Þjóðviljinn - 05.10.1960, Blaðsíða 1
Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
iV|y 1
Miðvikuda.gur 5. október 1960 — 25. árgangur — 223. tbl.
Samningur Breta og Norðmanna er
fyrirmyndin í ráðherrabústaðnum
Brezk blöö opinská þóít ríkisstjörnin reyni oð leyna
Islendinga þvi er gerist i samningamakkinu
Fæðingarheim- |
ili Reykjavíkur (
Fyrsta konan sem ól barnE
á hinu nýja fæðingarheimiliE
Reykjavíkurbæjar að Eiríks-E
götu 37, sem var formlegaE
tekið í notkun í gær, var =
Jóna Kriistín Sigurðardóttii< =
Bugðulæk 8. Hún er hér áj=
imyndinni ásarnt Guðjóni =
ÍGuðnasyni yfiriækni og=
fröken Iluldu Jensdóttur yfir-=
ihjúkrunarkonu og forstöðu- =
ikonu fæðingarheimilisins. 5
iEignimaður Jónu lieitir EinarE
iÁgústsson og var það stúlku-ii
ibarn sem þau áttu. Fæðing-E
■ in átti sér stað 19. ágúst. —5
■ (Ljósm. P. Thomsen) — SjáE
•frétt á 3. síðu. E
Samningar Breta og Norðmanna eru notaðir sem fyr-f
irmynd í samningaviðrœðum við íslendinga.
Frá þessu skýra brezku blö'ðin hreinskilnislega, á
sama tíma og öllum ráðum er beitt hér til þess að
íslendingar fái ekki neitt að vita um hið daglega makk
í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.
Brezku blöðin segja að samn-
ingarnir við Norðmenn hafi
hreinlega verið settir á svið
til þess að þrýsta á íslenzk
stjórnarvöld og ganga frá fyr-
irmynd að samningunum við
Islendinga. Þannig segir brezka
stórblaðið Yorkshire Post, sem
æfinlega hefur fylgzt vel með
landhelgismálinu, 30. septemb-
er í grein -eftir sérfræðing
sinn í milliríkjamálum:
„Vonazt er itil þess að fyrstu
beinu samningarnir milli ríkis-
stjórna Bretlands og fslands
um hina átta ára gömlu fisk-
veiðadeilu, sem hefjast 'í
Reykjavík á morgun, muni
tryggja' undirstöðu að sam-
komuiagi á svipuðum forsend-
um og um hefur samizt milli
Enn eitt
bílslysið
'Á fyrsta iinianum í nótt varð
enn eitt bifreiðaslysið hér í
bænum. Bifreiðin R-2586, sem
er gömul Dodgebifreið, ók á
ofsalegum hraða upp Njarðar-
götu og rakst á suðurhorn húss-
ins Urðarstígur 16 A, sem stend-
ur við Njarðargötuna. Bíllinn
var á slikuni hraða, 100 km
a.m.k. að siign sjónarvotta, að
horn hússins gekk langt inn,1
í hana. I bifrciðinni voru tveir
ungir menn, 1G—17 ára gamlir.
Sá sem ók klemmdist fastur
undir stýrinu, en hinn kastaðist
út á götuna. Var sá fyrri með-
vifundarlaus þegar að var kom-
ið, en liinn með nokkra meðvit-
und. Mun hann þó hafa orðið
fyrir mciri meiðslum. Læknar
töldu í gærkvöld að báðir
myndu halda lífi.
ríkisstjórna Noregs og Bret-
lands. . . Hins vegar gera
menn sér ljóst að málstaður
Islands er sérstaks eðlis vegna
þess hve gersamlega landið er
háð fiskveiotim, og trúlegt virð-
ist að Bretar muni láta sér
nægja styttra undanþágutíma-
bil en ium var samið við Norð-
menn. . . Enda þótt ríkisstjórn
fslands hafi aðeins failizt á
viðræður en ekki endanlega
samningsgerð, virðist mönnum
hún hafa mjög mikinn áhuga
á að ljúka hinni löngu deilu.“
Mega ekki taka brezka
togara!
'Sami tónninn er i öðrum
blöðum; öllum ber þeim saman
um að brezk-norsku samning-
arnir eigi að vera fyrirmyndin.
Jafnframt skýra þau nánar
frá þeim samningum. Eins og
áður 'hefur verið skýrt frá
fá IBretar að veiða upp að 6
mílum næstu 10 árin, en þó
eru fjögur svæði milli 6 og
12 mílna þar sem botnvörp-
ungar fá ekki að stunda veið-
ar á vissum tímum, hvorki
brezkir né norskir.
Jafnframt eru ákvæði um
það að séu samuingsákvæði
brotin á 6—12 milna svæð-
inu, megi norsk varðskip
ekki taka brezka togara fyr-
ir sliík brot. Norsku varð-
skipin mega aðeins safna
sönnunargögnum og eiga
siðan að senda þau til Bret-
lands og þar verður nm þau
fjallað af brezkum dónistól-
um!!
Brezku blöðin leggja milda
áherzlu á iþað að í samning-
unum við Norðmenn felist eng-
| in formleg viðurkenning Breta
! á 12 mílna reglunni. Þannig
! segir Yorkshire Post 30. sept-
, ember:
„Á það er lögð áherzla
Framhald á 2. síð'
Hangikjöt, egg, unnar kjötvörur og niSur-
suSuvörur hafa einnig hœkkaS i verSi
Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur auglýst nýtt
verð á saltkjöti og er þar um mikla verðhækkun að ræöa
frá því í fyrra eða rösk 30 '/ í smásölu og rösk 26% í
heildsölu. Þá er einnig komin ný hækkun á eggjaverði
og á hangikjöti.
Eítir hækkunina er verð á
saltkjöti í smásöiu kr. 24.00 kg.
en var 1 fyrra kr. 19.20. þannig
að kílóið hækkar unr kr. 5,80
eða rösklega 30%. í heildsölu
er hækkunin 26,5% eða kr. 400
á tunnuna. Kostar hún nú kr.
1920 en 1520 i fyrra.
Á hangikjöti nemur verðhækk-
unin t'rá kr. 2.65—4.40 á kg.
ei'tir verðflokkum. Dýrasti flokk-
ur. dilkalæri, hækkar úr kr.
31,40 í kr. 35,80- og er það um
það bil 14% hækkun. Hækkun
á öðrum verðflokkum hangikjöts
er ál.'ka mikil.
Eins og frá var skýrt hér i
blaðinu hækkuðu egg nýverið
mikið i verði en þau voru lækk-
uð i vor. þar sem þau seldust
ekki og voru farnar að saínast
fyrir af þeim miklar birgðir.
Nú hafa eggin verið hækkuð
enn meira eða úr kr. 34.00 í kr.
38.000 í heildsölu og úr kr. 42.00
í kr. 47.00 í smásölu. Er þetta
nálega 12% hækkun.
Þá er einnig nýlega komin til
framkvæmda hækkun á unnum
kjötvörum, vínarpylsum, bjúg-
um. farsi og kæfu. Mest er
hækkunin á kæfunni eða tæp
13% í smásölu úr kr. 39.00 kg.
í kr. 44.00, bjúgu hækka um
rösk 11% í smásölu eða úr kr.
27.00 í kr. 30.00 og íars álíka
mikið eða úr kr. 18.00 kg. í
kr. 20.00. Minnst er hækkunin á
pylsunum, um 7%, úr kr. 29.00
kg. í smásölu í kr. 31.00.
Loks hafa einnig nokkrar teg-
undir af innlendum niður.suðu-
vörum hækkað i verði nýverið.
Eru það fiskboilur, fiskbúðing-
ur og grænar baunir. Heildós
aí fiskbúðingi hefur hækkað í
verði um rösk 7% í smásölu eða
úr kr. 17.10 i kr. 18.35. Fisk-
bollurnar hafa hækkað tæp 4%
eða heildósin úr kr. 14,65 í kr.
15,20. Mest er hækkunin á
grænu baununum eða nálega
10% á heiidósinni. Kostar hún
nú kr. 12.40, áður 11.30.
MÓTMÆLAALDA GEGN SAMNINGAMAKKI
Samningamakkið við Breta
hefur vakið reiði og fyrirlitn-
ingu um land allt eins og sézt
heíur af mótmælum þeim sem
rignt heíur yfir að undan-
íörnu. í gærmorgun tóku nem-
endur stýrimannadeildar Sjó- þeirra nemenda sem komnir
mannaskóians sig til, sömdu eru til náms.
harðorða mótmælaályktun og' Mótmæii nemendanna voru
iétu hana ganga um skólann i svohljóðandi:
tvo tima. U’idir hana skrifuðu „Við undirritaðir nemendur
77 nemendur, eða allur þorri j Sjóinaimaskólans teljum mjög
miður farið, að ríkissi jórnin
skuli hafa ljð rnáls á samning-
uin við Breta um landhelgisinál-
ið.
Teljuni við að aldrei niegi
kuma til neinna samninga um
þetta mál við nokkra þjóð, og'
allra sizt við brezku rikisstjórn-
ina vegna framkomu hennar við>
íslcndinga á undanförnum árum
í landhelgismálinu.
Framhald ð 2. siðu.