Þjóðviljinn - 04.10.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.10.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 4, október 1960 1 Konan m'ln VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR NORDDAHL lézt að heimili okkar 30. september s.l. Haraldur S. Norðdahl. i Reykjavík — Stokkseyri Austurferðir yfir vetrarmánuðina frá iþriðjudegi 4. október 1960. Frá Reykjavík — Stokkseyri — Eyrarbakka — Selfossi — Hveragerði kl. 9^00—6.00 — 9.15—3.15 — 9.30—3.30 — 10.00—4.00 — 10.30—4.30 Kvöldferð á sunnudögum úit októbermánuð ef færð leyfir: Frá Stokkseyri — Eyrarbakka — Selfossi kl. 8.00 — 8.15 — 8.45 Kaupféla.g Árnesinga. — Sérleyfisstöð Steindórs. Þjóðviljann vantar unglinga til iblaðburðar í eftirtalin hverfi: Seltjarnames, Grímsstaðaholt, Hringbraut, Vesturgötu, Tjarnargötu, Meðalholt, Höíðaborg, Laugarás, Langholt, Nökkvavog og Kópavog. Aígreiðslan, Sími: 17-500. Skrifstofustúlka i (RITARI) óskast að Náttúnigripasafni Islands frá næstkom- andi áramótum eða nú þegar. Vélritunar- og mála- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist Náttúru- gripasafninu fyrir 10. október næstkomandi. Tilboð óskast í nokkrar ljósastöðvar af ýmsum stærðum. Einnig í landbúnaðartraktora. Áðurgreint verður sýnt í Rauðarárporti í da.g kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð 5 skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. SÖLUNEFND VARNARUÐSEIGNA. ..... Manntalsskrifstofan er flutt í Pósthússtræti 9 — 5 hæð. (Hús Almennra trygginga h.f.) Mötuneyti stúdenta J Vantar starfsstúlku Upplýsingar í skrifstofunni á Gamla Garði og í síma 33421. Happdrœtfi Hóskóla fslands vill ráða starfsmann á aðalskrifstofuna, Tjarnargötu 4, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. okt. nk. Kjólar - Kjólar Ný sending ullarkjóla, fjölbreytt úrval. Allar stærðir og litir. KJÓLA7ERZLUNIN ELSA, Laugavegi 53. Frá Verzlnnartryggingum h.L A.SJ.-kosningar Framhald af 1. síðu 46:23 Á fjölmennum fundi í Verka- lýðsfélagi Hveragerðis var kos- inn Sigurður Árnason og til vara Rögnvaldur Guðjónsson. Fengu þeir 46 atkv. en íhalds- menn 23. SaumanámskeiS hefst 14. okt. í Máva- 'hlíð 40. Væntanlegir þáfcttakendur tali við mig sem fyrst. OBrynhildur Ingvarsdóttir. Vér bjóðum yður eftirtaldar vátryggingar með beztu fáanlegum kjörum: Sjó- og fluSuingatryggmgar, Brunatryggingar, Slysatryggingar, Ábyrgðartryggingar. Verzlunartryggingar h. f. Borgartúni 25, símar 1-85-60 og 2-26-37. íhaldið tapar Borgarnesi í Vekalýðsfélagi Borgarness voru kosnir Guðmundur Sig- urðsson og Halldór Bjarnason með 70 atkv., íhaldið fékk 66. Varamenn: Olgeir Fnðriksson ■og Gissur Breiðdal. 100:56 í Verkalýðsfélagi Stykkishólms voru kosnir Ingvai Ragnars^ou, Erlingur Viggósson og Ingvar Kristjánsson með 100 atkv. gegn 56. Varamenn voru kosnir Hann- es Jónsson, Karl Jónsson og Stefán Iialldórsson. 68:27 Við allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýðsfélaginu Stjarnan í Grundarfirði var Sigurður Lár- usson kosinn og Sigurvm Bergs- son til vara. Listi þeirra fékk 68 atkv., ihaldslistinn 27. Flest dýrin lágu dauð i rústunum. Tveim dýrum tókst að sleppa til viðbótar og stefndu í átt til þeirra. „Halló“( kallaði Þórður, „reynið að komast til strand- arinnar“. Lögreglubáturinn nálgaðist eyna með Önnu í eftirdragi, en þeir tóku ekki eftir því. Þórður reyndi að finna eitthvert ráð til að bjarga þeim út úr þessari klípu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.