Þjóðviljinn - 06.11.1960, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 06.11.1960, Qupperneq 5
Sunnudagur 6. nóvemher 1860 — ÞJÓÐVILJINN — '(3 Álit Bandaríkjanna minnkar 25.000 fósfureyðilipr ---------—e—wm -------------— í Danmörku á hverju árs en vegur oovetrikjanna vex f enn einni bandarískri leyni- ] hrifavald (Bandaríkjanna hafi áhrifamikla bandaríska hlað skýrslu er komizt að þeirri' stórum minnkað í stjómartíð Washington Post helztu atrið- niðurstöðu að Bandaríkin hafi repúblikana og hafi það sann- in í síðustu skýrslunni af hrapað í áliti ineðal þjóða azt í skýrslum sem bandariska þessu tagi sem er 'í höndum heims að undanförnu, jafn- framt því sem vegur Sovét- ríkjanna hefur vaxið. Eins og kunnugt er hefur eitt helzta vopn Kennedys, frambjóðandi demókrata í kosn- ingabaráttunni verið það að á- upplýsingaþjónustan hefur afl- bandarískra stjómarvalda. að í hinum ýmsu löndum. Lokið var við að semja Skýrslur þessar hafa ekki feng- skýrsluna 29. ágúst s.l. Hún er izt birtar, en meginatriði þeirra á almenningsálitinu í ýmsum löndum eins og það hefur komið fram í umræðum hafa þó borizt út. 1 vikunni sem leið birti hið Foringjar finnskra krata gerast brotlegir viS lög helztu foringjum kvisazt hefur að Leskinen muni á þingum og öðrum stjórn- málaræðum, í ummælum blaða og S viðtölum við cbreytta borgara. Helztu niðurstöður skýrsl- Gert er ráð fyrir að 15.000- 2Ö.G00 konur í Danmörku fái fóstri eytt með ólöglegum hætti á ári hverju. Við það bætast um 4.000 sem árlega fá leyfi til fóstureyðingar. Það er skiljanlegt að þessar háu tölur hafa valdið mönnum áhyggjum i Damnörku. Við þær bætist einnig að 5.400 óskilget- in böm fæðast á hverju ári og að nær helmingur allra hjóna- bandsfrumburða (45%) kemur í heiminn áður en hjónabandið hefur staðið í níu mánuði. Langflest þessi böm hafa að sjálfsögðu komið undir án vilja foreldranna og þetta er ein af aðalástæðunum fyrir því unnar sem fjallar um viðhorf hye hjónaskilnaðir eru algeng. manna í lcndum Vestur-Evrópu ir { Danmörku. Mikill hluti em þessar: 1. Á Kinn af kolztu foringjum kvisazt hefur að Leskinen muni r þeirra hjónabanda sem stofnað finnskra sósíaldemókrata, taka þann kost að fara úr }' A síðustu árnm 1iefur er til einungis vegna þess að Váino Leskinen, var í vikunni landi. Sagt er að hann hafi í st^rleRa ve,I{zt manna á konan á Von á barni slitnar eft- dæmdur í fimin mánaða fang- byggju að gerast ritstjóri >]hrl>l,rðum Bandarikjanna yfir skamma ggTnh,-,ð elsi fýrir að aka bíl drukltinn. blaðsins Raivaaja, en það er líann missti 1111» leið ökuréít- indin í sex ár. Leskinen hefur verið einn áhrifamesti foringi finnskra Sové*ríkin á sv'ði hernnðar, gefið út á finnsku í New York. efnahaffs vísinda, en þessi Samvinnunefnd dönsku ' kvennasamtakanna, Danske Kvinders Nationalrád, hefur hvað eftir annað tekið þetta vandamál fyrir. Nefndin telur að með engu móti sé hægt að skella allri skuldinni á einstak- linga, heldur eigi þjóðfélagið, sinn part af sökinni. Hægt hefði verið að komast hjá mörgum þessara getnaða, ef séð væri um að uppfræða fólk um hvernig fara má að því. Samvinnunefndin hafði þannig farið fram á að gerð væri sú breyting á Jögunum um læknis- eftirlit með þunguðum konum. • að síðasta skoðun eftir fæðingu: væri jafnan gerð af lækni sen?; gæti veitt konunni nauðsynlega fræðslu um getnaðarv'arnir, ef hún óskaði þess. Ekki tókst þó að fá slíkt ákvæði sett í lögin. Samvinnunefndin hefur nú ákveðið að hefja herferð fyriir bættu ástandi í þessum málum, m.a. með almennum funda* höldum. Leskinen hefur í mörg ár viðhorf hafa einkum brevtzt. verið forystumaður hægri- síðan fyrsti sPútuikilm fór a manna í flokkr.um, hægri hönd ioft‘ sósíaldemókrata eftir stríð og Tanners. Vinstrikratar gætu ! 2. Á sama tíma hafa viðhorf hefur gegnt fjölda trúnaðar- því hrósað hanpi yfir óförum manna í Vestur-Evrópii til gegndi embætti herra árið 1956 fjármálaráð- Linus Pauiing ofsóttur í USA starfa fyrir flokk sinn. Hann sem nú er 43 ára gamall var framkvæmdastjóri flokksins á árunum 1946—1957. Hann var formaður iþróttasambands verkamanna sem var mjög á- hrifamikill félagsskapur á ár- unum 1951~’55. S'iðan árið 1957 hefur hann verið forstjóri ferðaskrifstofunnar Area, en i henni á ríkið meirihluta’j hlutabréfanna. Hann á sæti á! þingi og hefur fjórum sinnum gegnt ráðherraembættum. , j>vi fer fjarri að tími galdra- Dómurinn yfir Leskinen er ofsóknanna sé liðinn í Banda- talinn munu enn veikja aðstöðu ríkjunum. Ein af rannsóknar- finnskra sósíaldemókrata sem nefndum Bandaríkjaþings hef- hafa átt við ýmsa erfiðleika ur nu tíi meðferðar mál hins kunna vísindamanns, nóbels- verðlaunahafans Linus Paul- ing, sem á sínum tíma beitti sér fyrir áskorun frá fjölda visir.damanna gegn kjamorku- vopnum. Nefndin hefur krafizt þess að hann gefi henni upp nöfn þeirra starfsfélaga hans sem aðstoðuðu hann við söfnun undirskrifta að áskoruninni. Hann hefur neitað að verða við þeirri kröfu. — Ég er viss um að nefnd- in myndi hefna sín á þeim, Guliforði Bandarikjanna fer sf öðugt minnkandi hans ef ekki stæði svo á fyrir Sovétrík.ianna +ek'ð' gagngérðri þeim, að leiðtogi þeirra, Sim- ] breytingu. Sovétríkin voru áð- onen, hefur einnig gerzt brot-1 Ur talin standa öðrum rikium GuUíð heldur áfram að minnkaði guilforðinn um legur við lögin. Réttarhöld hefj- i að baki, en eru nú álirin ötlug streyma frá Bandaríkjunum. milljónir dollara. 45 ast bráðlega yfir honum fyrir; Dg ört vaxandi að styrkleika i Fjármálaráðuneytið í Wasliing- embættismisferli meðan hann hernaði. efnahag og vísindum. ton tilkynuti á miðvikudaginn sannfærðir um að þar niuni taj,ið numið 805 milljónum koma að Bandaríkin og Sové+- dollara Gullforði Bandaríkj- Enda þótt opinberar skýrsl- ur liggi ekki enn fyrir er gert 3. í Vestur-Evrónu eru menn að"si&ln 30 juní S-1. hefði ^ull- ráð fyrir að greiðslujöfnuðui? Bandankjanna hafi a þnoja ársfjórðungi þessa árs verið rikin verði að ÖIlu leyti jafn- anna nam 18.417 óhagstæður um sem svarat öfluS- dcllara 4 föstudaginn í fyrri 4 000 millÍonum dollara a an, en samsvarandi tala mioao vio Washington Post segir að viku, en hafði verið 19,456 ársfjórðunginn á undan var skýrslan verði rædd í Þjóöar- milljónir dollara mu síðustu ekki nema 2.809 milljónií öryggisráði Bandaríkjanna. áramót. Aðeins á föstudaginn dollara. að stríða að undanfömu, en 27 milljónír beiftar óréfti Bandaríska ríkisnefndin sem fjallar um „kynstofna og bú- staði“ hefur gefið þær upp- lýsingar að 27 milljónum Bandaríkjamanna sé mismun- að vegna kynþáttar þeirra. Nefndarformaðurinn, prófess- or Davis MeEntire, segir í sagði hann. Ég gæti að visu greinargerð að kynþáttamis- bjargað sjálfum mér með því réttið hljóti að stórskaða álit að verða við kröfu nefndarinn- Bandaríkjanna í Afríku og ar, en ég kem ekki upp um Asíu. aðra menn. Bandcarískur njósnaforingi finnst myrfur nólœgt Róm Hálfnakið lík bandarísks of- nrsta, Norman Donges að nafni, fannst á miðvikudaginn við þjóðveginn um 17 km frá Itóm. Líkfundur þessi hefur valdð mikla athygli 4 Italíu. Donges hafði verið kyrktur. Itölsku blöðin geta upplýst það um Donges þennan að hann var einn af helztu mönn- um 'í njósnaþjónustu banda— manna á stríðsárunum í Frakk- landi og Norður-Afríku, en var þaðan sendur til Ankara í Tyrklandi. Honum var það að þakka að bandamenn vissu fyr- irfram um fall Mússolinis. Blaðið Momento-Sera heldur því fram að Donges hafi enn | verið i njósnaþjónustu Banda- ríkjamanna. Annað blað Paese- Sera þykist einnig vita að liann hafi stundað njósnir á Italíu, en muni einnig hafa ver- ið viðriðinn mikið kynvillu- hneyksli sem komizt hefur upp um á Italíu. Þriðja blaðið tel- ur sig líka geta fullyrt að Donges hafi verið kynvilltur og hafi einhver vina hans kyrkt ,hann. KL0STERS SÍLD ARFLÖK U NAR VÉLAR Síldarflökunarvélar frá Theodor Kloster’s Eftf., Stavanger, hafa um árabil verið í notkun hjá öllum helztu síldarvinnslustöövum og niöur- suöuverksmlöjum á Noröurlöndum og viöar og hlotiö einróma viöur- kenningu. AÖalkostir KLOSTERS síldarflökunarvélanna eru þessir: mjög ódýrax í samanburði við aiköst fjölbreyttni í vinnslu nýta hráefnið til fullnustu einfaldar að allri gerð öruggar í vinnslu auðveldar í meðferð ódýrar í rekstri og viðhaldi Fyrsta síldarflökunarvélin frá KLOSTER er komin til landsins og hefur verið reynd, og er nú í fullri notkun hér. Allar nánari upplýsingar gefur aöalumboðiö á íslandi: JÖRGENSEN Tryggvagötu 4 — Símar 1-10-20 — 1-10-21 — Reykjavík. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.