Þjóðviljinn - 22.10.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.10.1960, Blaðsíða 9
'ÍJ -í JÖSKASTUNDIN Laugai'ðagur 22. október 19G0. — 5. árgaugur. — 29. tölublað. Enskt skólafólk er allt í einkennisbúningum. BJALLAN HRINGIR Fyrir skömmu byrjaði skólinn hjá okkur, og á hverjum morgni þurfið þið að gegna kalli skóla- bjöllunnar alveg eins og börnin í öðrum löndum gera. Já, öll þurfum við að ganga í skóla, en skól- arnir eru ólíkir alveg eins og þjóðirnar. Sumir skól- amir þættu ykkur skrítn- ir. Til dsemis er skóli Lappanna í tjaldi. Eins og þið vitið stunda Lapp- ar aðallega hreindýra- rækt og þegar grasið er búið í högunum pakka þeir skólanum saman og setja hann upp á hrein- dýr og flytja í aðra haga. Hjá skógarhöggsmönn- um í Kanada er skólinn i járnbrautarvagni, sem ekur á milli skógarhöggs- búðanna og er nokkrar vikur í senn. f Sviss er það til að kennslan fer fram undir berum himni, og nemendurnir koma með skólaborðin á bakinu, og virðast kunna því prýðilega. Kórversk börn eru 12 tíma í skólanum á dag, en Tíbetbúar hafa allt aðrar hugmyndir um skólagöngu. Þar fá stúlk- ur alls ekki að fara í skóla og drengirnir læra hjá munkunum í klaustr- unum. Mest af því, sem við gerum í skólanum vinn- um við með blýanti á pappír, en kínversku börnin nota pensil og þurfa að læra þúsundir Kínversk börn þurfa að Iæra þúsundir tákna til að verða læs tákna í stað þess að víð þurfum aðeins að læra 36 bókstafi. Arabar .skrifa oft stílana sína rneð priki í sandinn. f sumum skozkum skólum. er sérstök bókahilla á hverju skólapúlti, og hún er svo há, að nemandinn getur ekki séð yfir hana, en er eins og inni í bás. Það sem Tíbetar læra í klaustrunum og Arabar skrifa í sandinn er mjög ólíkt því, sem þú lærir í skólanum. Flestallir læra samt að lesa og skrifa, en þó er til skóli fyrir tatarabörn í Slóvak- Arabar skrifa í sandinn. íu þar sem eingöngu er kennd músík. (Þýtt úr snsku). Þrjár gamansam- ar spurningar 1. Hvað er bezt að gera, ef á að kveikja eld í tveimur spýtum? 2. Hvað er Lapplend- ingur? 3. Ég hef borgir en eng- in hús; skóga en engin tré; ár með engu vatni í. Hver er ég? Ritstjórl Vilborð Dagbjartsdóttir — Útgefandi ÞjóSviljinn HEFNDIN SEM MISTOKST Venjulegur maður ligg- ur á jörðinni — hand- leggir hans, fætur og hið mikla hár er fest nið- ur með hælum Hann er rígbundinn, en ör- smáir menn, tæplega sex þumlungar á hæð eru að klifra yfir hann. Gúllíver er furðulostinn er hann sér þessa dvergsmáu menn. Hann hefur aldrei á ævi sinni séð nokkuð svo lítið og skrítið. Put- lendingar eru ekki síð- ur undrandi, þeir hafg, aldrei séð nokkuð svo stórt og ógnandi. Hvað í ósköpunum eiga þeir að gera við hann? Hafir þú lesið 'ferðir Gúllívers er enginn efi á því, að þú hefur orðið undrandi og hrifinn. Putaland og Risaland hafa þér þótt furðuleg, og ævintýri Gúllívers töfrandi. í stuttu máli sagt, þér hefur þótt gam- an að bókinni. En það er ekki það, sem höfundurinn ætlað- ist til, Ólíkt flestum öðr- um höfundum vildi hann helzt af öllu, -að lesenð- um mislíkaði bókin, Ferðir Gúllívers til Puta- lands. Jonathan Swift vildi ekki að fólk skemmti sér við lestur bókarinnar. Hann ætlaði að reita fólk til reiði með henni. Og það voru ein stærstu vonbrigði lífs hans, að honum tókst það ekki. Jonathan Swift, kirkj- unnar þjónn og rithöf- undur var samtímamað- ur Daniels Defoes. En þeir voru aldrei vinir. Swift var einn af framúrskarandi mönnum sinnar tíðar, en hann var líka einn himra ógæfu- sömustu. Hann var ó- ánægður af því honum tókst ekki að komast tit valds og virðingar, þótt honum hafi oft verið lof- að frama. Hann hafðf unnið að því að styrkja. ensku kirkjuna me5 skrifum sínum. En þó veittist honum engin við- urkenning eða upphefð innan hennar. Hann hlaut aldrei JONATHAN SWIFT ÍÞRÓTTIR Handknattleiksmótið: 12 lelkir fara fram um helgina Handknattleiksmót Reykja- víkur heldur áfram í 'kvöld og annað kvöld. I kvöld verða leikir í yngri flokkunum bæði í karla og kvennaflokki. Annað kvöld eru það meist- araflokkarnir bæði í 'kvenna og fyrir Ármanni og Víkingur fyrir K. Hinn leikurinn í kvenna- flokki verður á milli Vals og Ármanns. Gera verður ráð fyr- ir að Ármann vinni á þeirri viðureign, en ef Valsstúlkunum tekst upp geta iþær orðið Ár- manns-stúlkunum erfiðar, og eftir frammistöðu þeirra í fyrra gæti það skeð aftur, en Vafalaust munu Ánnannsstúlk- urnar taka þær fyllilega alvar- lega. IR leikur nú fyrsta leik sinn í mótinu í meistaraflokki karla og að þessu sinni við Ármann, og ætti það að verða nokkuð auðveldur sigur fyrir ÍR. Valur—Víkingur gætu aftur á móti orðið jafn og tvisýnn leikur. Vafalaust munu Vals- menn þó reyna að ná báðum Fyrir nolekru síðan kepptu Sviss og Frakkland í knatt- spyrnu, og öllum til mi'killar undrunar töpuðu Frakkarnir með 6 mörkum gegn 2. Frakk- land á í nokkrum erfiðleikum með landslið sitt og getur ekki notað alla beztu menn sína, þannig eru fjai’vei’andi þeir Fontaine sem ekki er heill. enn þá og Raymond Kopa, sem er menn þess hafa mikla mögu- leika ef þeim tekst upp og þeir taka leikinn alvarlega. Gera verður samt ráð fyrir að KR vinni með nokkrum yfirburð- um. I kvöld fara þessir leikir fram: 2. fl. kvenna AB. KR-Víkingur „ „ „ AA. Valur-Þróttur 3. fl. karla' AB. Fram-KR „,„ AA. IR-Valur 2. fi. karla AB. Víkingur-Árm. ,, „ „ AA. Þróttur-Fram „ , , AA. KR-Valur meiddur í baki, gat heldur ekki verið með í þessum leik. Eigi að síður er þetta talin mjög góð frammistaða hjá Sviss að sigra með þessum yfirburðum, og á köflum léku þeir sér að mótherjunum. x Sviss'lcndingarnir náðu yfir- höndinni snemma í fyrri hálf- jeik og vakti það ákafa hrifn- ingu hinna 40 þús áhorfenda. karlaflokki, og verður fyrsti leikurinn sennilega tvísýnn og fyrirfram ekki hægt að spá hieð neinni vissu um úrslit, en það er leikurinn á milli Þróttar og Víkings í kvenna- flokki. Bæði liðin fengu stór- töp um síðustu helgi. Þróttur , stigunum eftir tapið fyrir Þrótti um fyrri helgi sem kom flestum á óvart. KR og Þróttur eigast einn- ig við þetta kvöld og verður ■ gaman að sjá hvemig Þrótti | tekst móti KR. Ldð þeirra er á þroskabraut og hinir ungu Sviss vann Frakkland 6:2 -- Laugardagur 22. október 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (9 Sex dauðir 02 margir meira o o og minna særðir eftir knatt- spyrnukappleik Knattspyrnuáhorfendur í Argentínu sýna oft blóðhita þegar leikir fara fram og Jieim fellur ekki gangur leiks- ins eða niðurstöður dóm- aranna. Er það raunar víða en þó mun Suður-Ameríka þekktust fyrir læti ‘í sambandi dð knattspyrnuleiki. Sjaldan mun þó hafa kveð- ið svo rammt að látum og ó- eirðum og á leik einum fyrir nokkru síðan. Liðið Argentína Juniors var efst í deildinni, á- samt Independlent og hafði 29 stig. Næst kom lið sem heitir Racing sem er sterkt lið ög vann í síðasta leik Rosario með 11:1 sem er met í deildinni. Argentína Juniors er frá einu fátækasta hverfi Buen- os Aires, og hefur allt frá byrjun keppninnar verið efst en við 20. umferðina komst Independient framfyrir. Gert var ráð fyrir að þeir mundu tana lika í þeirri 21. er þeir léku við Boca Junior- liðið, en það er lið sem millj- ónamæringur einn Armando að nafni hefur keypt og skapað. Þetta fór þó á annan veg því þrátt fyrir að Boca-liðið væri þeima léku Argentina Juniors sér að þeim og þegar 2 mín. voru eftir stóðu leikar 2:0 í Argentínu fyrir þá. En þá skeðu ósköp- in, sem enduðu með mestu æ~- ingum sem um getur í knatt- spyrnusögu Argentínu og er þá ekki lítið ságt. Síðasta stundarfjórðunginn hafði grjóti og fleiru rignt inn á völlinn, en það var ekki nóg. Einn Bocaáha.ngandinn tók sig til og í bræði sinni varp- aði liann hníf inn á völlinn og lenti hann í baki annars línu varðarins, hann féll við en: skreið á fætur aftur og dró hn'ífinn út úr sárinu og skjögr- aði inná völlinn til dómarans^ til að segja honum hvað hafði. komið fyrir. Dómarinn stöðvaði leikinn, og kvaddi til lögreglumenn o°r brunaliðsmenn Nú tó'ku áhorf- endur að grýta lögreglumenn- ína, sem svöruðu með því að beita táragasi, og brunaliðs- menn létu sitt heldur ekki eD~ ir liggja og létu vatnsbununa ganga yfir áhorfendabekkina, með fullum krafti. Þess var líka full þörf þvf áhorfendur höfðu kveikt í é* horfendapöllunum. Nú var lap' til atlögu inn á völlinn ot þyrptust þúsundir þangað o-~ hjuggu og brutu niður annað- mafkið. Hélzt orustan um langa hríð og var ihart barizt, eiu Framhald á 10. Bíðœ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.