Þjóðviljinn - 22.10.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.10.1960, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. október 1960 — JÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið J 1 dag “er' lau^á'raaffur ÍT. októ- | ber. — Cordula — Fyrsti vetr- ' ardagur. Gormáuuður byrjar. — 1. v. vetrar. — Tungl í há- euðri kl. 14.07 — Árdegishá- flæði kl. 6.10. — Síðdegishá- flæði kL 18.27. Næturvarzla vikuna 22.-28. október er í Vesturbæjarapóteki simi 2 22 90 Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.B. er á sama stað , ki: 18 til 8, sími 15030. ÚTVARPIÐ 1 DAQ 8.00—10.20 Morgunútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Útvarp frá hátíðarsal Háskóla Islands: Háskólahátíðin 1960. a) Tónleikar: Úr hátíðakantötu eftir Pál Is- ólfsson við ljóð eftir Þorstein Gis’ason. (Dómk. syngur undir stjóm tónskáldsins. Einsöngvari Þorsteinn Hannesson). b) Reéða (Háskólarektor, Þorkell Jóhann- esson dr. phil.). 15.00 Laugardags- lögin. 17.00 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohnsen). 17.20 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugsson). 18.00 Útvarpssaga barnanna „Á fiótta og flugi", eftir Ragnar Jóhann- esson: I. (Höfundur les). 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga. 20.30 Kvö’dvaka: a) Hug- leiðingar urn misseraskiptin (Séra Eiríkur J. Eir ksson þjóðgarðs- voi'ðu'fá:' iWngvöílúm). b) Lúðra- sveit Reykjavikúr fagnar YetriIJ Paul Pampichlar stjórnar.'i\c) Skammdegisfrásagnir: Stefán Jónsson hreppstjóri i HLíð í Lóni segir rökkursögur, Björn Jóhanns- son frá Veturhúsum í Jökuldals- heiði lýsir baráttunni við byljina, og iesið verður Geirlaugarkvæði eftir Valdimar Ásmundsson (Stefán Jónsson fréttamaður tengir efnið saman). d) Takið úndir! Þjóðkórinn syngur undir stjórn Páls Isólfssonar. 22.15 Danslög, þ.á.m. ieikur danshljóm- sveit Karls Jónatanssonar gömlu dansana. 02.00 Dagskrárlok. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Stefánsdóttir, Melabraut 61, Sel- tjarnarnesi og Birgir ' Ás Guð- mundsson, kennari, Hiíðarveg 13, Kópavogi. Opinberað hafa trúlofun sina ungfrú Erla Magnúsdóttir, Lauga- vegi 162 og Bérgsteinn Ragnar Magnússon, Snorrabraut 24. Nýlega opinberuðu trú!ofun sína ungfrú Helga Harðardóttir, Kópa- vogsbraut 4 og Sigurður Grétar Guðmundsson, Digranesveg 24, Kópavogi. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6.45 frá N.Y. Fer til Os- lo og Hamborgar kl. 8.15. Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 20.30. Snorri Sturlu- LOÍ.SÍ1 son er væntanlegur ,ltk, 01.45 frá!- dag,.,.tjlj Bremep . ogi;iIJamb,orga.r. Laugarjr^skirkja^ Heisingfors og Oslo. jF^p, til 1Í,Ý. j kl. 03.15. Tungpifosgjkom tilEy^eWl. 17 þm. Messa kt 2. Barijaguðsþjónusta Fer þáð an tií Gravarná'og Gauta-lkl- 10.15 f.'h. Séra'Garðar'Svávárs- . ðpariA yður Maup á ttalHi rnargra. verzlana! OöWJOðl. (i íitW! ú ’ " (SIS) -Ai^fcurstrseti. Trúiofanir Millilahdaflug: Gull- faxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnár og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntanleg aftur tií Rvíkur kl. 15.40 á niorgun. Hrimfaxi fer til Glásgow og Kaupmannahafn- ar ki. 7 i fýrramálið. — Innan- landsflug: 1 dag er 'éœtlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Hvassafell er á Sauðárkróki. Fér þaðan til Hr'séyjar, Dalvíkur og Aust- fjarðahafna. Arnarfell er í Arch- angelsk. Jökulfell fór i gær frá Hull áleiðis til Reykjavíkur. Disarfeli er í Rotterdam. Fer það- an til Bremen, Hamborgar, Gdyniá og Riga. Litlafeil er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell er væntanlegt tii Gdynia 24. þ.m. frá Onega. Hamrafell er væntanlegt til Rvik- ur 5. nóvember frá Batumi. Zero fer í dag áleiðis til London. Dettifoss fór frá Reykjavík 18 þ.m. til N.Y. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá Vestmannaeyjum. Göða- foss fór frá Lysekil 19. þ.m. til Abo og Leningrad. Gullfoss fer frá Kaupmannáhöfn 25. þ.m. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fer frá N.Y. í dag til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Rostock 18. þ.m. til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Vestmannaeyjum í dag til Keflavíkur og þaðan annað kvöld til Norðfjarðar og þaðan til Rott- erdam, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss fer frá Rotterdam i borgar. Laxá lestar á Norðurlandshöfn- um. ■—3-- Hekla er á leið frá I Austfjörðum til Rvík- Vj1/ ur. Esja fer frá R- á, morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er i Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill fór frá Hamborg 19. þm. áleiðis til Austfjarða. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Langjökull er á -leið til Grimsby. Vatna- jökull fór framhjá Færeyjum í fyrradag á leið til Reykjavíkur. | Sjötugur er i dag, 22. október, i Þorbjörn Klrmanzson, húsameist- ari, Lækjargötu 10, Ilafnarfirði. Merki Barnaverndarfélags Reykjavíkur og bókin Sólhvörf verða seld á götum bæjarins í dag. Allur ágóði af sölunni rennur í byggingarsjóð dvalarheimilis fýrir taugaveikluð börn. Foreldrar, , hvetjið börn yðar til að selja | merki félagsins. í Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. -Séra Öskar J. Þorláksson. Messa kl. 2 e.h. ferm- ing. Séra Jón Þorvarðsson. Eng- in önnur síðdegismessa. Barnasamkoma i Tjarnarbiói kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. e.h. Björn. Magnússön. — Framhaldsaðalfundur safnað- arins að lokinni guðþjónustu. feöb. HáteigsprestakaU Fermingarmessa í Dómkirkj- unni kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.li. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson, ' ræðu- efni: Þungl.yndi vetrarins og von trúarinnar. Messa kl. 2 e.h. Séra Sigurjóh Þ. Árnason. Fríkirkjan Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Iðunnarfélagar munið kaffikvöld visnanefndar á Freyjugötu 8 í kvöld. Sunnudagaskóli guðfræðideildar hefst fyrsta sunnudag í vetri, 23. okt. kl. 19.30. Börnin eru beðin um að hafa Barnasálmabókina með sér. Listasafn Einars Jónssonar opið daglega frá klukkan 1.30 til 3.30. GENGISSKRANING 21. októúer 1960 £ 107,12 Banaar'kjadollar 1 38.10 Kanadadóllar 38,96 Dönsk króna. 553,20 Norsk kr. 534,90 Sænsk kr. 100 738,50 Finnskt mark 100 11.90 N. fr. franki 776,15 B. franki 76,35 Sv. franki 100 883,65 Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.39 Peseti 100 63.50 Austurr. sch. 147,00 SSSK 82. DAGUR. varaforstjóra — — Já, ég skil það. Það var eins og hún ásakaði sjálfa sig fyrir, að ekki skyldi hafa ver- ið búið að kjósa varaforstjóra. Ailt í einu heyrði hann sjálf- an sig spyrja með hugrekki sem rökkrið gaf honum: — Ungfrú Martin — gaf herra Buliard nokkurn tíma í skyn við yður, hvern hann hugsaði sér að velja sem varaforstjóra? Hún hafði horft framan í hann, þangað til hún áttaðí sig á spurningunni. Þá leit hún undan sem snöggvast, ekki nógu lengi til að ^velta svarinu fyr- ir sér en þó svo lengi, að hon- um var ljóst, að hún hikaði. Ef hún svaraði ekki . . . En hún svaraði, og það vott- aði ekki fyrir hiki í svarinu: — Nei, það gerði hann ekki. Bg efast um að hann hafi ver- ið búinn að taka endanlega á- kvörðun nema hann hafi gert það í New York. •'4 -■ — Það vissi ég ekki. Ég — — Það er að minnsta kosti einn hérna, sem er ekki í nein- um vafa, sagði hún allt í einu svo glaðlega að hann varð hissa. Honum datt strax Loren Shaw í hug, og hann gerði ráð fyrir að heyra nafnið hans, þegar hann spurði: — Hver er það, ungfrú Martin? — Luigi — hann er reiðu- búinn að flytja yður hingað upp! Þetta kom svo óvænt að hann gat ekki leynt undrun sinni, og hann sá að hún hafði líka tekið eftir því. — Mér þykir leitt, að þetta skyldi koma yður svona á ó- vart, herra Walling >— ég hafði vonað að það gerði það ekki! Hann svaraði henni aðeins með. brosi, sem hlaut að vera jafn innihaldslaust fyrir hana og sjálfan 'nann. Hún ávarpaði hann aftur, þegar hann var kominn að dyr- unum. — Herra Walling, ef ég get eitthvað gert fyrir yður, þá vona ég að þér hikið ekki við að biðja mig um það. Ef ég er ekki hér, þá er ég heima hjá mér. Símanúmerið er í skránni. Hann sagði: * — Þökk fyrir, ungfrú Martin... og bakvið einkaritarann sinn sá hann stólinn bakvið sk.rifborðið sitt .*. ? Vagtt loðÁfe' |lóði, þar sem geislarák náði að skína á það. Luigi brosti, þegar hann opn- aði dymar á tuttugustu og fjórðu hæð. La Guardia flugvelli Long Island. Kl. 11.02 Ronnie hafði sagt, að flug- maðurinn myndi hitta hann hjá Shellskrifstofunni og George Caswell skimaði inn í gler- húsið. Úti við húshliðina kom hann auga á mann sem veifaði til hans úr jeppa og hann þekkti þar Hart, flugstjórann sem Rookery pappírsverksmiðj- urnar létu fljúga vélinni fyrir forstjóra féiagsins. Hann þekkti Hart frá síðastliðnu ári, þegar hann hafði flogið til Kanada með Ronnie á laxveiðar. — Góðan daginn, herra Cas- well, sagði Hart alúðlega, með hæfilegu samblandi af lotn- ingu og frjálsmannleik. Hart var góður flugmaður; Ronnie hafði sagt að hann ’nefði beztu meðmæli og aila þá flug- reynslu sem krafizt yrði af honum ... hann var ofursti í flughernum, hann hafði orðið það þegar hann var tuttugu og sex ára að aldri og hann hafði fengið fleiri heiðurspeninga en komust fyrir á einkennisbún- ingnum hans. Þegar þeir komu út á flug- vÖllinn sá George Caswell vélina með vörumerki Rookery verk- smiðjanna. Fyrst í stað fannst honum hún undur lítil, vegna þess að hún stóð við hliðina á Constellationvél, en þegar hann kom inn fyrir hvarf þessl tilfinning, og sem snöggvast fannst honum það bruðl að nota þessa tvo hreyfla og all- an bennan munað fyrir hann einan. Hart stóð andartak hjá hon- um og spurði: — Er það nokk- uð fleira sem þér óskið eftir, herra Caswell? — Nei þökk fyrir — ekki vitund! Hart kvaddi með handsveiflu og fór fram í stjórnklefann til aðstoðarflugmannsins. Fyrri hreyfillinn hóstaði og urraði og s’ðan hinn strax á eftir. George Caswell hagræddi sér í mjúkum sessunum og horfði út um klefagluggann. Hann var að byrja nýtt líf. Honum fannst hann standa nser hamingjunni en okkru sinni fyrr. Millburgh var í aðeins hálftíma fjarlægð. Einhvers staðar í undirvit- und hans var næstum gleymd minning og hugboð um að framkorfia hans við Pilcher hefði tæpast samrýmzt Caswell- erfðavenjunum ... . föður hans hefði áreiðanlega ekki fallið hún í geð ... en faðir hans hafði aldrei verið reglulega hamingjusamur. Millburgh, Pennsylvaníu KI. 11.14 Þegar Don Walling ók eftir North Front Stræti var hugur hans ekki lengur á mörkum vonar og örvæntingar. Það hafði aðeins verið forleikur- inn, undirbúningurinn. Nú var honum þetta Ijóst. Það var hann sem átti að verða for- stjóri Tredway samsteypunnar. Hann vissi að hann átti enn eftir að fá hina til að viður- kenna það, en það var ekkert undarlegt eða óvenjulegt. Það hafði komið fyrir hann áður. Mörgum sinnum hafði hann vitað hið sanna, löngu áður cn hann hafði getað fengið hina t’I að viðurkenna það. Hann hafði vitað frá upphafi að nýja pressukérfið myndi starfa' á réttan hátt, en það hafði tekið hann sex mánuði að koma Jesse Grimm í skihiing um það. Hann hafði vitað, að þeir myndu vinna málið um einka- leyfið ... að íPittsburghverk- smiðjan sneri sér að krómuðum húsgögnum... já, hann hafði vitað það allt, en það hafði alltaf verið þessi leiðindadrátt- ur. meðan hann beið þess að þessir hægfara heilar næðu hcnum ... en fjandinn hafi það! Nú gegndi öðru máli ... það var engin ástæða til að bíða. Það ættu þeir að vita . .. Það flögraði að honum sem snöggvast, og hann gat ekki að sér gert að brosa, að það hefði verið Luigi, sem fyrstur vissi það . . . fyrst Luigi og síðan Erica Martin. Nú var röðin komin að hinum. . og fyrst hinna var Júlía Tredway Prince. Sú ákvörðun Dons Walling að aka til Júlíu Tredway Prince hafði verið tekin í skyndi, eins og til að gripa tækifærið tii að vega upp á móti svikum Jesse Grimm með því að íá atkvæði hennar í staðinn. Nú mundi hann líka allt í einu eftir því að hann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.