Þjóðviljinn - 05.10.1960, Side 3
Miðvikudagur 5. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN
(3
Frá setningu Handíða- og myndlistaskólans, I fremstu röð
nokkrir af kennurum sltólans. Frá vinstri: Bragi Ásgeirsson,
'Sigurður Sigurðsson yfirfcennari, Steinþór Sigurðsson, Sverrir
Haraldsson, Krisllín Jónsdótlir og Guðrún Jónasdóttir.
(Ljósm.: Þjóðv. A.K.)
A fjórða hundrað nemeudur í
Handíða- og myndlistarskóla
Lúðvíg Guðmundsson læíur af
skólastjórastörfum
Handiða- og myndlistarskólinn íe’agi með öðrum. Nokkrum ár-
var settur í gær, Er þetta 22. um seinna het'ði hinu langþráða
starfsár skólans, en hann var marki verið náð, er skólinn var
stofnaður árið 1939 af Lúðvíg' gerður að rikisskóla.
Guðmundssyni núverandi skóla-! Lúðvig kvaðst eigi nenna að
stjóra. Áætlað er að nemendur þjóna lengur undir núverandi
i vetur verði yfir 300, og eru handhaía æðsta valds í mennta-
þá meðtaldir nemendur i dag- málum vorum og hefði því ekki
og kvöldskólanum svo og nem- í hyggju að starfa áfram við
endur er sækja munu námskeið skóiann nema þetta skólaár.
á vegum skó'ans. | Hann kvaðst ekki vita hver
1 skólasetningarræðu sinni settur yrði eflirmaður sinn.
vék Lúðvíg skólastjóri m.a. að
húsnæðismálum skólans og kvað
þau hvergi nærri íullnægjandi.
Að vísu hefur skólinn góðar
kennslustofur en. þær eru of
fáar. .Eftir að skólinn flutti að
Skipholti 1, þar sem hann er
nú til húsa, varð að fækka 3
greinum vegna húsnæðis-
þrengsla.
Þegar skólinn var stoínaður ár- 11111
ið 1939 var enginn hliðstæður iiHlll
skóli starfandi, en áhugi fyrir ÍlllH
skólanum var þegar í upphafi ii|ll|
mjög mikill og hefur nemenda- i|iii|jii;i
fjöldi ávallt aukizt með hverju lliill
árinu. Nemendafjöldi í vetur er
sá mesti sem verið hefur í sögu
skólans, síðan deildir handavinnu-
kennara voru fluttar úr skólan-
um.
Við skólann eru nú starfrækt-
ar tvær kennaradeildir í teikn-
un og vefnaði. Einnig eru starf-
ræktar deildir í listiðnaði
kvenna, deild hagnýtrar mynd-
listar og deildir fyrir börn, svo
nokkur dæmi séu nefnd.
] deild hagnýtrar myndlistar
er kennt tauþrykk, batik, frí-
hendisteikning, steinþrykk, rnós-
aik, leturgerð og listsaga. í
vefnaðarkennaradeild er kennd-
ur veínaður, vefnaðarfræði,
jurtalitun ullarbands og mynzt-
urgerð fyrir vefnaðarnám. Skól-
inn á von á nokkrum nýjum vef-
stclum til viðbótar við þá sem
ti! eru fyrir.
1 lok setningarræðu sinnar
■skýrði Lúðvig frá þv’, að þetta
væri í síðasta skipti sem hann
setti skólann. Ilann hefði stofn-
að skól-ann og' starfrækt fyrstu
árin sem einkaskóla og síðar í
Sagðist hann þó vita hverjum
bæri staðan, það væri Sigurður
Sigurðsson yfirkennari skólans,
sem væri einn bezti listamaður
þjóðarinnar og hefði langa
starfsreynslu að baki við skól-
ann.
Akranss-flkranes
Alþýðuibandalagskonur á Akra-
nesi halda bazar í Félagsheimili
templara klukkan 9 í kvöld.
Komið og gerið góð kaup.
í gær var formlega tekið í ur. Heimilið er eingöngu ætlað vörður í • Heiísuverndarstöðinni.
notkun hiö rýja fæðingarheim- fyrir eðlilegar fæðingar og eink- í kaffisamsæti í boði bæjar-
ili Reykjavíkurbæjar og um leið; um fvrir konur búsettar i stjórnar töluðu Auður Auðuns,
var kunngert að ríki og bær j Reykjav k. Legugjald fyrir 9 bcrgarstjóri. Jón Sigurðsson
hefðu skilið að skip.lam, þannig'j daga er 2010 krónur og verður borgarlæknir. Herdís Ásgeirs-
að nú tekur ríkið fæðingardeild, eitthvað hærra fyrir utan- dóttir formaður Bandalags-
Landsspítalans, en bærinr sér j bæjarkonur. Fæðir.garlæknir kvenna, Bjarni Benediktsson
um rekstur liins nýja fæðingar- verður á vakt allan sólarhring- j ráðherra og Aðalbjörg Sigurð-
heimilis að ö iu lc-yti. Kostnað-
ur við endurbætur og breytingu
á húsinu Eiríksgötu 37 og kaup
á iillum tækjum mun vera hátt
í 5 milljór.iir króna.
I
Rúm fyrir 25 sængurkonur
Á hinu nýja fæðingarheimili
hefur þegar 51 kona alið barn.
Þar. er rúm fyrir 25 sængurkon-
ur í 1. 2. og 3. manna herbergj-
um og þar eru 3 fæðingarstof-
Uppspuni
Alþýðu-
blaðsins
Alþýðublaðið birti í
gær undir flenntri fyrir-
sögn frásögn um ,,of-
beldi kommúnista“ í Vél-
stjórafélagi ísafjarðar.
Frásögn þessi er upp-
spuni, en hið rétta í mál-
inu þetta:
Á aðalfundi Vélstjóra-
félags Isafjarðar sl. sunnu-
dag var kosinn fulltrúi á
á þing ASÍ. Fram komu
tvær tillögur um aðalfull-
trúa, þá Kristinn D. Guð-
mundsson og Pétur Sig-
urðsson. Fundarstjóri
benti þeim sem stungu
upp á Pétri á áð hann
myndi vera aðalfélagi í
öðru sambandsfélagi og
því eigi kjörgengur við
fulltrúakjörið í Vélstjóra-
félaginu. Tóku uppá-
stungumenn þessa athuga-
semd til greina og féllust
á' að kosið yrði milli
Kristins og varamanns á
lista þeirra, Karls Jónss.
Fór síðan fram kosning
og var Kristinn kjörinn.
inn, annaðhvort á íæðingarheim-
ilinu eða tiltækur i síma.
Þar bjuggu áður 16 fjölskyldur
í húsrými því sem fæðingar-
heimilið hefur til umráða
bjuggu áður 16 fjölskyldur, sem
voru húsnæðislausar og tók all-
langan tíma að fá húsnæði fyrir
þær' svo framkvæmdir töfðust
allmikið af þeim sökum. Fæð-
ingarheimilið er mjög vistlegt
og búið ölíum nýjustu tækjum.
Þar starfa 7 ljósmæður og 5
aðstoðarstúlkur. Fortöðukona
er fröken Hulda Jensdóttir og
yfirlæknir er Guðjón Guðnason.
Matráðskona er Sigrún Arnórs-
dóttir. Húsvörður er Ólafur
Magnússon, sem einnig er hús-
ardóttir. Ekki eru tök á að gera
ræðum þeirra skil, en þar kom
fram hver var aðdragandi þess
að fæðingarheimilið var stofn-
að. hverjir voru erfiðleikar á að
hrinda þessu máli í framkvæmd,
og bar öllum saman um að við
svo búið hefði ekki mátt leng-
ur standa og væri ánægjulegt
að bætt hefði verið úr brýnni
þörf.
Framkvæmdir hófust í árslok
1958
Á bæjarstjórnarfundi í des-
ember 1957 var ákveðið að taka:
hornhúsið á Eiríksgötu og Þor-
finnsgötu undir fæðingarheim-
ilið, en framkvæmdir hófust í
árslok 1958.
íhaldið tapaði á Sauðárkróki
Luðvig Guðmundsson flytur
skólasetningarræðu sína (Ljósm.
Þjóðv. A.K.).
Maí dró Skúla
Magg til hafnar
Um liádegisbilið í gær kom
togarinn Maí með bv. Skúla
Magnússon í slefi til St. John
á Nýfundnalandi. Leki hafði
komizt að Skúla nm 190 sjó-
mílur frá fyrrgreindum stað.
Við allsherjaratkvæða-
greiðslu í Verkamannafélaginu
Fram á Sauðárkróki tapaði í-
haldið. Listi vinstri manna
hlaut 90 atkv., en íhaldslist-
inn 81.
Kosnir voru fulltrúar á Al-
þýðusambandsþing: Sveinn
Sölvason og Jón Friðbjarnar-
son. Varamenn: Skafti Magn-
ússon og Kári Hansson.
Jári’smiðir á ísafirði
I Félagi járniðnaðarmanna á
ksafirði var kosinn Sigurður T.
H. Ingvarsson.
Vélstjórar á ísafirði
í Vélstjórafélagi ísaf jarðar
var kosinn Kristinn D. Guð-
mundsson.
Verkalýðsfélag A.-Húnvetninga
I Verkalýðsfélagi Austur-
Húnvetninga á Blönducsi voru
kosnir Ragnar Þórarinsson og
Thecdór Kristjánsson til vara.
Hvöt, Hammstanga
I Verkalýðsfélaginu Hvöt á
Hvammstanga var kosinn Skúli
Magnússon og Gústaf Hall-
dórsson til vara.
Skagaströnd
Við allsherjaratkvæða-
björn Jónsson með 75 atkv.
gegn 56. Varamenn Ingvar
Jónsson og Bernodus Ólafsson.
Brynja, Þingeyri
1 Brynju á Þingeyri var kos-
inn Steinþór Benjamínsson og
til vara Ingi Jónsson.
Eskifjörður
í verkakvennafélaginu Fram-
tíð Eskifirði var kosin Þórdis
Einarsdóttir.
I Verkamannafélaginu Ár-
vakur á lEskifirði var kosinn
Ölver Guðnason og varamaður
Viggó Þorsteinsson.
Höfn, Hornafirði
1 Verkalýðsfélaginu Jökull á
Hornafirði var kosinn Bene-
dikt Þorsteinsson og til vara
Sigfinnur Gunnarsson.
Orka, Raufarliöfn
í Verkakvennafélaginu Orku
á Raufarhöfn var kosin Aðal-
heiður Pétursdóttir og til vara
Sigríður Guðmundsdóttir.
1 Verkamannafélaginu Gretti
í Reykhólasveit var kosinn
Halldór Pálsson.
1 Verkalýðsfélagi Hafna-
hrepps var kosinn Sveinn Jóns-
son.
í Verkalýðsfélagimi Aftur-
greiðslu í Verkalýðsfélagi elding á Hellissandi var kos-
Skagastrandar voru kosnir inn Jörundur Þórðarson og til
Björgvin Brynjólfsson og Þor- vara Aðalsteinn Jónsson.
...................................................mmmmmmmii...
■
- ; : ' ■ ■ ■
Meiri
áföll!
„Úrslitin í Alþýðusam-
bandskosningunum það sem
af er eru mikið áfall fyrir
kommúnista", segir Alþýðu-
blaðið í forustugrein í gær.
í A.S.B. urðu kommúnist-
ar iyrir því áíalli að sigra
þvert ofan í háværa spádóma
stjórnarblaðanna, en aftur-
haldið fékk ekki einu sinni
jafnmörg atkvæði og voru á
hinum upphaflega „undir-
skriftalista“ þess í félaginu.
í Borgarnesi fengu „komm-
únistar“ fulltrúana í fyrsta
skipti í 13 ár. í Bílstjórafélagi
Akureyrar fengu „kommúnist-
ar“ 82 atkvæði á móti 42,
þótt Morgunblaðið hefði sagt
að þeir væru þar í vonlaus-
um minnihluta; en í síðustu
allsherjaratkvæðagreiðslu í
því félagi höfðu kommúnistar
fengið 45 atkvæði en aftur-
haldið á annað hundra^. í
Þrótti á Siglufirði unnu
„kommúnistar“ myndarlegan
sigur, þótt Alþýðublaðið og
Morgunblaðið hefðu spáð
þveröfugu undanfarna daga.
Á Sauðárkróki tóku „komm-
únistar“ fulltrúana af stjórn-
arflokkunum í harðri kosn-
ingu. 1 Hveragerði og Stykk-
ishólmi fengu „kommúnistar'*
tvo þriðju atkvæða og í
Grundarfirði enn hagstæðara
hlutfall. I Sjómannafélagi
Akureyrar urðu „kommúnist-
ar“ fyrir því áfalli að verða
sjálfkjörnir, í Vélstjórafélagi
ísafjarðar sigruðu kommún-
istar með „nýju ofbeldi" að
því er Alþýðublaðið sjálft
hermir með risafyrirsögn í
gær. Og þannig mætti lengi
telja úrslitin síðustu dagana.
Sé þetta Alþýðublaðinu
fagnaðarefni er sjálfsag't að
samgleðjast og taka undir þá
ósk þess að þvílík áföll haldi
áfram að hrella kommúnista
í þeim félögum sem enn eiga
eftir að kjósa fulltrúa. —
Austri.