Þjóðviljinn - 05.10.1960, Qupperneq 9
m
caj
Miðvikudagur 5. október 1960 .— ÞJÓÐVILJINN — (9,
Mifcill áhiagi í fimleikadeild Ármanns
I
r.ju
För til Færeyja á næsta ári—
Guðrún Nilsen lætur af starfi
Um þessar mundir er vetr-
arstarfsemi íþróttafélaganna
að hef jasit í íþróttahúsum bæj-
arins, og mun allt tiltækt hús-
næði tekið í notkun, og mun
naumast nægt að fullnægja
brýnustu nauðsyn.
Fimleikamenn eru ekki síð-
ur en aðrir að fara af stað
með starfsemi sína, bæði karl-
ar og konur. Annars er það
svo að fimleikar eru ekki eins
almennir og æskilegt væri, og
hvorki íþrótJtamenn sem
stunda keppnisíiþróttir né
þeir sem sitja eða standa við
einhæf s’törf, hafa lært að
nota þá til þess að byggja
upp l'íkama sinn til þess að
gera hann hæfari til átaka í
keppninni og til þess að gera
kyrrsetumanninum mögulegt
að fá eðlilega áreynslu.
Það hefur því verið erfitit
að byggja upp öflugt líf í
kring um fimleikamenn, og
uppá síðkastið ihefur verið
alltof hljótt um svo ágæta
íþrótt og of lítið gert ’til þess
að vekja athygli á henni.
Á sínum tíma átti Ármann
mjög góða flokka er Jón
Þorsteinsson æfði og stjórn-
aði, og nú nokkur síðastliðin
ár hefur Ármann átt mjög
góða kvennaflokka sem Guð-
rún Nilsen hefur stjórnað,
sem sagt að hjá Ármanni t.d.
hefur verið nokkur tröppu-
gangur í fimleikunum.
í fyrra gat íþróttas'íðan
( Öskar Valgarðsson á tvíslá
þess að við fimleikadeild Ár-
manns hefðu tekið ungir og
áhugasamir menn, karlar og
konur, undir forustu Óskars
Valgarðssonar,
I stuttu rabbi við Óskar
um starfsemi deildarinnar
sagði hann m.a.
Ég verð að segja að s.l.á.
var blómaskeið í starfi deild-
arinnar miðað við undanfarin
ár. Við í karlaflokknum vor-
um svo heppnir að hafa kenn-
ara Vigfús Guðbrandsson, og
verður hann einnig hjá okkur
í vetur og þjálfar og æfir
meistaraflokkinn.
En við höfum þá skoðun
að það sé ekki nóg að æfa
úrvalsflokk, við verðum að fá
unga menn til þess að itaka
IFK Malmö fer í
aðra umferð um
Evrópubikar-
keppni
Hin vinsæla knattspyrnu-
keppni sem nefnd hefur verið
EvrópuAúkarkeppnin, eh í
henni taka þátt þau félög
landanna sem unnið hafa
meistaratitil næstliðið ár, er
nú í fullum gangi. Hafa flest
liðin leikið einn eða itvo leiki
en þau leika úti og heima,
og ræður markatalan úrslit-
um.
Eitt liðanna sem leikið hef-
ur báða leiki sina er IFK-
Malmö, en þeir kepptu við
Finnlandsmeistarana Helsinki
IFK. Fyrri leikurinn sem
.leikinn var í Helsing-
fors endaði með 3:1
sigri fyrir Malmö. Síðari leik-
urinn fór fram í Malmö og
sigruðu Sv'íarnir þar einnig og
þá með 2:1. og var það einn-
ig leikstaðan í hálfleik.
Raid frá Wien hefur einn-
ig tryggt sér þátttöku í ann-
arri umferðinni, en það keppti
við Besiktas frá Tyrklandi.
Fyrri leikurinn fór fram í
Wien og lauk honum með
sigfi Austurríkismanria 4:0.
■Síðari leikurinn, fór fram í
Istambul og fóru leikar þann-
ig að Tyrkirnir unnu með 1
marki gegn engu, og þar sem
markamunur ræður fer Rapid
í aðra umferð.
Þá vann ungverska liðið
Uipest júgoslavneska liðið
„Rauðu stjörnuna“ í leik sem
fram fór í Belgrad.
Úrvalsflokkur kvenna að æfingum.
Elliot 4 sinRum undir fjórum mín.
við af okkur þegar við hætt-
um, og þessvegna höfum við
ákveðið að stofna nokkurskon-
ar yngri deild bæði fyrir
drengi og stúlkur. Væntum við
að fá góðan hóp sem vilja
taka þátt í þessari skemmti-
legu íþrótt. Til að byrja með
munum við sem leggjum
stund á áhaldaleikfimina leið-
beina þeim drengjum sem
koma, og verðum 2—3 í 'hverj-
um tíma til þess að itíminn
notist sem bezt.
Hvar æfið þið?
í Iþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar, og hefur salurinn
verið yfirfarinn í sumar og er
mjög glæsilegur, auk þess
höfum við igert áhöldin
skemmtilega standsett.
En við vitum ekki með
vissu hve marga tíma eða
á hvaða tíma æft verður, en
frá því verður bráðlega geng-
ið.
Nokkur sérstök verkefni?
Já, það má segja það, flokk-
arnir hafa í hyggju að fara
til Færeyja á næsta ári og
liggur fyrir boð um það. Auk
þess gerum við ráð fyrir að
fara 'i smáferðir í kringum
Reykjavík eins og í fyrra. Þær
ferðir voru mjög skemmtileg-
ar og höfðu mikla félagslega
þýðingu fyrir starfsemi flokk-
anna. Við leggjum mikið upp
úr því að ferðast saman og
fórum t.d. í skemmtiferð inn
á Þórsmörk í sumar.
Það gladdi okkur líka að
heyra frá kennurum á þeim
stöðum sem við sýndum í
fyrra að heimsókn okkar hefði
orðið til þess að örva unga
fólkið til þátttöku í fimleik-
um skólanna
Kennarar?
Eins og ég sagði áðan kenn-
ir Vigfús Guðbrandsson meist-
araflokki karla, og við sjálf-
ir leiðbeinum . drengjunum.
Jónína Tryggvadóttir kennir
meistaraflokki kvenna og telp-
unum ungu, og bindum við
miklar vonir við Jónínu. Því
miður varð Guðrún Nilsen að
haatta sem stjórnandi kvenna-
flokksins eftir að hafa haft
það á hendi í mörg ár og
með miklum ágætum og snilli-
brag, og verður sæti hennar
vandskipað. Áhugi er mikill
í öllu fólkinu og væntum við
góðs af þessum samstillta hóp,
Samstarfið út á við?
Ef þú átit við hin félögin
sem iðka leikfimi þá má segja
að það sé heldur lítið en við
höfum 'í huga að óska eftir
því hjá hinum f'élögunum
að koma í heimsókn hjá þeim
og sýna okkur og sjá þá og
auðvitað að bjóða þeim svo
Framhald á 10. síðu
Það verður ekki sagt um
hann Elliott frá Ástraliu að
hann haldi kyrru fyrir þessa
dagana. Sem kunnugt er varð
hann ÓL-meistari á 1500 m.
með slíkum árangri að lengi
mun frægt. Hann hefur ekki
látið staðar numið, svona
eins og til þess að hvíla sig
því hann hefur stöðugt ver-
ið á ferðinni síðan í stórmót-
um og á s.l. fjórtán dögum
hefur hann hlaupið míluna 4
sinnum og í öll skiptin undir
,,draum-tímanum“ 4 mín. Síð-
asta ’hlaup sitt háði hann í
London við mjög slæmar að-
stæður, hvað veður snerti en
þó náði hann 3,59,8, sem var
italinn frábær árangur. I þvi
hlaupi varð Fransmaðurinn
Michel Bernard annar á
4,01,6 og Gordon Pirie þriðji
á 4,03,6.
Stundar náin í Cambridge.
Elliott hefur nú flutt tií
Englands og ætlar að stunda.
nám í Cambridge háskólanum.
næstu þrjú árin. Kona hans
og sonur sex mánaða verða
þar með honum meðan á nám-
inu stendur. Hann hefur látið
svo um mælt að hann munL
ekki leggja hlaupin á hilluna.
meðan á náminu stendur, en
æfa og taka þátt í mótunt
eftir því sem aðstaða og
tími leyfa.
Læknisstaða
Til umsóknar frá 1. des. 1960 að telja er staða 1.
aðstoðarlæknis á lyflækningadeild Landspítalans-
Laun samkvæmt launalögum. Staðan verður veitit til.
4 ára í senn.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og
fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp-
arstíg 29, fyrir 15. nóv. 1960.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
RAFMAGNS-
PERUR
15, 25, 40, 60, 75 og
100 w. fyrirliggjandi.
Getum enn afgreitt á
gamla verðinu. — Póst-
sendum.
Næsta serding verður
50% til 60% dýrari.
Mars Trading
Company
Klapparstig 20.
Sími 1-73-73.
Ritstjóri: Frímann Helgason