Þjóðviljinn - 04.12.1960, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 04.12.1960, Qupperneq 6
<S) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. desember 1960 xt tí; I (MODVILJINN Utgeíandi: 0am«lnlnitAr21ok:Jnir HÍDt'ð* •• Bóol&iistakílpkknzlnn. — SltetjArar: Magnús KJartar.ason (4b.;, Magnúa Torfi OlafBaon, Wi«» CIl ttrður GuðmundBson. — FréttarltBtiórar: fver H. Jónason. SJavnasor. — AuglýBlngaatJórl: Guðgeir MagnúBson. — EUtaiJóm. JJf algielðBla auglýslngar, prentsmlðja: Skólavörðustig 10. — MM llnar, Aakrtftan>erB kr 48 4 mla. - Letuaeðlv.r. kr. S.«5£. Prentsmlðla ÞióðvilJanB, Nýlendukúgarar lll'orgunblaðið birti í fyrradag forustugrein um * nýlendumál, talaði þar af miklum fjálgleik um undirokaðar þjóðir sem hefðu vöðlazt“, frelsi og fór miklum lofsorðum um þjóðakúgara eins og Breta og Frakka sem að undanförnu hefðu ^55 „verið að veita sínum gömlu nýlendum frelsi“. p: Var einna helzt á blaðinu að skilja að þau tvö Jr^j ríki væru einskonar velgerðastofnanir sem út- hlutuðu „frelsi“ af örlæti hjarta síns líkt og jólasveinar í barnahópi. Fráleitari sögufalsanir hafa ekki sézt í Morgunblaðinu, og verður þá ekki lengra jafnað. Nýlendukúgararnir hafa aldrei sleppt nokkurri bráð af frjálsum vilja. jpc Sögu þeirra er auðveldast að rekja eftir blóðferl- ■P? inum, og enn halda nýlgndustyrjaldirnar áfram |f3j eins og þær hafa gert linnulaust síðan heims- Ivaldastefnan hófst. Sívaxandi frelsi nýlendu- þjóðanna er að vísu aðaleinkenni okkar tíma, en það frelsi hefur unnizt með baráttu, sem einatt y—-í var mannskæð, harðvítug, örvæntingarfull og avirtist oft vonlítil, en hafði þó í sér fólginn sig- urinn, vegna þess að siðræn verðmæti verða að ÍÍÍ lokum yfirsterkari hverju morðtóli. Bretar og J§e Frakkar hafa aldrei ,veitt“ nokkurri þjóð frelsi; i*!2 þeir hafa aðeins neyðzt til að sleppa þrælatök- —Éri um sínum þegar komið var í algert óefni. Þeg- ■í"5 ar þeir reyna síðan að hæla sér af ósigri sínum •j*2~ kóróna þeir siðlausan feril með hræsni. trtf tJ7Í A tferli nýlendukúgaranna hefur birzt öllum m heimi að undanförnu í atburðum þeim sem IHn gerzt hafa í Kongó. Þar þóttust Belgíumenn vera að „veita“ undirokaðri þjóð frelsi, og um það veglyndi voru skrifaðar miklar greinar í aftur- haldsblöð víðsvegar um heim, þar á meðal Morg- {^3 unblaðið. Ekki var þó „frelsið11 fyrr fengið er £j| Belgar hófu sína fyrri iðju á nýjan leik. Þeir hagnýttu sér hversu frumstæðir íbúarnir voru, vegna þess að þeim hafði verið neitað um alla jj;jj menntun og egndu þjóðflokka hvern gegn öðr- cjil um. Þeir hagnýttu auðfyrirtæki sem þeir áttu í landinu til stjórnmálaáhrifa og efldu hvern leppinn af öðrum til valda- Þeir skipulögðu upp- reisn óaldalýðs í hernum, létu hann koma í veg fvrir að fyrsta lýðkjörna þing landsins gæti starfað, reka löglega ríkisstjórn landsins frá völdum og banna forsætisráðherra að gegna skvldustörfum sínum. Nú síðast hefur forsætis- ráðherrann verið handtekinn og spáir Morgun- blaðið því í gær að hann verði myrtur einhvern næstu daga. IjS m lirr: juí Jítí Jiti m P & ð k /Nmurlegast er þó að öll þessi iðja hefur verið framkvæmd í skjóli Sameinuðu þjóðanna. Unphaflega sendu Sameinuðu þjóðirnar lið til laiS Kongó til þess að reka belgíska herinn úr land- inu og tryggja löglegri stjórn landsins starfsfrið. En í framkvæmd hafa Sameinuðu þjóðirnar 'ijSj tryggt erindrekum Belga og leppum þeirra að- TTý stöðu til valdaráns, ofbeldis og lögbrota, og er Sr það einhver ömurlegasti þátturinn í sögu þeirra samtaka. Þar hafa komið til fyrirmæli nýlendu- XZ kúgaranna gömlu, sem nú lúta forustu Banda- .;|3f ríkjanna, og talar sú afstaða skýru máli um :■ viðhorf þeirra rikja til raunverulegs frelsis og sjálfstæðis nýlenduþjóðanna. L- m. Breiðfirzkur bóneíi frá Amager segir frá hott hott!’’ til að byrja með. Eftir eitt ár breyttist þetta og ég fór að kunna betur við mig. Kérna er örlítill vottur af skógi. Ég sé aldrei eftir því að hafa flutzt til fslands. — Fannst þér málið mjög erfitt? — Það kom furðanlega. Það var eitt orð sem ég skildi Króksfjarðarness, svo ég hafði séð svolítið af landinu frá sjó þegar við komum hingað. Ég var óvanur svona landslagi — og öllu hér. Tengdafaðir minn var kom- inn með vagn og tvo reið- hesta þegar við komum á land í Króksfjarðarnesi. Tengda- pabbi setti mig uop á annan Fyrstu vikurnar gat ég sama og ekkert écio; gac meó engu móti fellt mig við ,’slenzka mat- inn. Maginn vildi ekki. Ég grúthoraðist. Allir á heimilinu : voru mjög áhyggjufullir og héldu ég myndi deyja úr sulti! Tengdapabbi mátti ekki finna lykt af hrossakjöti — en því var ég vanur frá Danmörku, Hann leit dagsins ljós á Amager, þar sem vart finnst steinvala til leiks og maður væntir þess á hverri stundu að vatnið flæði inn yfir þá iðgrænu flöt. Svo sá hann sveitastúlku í blómabúð — og það var örlagaríkt tillit því fáum árum síðar lenti hann við klappir á klettóttri strönd. „0g svo sagði tengdapabbi hott hott! og við hottuðum af stað". Nú telur hann Island bezt allra landa í heimi — og margur á ljúfar endurminningar frá landareign hans, þótt til séu þeir (og bær) sem fátt muna þaðan utan bjarkarilm á föstudagskvcldi og að einhver ýtti þeim inní áætlunarbíl að áliðnum sunnudegi. Ketill ilbreiður, sonur Þor- bjarnar tálkna nam Beru- fjörð. Dóttur eignaðist Ketill, Þórörnu að nafni og var hún ■ gefin Hergils hnapprassi syni Þrándar mjóbeins. Eigi er vitað hvar Ketill sá ilbreiður reisti bæ sinn, en vafalítið má telja að það hafi verið á svipuðum slóðum og enn stendur bær fast við þjóð- veginn út á Reykjanesið. Neð- an bæjarins hallandi tún að bogadregnum fjarðarbotninum. I hallanum austan vogsins bær- inn Skáldstaðir. En hvert skyldi það skáld hafa verið? Og skyldi bæjarheitið vera hið eina til minningar um hérvist þess? Utar með íirðinum, vest- an hans, Barmahlíðin með „blágresið blíða, berjalautu væna“. Ofan Beruíjarðarbæj- arins kjarrvaxinn ás, að baki hans Berufjarðarvatn, handan þess Bjarkarlundur. Þótt sumarsólin skíni er vart stætt veður þegar okkur ber að garði í Berufirði, en samt er maður að bjástra við ein- hverja vél úti við veginn. Sá hættir þegar og býður í bæ- inn. Þetta er skeggjaður mað- ur, höíðinglegur og gæti því sem bezt verið beinn afkom- andi Ketils ilbreiðs eða Gils skeiðarnefs, samkvæmt því er margir hugsa sér víkinga. Af máli hans heyrist þó þegar að þar fer danskur víkingur, svo líklega er það bara konan hans sem er afkomandi þeirra vík- inga er hér námu land rúm- um þúsund árum á undan þess- um. — Hvenær komstu til ís- lands? — Ég kom hingað árið 1939, — Hvar varstu áður? — Ég er fæddur á Amager. Var bílstjóri í Kaupmanna- höfn þegar ég kynntist kon- unni minni. Hún vann þar þá í blómabúð. Við bjuggum fyrst í Höfn nokkur ár og eignuð- umst 2 börn þar áður en við fluttum til íslands. — Varstu eitthvað við land- búnað meðan þú varst í Dan- mörku? — Nei, ég kom aldrei ná- lægt búskap í Danmörku. — Var ekki dálítið erfitt að setjast hér að við búskap ó- vanur öllu? *— Ég var óvanur landinu og náttúru þess og óvanur mál- inu. Það var því úálítið eriiU Milcael Hassing bóndi í Berufirði og Guðbjörg Jcnsdóttir kona hans. ekki lengi, það var andskoti. Þess vegna þrástagaðist ég á því og sagði andskoti við öll tækifæri. Nú bölva ég á dönsku hér — en á íslenzku úti í Danmörku! — Hvernig leizt þér á þegar þú komst hingað fyrst til ís- lands? — Við komum auðvitað með skipi frá Kaupmannahöfn og síðan með strandferðaskipi til reiðhestinn. Það var í fyrsta skipti að ég kom á hestbak hér. Og svo sagði tengdapabbi hott hott! — og við hottuðum af stað, og einhvernveginn komst ég að Kambi, heim til hans. Ég var voðasoltinn orðinn og þegar við komum að Kambi stóð stórt fat hlaðið hangi- kjöti á borðinu. Og það kbm vatn í munninn á mér við ; þá og það mun konan mín hafa sagt honum, því einn daginn kom hann og spurði: Étur þú hrossakjöt? Ég hélt það nú. Þá i'ór hann og slátraði hesti, kallaði á mig og sagði: Gerðu svo vel! Ég lét ekki segja mér það tvisvar heldur skar mér þá bita er mér þóttu beztir, hljóp með þá inn í eldhús til konunnar og bað hana mat- sýn. Tengdapabbi rétti mc'r þrjá stóra bita, og ég skar mér stóran bita og stakk upp í mig, en þá vissi ég ekki hvað hangiket var — og hrækti hon- um út úr mér! Ég gat með engu móti étið neitt af þessu stóra kjötfati. Tengdamamma var eyðilögð; hún hafði tekið fram það bezta í búrinu til að fagna komu okkar. reiða. Og nú ■ át ég mig sann- arlega saddan. Tengdapabbi gat ekki hugsað sér að leggja sér hrossakjöt til munns, en einhvem daginn nartaði hann af rælni í kjöt- bollur með krökkunum mín- um. Þær voru úr hrossaketi — en hann vissi það ekki. Honum þótti þær góðar og fékk víst að vita úr hverju þær voru og komst að raun um að hrossakjöt væri bezti matur, því einn daginn seinna þegar við vorum niðri ‘í eldhúsi íór hann að éta hrossakjöt. Ég hrópaði til hans að þetta væri hrossakjöt. Það er bara betra sagði hann og hió. Og ég komst brátt upp á að meta islenzka matinn — og nú þykir mér sauðakjöt, eink- um hangikjöt, allra mata bezt. — Já, hestar eru til margra h’uta nytsamlegir. Þú hefur ekki verið vanur því í Höfn að ferðast á hestum, —1 hvern- ig féll þér það? — Já, ég kynntist hestunum fljótt meira en þegar tengda- pabbi sagði hott hott á leiðinni frá Króksfjarðarnesi. Fór fljót- lega með honum ríðandi norð- ur yfir Tröliatunguheiði. Hann átti kunningja þar og það var mjög vel tekið á móti okkur í Strandasýslunni. Það var drukkið eitthvað af brenni- víni. Þá var ég enn óvanur hestum. Lærin á mér loguðu. Ég lá heilan dag í rasssæri á eftir! — Og svo hefurðu farið að búa? -—• Já, eftir eitt ár á Kambi fluttum við hingað, og hér höfum við búið í 20 ár. Hér er fallegt — og gott að vera. — Þú ert með sauðfjárbú- skap? — Já. í ár á ég þó enga kind; það gerir niðurskurður- inn í fyrra, en ég á að fá þær með haustinu. Annars væri ég reiðubúinn að vera fjárlaus eitt ár enn. Það væri betra en eiga á hættu að þurfa að skera niður aftur. En þá yrði ríkið að hlaupa undir bagga með bændunum hér í sveitinni, því þeir standast það ékki áð vera bústofnslausir tvö ár i röð. — Og hvernig hefur þér fall- ið við þjóðina — Mér hefur fallið vel við fólkið hér •— og íslendinga yfirleitt. Og fyrst þú ert allt- af að skrifa og heimtar að birta þetta, þá blessaður skil- aðu beztu kveðjum frá mér til félaganna á Þorkeli mána og Bjarna riddara. — Þekkir þú einhverja á þeim skipum. — Já, veturinn 1959 gerðist ég togarasjómaður — til að afla heimilinu einhverra tekna. En ég er víst orðinn of gamall til að gerast togarasjómaður — auk þess veiktist ég. Það voru miklir ágætismenn flestir sem ég var með þá. — En hver sá um búið heima á meðan? —- Heima, dóttir mín 17 ára hirti skepnurnar — og hún gerði það ve]. — Segðu mér annars, finnst þér sem kemur frá hinni gróð- ursælu Danmörku ekki hálf- heimskulegt að vera að basla við landbúnað hér norður á Framhald o lti íiöi Sunnudagur 4. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 VINATTUHÁSKÓLINN 'r I MOSKVU Sautjánda nóvember var Vináttuháskólinn hátíðlega stofnaður í Moskvu. Hinn gríðarstóri Súlnasal- ur í Dom Sojúzof var þétt- skipaður þennan dag. Þarna voru kennarar háskólans og ailskonar menningarfulltrúar og blaðamenn og sjálfir stúd- entarnir: fimm liundruð stúd- entar frá fimmtíu og níu löndum Asíu, Afríku og Suð- ur-Ameríku. Þetta var marg- litur hópur: hér má sjá skrautlega arabíska höfuð- dúka, svartar kollhúfur indó- nssanna, hvítar skikkjur svertingjanna, tinnudökk augu kreólastúlknanna. Þess- ir stúdentar komu til Moskvu fyrir nokkrum vikum og læra nú rússnesku sex tíma á dag. Margir kunna furðu mik- ið nú þegar, enda veitir ekki af því mikið liggfir á: það vantar lækna, kennara. verk- fræðinga í ættlönd þessara æskumanna, — sem flesta og sem fyrst. Vináttuháskólinn fékk yfir þrjátíu þúsund um- sckrir, en það var aðeins hægt að sinna 500 í ár. En á næsta ári verður hægt að taka við tveim til þrem þús- undum. Þegar Krústjoff heimsótti Indónesíu fyrr á þessu ári minntist hann fyrst á það á- form sovétstjórnarinnar að stofna sérstakan háskóla í Moskvu fyrir stúdenta frá vanþróuðum löndum. Þetta reyndist ágæt hugmynd og vinsæl, enda er rausnarlega boðio: Sovétríkin taka að sér allan kostnað við nám og dvöl þessara ungu manna, sem eftir nokkur ár munu kenna efnafræði í Venezúelu, berjast við farsóttir í Kam- erún og leggja vegi á Súm- ötru. Og því hafa háskólan- um borizt heillaóskir frá Nehru, Súkarno og frú Band- araraike. Og því heyrast hér í Súlnasalnum raddir rektora háskclanna í Bombey og Dja- 'karta: þeir og fulltrúi stúd- enta, Osunde frá Nígeríu, þakka sovétstjórninnj fyrir ,þann s’kilning sem hún hefur' sýnt á þörfum hinna vanþró- aðri þjóða heims með opnun þessarar merku menntastofn- unar. Ræðumenn voru margir: Petrovsk'í, rektor Moskvuhá- skóla, flutti kveðjur elzta há- skóla landsins til hins yngsta, Maria de la Costa flutti kveðjur frá Brazilíu, Popova flutti ávarp frá Sambandi vin- áttufélaga. Krústjoff hélt einnig ræðu. Hann talaði um hin miklu verkefr.i sem biðu þjóða Afr- íku, Asíu og Suður-Ameríku og um hinn tilfinnanlega skort á sérfræðingum í ýms- um greinum, sem tefði alvar- lega fyrir þessum löndum á þróunarbraut þeirra. Hann sagði, að Sovétþjóðirnar, sem hefðu á stuttum tíma breytt landi sínu í mikið iðnaðar- veldi, skildu vel vandamál hinna ungu þjóða, og þv!í vildi Sovétstjórnin fyrir sitt leyti veita þeim aðstoð við að styrkja efnahagslíf og bæta lífskjör þeirra; einn þát'tur slíkrar aðstoðar væri stofnun þessa Vináttuháskóla. Að vísu, bætti Krústjoff við, hef- ur því verið haldið fram á Vesturlöndum, að stofnun Vináttuháskólans væri aðeins ný bellibrögð sovézkra (þ.e. á.s. að háskólinn skyldi verða klakstöð kommúnismans). En við munum ekki troða hug- myndum okkar unp á neinn. Ef einhver ykkar yrði komm- únísti hér, þá eætum við auð- vitað ekki álitið bað móðsrun við okkur. Og ekki mun okkur heldur sárna, þótt bið gerist ekki kommúnistar; bað skint' ir höcuðmáli, að bið beitið þekkinau vkkar af eliu og fórnfýsi þióðnm vkkrr til heilla. -— S’ða n las Krúst- joff orð«endirFn tíl básitólans frá iflokki og ríkisstiórn. Það var mikið klappað. Stúdentarnir voru í hát'lð- arskapi. Allt húsið var fullt af músík. Tveir arnbar döns- uðu mústafa út á gangi. Þar gekk indversk stúlka, fork- ■unnarfögur, ásamt vinj sínum frá Venezúela. Hún er dóttir rithöfurdarins Gurbaksh Singh. Áður lét hún sig dreyma um læknisfræði, en nú er hún viss um, að bókmennt- ir eru henni miklu hjart- fólgnari. Hún hefur bæði sáð Svanavatnið og úkraínskan þjóðdansaflokk. það var dá- samlegt. Og fólkið. það er bara alveg eins og Indverjar. — En vinurinn frá Venezú- ela? Hann verður eðlisfræð- ingur Georges Ashi frá Líb- anon vill verða læknir. Faðir hans er matsveinn, og sökum fátæktar gat Georges ekki stundað nám. Hann vann snemmp, fyrir sér, var lengi sendill i verzlun og átti vissu- lega í útistöðum víð húsbónd- ann. .Tuan ATonc-. e>n tvitug- ur Kúbumaður. 1858 var hann sett.ur inn fvrir að safna fé handa félaga ‘i fangelsí. Þgg- ar hann kom út, gekk harin. rakleitt í lið Fidels Castro, og lauk skclanámi eftir býlt ingu. Það þarf að iðnvæða Kúbu, segir hann, þessvegna, hlýt ég að gerast verkfræð- ingur Og svo var konsert og þar komu svertingjar og dönsuðu nýsaminn dans sinn um stór borgina Moskvu, og stúdént frá Perú söng þjóðlag mjögi hjartanlega. Þannig hófst fyrsta starfs- ár þessa ævintýralega há- skóla. Árni. Birgir Kjaran Safn fsrSapístla eftir iirgi Kjaran Komið er út safn ferðapistja og frásöguþátta eftir Birgi Kjar- an og nefnist bókin Fagra land. í bókinni eru ferðasögur írá ýmsum landshlutum og þættir um fugla- og dýralíf Aðalkaflar bókarinnar heita: Hellisgangan, Myndir frá liðnu sumri, Úr dagatali heiðarvatns, Svipazt uni á Suðurnesjum, Ferðapistlar al1 Snæfellsnesi, Veiðimannalíf og Öræfaslóðir. 1 bókinni er fjöldi mynda a£ landslagi, fuglum, fólki og at- vinnutækjum, auk þess sem teikningar eftir Atla Má eru við hver kaflaskil. Fagra land er 288 blaðsíður, útgefandi Bók- fellsútgáfan. ■ HBEBnBBBEEBaanHBaHHaHHBBaHBEHBBBIBBIHnBN, Hraín úr Vogi: Ur Gvendarþulu Að hugsa svona mikið um möguleikana, er margfalt áíag á hæfileikana og hreint má það vera óskapleg elja, alltaf að vera að selja — og telja þjóðinni trú um að blessaður Bretinn, bíði þess eins, að góövilji hans sé metinn að verðleikum af þessum voluöu sálum, sem verka fisk, hérna nyrst í Atlanzhafsálum og nauðsyn þess ráðs, sem hafa í heiöri ber, aö hyliá skálkinn og biðja hann aö klajTpa sér a '■■■' .'>J AÖ Gvendur þenki, þykir víst engum mikið, g því bráömn er uppuriö allt, 5 sem ekki er selt — eða svikiö. L. J M H B H H H W H H H n w H w: w: w: M Wt »t: w; H! H: w; w: : w

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.