Þjóðviljinn - 06.11.1960, Page 10
3.0) —ÞJÓÐVILJINN — Sunnu^agur 6,- nóyexnber. 196%
j Jón Engilbertsson
Framhí.ld af 7. síðu.
I í!o—rrfSrííOddur -várrtium ösköið:
vínkær, heldur Jón Engilberts-
son áfram, en svo ákvað hann:
annaðhvort verð ég að hætta
við brennivínið eða prestskap-
irn. Hann hætti við brennivín-
ið og stoínaði stúku, sem hann
kallaði „Viðreisnarvon“.
Einu sinni meðan. Oddur
drakk sigldi hann suðaustur til
hafs. Harn var eltur og reynt
að snúa honum við, en hann
skammaði eftirfararmennina
frá sér og kvaðst vera á kart-
öfluhafi, ætla að fá sér kart-
öflur hjá Frönsurum. Hann
sigldi vestur um aftur í myrkri,
€n var svo heppinn að sjá
Ijós á Stað í Grindavík og
lenti heilu og höldnu í Staðar-
bót.
Frægastur mun sr. Oddur þó
verða fyrir björgunarstarf.
Hann gaf út ritið Sæbjörg og
annað er hann kallaði Leiru-
iendingar. Hann íór austur á
Bakka (Eyrarbakka) og pred-
ikaði íyrir þeim björgunar-
starí. Sagði þeim að hafa með
sér báruíleyg í sjóinn, taka
með sér lýsi og haía lýsispoka
á stefninu þegar vont væri í
sjóinn. Ilann stofnaði slysa-
varnafélög í Grihdavik, Þor-
lákshöfn og Eyrarbakka.
— Var mikið um sjóslys?
— Já, það voru alltaf að
verða slys. Einu sinni á hrepps-
fundi lagði ég til að geíið
skyldi merki, dregið upp flagg
þegar sundið væri ófært. Slíkt
Jiafði áður verið tekið upp á
Eyrarbakka. Það var samþykkt
og eftir það dregið upp hvítt
ílagg ái raiuðu húsiLSíðan 'urðu
ékki slys á sundinu. Skömmu
áður haí'ði bátur íarizt á sund-
inu og með horum allir nema
tveir menn sem tókst að halda
sér á kjölnum þangað til bát-
ur kom og bjargaði þeim.
— Einu sinni meðan ég réri
fórum við út í logni. en það
var mikið austanfar í lofti og
strax fyrir utan fengum við
mikinn sjó, og einu sinni var
báturinn nærri farinn, það sem
bjargaði var að árarnar vind-
megin voru fastar undir sjó
svo bátnum hvolídi ekki.
— Þið haíið orðið að setja
bátana eftir róður?
— Já. Einu sir.ni bauð ég
Haíliða að smíða fyrir hann
spil tii að draga bátinn með
á land. Og svo þegar rak 4
eikartré smíðaði ég spilið. Það
voru 4 bátar í sömu vör, og
hinir formennirnir héldu nú
ekki að þeir íæru að rota
svona tilfæringar. En svo sökk
einn báturinn í flæðarmálinu
og þeir gátu ekki dregið hann
upp. Loks kom formaðurinn og
bað Hafliða að lána sér spilið.
..hann er svo fjári þungur að
ég næ honum ekki“. Eftir það
sm.'ðaði ég spii fyrir 2 for-
mennina. Seinra var notaður
mótor til að draga bátana á
iand.
Þórkötlusundið var bezt til
að lenda í. Um það er sú saga
að þegar Þórkatla bjó á Þór-
kötlustöðum og Járngerður á
Járngerðarstöðum fórst maður
Járngerðar á Járrgerðarsundi,
eú Þórkötlusund var vel fært
og maður hennar kom heill á
-lahd. -Lagði Járngerðurid)á það
á að 20 bátar skyldu íarast á
sundinu: Én Þórkatla lagði það
á að engir.n bátur skyldi far-
ast á sundinu meðan ekki brysti
hug eða dug . . . Staðarsund var
líka gott, en þar fórust menn
áður fyrr.
■— Fórust ekki líka útlend
skip þarna?
— Jú, það strönduðu oft út-
lend skip. Eitt sinn strönduðu
tvö. Annað norskt, og- björguð-
ust allir mennirnir, hitt var
brezkur togari er alltaf var í
landhelgi og hætti sér einu
sinni of langt. Það bjargaðist
e”ginn aí honum. Franskur tog-
ari strandaði einu sinni. Þá
höfðum við fengið björgunar-
tæki og gátum bjapgað öllum
mönnunum, en eítir skamma
hríð var skipið gersamlega
horíið, hafði liðazt í sundur í
brimiru. Einu sinni björguðum
við öllum af útlendum togara
nema skipstjóranum. Hann
neitaði að yfirgefa skipið; þeir
sögðu að hann hefði verið íull-
ur.
Fyrir um það bil 80 árum
strandaði skúta hjá Hrauni.
Hún var full af bankabyggi —-
en hún var mannlaus. Seinna
strandaði skúta i Hvalvík. Það
vantaði ekkert á skipinu nema
bátar.a og mennina.
— Mér er sagt að þú hafir
gert þarna Ilest hugsanlegt,
jafnvel verið sáralæknir og
meðhjólpari.
— Já, ég var hringjari og
meðhjálpari í Grindavíkur-
kirkju yíir 30 ár. Og einu sinni
Menningarfengsl
Évgenía Iíalinkovitskaja
íslands og Ráðstjórnarríkjanna
Hljómleikar Sovétlistamanna
í Þjcðleikhúsinu í dag sunnudaginn 6. nóvember 1960
klukkan 15,00.
Einleikur á fiðlu: Rafaíl Sobolevskí
Einsöngur: Valentina Klepatskaja
Mark Reshetín
frá Bolsjoi óperunni í Moskvu
Undirleikari: Év.genía Iíalinkovitskaja.
Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu frá klukkan 13.00
í dag.
Hljómleikamir verða ekki eitdurtekni;
Mark Reshetín
7. nóvember-fagnaður
að HÓTEL BORG mánudag 7. nóvember kl. 21.00.
Ræða: Halidór Kiljan Laxness
Ræða: Alexandroff, ambassador Sovétríkjanna
Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson
Ávarp: V. I. Smirnoff, prófessor
Ræða: Magnús Kjartansson
Einsöngur: Þun'ður Pálsdóítir við undirleik
dr. Páls fsólfssonar
Einleikur á fiðlu: Rafaíl Sobolevskí
Einsöngur: Mark Reshetín, bassi
DANS: Björn R. Einarsson og hljómsveit.
Aðgöngumiðar í Bókabúðum KRON, Bankastræti —
Máls og menningar, Skólavörðustíg, og MÍR-salnum,
Þingholtsstræti 27.
M. I. B.
kom til mín kunringi minn og
sagði sinar farir ekki sléttar.
Skot háfði hjaúpið aftur úr
byssu og flett kjötinu af hend-
inni á horium þannig að það
hékk aðeins á taug. Það var
ekki hægt að rá í lækni, svo
ég saumaði þetta saman. Það
bar aldrei á þvi að hann væri
bagaður í hendinni. Einu sinni
kastaðist maður af hestvagni
og hjó skinn og hold af hnénu
og niður legginn. Ég saumaði
það saman og sagði manninum
að komast með bíl til Hafnar-
íjarðar um kvöldið og fara til
læknis. Hann gerði það. en
læknirinn hreyfði ekki við sár-
inu, kvaðst ekki sauma það
betur. Það þótti mér mikið
hól.
Einu sinni þegar ég var ung-
lingur skar ég mig í greipira.
Það gróf í sku.rðinum og hafð-
ist illa við. Ég var þá á sjó.
og eitt kvöldið fengum við
mikið af háf. Skömmu síðar
var graítarsarið gróið. Ég
sagði gamalli konu að sárið
væri að gróa og svaraði hún
um hæl: Þú hefur verið í háf.
Ég varð að játa því. Já, háfs-
iiíur læknar öll sá.r“, sagði
hún. Seinna íór ég að hugsa
um það sem gamla konan sagði
mér, gufubræddi háfslifur
og notaði hana seni sárasmyrsl
og; mín reytts'a var að Inin
græddi öll sár.
— Og hvernig staður er svo
Grindavík?
-: síí—_ . Grindavík hei’ur haldið
áfram að vaxa frá því ég man
’ eftir 'ú't§,éi'ðirt''h'efúr 'vaxið, og
slðan höfnin kom og bátarr.ir
stækkuðu er hún ágætur stað-
ur. Já Grindavík er ágætur
staður sem á framtíð fyrir sér.
Að síðustu fæ ég að heyra
nokkrar stökur — sem trúnað-
armál. Þær fjölluðu sumar um
lífsreynslu höí'undar, og ég
man helming eir.nar:
íhaldið er allra verst
af öllu hér í heimi.
J.B.
Iþróttir I
Framhald af 9. siðu
menn, og fáir sem skara sér-
staklega framúr. Markmaðurinn
Dolezhl vakti mikla athygli, og
fékk klapp fyrir góða vörn.
Rúza var hinn góði stjórnandi,
Provaznik átti einrig ágætan
leik og einnig Vanacek.
Þeir sem skoruðu fyrir Tékk-
ana voru: Varacek 5. Ruza,
Kuhla og Provaznik 3 hver,
Kostik, Subora og Sladek 2 hver,
Bolas og Gregorovic 11 hvor.
Þeir sem skoruðu í'yrir V.k-
ur hafði betri skyttur og var
Pétur 4, Sigurður Óli 1 og Sig-
urður Bjarnason 1.
Dómari var Frímann Gunn-
laugsson og dæmdi vel.
Tilkyiming
Nr. 27/1960.
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á hrenndu og möluðu kaffi frá innlendum
kaf f ihrennslum.
I heildsölu, pr. kg. ...... Kr. 38.85
1 smásölu, með söluskatti, pr. kg. „ 46.00
Reykjavík 4. nóvember 1960.
Verðlagsstjórinn.
Lutherstadt, Wittenherg, Austur-
þýz.ka alþýðulýðveldinu (Deut-
sche Demokratische Republik)
Umboðsmeuu á Islaiuli: Kemikalía
h.f., Reykjavík. Sími 3-2G-S3.
Ríkulegt og umfangsmikið er
, framboð okltar af Wittollitkert-
um, — allt frá liinum eftirsóttu
jólatréskertum til hinna vinsælu
skrautkerta. Sérstaklega mælum
við með kertum okkar blönduðum
rósailmi, sem nú eru einnig fyr-
irliggjandi í hvít-grænum og
rauð-grænum litum.