Þjóðviljinn - 04.12.1960, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 04.12.1960, Qupperneq 9
—- Sunnudagur 4. desember 1960 ÞJÓÐVILJINN (9 Á þingi Frjálsiþróttasambands ] ísiands var lögð íram afreka- í skrá íyrir beztu aí'rek í frjáls-1 um iþróttum 1960, og er getið 20 beztu í hverrj grein. Við at-* 1 2 3 4 5 6 7 hugun á skránni kemur i ljós J að utanbæjarmenn iáta þar mjög til sín taka. og munu þar vera íleiri en nokkru sinni áður. Gei'- ur það til kynna að útum lands- byg'gðina sé áhugi og árangur í írjálsum íþróttum vaxandi. og koni það raunar fram í skýrslu stjórnarinnar. Með hinum álmenna áhugá kemur árangurinn af sjálfu sér ef svo mætti segja, og hvað sem Jíður „stjörnum'* 0g afrekaskrám þá er það íyrst og" fremst tilætlunin sú að fá sem flesta með í íþróttina. Það heíði verjð gaman að birta alla skrána eins og' þeir Jóhann Bernhard og Jóhannes SöJvason gengu frá henni, en rúm leyfir það ekki að þessu sinni, verða því birt nöfn og I árangur 5 beztu manna í hverri ; grein. nema þar sem íleiri hafa I sama árangur. Þess má geta að í 5000, 10.000 og 3000 m hindrunarhlaupi eru aðeins 5 menn tilíærðir í Skránni. »— Skrájn: K A R L A R : 100 m hlaup: 1. Hilmar Þorbjörnsson Á 10,4 2. Valbjörn Þorláksson ÍR 10,8 3- Hörður Haraldsson Á 10,8 4. Einar Frímannsson KR 10,9 5. Guðjón Guðmundss. KR 11,0 6. Vilhjálmur Einarsson ÍR 11.0 7. Úlfar Téitsson KR 11.0 200 m hlaup: 1. Hörður Haraldsson Á 22,2 2. Valbjörn Þorláksson ÍR 22,6 3. Guðjón Guðmundsso n KR 22,7 4. Grétar Þorsteinsson Á 22,8 5. Úlfar Teitsson KR 22,9 400 m hlaup: 1. Hörður Haraldsson Á 49.1 2. Þórir Þorsteinsson Á 50,3 3. Grétar Þorsteinsson Á 50.6 4. Svavar Markússon KR 50,7 5. Guðm. Þorsteinsson KA 51.4 800 m hlaup: 1. Svavar Markússon KR 1:51,2 2. Guðm. Þorsteinsson KA 1:52.0 3. Þórir Þorsteinsson A 1:57,5 4. Hörður Haraldsson Á 2:00,5 5. Ilelgi Hólm ÍR 2:02,5 1500 m lilaup: 1. Svavar Markússon KR 3:47.1 2. Kristl. Guðbjörnss. KR 3:55,0 3. Guðm. Þorsteinsson KA 4:02,7 4. Agnar J. Levy KR 4:16,4 5. Reynir Þorsteinssón KR 4:18.2 3000 m hlaup: 1. Kristl. Guðbjörnss. KR 8:34.4 2. Guðm. Þorsteinss. KA 9:01,6 3. Reynir Þcrsteinss. KR 9:29,8 4. Haukur Engilb. UMSB 9:43,4 5. Tryggvi Óskarsson HSÞ 9:53.4 5000 m hlaup: 1. Krjstl. Guðbjörnss. KR 14:38,0 2. Hafsteinn Sveinss. HSK 16:53,6 3. Agnar J. Levy KR 17:16,4 4. Reynir Þorsteinss.KR 17:19,8 5. Jón Guðlaugss. HSK 17:53,0 10.000 m hlaup: 1. Kristl, Guðbjörnss. KR 32:38,0 2. Hafst. Sveinss. HSK 34:20,4 .3. Agnax-J. Levy KR 34:58,8 4. Reynir Þorsteinss. KR 35:58,4 5 Jon Guðlaugsson HSK 36:39.8 3009 m hindrunarhlaup: 1. Kristl. Guðbjörnss. KR. 9:07.6 2. Haukur Engiibs. UMSB 9:51,2 3. Agnar J. Levy KR 10:30.4 4 Reynir Þorsteinss. KR 10:37.8 5. Hafst. Sveinss. HSK 10:54,6 110 m grindahlaup: 1. Pétur. Rögnvaldss. KR 14.5';; 2. Björgvin Hólm ÍR 14,9* 3. Sigurður Björnss. KR. 15.2 4. Guðjón Guðmundss. KR 15.2 5. Ingi Þorsteinsson 'KR 15.6 3. Ingvar Hallsteinsson FH 1.81 4. Kristján Steíánsson FH 1,80 5. Ingólfur Hermannss. ÞÓR 1.76 Langstökk: 1. Vilhj. Einarsson ÍR 7,41 2. Einar Frímannsson KR 7.02 3. Björgvin Hólm ÍR 6,93 4. Sig Sigurðsson USAH 6,82 5. Jón Pétursson KR- 6,80 Þrístökk: 1. Vilhj. Einarsson ÍR 16,70 2. Jón Pétursson KR 14,63 3. Ingvar Þorvaldsson KR 14.26, 4. Kristján Eyjólfsson ÍR 14,13 5. Þórður Indriðason IISH 14,06 Stangarstökk: 1. Valbjörn Þorláksson ÍR 4,40 2. Heiðar Georgsson ÍR 4.10 3. Valgarður Sigurðsson ÍR 4,00 4. Brynjar Jensson HSH 3,80 5. Páll Eiríksson FH 3,55 Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby KR 15,76 2. Guðrn. Hermannsson KR 15,74 3. Jón Pétursson KR 15,18 4. Friðrik Guðmundss. KR 15,08 5. HaJlgrimur Jónss. Á 14.63 Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve ÍR 53,9* 2. Hallgrímur Jónsson Á 53,64* 3. Friðrik Guðmundss. KR 50,82 4. Jón Pétursson KR 4í),98 5. Gunnar Huseby KR 46.59 3. Svandís Hallsdóttir HSH 29.1 4. Helga ívarsdóttir HSK 29,5 5. Ester Bergmann UMSK 29,9 89 m grindahlaup: 1. Rannveig Laxdal ÍR 13,3 2. Sigr. Sigurðardóttir ÍR 16.2 3. Þórdís H. Jónsdóttir ÍR 16,8 4. Mjöll Hólm ÍR 17,4 5. Þorbjörg Bernhard KR 17,4 Hástökk: Guðl. Kristinsdóttir FH 1.41 Sigrún Jóhannsdóttir ÍA 1,37 Svala Lárusdóttir IISH 1.36 Guðrún Jóhannsd. IISÞ 1,35 Guðl. Gunnlaugsd: HSV 1.33 Langstökk: Guðl. Steingrímsd. USAH 4.81 Rannveig Laxdal, ÍR 4,61 Guðl. Kristinsdóitir FII 4,57 Þórdís H. Jónsdóttir ÍR 4.51 Jónína Hlíðar UMSB 4,50 Ragnheiður Pálsd. USK 4.50 Kúluvarp: Oddrún Guðm.d. UMSS 10.96 Guðlaug Kristinsd.. FH 10,71 3. Ragnh. Pálsdóttir HSK 9,32 4. Sigríður Kolbeinsd. ÍA 8,'5_5 5. Kristín Tómasdóttir ÍA 8,54 Kringlukast: 1. Ragnh. Pálsdóttir HSK 32,7S 2. Helga Haraldsd. KA 30,59 3. Guðl. Kristinsdóttir FII 30,0.0 4. Oddrún Guðm.d. UMSS 29.92 5. Friða Júliusdóttir ÍA 27,00" Spjótkast: 1. Guðl. Kristinsdóttir FH 32,69 2. Mjöll Hólm ÍR 25,25 3. Súsanna MöIIer KA 22.96 4. Ragnh.. Pálsdóttir HSK 21.05 5. Rósa Páisdóttir KA 20,73 4x100 m boöhlaup: 1. ÍR, A-sveit 57.2 2. Sveit USA Hún. 57.2 3. Sveit HSII 57,5 4. UMF Samhygð 58.3 5. Sveit IISÞ 59,3 6. Sveit Grettis (HSV) 60.5 7. UMF Árroðinn (UMSE) 60,8 8. UMF Eldborg (HSH) 61.1 9. UMF Saurbæjar (UMSE) 61,2 10. UMF Ölfus A-sv. (HSK) 61,6. 400 m grindahlaup: 1. Sig. Björnsson KR 54,6 2. Guðjón Guðmundsson KR 54,8 3. Ingi Þorsteinsson KR 56,4 4. Hörður Haraidsson Á 57,4 5. Hjörleifur Bergsteinss. Á 58,7 Hástökk: 1. Jón Pétursson KR 2,00 2. Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,88 *) afrekið bíður staðfestingar. Fallegir litir, nýtízku form og sérstaklega hagkvæm innrétting prýða ATLAS, en umfram allt er ATLAS .vcndaðasti kæliskápurinn á markaðinum. 5 ára ábyrgð. ATLAS er mjög ódýr og fæst með AFBORGUNAR- SKILMÁLUM. 2 millistærðir fyrirligggjandi. Skoðið A T L A S ! Sími 12606 — Suðurgötu 10. O KORNERUP-HANSEN Spjótkast: 1. Ingvar Hallsteinsson FH 66.12 2. Gylfi S. Gunnarsson ÍR 62.46 3. Valbjörn Þorláksson ÍR 62.01 4. Halidór Halldórsson ÍBK 59,69 5. Kristján Stefánsson FH 58,66 Sleggjukast: 1. Þórður B. Sigurðss. KR 54.09 2. Friðr. Guðmundss. KA 52,38 3. Jóhannes Sæmundss. KR 47,85 4. Einar Ingimundars. ÍBK 47,03 5. Þorsteinn Löve ÍR 44.21 6. Birgir- Guðjónsson ÍR 44,21 Fimmtarþraut: 1. Björgvin Hólm ÍR ' 3205 2. Valbjörn Þorláksson ÍR 2540 3. Pétur Rögnvaldsson KR 2394 4. Ilalldór Halldorss. ÍBK 2394 5. Ólaíur Unnsteinss. HSK 2352 Tugþraut: 1. Björgvin Hólm ÍR 6440 2. Valbjörn Þorláksson ÍR 5997 3. Karl Hólm ÍR 4670 4. Br'ynjar Jensson HSII 4219 5. Eiríkur Sveinsson KA 3200 K O N U R : 100 m hlaup: í 1. Rannveig Laxdal ÍR 13,0 2. Guðl. Steingrímsd. USAIl 13,0 3. Svandís» Hallsdóttir IISH 13,5 4. María Daníelsd. UMSE 13,6 5. Helga ívarsdóttir HSK 13,7 6. Ester Bergmann UMSK 13.7 7. Sóley Kristjánsd. UMSE 13,7 200 m lilaup: 1. Rannveig Laxdal ÍR 27,7 2. Guðl. Steingrimsd] USAH 28,7 *) al'rekið bíður staðfestingar. McCall’s rU r - ^ -i .^5; Alýý McCall’s 5543 1 ÚRVALS ÚLL.4REFNI, ítölsk, skozk og þýzk, í kápur, kjóla og pils. TELPÚ KJÓLAEFNI ógagnsætt nælon og fleira, VATTERAÐ NÆLON í irmisloppa, 10 gerðir. NÆLONTJÚLL í stíf undirpils. ALSILKIEFNI í samkvæmiskjóla, aðeins í 2—3 kjóla af hverju efni, RÓSÓTTTAFTEFNI !í ballkjóla. McCall snið, ÆiMode og Le Ghic tízkulinappar, Smávörur til sauma. I ! Skólavörðustíg 12.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.