vilja l'íta á málið. Tefia damin og skák Reynt -hefur verið að Ikenna þessum vélum að te-fla damm og skák. N-ú mega menn ekki halda að þessar vélar geti hugsað fyrirfram a-fleiðingar af öllum -hugsanlegum leikjum, en það mun víst alla skákmenn dreyma um. -Slík dæmi eru of flókin til þess að jafnvel raf- eindaheilar geti leyst þau, a. m.k. svo fljótt að það komi að gagni. Óbrotið reikningsdæmi sann- lar það. Það má gera ráð fyrir &ð fyrir -hvern leik í skák sé Um að ræða um 30 möguleika &ð meðaltali, og að 40 leikir séu S meðalskák. Af þvi leiðir að aliir mögulegir leikir í einni myndi slík furðuvél verða tals- vert lengur að te-fla allar hugs- anlegar skákir en þann tíma sem liðinn er frá upphafi okk- ar sólkerfis. Fjöldi áranna myndi nema tölu sem skrifuð verður með 1 að viðbættum 108 núllum. Slík tækni er því ó-hugsanleg. Verður að tefla eins og maður Hins vegar er skynsamleg- asta leiðin til sigurs í skák ekki sú að sjá fyrirfram alla ihugsanlega möguleika, lieldur sú að reyna að notfæra sér veilurnar í taflmennsku and- damm. Þá valda byrjunarleik- irnir skákvélinni einnig mikl- um erfiðleikum. Sérfræðingar eru þó ekki d vafa um, að full- komnar skákvélar verði til innan tíu ára. Til notkunar í hernaði ÍRafeindavélar eru nú þegar notaðar af herjum stórveld- anna. I Bandafíkjunum eru þær þannig notaðar við kennslu herforingjaefna og eru liðs- foringjarnir þá látnir • keppa við þær í lausn ákveðinna verkefna. Nofbert Wiener seg- ist sannfærður um að rafeinda- heilarnir verði notaðir ef til styrjaldar kemur. Það verði þá þeir sem þrýsti á hnappana. Og það er þetta sem Wien- er óttast. Menn verða að gera j New York borgar. Eldsneytis- sér grein fyrir ao þótt manns Myndin er af bandarísku dulmálssérfræðingunum sem flýðu land í suinar og komu nýlega fram í Sovétrjkjunum, þar sem þeir hafa fengið griðastað sem pólitískir flóttamenn og sovézkan þegnrétt. Myndin sem tekin er á fundi þeirra með blaðamönnum í Moskvu sýnir William Martin t.v. og Bernon Mitchell t.h. nda bílusn Brezkri meðalstórri bifreið og fengust af því 23 lítrar. var um daginn ekið um götur Iheilinn muni jafnan hafa yfir- burði yfir allar vélar, verða menn að vita fyrirfram í smæstu atriðum hvaða verk- j gekk fyrir var ekki 'stæðingsins. Það verður því að efni Þeim er falið að lev«a og heldur appelsínusafi. kenna rafeindavélinni að tefla a-llar hugsanlegar lausnir. Ann- eins og maður. Hún verður að ,ars kann svo að fara að sagan læra að finna veilurnar hjá j -andstæðingnum og þannig sjá j reymst sonn. Eldsneytið reyndist sem sagt vera a.m.k. jafn notadrjúgt og notkunin var 1,3 lítrar á 10 benzín, en þar sem kostnaður- km, og er það í sjálfu sér ekki inn við framleiðslu þess nam merkilegfc. Hitt var furðulegra um 70 krónu-m á lítra, varð að eldsneytið sem bifreiðin enginn sparnaður af notkun benzín, þess. En t’lraunin sýndi þó að ekki er öll von úti fyrir bif- reiðaeigendur þótt óðum gangi ! á olíubirgðir d jörðu niðri og Gerðar höfðu verið nokkrar - um lærisvein igaldramannsins breytingar á hreyflinum og útreiknað hafi verið að þær segir Noibert blöndungnum, en eldsneytið muni jafnvel ekki endast nema Wiener. var unnið úr 2.000 appelsdnum S tiltölulega fáa áratugi enn. fyrir leiki hans. Það er nefnilega lítill vandi að kenna vélinni að leika hvern einstakan leik rétt. Hún getur auðveldlega úr þvd skorið hvaða leikur S ákveðinni stöðu er hepuilegastur, ef ekki er hugs- að um framhald skákarinnar. -En það myndi litill vandi að standa slíkri vél á sporði. Þess vegna verður vélin að læra af skyssum andstæðings- ins og sínum eigin ldka, hún verður við oig við að „ihuga“ stöðuna og íæra af þeirri Mai’gi-r af þekktustu rithöfundum, leikurum og öörum reynslu sem hún hefur áður menntamönnum Frakklands eiga það nú á hættu að Og ! verða dæmdir í allt að fimm ára fangelsi fyrir að hafa Hafa undirritaS ávarp jbor sem lyst er stuSningi viS þjóSfrelsisbaráttuSerkfa fengið d svipaðri stöðu. slíkar vélar sem lært geta af reynslunni eru miklu hættu- iegri andstæðingar. . Vinna höfunda sjna í dammtafli Þegar ihefur tekizt að smíða rafeindavélar sem eftir 10— 20 kennslustundir í dammi hafa reynzt höfundum sínum snjall- ari. Það þýðir með öðrum orð- um að íhöfundar þeirra hafa alveg misst valdið yfir þeim. Hér er um saklaust gaman að ræða, en þetta gefur þó hug- mynd um hvaða hættur geta verið á ferðinni. Eiga erfifct með að liætta Að einu leyti eru þó þessar dammteflandi vélar eftirbátar manna: Þær eiga erfitt með að binda endi á -taflið. Þær geta verið búnar að gersigra andstæðing sinn, en ihalda þó áfram að' láta allar töflurnar á hina hagkvæmustu rei'ti í stað -þess að einbeita sér að þeim leik sem úrslitum ræður. Það er einmitt þessi veila, að kunna ek'ki að skipta úr miðtafli í endatafl, sem gerir það að verkum að rafeindavélunum gengur verr að tefla skák en undirritað ávarp þar sem haldið er fram rétti franskra hermanna til að neita að gegna herþjónustu í Alsír. „Við teljum að menn hafi Sartre, Simone de Beauvoir, fullan rétt til að neita að bera Alain Robbe-Grillet, Natalie vopn gegn hinni serknesku Sarraute, Ohristiane Rochefort, þjóð“( segir í ávarpinu. „Við Vercors, kvikmyndaleikkonan teljum framferði þeirra Frakka Simone Signoret, leikarinn Al- algerlega réttlætanlegt sem ain Cuny. Af öðrum má nefna hafa talið það skyldu sína að ekkju skáldsins Eluard og aðstoða og skjóta skjólshúsi dót-tur rithöfundarins og ráð- yfir Serki sem ofsóttir eru í nafni frönsku þjóðarinnar. Málstaður hinnar serknesku þjóðar sem berst gegn nýlendu- kú-gun er líka málstaður allra frjálsra manna.“ Hvöt til liðhiaups Hinn opin-beri saksóknari franska ríkisins telur að á- varp þetta feli í sér hvatningu til franskra hermanna um að ihlaupast undan merkjum og lögreglan hefur leitað til allra sem undirritað háfa ávarpið til að fá undirskriftir þeirra staðfestar. Mörg heimsþekkt nöfn Undir ávarpið rita 120 fransk- ir menntamenn, margir þeirra 'heimsþekktir. í hópnum eru t.d. ljóðskáldið André Breton, rithöfundamir Jean-Paul herrans í Malraux. stjórn de Gaulle, 1—5 ára fangeisi Geri saksóknaraembættið al- vöru úr málshöfðun á hendur ar bækur um AJsirmálið sem stjórnarvöldin hafa bannað, Önnur málaferli Nú þegar standa yfir réttar- höld í París gegn um 30 sak- borningum sem einnig eru flestir menntamenn. Þeim er einnig gefið að sök að hafa aðstoðað serknesku þjóðfrelsis- hreyfinguna taeint eða óbeint. Höfuðsakborningurinn er há- skólakennarinn Francis Jean- son, sem lögreglunni hefur þó ekki tekizt að hafa upu á þrátt fyrir margra mánaða leit. Jeanson hefur átt forgöngu um stofnun samtaka sem á ýmsan hátt hafa hjálpað bæði Serkj- um sem lögreglan var á hælun- , .... . , . a . ,, um a og ungum Frofckum sem þessu folki a það a -hættu að x , , ■ • ,, ,L . neitað hafa að gegna herþjon- verða dæmt í 1—5 ára fang-, elsi. Einn úr hópnum, bókaút- ustu í Alsír. Lögreglan -hand- tók ihins vegar marga sam- starfsmenn Jeansons sem sak- gefandmn Jerome Lmdon, for- , . - , „ , „ •, , stjon Editions de Mmuit, seg- ir um þetta mál: — Eg vildi þúsund sinnum heldur að sonur minn gerðist liðhlaupi en að hann gerðist selkur um pyntingar. Pyntinig- arnar eru því miður orðnar hversdagslegur hlutur. Þeir sem aðstoða þjóðfrelsishreyf- ingu Serkja ihafa á réttu að standa. Forlag Lindons hefur á und- anförnum árum gefið út marg- og peninga á milli Serkja í Frakklandi eða skotið yfir þá skjólshúsi. Mauriac ber \itni Meðal þeirra mörgu vitna sem verða leidd í þessum rétt- arhöldum er nóbelsverðlauna- skáldið Francois Mauriac, rit- höfundurinn Marcel Aymé og margir þeirra menntamanna sem undirritað ha-fa áðurnefnt ávarp, eins og t.d. Sartre.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.