Þjóðviljinn - 04.12.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 04.12.1960, Page 3
Sunnudagur 4. desember 1960 ÞJÖÐVILJINN — (3 „Fiija peir pakka petta útiærslu landhelginnar" MI- • - 11 % m t Hofsósi 24. nóv. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Allt það ár, sem nú er senn á enda, hefur ríkt hér austan megin Skagaf jarðar, og raunar víðcr, slík veður- bliða og árgæzka, að jafnvel elztu menn standa dolfallnir og hrista höfuðið. Hefur þar allt hjálpazt að, grastíð, þurrkar, gæftir og ailgóð fiskigegnd. ® Övenjulegt íyrirbæri Á Hofsósi heíur atvinna verið stöðugri og meiri í sumar og haust en venja er, og kemur þar einkum tvennt til. I fyrsta lagi hr.fa gæftir og aflabrögð verið stöðugri en oftast áður og því vinna við fiskverkun nokkuð sam- felld eftir þv'í sem hér ger- ist. Sérstaklega þykir tíðind- um sæta, að hægt hefur verið að róa á trillum allt fram að þessu, en fiskveiðar á haustin eru hér yfirleitt stop- ular. 1 nóvsmber hefur heizt verið aflað á handfæri. og hafa sjómenn veitt síld, sem allmikið hefur vcrið af á firð- inum, og baitt henni á hand- færin og veitt vel. Segja sjó- menr hsr, að svona mikil síldar- og fiskiganga á þess- um tíma árs sé mjög óvenju- iegt ' fyrirbæri, og hafi ekki þ-’kkzt í áratugi. Vilja þeir þakka þettr útfærslu land- helginuar. Mest veiðist af þorski og er hann mjög vænn, fer yfirleitt „yfir mark- ið“ svo að sjcmenn hafa get- að reirað tommustokka sína í bili. ® Hafnarframkvæmdir í annan stað fóru fram í sumar endurbætur á hafnar- garðinum á Hofsósi, og var að sjálfsögðu talsverð vinna við þær. Var garðurinn lengd- ur um 20 metra, steypt nýtt slitlag ofan á eldri hluta hans «g aðkeyrslu að garðinum og fleiri lagfæringar gerðar. Bætir þetta að sjálfsögðu að- stöðu sjómanna til muna og gerir flestum stærri skipum fært að leggjast hér að, enda þótt því fari fjarri að höfn- in sé svo góð sem æskilegt væri. Enn er hún opin fyrir sunnan- og suðvestanátt, sem oft vill verða þrálát hér, og verða sjcmenn að draga skip sin á lard, þcgar þannig viðr- rr. Verkstjórn við fram- kvæmdir þessar hafði á hendi Sölvi Friðriksson frá Reykja vík, sem jafnframt vann sem kafari, og er það einrcma álit cllra sem til þekkia að verk- stjórn hans og skipulng allt hafi verið með ágætum. Kostnaður við þessa mann- virkiagerð mun rr'ma 1,52 ijiillj. króna. er þrð mikið á- tak fyrir 300 rnanna, þorp, þemr þess er gætt að ríkis- sirður groiðir aðeins tvo fimmtu hluta kostnaðarins. en þrír fimmtungr.r hvíla á sveitarsjóði. • Kirkia og íélegs- heimili Af cðrum mannvirkjum, scm á döfinni hafa verið á Hofscsi, má nefr.a kirkju sem vígð var s.l. sumar, hin fyrsta í þorpinu. Fyrrum áttu Hofsósingar kirkjusókn að Hofi á Höfðaströnd, og hp.fði svo verið um aldir, en þcgar Hofsós varð sjálfstæð- ur hreppur fyrir rúmum ára- tug, en þorpið hafði áður tal- izt til Hofshrep"s, þótti ekki stætt á því að hafa sameig- inlegt kristnihald fyrir báða hreppana og var þv'í hafizt lianda um kirkjubyggingu í Hofsósi. Kirkjan er hið veg- legasta hús og prýðir stað- inn. . Þá hefur verið hér í smíð- um fclagsheimili um þriggja ára skeið. Er nú lokið við að byggja grunn að því húsi, en fjárskortur hefur hamlað frckari framkvæmdum. Áætl- aður kostnaður við þá fram- kvæmd var sínum tíma um 2 millj. króna, sem hv'íir að verulegu leyti á heimamönn- um. svo að varla er von á að hægt sé að gera það átak á skömmum tíma. Hins veg- ar er þcrfin miög brýn á gcðu félagsheimili á svæðinu austan mpgin Skagafjarðar, og er það mikið mein, að Fréftabréf frá Hofsósi hreppar þeir sem næst liggja Hofsósi hafa ekki enn feng- izt til að taka þátt ‘i bygg- ingu þessa heimilis, en þeir munu að sjálfsögðu hafa af- not af því beir.t eða óbeint. ® Um tugthús Þegar talað er um húsbygg- ingar dettur mér i hug stjórn- arfrumvarp, sem kom fram á Alþingi strax að lokinni þingsetningu í haust og fjall- aði um húsbyggingar með til- styrk ríkisins. En það fjall- aði ekki um byggingu neinna venjulegra húsa, ekki íbúðar- húsa, samkomuhúsa, guðs- húsa eða sjúkrahúsa, nei, það fjallaði um byggingu -lugt- húsa. Ég hlustaði lauslega á Frá Hofsósi. frásögn af frumvarpi þessu í þingfréttum, en mig minnir það vera eitthvað i þá veru, að reist skyldu tugthús sem víðast um landið, helzt í hverri sveit,. og skyldi ríkið taka þátt í kostnaði að hálfu leyti móti viðkomandi sveitar- fálagi, en svo ríflegt hefur rík- ið víst aldrei verið í fram- lögum til liúsbygginga sveit- arfélaga, svo að ekki sé minnzt á stærri framkvæmdir. En eitt var þó enn athyglis- verðara við frumvarp þetta. Ég heyrði ekki betur en ein grein þess kvæði svo á, rð ef dómsmálaráðherra teldi þörf á tugthúsi á einhverjum stað, en heimamenn sýndu tcmlæti í málinu. þá gæti ráð- herrann skyldað þá til að reisa húsið. Tugthús skulu þeir hafa, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Það skal þó rltént vera hægt að stingp landslýðnum undir lás og slá, þó ekki sé hægt að veita honum nægileaa atvinnu eða aðstcðu til að lifa menn- ingarlífi. Hvenær skyldi ríkisvaldið farr að skvlda byggðarlög til að reisa félagsheimili, sjúkra- hús eða skóla? ® Sízt vænna en undaníarið Slátrun sauðfjár fór fram á Hofscsi og í Haganesvík á verjulegum tíma, og mun fjöldi sláturfjár hafa verið svipaður og næstu ár á und- an. Eftir hið góða vor og allt grasið i sumar hefði vél mátt ætla að fallþungi slátur- fjár yrði meiri en undanfar- in ár, þegar áfelli hafa kom- ið á vorin um eða eftir sauð- burð og grastíð verið rétt í meðallagi. En það furðulega kom á daginn, að sauðfé var s'izt vænna en undanfarið og margir bændur kvörtuðu um lægri meðalvigt en sl. ár. Bændur skýra þetta svo, að gróður hafi fallið fyrr ein- mitt vegna þess hve fljótt fór að gróa í vor og hve grasvöxtur var ör framanaf sumri. Nýgræðingurinn sé bcztur til holda og því þurfi féð að hafa nýgræðing fram undir haust, ef vel eigi að fara. r ® Unnið að sam- göngubótum ' Talsvert var unnið að sam- göngubót í héraðinu. Brú var gerð yfir Hjaltadalsá, svo að nú er akvegasamband við Hcla stórum öruggara en áð- ur var. Er kominn upphækk- aður vegur vestan megin Hjaltadalsár upp að áður Framhald á 10. siðu ...............................................................................................................................................................................................íiiiiiiiimm........111111 Sinfómusveitin leikur nýtízku verk en aðgengileg á þriðjndag Fjcgur tónvcrk, öll í núííma- sííl en aðgengileg áheyrendum, verc .i á etnií skrá tónleika Sin- fóníuhljómsveirar íslands í Þjóð'.eikhúsinu n.k. þriðjudags- kvöld. Eru verkefni hljómsveitar- innar valin líkt og tíðkast á svokölluðum „pop-konsert- um“ erlendis. — Stjórnandi hljcmsveitarinnar verður Boh- dán Wodiczko, en e'nleikari á p'anó Ásge'r Beinteinsson. ,.Fururnar“ endurteknar Eitt verkið á efnisskrá hljóm- Veðurhorfurnar Norðaustan kaldi og síðar all- hvass norðan. Skýjað með köflum. í gær var norðaustan bylur á Vestfjörðum og annesjum norðanlands. Mjög djúp lægð fyrir suðvestan land á hreyf- ingu austur. sveitarinnar, „Furur Rómaborg- ar“ eftir Ottcrino Respighi, er endurtekið frá síðustu tónleik- um hljómsveitarinnar vegna margra áskorana, sem um það bafa borizt. í því verki ber það til nýlundu, að flokkur lúðrablásara, sex menn, taka þátt í flutningnum til viðbótar fullskipaðri hljómsveit, og eru þe'r staðsettir í einni af stúk- um Þjóðleikhússins. Þótti þetta verk mjög áhrifamikið, þegar það var flutt á síðustu tón- leikum hljómsveitar'nnar. Walton og Gershwin Hin viðfangsefnin þrjú hafa ekki áður verið f’utt af Sin- fóníuhljómsveitinni. Eitt þeirra er svítan „Facade“ eftir enska tónskáld'ð William Walton, aem er meðal hinna allra fræg- ustu af núlifandi tónskáldum Breta. Verkið er í mörgum stuttum þáttum, mjög litrlkt og áheyrilegt. Loks verða flutt tvö verk eftir ameriska tón- Ásgeir Beinteinsson skáldið George Gershwin: „Rhapsody in Blue“ og „Amer- íkumaður í París“. Gershwin mun vera víðkunnastur allra ameriskra tónskálda, þótt fá af verkum hans hafi heyrzt hér, nema hjá danshljómsveit- um. Hann samdi fjölda „dæg- urlaga“, sem breiðzt hafa út um allan lieim og orðið lífse’g- ari en flest eða öil önnur slík lög. Óperan Porgy and Bess“ Framhald á 10. síðu Her- námshagfræði Alþýðublaðið skýrir frá því í gær að hermangarar hafi orðið fyrir hinu þungbærasta áfalli af völdum þeirra sem sízt skyldi. Bandaríska her- stjórnin hefur fyrirskipað liði sínu . hér að hætta öllum við- skiptum við innborna fjár- plógsmenn en fl'ytja eftirleið- is nauðsynjar sínar beina leið frá Bandaríkjunum og valdi þvi gjaldeyrisskortur og fá- tækt bandarískra stjórnar- valda. Héðan í frá geta Björn Ólafsson og Vilhjálmur Þór því ekki selt neina flösku af Kókakóla á Keílavíkurflug- velli; Egill sterki er orðinn bannvara þar; hverskonar heildsalar missa beztu við- skiptavini s.’na; amerískur dósamatur kem'ur í staðinn fyrir svínakjötið frá Þorbirni í Borg og Þorvaldi Guð- mundssyni; og trúlega verður Tómas Árnason að loka öllum íssjoppunum sínum. Það verður grátur og gnístran ■tanna hjá þeim sem buntíið hafa velmegun sína banda- rísku hernámi á íslandi. En sorginni hlýtur einnig að fyigja glórulaus undrun. Hvað kemur til að Bandarík- in taka upp hömlur og höft og takmarka viðskipti sín við önnur ríki þegar gjaldeyris- skortur sverfur að? Haía þau ekki verið að kenna okkur að undanförnu að slikuni erfiðleikum beri að mæta með því að taka upp íullkom- ið frelsi í viðskiptum, ótak- markaðan innflutning — sér- staklega frá Bandaríkjunum.’ Vill nú ekki Jónas Haralz taka að sér að skýra út fyr- ir hermöngurum hvers vegna aðrar hagfræðireglur gildi fyrir herraþjóð en innborna? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.