Þjóðviljinn - 22.10.1960, Síða 5

Þjóðviljinn - 22.10.1960, Síða 5
Laugardagur 22. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Allar horfur eru taldar á því að dagar Karamanlis, í'orsætisráðlierra Grikkja, í valdastóli verði brátt allir. Rökstuddur grunur leikur á því að hann hafi verið handbendi hins þýzka hernámsliðs á stríðsárunum þótt þáð hafi farið leynt þangað til nú. Það er þýzkur maður sem á stríðsárunum var 'i hernáms- stjórninni í Grikklandi sem hefur vaíkið þessar grunsemdir. Maður þessi, Merten að nafni, var um skeið einn æðsti her- námsstjóri Þjóðverja í Norður- Grikklandi. Hann komst undan í stríðslok, og he.fnr síðan stundað lögfræðistörf heima í Þýzkalandi. Vorið 1957 heim- sótti hann fornar slcðir í Grikklandi, enda þóttist hann hafa ástæðu til að ætla að grísk stiómarvöid hefðu látið allar sakir á hendur honum niður falla. Það fór á aðra ieið; hann var handtebinn, leiddur fyrir rétt og dæmdur í 25 ára fangelsi fvrír stríðsglæpi. Hann sat þó ekki lenr: ? fangelsinu, heldur var homvm ’aumað úr landi eftir aðeina, no'kkurra mánaða. innisetu Telur sig órétti beit'an Merten þessi telur sig hafa verið órétti beittan. Hann kveðst ekki hafa átí sök á þeim glæpum sem þýzka hernáms- stjómin í Norður-Oríkklandi. í héraðmu umhverfis Saloniki, framdi. heldur hnfi aðrir menn átt þn’* sökina. Einn þeirra hef- ur hann nafngreiofe en sá gegn- ir nú vírðulegu dómaraemhætti í SlésVík-Holsetalandt. Hinir rr'sku satn«frrfsmenn Þá heldur hann því fram að hafi hann verið sekur, þá sé sö'k þeirra Grikkia sem unnn með Þióðverjum cltki minni. Það er hér sem Karamanlis' forsæflsráðherra kemur til sögurnar. ^/Tr'v'rn ppfnv 1) ,, 'Ö -5 1941 - 1942 hafi ung grísk stúlka að nafni Doxula Leontidu unn- ið sem túlkur á skrifstofu sinni. Stúlka þessi hafi einnig unnið ; að því að koma þýzka hemáms- jliðinu í samband við menn sem I fyrir það vildu vinna. j Meðal þeirra manna sem hún | kom Merten 5 kvnni við var lög- j fræðiugur að na.fni Konstantin I Karanianlis frá Seres í Ma'ke- | doníu, og kallaði hún hann l frænda sinn; ennfremur maður i að nafni Demetrios Makris I sem lu'm kynnti sem unnusta j siim. Merten ber nú að þessi þrjú, j Kons antin Karamanlis. sem nú | er forsætisráðherra Grikklands, , Demgi : ios Makris, sem nú er inuanríkisráðhorra Grikklands, og Doxula Leontidu, sem nú . nefnist frú Makris, hafi öll | lá’ið hinu þýríca hemámsliði ! í té mikilsverða þjómistu sem það hafi launað með þv? að <refa þeim verðmætar silki- bú’gð'r sem verið höfðu eign kaupmanns a.f gyðingaættum í sí>m fluttur hafði verið í fanga- : húðir. staðhæft var að enginn fótur væri fyrir fullyrðingum Mert- ens, en gátu þó ekki hrakið einstök atriði þeirra, a.m.k. e'kki þau sem mestu máli 1 skiptu. Doxula Makris hefur orðið að játa að hún hafi þekkt | Merten á stríðsárunum, en i Einn þeirra áhrifamanna Verkainannaflokksins sem hafa snúið segir að sá kunningsskapur baki \ið Gaitskell er Anthony Greenwjood, sem liefur verið hafi aldrei verið náinn. Mert- varaformaður þingflokksins, en hefur sagt því starfi af sér en hefur hins vegar í höndun- og lýst yfir að hann inuni ekki taka aftur sæti í stjórn þing- um órækar sannanir fyrir því fiokksins meðan Gaitskell sé formaður hans Hann sést hér á ; að þar var um náin kynni að myndinni ásamt konu sinni> ræða, m.a. áletrað myndaalb- j i úm sem Doxula færði honum; að gjöf eftir jól 1942 en þau1 héldu þau saman. Önnur skjöl sem sanna mál hans voru lögð fram í réttarhöldunum yfir honum í Grikkland og eru I höndum grískra stjórnarvalda. Hann 'hefur krafizt þess að fá þau skjöl svo að hann geti fært fullar sönnur á mál sitt. Veife mó'hámr Frá þessu var fyrst skýrt í vestuiþýzka blaðinu Hamburg- er Echo í s'iðasta mánuði, en J vikr.blaðið Spiegel tók upp frá- ! sögiina og birti um leið nýjar | upplýsingar um málið. Mikið fjaðrafok varð í Grikklandi þeg- ! ar fj óttimar bárust þangað. Fyrst ætluðu Karamanlis og I Makris að láta sem ekkert væri, en vegna mikilla blaða- 1 skrifa neyddust þeir til að reyna i ai’i þvo af sér áburðinn. Þeir íráfu'úf tilkvnnirvn har scm Fellur Karamanlis? Það er því ekki lagður mikill trúnaður á jrfirb'rsm"u þeirra Karamanlis og Mfkris um að þeir hafi hreinar skiöld. Jafnvel sum þeirra bl'lð'> í Grikklandi sem þeim næst hafa e’kki fengizt tn cð verja þá. Blaðið E'himc he.fur í sessi með hverjum dei Gaitskell, leiðtogi \rerkamannafIoliksins, valtari í sessi með degi sem líður. Hefur Harold Wilson, efna- hagsmálasérfræðingur flokks- ins, ákveðið að keppa \ið Gait- skell um formennskuna fyrir þingflokknum, og gat liann ekki fengið skæðari keppinaut. tírslit formannskjörsins verða kunn eftir viku. Eins og kunnugt er heið þannig bent á að eitthvað sé hann mikinn ósigur á þingi þogið við að þeir félagar skuli flokksins í Scarborough fyrir ekki hafa höfðað meiðyrðamál , skemmstu, en þingið samþýkkti á hin þýzku blöð sem borið hafa þá svo alvarlegum sökum. Frjálslynda blaðinu Eleftheria þykir eitthvað bogið við það að stríðsglæpamanni sem dæmdur var í 25 ára fangelsi skyldi sleppt þegar í stað. Papandreú, einn af leiðtog- Um stj órnarandstöðunnar og fyrrverandi forsætisráðherra, segir að nóg sé að Merten sanni að hann hafl haft náin kynni af frú Makris á stríðs- árunum (en fyrir þv’í hefur Merten einmitt órækar sann- anir). Geti liann það hljóti Karamanlis að fara frá völd- um. ályktun um landvarnamál sem gekk í berhögg við yfirlýsta stefnu Gaitskells og stuðnings- manna hans, krafðist þess m.a.: brezka g.engur j berhögg við yfirlýst- verður an vilja flokksþingsins verður hverjum ekki hjá þv'i komizt að flokk- urinn klofni. Síðan flo'kksþingið var haldið hefur hver áhrifamaður flokks- ins af öðrum lýst yfir því að hann geti ekki unað forystu Gaitskells lengur, nema þá að hann lúti boði flokksþingsins. Meðal þeirra sem sagt hafa skilið við Gaitskell eru þing- mennirnir Anthony Greenwood og Wedgwood Benn, sem báðir hafa átt sæti í stjórn þing- flokksins og kunnur verkalýðs- leiðtogi, Ness Edwards, formað- ur póstmannasambandsins, sem sagði að Gaits'kell sameinaði ekki flokkinn heldur sundraði Embættismerm S.Þ. í Kongó saka Mobutu um hryðjuverk Hermenn hans eru oístopaíullir bóíaílokkar eftir að forsætisráðherrann Eiim af æðstu embættis- mönnum Sameinuðu þjóðanna í Kongó sagði í fyrradag að ekki væri hægt að leyfa Mo- butu hershöfðingja að stjórna landinu með hinum ofstopa- fullu ofbeldislierflokkum sín- um. Þeir bæru ábyrgðina á vaxandi ógnaröld í Leopoldville og víðar. Þessi ummæli embættis- mannsins voru birt skömmu STEIHllÖR’slií Demetrios og Doxula, ráðherrahjón, borin föðuriandssvikum. Trúlofunarhringir, Stein- bringir, Ilálsmen, 14 og 18 kt. gulL honum. Enn einn bættist við í fyrra- dag, rétt áður en stjórn þing- flokksins kom saman á fyrsta fund sinn eftir flokksþingið. Það var hinn mikilsvirti þing- maður Sidney Silverman. Hann ritaði Gaitskell bréf þar sem hann skorar á hann að segja af sér formennsku í þingflokkn- um ef hann geti ekki af ein- lægni fallizt á þá stefnu í landvarnamálum sem sam- þykkt var á flokksþinginu. Hann biður Gaits'kell að hugsa sig um tvisvar áður en hann haldi áfram á þeirri braut sem hann sé nú á, en hún leiði ekki einungis til iglötunar fyrir Verkamannaflokkinn, heldur til algers vonleysis- fyrir hinn lýðræðislega sósíalisma í heim- inum. Silverman varar Gaits'kell að T'““ llokum við því að þverskallast við þessari askorun. Lati hann ekki af forystu flolcksins eða skipti um skoðun, þá muni að Bretar afsöluðu sér kjarn- orkuvopnum og bönnuðu flug- skeytastöðvar á landi sínu. Þrátt fyrir þennan ósigur hafði Gaitskell ásett sér að vera áfram leiðtogi flokksins og treysti hann á það að meiri- hluti þingflokksins myndi styðja hann til þess. Það er reyndar vitað að meirihluti þingmanna flokksins mun hafa sömu skoðun á landavarnamál- um og hann. En hitt er orð- ið jafn ljóst að ef Gaitskell hafi borið Mobutu og óaldar- flokka hans hinum þyngstu sökum. Þeir gengju rænandi og ruplandi um borgina og hér- aðið, hefðu í frammi margs- konar ofbeldi þannig að eng- inn væri óhultur fyrir þessum vopnuðu bófum. Fór forsætis- ráðherran fram á að Samein- uðu þjóðirnar tækju að sér alla löggæzlu í héraðinu, ella verði héraðsstjórnin að koma sér upp eigin vopnaðri lögreglu. Fréttaritari brezka útvarps- ins sagði í gær, að nú mætti vænta úrslitaátaka milli Lúm- úmba og Mobutu um völdin i Kongó, og þótt ýmsum þætti ínu- það kannske ótrúlegt, þá væri Lúmúmba vænlegri til sigurs í þeim átökum. verða skipulögð andstaða gegn honum innan þingfloltksins. Stofna isýtt aSþýðusamband Um síðustu helgi var haldina í Helsinki stofnfundur nýs al- þýðusambands. Að sambandinu standa verkalýðsfélög sem hægrikratar ráða og sagt hafa sig úr finnska .alþýðusamband- inu. í klofningssambandinu eru um 60.000 félagar, en í alþýðu- sambandinu voru fyrir klofn- inginn um 250.000. Hrökklost stjórn Karamanlis \ Grikkhrtdi Irá völdum?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.