Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.09.1960, Blaðsíða 4
( Haustið er komið og lista- íólkið pantar sýningarsalina til að koma á íramfæri verkum sínum. Sigí'ús sýnir við mikl- ar vinsældir í Listamanna- skálanum og verið er að opna Waistel Cooper sýningar í Bogasalnum og sýningarsal Ásmundar við Freyjugötu. í Bogasalnum sýna tveir út- lendingar. Bat - Yousef, eig- inkona Ferrós, en hún er í'rá ísrael, sýnir 27 myndir, sem kosta frá 800—1800 kr„ auk „portrett“-mynda sem eru í eigu ýmsra aðija. Það er fín- legur og skemmtilegur blær yfir sýningunni, myndirnar eru flestar svokallaðar klipp- myndir, b. e. a. s. listakonan klippir út litprentaðar myndir úr blöðum og tímaritum og raðar síðan saman. Auk þess málar hún með léttum pensil- dráttum hér og þar á mynd- flötinn í sumum myndunum. Á borðum í salnum standa leirker sem taka á sig ýmsar myndir. Þau eru eftir John Ffrench, írskan listamann, sem dvaldist hér í sumar. Hann hefur farið víða og sýnt víða. M.a. dvaldi hann 3 ár í Ind- landi og varð hann íyrir mikl- um áhrifum af indverskri leir- keragerð, sem m.a, kemur fram í munum þeim sem hánn 'sýn- ir í Bogasalnum. Vonandi gefa myndirnar hér á síðunni ein- hverja hugmynd um verkin. John sýnir 38 hluti, sem kosta frá 150—780 krónur. Þessi sýn- ing var opnuð í gær o§. stend- ú'r hún yi'ir í 10 daga. I sýningarsalnum við Freyju- götu var einnig í gær opnuð sýning á leirkerum. Það er Skotinn Waistel Cooper, sem sýnir þar 124 muni úr svo- kölluðum steinleir, sem var fyrst unninn í Kína fyrir 2000 árum, en hann er brenndur við meiri hita en annar leir og verður áferðin mött. Glerung- urinn er gerður úr viðarösku og ýmsum jarðefnum úr nátt- úrunni. Steinleirinn er mjög harður og álíka sterkur og steypt járn. Waistel vinnur að gerð leirkeranna að öllu leyti sjálfur: Undirbýr leirinn, fram- leiðir efni í glerung, mótar og skreytir verkin og brennir. Waistel er mörgum hér að góðu kunnur en hann dvaldist hér á árunum 1947—1951 og er einn þeirra sem stofnuðu Laugarnesleir. Hann hefur starfað í Bret- landi síðan hann ílutti héðan, en hann mun dvelja hér í nokkrar vikur. Svo leirkerin megi njóta sín sem bezt hefur Sveinn Kjarval um leið sýningu á nýjustu hús- gögnum sem hann hefup teiknað, en hann sá einnig um alla uppsetningu á sýningunni. Til vinstri eru leirber eftir John Ffrench og til hægri Ieirker eftir Waist- el. Leirkerin eftir John eru brennd í Glit. Áferð og form eru með ólíkum liætti hjá þessum tveim listamönnum. :■■■: ™íi /,w •ý:. ■ ' ......... //:■::/>:■:■:■ ■■■■■: ESEiiHimaaaaiSflaBHHHHBNHMHHHBKaHBHMaHHMUaKHHHKHHMaHBEBHHHHHHHMHHHHHBHHHHHH MHMHHHHMHHMMHHHKMHHHMMHM Eftir 16. Bxc5 Dxc5 væri a- peðið enn í heljargreipum og svartur stæði mjög vel. 16. - Rcxa4, 17. 0—0 Dd6, 18. Dxd6 ( Það er auðvitað vonlaust að lara í drottningarkaup með peð undir gegn meistara sem Johannessen. Fremur bar því að reyna 18. Da2. 18 - oxdO, 19. Bxg7 Kxg7, 20. Itxa4 Bxa4, 21. Hd4 Bb3, Nú feliur annað peð. 22. ÍIb4 Bxd5, 23. Hdl Virðist i fljótu bragði vinna peð til baka vegna hótunar að drepa á b6, en brátt sést, að það er engin hótun vegna svarsins — Bxf3. 23. - ilf-c8!, 24. Kfl Ha-c8, 25. Hal Eftirfarandi skák var tefld í fyrstu umlerð Gilfermótsins. Þar vinnur hinn ungi gestur okkar, Svein Johannessen, fyrstu skák sem hann teflir á íslanzkri grund. Hvítt. Kári Sólmundarson. Svart: Svein Johannessen. Griinfeldsvörn. 1. dl Rfö.2. c4 g6, 3. Rc3 d5, 4. Rf3 4. cxdö Rxd5, 5. e4 Rxc3, (i. bxc3 Bg7, 7. Bc4 er traust og all greiðíær leið fyrir hvítan gegn Griinfeld.vörn, þótt ekki íæri hún honum neina yfir- burði. Dxb7? Rxc5, 12. Dxa7 Hc7!, 13. Da,3 Rd3f og svartur stendur vel. (Pachmann). 4. - Bg7, 5. Db3 dxc4, 0. Dxc4 0—0, 7. e4 Raö . Fremur sjaldgæfur leikur í ■Jiessari stöðu. Algengara er 7. ■•- Bg4 cg s.ðan Rí-d7 og er sú leið kennd við Smisloff. 8. Be2 Rd7 Betra er taflið 8. - c5! T.d. 9. dxc5 Be5, 10. Db3 Hc3, II. 9. Be3 Rb6, 10. Db3 c6, 11. Hdl Betra var 11. 0—0 Be6, 12. Dc2 o.s.frv. 11. - BeG, 12. d5 Hæpið. Peðið á d5 veikt. 12. - cxd5, 13. exd5 Bd7, Bd4 Dc7, 15. a4? Kári teflir byrjunina ekki vel. Með þessum leik veikir hann a-peðið svo mjög, að hann sér sig knúinn til að láta það af hendi. Þ'ar með tápast skákin raunverulega. '* 15. - Rc5!, 16. Da3 Svart: Johannesscn « » e d > AICDIFQN Hvítt; Kári 25. - Rc4! 26. Hxa7? strandar nú á Rd2f, 27. Kel (Rxd2 leiðir . til máts,) 27. - Rxf3f, 28. gxf3 Bxí3 o.s.frv. 26. b3 Re5, 27. Rxe5 Hxe5, 28. Bf3 a5, 29. Ilb6 Hc2, 39. Hel. Svartur hótaði Bxf3 og tvö- íalda síðan hrókana á annarri reitalinunni. Segja rná að ekki skipti verulegu máli hver.ju hvítur leikur úr þessu. 30. - Hxelt, 31. Kxel Bx£3, »32. gxf3 Hb2, 33. Hxb7 a4, 34, HbS a.3, 35. Kdl a2 Og hvítur gafst upp, Fremur léttur vinningur fyr- ir Johannessen. Kári tefldi langt undir venjulegum styrk- leika sínum. — Loqui ioquendo disciiur — tilkynnir TUNGUMÁLANÁMSKEIÐ í Ensku, Þýzku, ítölsku, Frönsku, Spænsku- Smáflokkar (8 nemendur) Einkaflokkar, Berlitz kerfið, Berlitz kennarar, Berlitz bækur BERLITZ SKÓLINN Brautarholti 22, Sími 12946.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.