Þjóðviljinn - 05.10.1960, Síða 11

Þjóðviljinn - 05.10.1960, Síða 11
Miðvikudag'ur 5. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Sl Fluqferðir í da"1 er miðViltudagur 5. okt. — 1‘lacidus — Tungl í liá- sufirl kl. 0.26 — ÁTdegisliá- flaði kl. 5.25 — Síðdegishá- flæði kl. 17.43. Blysavarðstofan opin allan eólarhringinn Læknavörður ti.B. er á sama stað klukkan 18- 8 síiai 15030 Næturvarzla vikunnar 1.—7. októ- ber 'er í Vesturbæjarapóteki, sími 2 22 90. Vb* V S,,. TTVAHPIÐ í DAG 12.55 „Við vinnuna": Tónleikar. 19.30 Óperettu'.ög. 20.30 „I Svarta- skóla hjá Indriða miðli“, greina- flokkur eftir Guðmund Hannesson prófessor; I. ka,fli (Anna Guð- mundsdóttir flytur). 21.00 P anó- tónleikar: Ignaz Priedman leikur verk eftir Chopin. 21.30 Upplest-j ur: Baldvin Þ. Kristjánsson flytur kvæði eftir Hal dór Kristjánsson I fr.ál Kirkjubóli. 21.40 Finnsk tón-i list (Rússnesk útvarpshljómsveit I leikur. Stjórnandi: Tauno Hanni-j kainen). a) Valse triste eftir Si-; belius. b) Berceuse eftir Járne- felt. c) „Terkheniemi", þáttur úr' Kalevalasvítu eftir Uuno Klami. 22.10 Kvö dsagan: „Trúnaða.rmað- ur í Havana“ XXVI. 22.30 „Um1 sumarkvöld": Leikbræður, Elga Olga Svendsen, Max Greger, Freddy, Galina Kazakova, Natal-| ino Ot.to, Hosemary Clooney,' jimmy Rodgers og Ruby Murray skemmta. 23.00 tíagskrárlok. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23.00 frá Stavangri. Fer til NY kl. 00.30. Millilandaflug: Milli- landaflugvélin Gull- faxi fer til Oslóar, Kaugmannahafnar og Hamborgar kl. 08.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavikur kl. 23.55 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrram! dið. Innanlandsflug: t dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. n Dettifoss er í Rvik \J Fjal'.foss fór frá ) Gautaborg 3. þ.m. til] Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Siglufirði í gær til Norðf jarðar. ] Seyðisfjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þa,ðan til Aberdeen, Bremen og Tönsberg. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í gær til Leith og Rcykjav kur. Lagar- foss fór fr.íl Vestmannaeyjum i gær til Keflavikur og Reykjavik- ur. Reykjafoss fór frá Helsinki í gærmorgun til Ventspils og Riga. Selfoss fór frá Bremen i gær til Hamborgar. Tröl’af. fer væntan- lega frá Siglufirði í dag til Ak- ureyrar, Seyðisf jarðar og Norð- fjarðar. Tungufoss fór frá Huii 2. þ.m. til Reykjavíkur. Hvassafell fer i dag frá Helsinki til Gdynia. Arnarfell er væntanlegt til Rvík- ur á morgun frá Kaupmannahöfn. Jökulfell losar á Húnaflóahöfnum. Disarfell er í Borgarnesi. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Onega. Hamrafell fór 2. þ.m. frá Ham- borg á’eiðis til Batumi. —jsL. Hekla er i Rvik. * Esja fór frá Reykja- vík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Kópaskers í dag á vesturleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á leið frá Berg- en til Seyðisfjarðar. Herjó’fur fer frá Reykjavík kl. 21 i kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band Davíð J. Davíðsson Miðstr. 5 og Bára Pálm- arsd. Bollagötu 16. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Ellen M. Olsen, skrifstofumær og Óskar Steindórs járnsmiður til heimilis að .Reykja- vikurvegi 30, Hafnarfirði. Opinberað hafa trú- lofun sína ungfrú Margrét Arnþónsdótt- _______ ir Sandgerði Glerár- hverfi Akureyri og Hermann Guð- mundsson, Árgerði, Árskógsströnd —1 Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Hulda Elvý Helgadóttir Reykjavík og Ragnar Hjaltason Hofsósi. Laxá er í Riga. Langjökull lestar á Austf jarðahöf num. Vatnajökull er á leið tii Leningrad. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Stundvísi. Hernámsandstæðingar Skrifstofa Samtaka hernáms- andstæðinga í Mjóstræti 3 er op- in dag hvern. Simi 2 36 47. Sameinaða Henrik Danica er í Færeyjum og cr væntanlegur til Reykjavík- ur þann 7. okt. Ármann — Glímudeild Fyrsta æfing vetrarins verður i íþróttahúsinu við Lindargötu í kvöld kl. 7. Glimumenn eldri sem yrigri, fjölmennið! Borgfirðingnfélagið Hin vinsæ'u spilpkim’d Borg- firðingafélagsins, hefiast nú aft- ur á fimmtudag 6. þ.m. kl. 21. Húsið opnað kl. 20.15. Góð verð- laun, dans. Kvennadeild MIR Fundur í kvöld kl. 8.30 í Þing- holtsstræti 2.7. GENGISSKBANING 3. okt. 1960 Pund 1 107,31 Banaar kjadollai 1 38.10 Kanadadokar 1 38,94 Dönsk kr. 100.00 553,85 Norsk kr. 534,90 Sænsk kr. 100 738,5C Finnskt mark 100 11.90 N fr. frankí 100 777.4E B. franki 76,35 Sv. franki 100 884,9E Gyl’ini 100 1.010.10 Tékknesk króm 100 528.45 Vestur-þýzkt mafk 100 913.85 Lira 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147.62 Peseti 100 63.50 Drengur fótbroís- ar í EEmferðarslysi Laust eftir kl. 10 í gær- morgun varð 5 ára drengur, Einar Einarsson, Rauðalæk 15 fyrir bifreið á mótum Laugar- nesvegar og Sundlaugavegar og fótbrotnaði. Innbrotsþjéfar staðnir að verki í fyrrakvöld var framið inn- brot í verzlunina Kjólinn að Þingholtsstræti 3. V ru þjóf- arnir tveir saman. Þetta var urn ld. 10 um kvö’dið og voru eigendur verzlunarinnar að vinna í herbergi inn af búð- inni og urðu varir v'ð þjófana og komu á vettvang. Þjófarn- ir lögðu á flótta en annar eig- endanna elti þá og tókst að handsama annan þeirra með aðstoð vegfarendá. Var mað- urinn þá kominn með 80 pör af nælonsokkum inn á sig. Hinn þjófurinn náðist í gær. Aðalfundur ÆFB verður n.k. fimmtudagskvöld 6. október, og hefst kl. 8.30. Dag- skrá: 1. aðalfundarstörf; 2. kosn- ing fulltrúa á 19. þing ÆF; 3. verkalýðsmál. — Stjórn ÆFR. Trúlofanir C A M E R O N E AW LEY I * t • 67. DAGUR. hótelinu — eða þá ég læt vita hvar mig er að finna — Þökk fyrir, herra Pilch- er — mér fannst rétt ,að láta yður vita þetta undir eins. Ég reyndi að ná í yður i gær- kvöldi en ég gat ekki haft upp á yður. — Nei — jæja, en ég er fpg- inn að þér hringduð, Bern- ard. ■—• Það er eitt enn, herra Pilcher, sagði Bernard, eins og honum dytti það nú fyrst í hug. — Þegar við fundum afa, reyndi hann að segja okkur eitthvað um — ja, við skildum það ekki vel, en það var eins og hann væri að tala um að selja hlutabréf og hann marg- endurtók sama nafnið. Það virtist vera Bullard — eða eitt- hvað þess háttar. Kannski vit- ið þér hvað hann hefur átt við? •— Það kom kuldalegt, blátt blik í augu Bruce Pilchers. — Já, ég veit hvað hann átti við, Bema.rd. — Jæja, en ég skal hringja til yðar ef einhver breyting verður. — Já, ef þér viljið gera svo fellur frá vel. — Rödd hans var skýr og skilmerkileg. — Mig tekur sárt til yðar, Bernard, og ég bið yður að skila samúðarkveðj- ufn til fjölskyldu yðar. Við verðum að vona hið bezta. .— Já, þökk fyrir, herra Pilcher, sagði Bernard. Það smail í póstrifunni og Bruce Pilcher flýtti sér til dyra og tók blaðið. Hendur hans skulfu þegar hann reyndi að opna samanbrotið dagblaðið og hann ieit fyrst á forsíðuna, Þá hættu fingur hans að titra. Það voru eftirmæli ei'tir Av- ery Bullard í fremsta dálkin- um. Ilann opnaði lófann, svo að blaðið féll i gólfið og hann steig ofan á það þegar hann gekk að glugganum og horfði niður á Madison Avenue, sem lá eins og gjá fyrir neðan hann. Bláa blikið hafði tendr- að kajdan loga í huga hans og snarkið í eldinum var rödd Bernards Steigels sem sagði — — eitthvað um að selja hluta- bréf — Bullard — Avery Bullard var dáinn og Júlíus Steigel var dauðvona og það var aðeins einn sem vissi hvað gerzt hafði daginn áður á skrifstofu Júlíusar Steg- els og það var hann sjálfur. 10 Millburgh, PensyiVcir.íu Kl. 8.12 Nelson Fowler yngri, fimmti ættliður Föwleríjöilskyldunnar — Aðalblómaverzlun Millburgh í Meira en Öld — tók saman pappírsbollana sem hann hafði drukkið kaffi úr um nóttina til að halda sér vakandi. Hann neri þrútin augun með hnú- unum og fjokkaði litlu bréf- miðana sem voru í bendu á skrifborðinu hans og fór síð- an að skrifa lista yíir pantan- irnar sem hann hafði sent ræktunarstöðvunúm. Það var ekki eins mikið blómaúrval og hann hefði lcosið, þvf að júní- brúðkaupin höfðu höggvið skörð í blómabirgðirnar, en hann gæti bjargað þessu við .... það voru margar frjálsar pantanir ...... ekki beðið um sérstök blóm ...... svo að það yrði hatgðarleikur að koma því heim. y Þegar hann lagði saman töl- urnar, varð upphæðin íurðulegá há, en.hann vissi að það var ekki einu þlómi ofáukið. Þetta var stærsti viðóurður í sögu Fowl- er fyrirtækisins. Þegar máhudagT urinn væri liðinn hjá, hætti fað- ir hans trúlega að gorta af þess- um degi árið 1929, þegar Path- more stelpan giftist syni land- stjórans. Jarðarför Bullards gerði það að hégóma ....... mesta sala í heila öld- ... verst var bara að það var enginn hagnað- ur af þessu, ríkið hirti allt sam- an. En það var samt ágætt að hnekkja metinu ..... því fylgdi öryggi .... og gamli maðurinn myndi hætta að raupa. K’.. 8.18 Ungi presturinn stóð í dyrun- um og hlustaði, meðan hann hugsaði um það með. þolinmæði, að morgunmaturinn hans stæði á borðinu og steiktu eggin hans yrðu brátt köld og óhrjáleg. — Ég' skil þetta mætavel, greip hann fram í. — Þér þurf- ið ekki að segja mér meira, Lu- igi. Það er ekkert sem mælir gegn því að þér verðið við jarð- arför herra Bullards. — Þér vitið að hún verður í lúthersku kirkjunni og — — Ég er viss um að margir góðir kaþólikar verða viðstadd- ir jarðarför Bullards — ef til viil fer faðir Steiger sjálfur. 1— Þá gerir það ekkert til? —• Ekki vitund. — Kærar þakkir, faðir, sagði Luigi og hneygði sig fyrir dyr- unum sem voru að lokast. Þegar hann kom niður tröþþ*- urnar, leit hann á klukkuna. Það‘ var komið frarp yfir tím- ' ann. S'ð'hst þegar hann kóm of seint, var þegar fyrsta barnið hans fæddist og það var svo langt síðan, að barnið var nú fullorðinn karlmaður. í það sinn hafði hann útskýrt fyrir herra Bullard hvers vegna hann kæmi of seint, og herra Bullard hafði sagt að það gerði ekkert til ... menn eignuðust ekki börn á hverjum degi ..... en nú gegndi öðru máli. Nú gat hann ekki út- skýrt þetta fy.rir neinum. Meðan Luigi flýtti sér niður götuna, mundi hann allt í einu eftir því að hann liafði gleyrr.t að spyrja unga prestinn hvort hann gæ'i keypt kerti handa herva Eullard. Kannski var ó- þarfi að spyrja — kannski segði faðir Steiger eitthvað um það við messuna í fyrramálið. Faðir Steiger var góður prestur og mjög mildur í skriftastólnum. Hann minnti að ýmsu leyti á herra Avery Bullard. KI. 8.24 Dálítil gufusúla steig' upp frá sjóðandi vatninu og Erica Márt- in lyfti skaftpottinum og hellti. Um leið litaði duftið á bolla- botninum vatnið svart, og kaffiilmurinn barst með guf- unni að vitum hennar. Hún lyfti bollanum og drakk, ekki með velþóknun eða nautn, heldur aðeins vegna þess, að hún þurfti þess með. Þegar hún leit upp. sá hún Tredwaý- turninn gcgnum gluggann í morgunbirtunni. Hún sá'- hann nú sem minnismerki um máfin sem var látinn, staðfestingu sem ekkert gæti breytt. Aver>7 Bullard var dáinn. Ilún átti að halda áfram að lifa án hans. Hún leit niður og meðan hún starði niður í svart kaffið,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.