Þjóðviljinn - 22.10.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 22.10.1960, Page 12
Rannsóknahverfi á að rísa á Keldnaholti sem fyrst Fjórar stofnanir hafa tekið höndum saman um aö reisa rannsókna- og tilraunahverfi íslendinga á Keldna- holti. Þótt fé sé ekki fyrir hendi semi á íslandi býr við gersam- til framkvæmda er undirbún- ^ lega ófullnægjandi aðstöðu í ó- ingur hafinn, og I síðasta mán- heppilegu húsnæði. Því hafa uði fóru ýmsir sem málið varð- Rannsóknaráð ríkisins, Atvinnu- ar til Norðurlandanna að kynn- ast því sem þar er nýjast og fúllkomnast í þessari grein. Þeir sem utan fóru ræddu við fréttamenn í gær og hafði Steingrímur Hermannsson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðs ríkisins, orð fyrir þeim. Hann benti á hve mikla þýð- ingu rannsóknir og tilrauna- starfsemi hafa fyrir velmegun þjóðanna, Islendinga ekki síð- ur en annarra. Arangursrík sókn til bættra lífskjara er ó- hugsandi nema markvissar raim- sóknir og tilraunir séu stund- aðar í þjóðféiaginu sem í hlut á. Mikill hiuti rannsóknastarf- Til 2. umræðu Fyrstu umræðu um vaxtalækk- unarfrumvarp Framsóknarþing- manna var enn haldið áfram í neðri deild Alþingis í gær. Tal- aði þá Eysteinn Jónsson og svar- aði ýmsum atriðum í ræðu Ól- afs Thors forsætisráðherr.a á dögunum. Einnig talaði Björn Pálsson og Gylfi Þ. Gíslason ráðherra. Umræðunni lauk og var frumvarpinu vísað til 2. umræðu og íjárhagsnefndar. deild Háskólans, Raforkumála- skrifstofan og Háskóli íslands ákveðið að beita sér í samein- ingu fyrir bættum starfsskil- yrðum rannsóknastarfseminnar. Hefur Reykjavíkurbær úthlutað í þessu skyni 48 hektara landi á Keldnaholti. Hafa arkitekt- arnir Sigvaldi Thordarson og Skarphéðinn Jóhannesson verið ráðnir til að skipuleggja rann- sóknarhverfi á þessum stað. Bæði vegna þess sem þarna er fyrirhugað að gera og sökum þess að frumvarp til laga um rannsóknir í þágu atvinnuveg- anna eru til athugunar hjá rík- isstjórninni, þótti nauðsynlegt að kynna sér nýjungar í nágranna- löndunum. Fyrir milligöngu menntamálaráðuneytisins fékkst styrkur til Norðurlandafarar frá Efnahagssamvinnustofí.un Evr- ópu. Var ferðazt til Noregs, Finnlands og Danmerkur. För- ina fóru dr. Gunnar Böðvars- son, dr. Halldór Pálsson, Jakob Gíslason raforkumálastjóri, Jó- hann .Takobsson deildarstjóri, arkitektarnir Sigvaldi og Skarp- héðinn og Steingrímur Her- mannsson. Auk þess tóku dr. Björn Jóhannesson, prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson og Tómas Á tíunda þúsund félagsmcnn í skógræktarfélögum landsins Þegar aöalfundur Skógræktarfélags íslands var settur í Reykjavík í gærmorgun, voru þangaö mættir fjölmargir fulltrúar héraösskógræktarfélaganna um land allt, en félagsmannatala þeirra er nú komin á tíunda þúsundiö. Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari, varaformaður Skóg- ræktarfélags íslands setti aðal- fundinn í gærmorgun og bauð fulltrúa og gesti velkomna. í á- varpi sínu minntist Hákon stofn- unar Skógræktarfélags íslands alþingishátíðarárið 1930 og drap síðan á íáeina þætti i sögu fé- lagsins. Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra flutti ávarp og árnaðar- óskir, en síðan greindi Hákon Bjarnason framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins frá félags- starfseminni á liðnu ári. Kvað hann hag héraðsskógræktaríé- laganna nú mjög bágborinn og yrði með einhverjum ráðum úr að bæta svo að stöðnun yrði ekki í skógræktarstörfunum.. að gróðursetningarstarfinu á liðnu ári og kvað gróðursettar haía verið nokkuð á aðra millj- ón trjáplantna. Síðan greindi skógræktarstjóri frá för sinni á fimmtu alþjóðaráðstefnu . skóg- ræktarmanna í Seattle og ferð um Alaska og Brezku Kolumbiu. Síðdegis í gær voru m.a. flutt- ar skýrslur skógræktarfélaganna víðsvegar um land, landbúnaðar- ráðherra hafði boð inni fyrir fundarfulltrúa og um kvöldið var kvöldvaka, þar sem m.a. fór fram aíhending skógræktarverð- launa. í dag verður rfundinum haidið áfram og flytur þá Bald- ur Þorsteinsson skógfræðingur m.a. erindi um ÞýzkaJandsför. Aðalfundi Skógræktarfélags ís- Tryggvason jarðfræðingur þátt í nokkrum hluta ferðarinnar. Norðurlandafararnir telja sig hafa kynnzt mörgu sem ís- lenzkri rannsóknastarfsemi má að gagni koma. Ekki er rúm til að rekja álit þeirra að sinni, en það verður gert síðar. 35 málverk í bogasalnuin í dag kl. 2 opnar Einar G. Baldvinsson málverkasýningu í bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýn- ingin slendur til »30. október, opin 2—10 dag hvern. Einar hóf myndlistarnám 1943 í Handíða- og myndlistarskólan- um og hélt síðan til Kaupmanna- hafnar. þar sem hann var við nám í 4 ár. Síðan ferðaðist hann talsvert um. Þegar Einar kom heim aftur vann hann m.a. eyrarvinnu í 4—5 ár og fékkst þá lítið við að mála, en síðustu ár hefur hann getað gefið sér betri tíma til listsköpunar. Á sýningunni eru 35 myndir; þar af 22 olíumálverk, bæði ab- strakt og fígúratíf. Fyrstu sjálfstæðu sýninguna hélt Einar árið 1958, en hann er nú um fertugt. Sigur og ósigur Leipzig föstudag. í 4. umferð olympíuskák- mótsins tefldi ísland við. Bolivíu í 3. riðli og vann með þremur gegn einum. Gunnar Gunnarsson vann Zubieta á 2. borði, Ólafur Magnússon vann dr. Mendivil á 3. borði og' Kári Sólmundarson vann Salazar á 4. borði Frey* steinn Þorbergsson tapaði fyrir dr. Humerez á 1. borði. Þeir Gunnar Gunnarsson og Svíinn Lundin tóku enn til við biðskákina úr 3. umferð og sigraði Lundin. I-Iafa þvi Sviar unnið íslendinga með þrem og hálfum vinningi gegn hálfum. Þióðviuinn Laugardagur 22. október 1960 — 25. árgangur — 238. tölublað. Gömul skip heitir myndin og er á sýningu Einars. Rögnvaldur einleikari með Sin- fóníusveitinni á þriðjudag Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari veröur einleikari meö Sjnfóníuhljómsveit íslands á tónleikum hennar í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld. Þetta eru aðrir tónleikar hljómsveitarinnar á starfsárinu og haldnir réttum hálíum mán- uði eftir þá fyrstu, sem þóttu takast með ágætum vel og urðu mjög eftirminnilegir. Píar.ókonsert Brahms Hinn fastráðni hljómsveitar- stjóri. Bohdan Wodiszco frá Pól- landi, stjórnar hljómsveitinni, en verkefni verða þrjú: Egmontfor- leikurinn eftir Beethoven, Sin- íónía nr 88 í G-dúr eftir Haydn og loks aðalverkið, pianókonsert í d-moll eftir Brahms. þar sem Rögnvaldur leikur á einleiks- hljóðfærið. Konsert þessi er annar af tveim píanókonsertum Brahms og jafnframt einn sá viðamesti. sem saminn hefur verið. Verkið er nú ílutt í fvrsta skipti á opinberum tón- leikum hér. Markvissar æfingar Hljómsveitarmenn haía ekki setið auðum höndum síðustu vikurnar síðan Wodiszco kom til landsins, hafa æft dagleg'a og oft tvisvar á dag. I-Iefur ýmist öll hljómsveitin tekið þátt í æi'- ing'um eða einstakir hlutar henn- ar, og hefur ekki áður verið unnið markvissar að þjálfun sveitarinnar en nú. Breyttur tími fréttalesturs í dag er fyrsti vetrar- dagur og færist þá dagskrá r'kisútvarpsins í vetrar- búninginn. Merkasta breyt- ingin á dagskránni er færsla á kvöldfréttatíma írá kl. 8 ti! 7,30. Kvölddag- skrá hefst svo kl. 8 alla daga, en síðari fréttir lesnar á óbrevttum tíma, kl. 10. r A skólaskylducddri í bæzmm eru 10765 börn ot? unglingor Börn á barnfræöslualdri vetur. Fastir kennarar viö! ara. Síðan í fyrra hafa bætzt hér í Reykjavík í vetur eru gagnfræöaskólana í vetur við 25 aimennar kennslustófur um 8200 og veröa í 303 veröa 139 auk allmargra deildum. Kennarar barn- \ slundakennara. fræðslustigs eru nú 236, j Samkvæmt spjaldskrá fræðslu- þar meö taldil' skólastjóiai. j skrifstofu Reykjav kur eru um í skyldunámi á gagnfræöa-; 880() börn hér í bæ á barna- stigi verða um 2565^ i fræðslualdri. Af þeim sækja endui í 89 deildum. í 3. Og I barnas]cóla Reylrjavíkur í vetur 4. bekk gagnfræöastigs, nm g2Q0 bbrn 0g verga ; 303 Hákon Bjarnason vék einnig Jands mun ljúka á morgun verða um 1370 nemendur í í Reykjavík og 4 samkoniusalir. Nýir skólastaðir Siðan í fyrra hafa 3 úý skóla- hús verið tekin í notkun.' Er þar fyrst að nefna ánnan áfanga Vögaskcja. í nóvémber : fyrra hófst kennsla i 5' stof- deiJdum. þ.e. 27,1 að meðaltali | um í kjallara hússins og i byrj- í' deiJd. Starfandi fastir kennar- un þessa mánáðar var farið að kenna í 8 kennslústófum í við- bót. í janúár s.l. hófst' kénn'sla í Hlíðaskól'a, i'vfst í 3 kennslu- ar við barnaskóla voru sl. skóla- ?.r 232, bar með tald.ir ;KÓlastjór- ar en eru nú 233. Auk þeirra starfa aJlmargir stundakennarar. j Ktoí'um, en í liaust var lokið í skyfdunámi á gagníræðastigi j b'.vggingu ^hinnar- fyrstu álmu r'i. og 2. bekk verða um 2565 ! bar,■erH henni eru 8 kenns'lustof- Nokkrir fulltrúanna sem sitja aðalfund Skógrœktarfélagsins. — .(Ljósm.: Þjóðv. A.K.) nemendur í 89 deildum, í 3. og 4. bekk gagníræðastigs (frjálst nám) vcrða í vstur um 13 7 Q nemendur. Starfaiidi fastir kenn- arar við gagnfræðaskólana voru s'l. skólaár 131 en verða í vetur 131 auk alimargra stundakenn- ur. I ' þéssari ' viku hófst svo kennsla í Lsug'Hækjarskóla, • en sá. skóli stendur íétt innán við SUhdlaugar. nörðan. Sundlauga- Vegar. Kennt er í 5 stofum í kjallara hússins. Laugalækjar- Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.