Þjóðviljinn - 22.10.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.10.1960, Blaðsíða 8
g) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. október 1960 19ÓÐIEIKHÚS1D í SKÁLHOLTI Sýning í kvöld kl. 20. ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 - 1200. GAMANLEIKURINN Græna lyftan Sýning .annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag Sími 1-31-91. Sbnl 50-184. I myrkri næturinnar Skemmtileg og vel gerð frönsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Mvndin var valin bezta mynd ársins í Frakklandi. Sýnd kl. 9. Allt fyrir hreinlætið Sýnd kl. 7. Indíánahöfðinginn Sýnd kl. 5. StMI I-14-7Í Ekki eru allir á móti mér (Somebody up there likes me) Stórbrotin og raunsæ banda- risk úrvalskvikmynd. Paul Newman, Pier Angeli. Sj'nd kl. 5, 7 og 9. Biinnuð börnum. Vetrarleikhúsið 1960 SÍNING SNARAN (Enskt sakamálaleikrit) Eftir Patrick Ilamilton. Þýðandi: Bjarni Guðmundsson. Leikstj.: Þorvarður Helgason. Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói í kvöld kl. 11.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 11384. Bannað börnum innan 16 ára. KópavogsMé SIMI 19-185 DUNJA (Dóttir póstmeistarans) Efnismikil og sérstæð ný þýzk litmynd, gerð eftir hinni þekktu sögu Alexanders Púsjk- ins. Walter Richter, Eva Bartok. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sendiboði keisarans Frönsk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. ^MSturbæjarbíó SIMI 11-384 Bróðurhefnd (The Buming Hills) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum og Cinema- Scope. Tab Hunter, Natalie Wood. Bönnuð börnum innan 16 ára.í Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rafnarbíé SIM3 16-4-44 fíafnarfjarðarbíó SIMI 50-249 Reimleikarnir í Bullerborg Bráðskemmtileg ný dönsk gam- anmynd. Johannes Meyer, Ghita Nörby, Ebbe Langeberg. Frægasta grammófónstjarna. Norðurlanda Sven Asmundsen. Sýnd kl. 7 og 9. Heimsókn til Jarðarinnar Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Stjörnubíó SlMJ 18-936 Hættuspil (Case against Brooklyn) Geysispennandi ný amerísk mynd um baráttu við glæpa- menn, og lögreglumenn í þjón- ustu þeirra. Aðalhlutverk; Darren McGaven, og Maggie Hayes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum . Sfmi 2-21-49 Vindurinn er ekki læs (The wind cannot read) Brezk stórmynd frá Rank, byggð á samnefndri sögu eftir Richard Mason. Aðalhlutverk: Yoko Tani, Dirk Bogarde. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. INvja bíó SÍMI 1-15-44 Stríðshetjur í orlofi (Kiss them for me) Fyndin og fjörug gamanmynd. Aðalhlutverk: Gary Grant, Jayne Mansfield, Suzy Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 1-11-W Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd tekin í litum og Cinema- Scope af Mike Todd. Gerð eft- ir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hefur komið í leikritsformi í úívarpinu. Myndin hefur hlot- ið 5 Oscarsverðlaun og 67 önn- ur myndaverðlaun. David Niven, Comtinflors, Robert Newton, Shirley Maclaine, ásamt 50 af frægustu kvik- myndastjörnum heims. Sýnd kl. 5.30 og 9. Miðasalan hefst kl. 2. Iiækkað verð. Theódór þreytti Bráðskemmtileg ný þýzk gam- anmynd. Heinz Erhardt. Danskur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Heimsmeistara- keppni í knattspyrnu Sýnd kl. 3. Sölubörn óskast til að selja merki Sjálfsbjargar, Landssambands fatl- aðra, á morgun, sunnudag 23. október. Merkin verða afhent á eftirtöldum stöðum frá kl. 10 fyrir hádegi. . Skrifstofunni, Sjafnargötu 14, Austurbæjarskólanum, Breiðagerðisskólanum, HlíðaSkólanum, Laugarnesskólanum, Melas'kólanum, Miðbæjarskólanum, Vesturbæjarskólanum, Vogaskólanum, Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarnesi, báðum bamaskólum Kópavogs, Garðstíg 3, Hafnarfirði, GÓÐ SÖLULAUN Foreldrar hvetjið börnin til að selja merki. SJÁLFSBJÖRG Landssamband fatlaðra. LAUGARASSBÍÖ Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 9 til 12 'í síma 10440 og í bíóinu frá kl. 11 í síma 32075. Á HVERFANDA HVELI fk DAVID 0. SELZNICK'S Productlon ot MARGARET MITCHELL'S Story of tho 0LD S0UTH J| fciGONE WITH THE W!ND#j A SELZNICK INTERNATIONAL PICTURE TECHNICOLÖRfalftÍ Sýnd klukkan 4,30 og 8,20. Bönnuð börnum. Málverkasýning PÉTURS FRIDItlKS í Listamannaskálanum. •— Op}ð daglega 1—10, laugardag og sunnudag 1—11. Gólfteppa- fílt nýkomið i Húsgagnðverzlun Austurbæjar Skólavörðustíg 16. — Sími 24620. Ctboð Tilboð óskast í prentun á 50.000 heillaskeytaeyðu- blöðum nr. 1, 20.000 nr. 6 og 10.000 nr. 8. Sýnishorn fást í afgreislusal ritsímastöðvarinnar. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu rekstrarstjóra á 3. hæð í landssímahúsinu kl. 14 föstudaginn 28. o'któ- ber 1960. Reykjavík, 21. október 1960. Póst- og símamálastjómin. BRAUÐOSTUR 45%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.