Þjóðviljinn - 13.12.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.12.1960, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 13. d&sember 1960 Frair.’xaid af 1. síðu. i|*5 *' arinnar. .Honum þctti' snrJtak- iega athyglisvert hve , virkan iþátt hinar serknesku konur tóku í átökunum. Þœr stóðu á húsaþökum og köstuðu flöskum og öðru lauslegu í hina frönsku lögreglu og lier- menn, en hrópuðu -hvatninga'r- orð til manna sinna. Vélbyssuhreiður og skrið- drekar 1 Algeirsborg sjálfri eru nú 10.000 vopnaðir lögreglumenn og um 5.000 liermenn, einkum úr útlendiiagaherdeildinni, Þús- undir annarra hermanna eru í úthverfunum. Gaddavírsgirðing hefur verið sett umhverfis mið- bik borgarinnar, komið hef- ur verið fyrir vélbyssuhreiðr- um á helztu götuhornum, en brynvarðar bifreiðar og skrið- drekar fara um göturnar. Allsherjarverkfallið sem land- nemar'úr boðuðu tií á föstu- daginn hélt áfram í gær og má heita algert, a.m.k. í Al- geirsborg. Verzlunum og skrif- stofum er lokað, rafmagn er af skornum skammti, almenn- ingsvagnar ganga ekki, skip leru ekki afgreidd, blcð komá ékki út, enda hefur verið sett ströng ritskoðun. De Gaulle á förum heim De Gaulle ákvað í gær að stytta dvöl sína í Alsír um einn dag og er hann væntanlegur aftur til Parísar síðdegis í dag. Haft var eftir talsmanni for- setáns í gær, að hann væri nú staðráðnari en nokkru sinni fyrr að halda fast við stefnu sina í Alsírmálinu, þ.e. að veita Alslr takmai'kaða sjálfstjórn að lokinni þjóðaratkvæða- greiðslunni er fram á að fara í Frakklandi og Alsír 8. janúar, ' Gefið litlu börnunum ! bókasafnið: Skemmtilegu ' smába rnabæku rnar: 1 I J I j r J 1 j j r J Bláa kannan Græni liatturinn Benni og Bára Stubbur Tralli TAki Banrsi liili Iir. 6.00 — 6.00 — 15.00 — 12.00 — 10.00 — 10.00 — 10.00 Fnnfremur þessar sígildu baraabækur: Bambi Kr. 20.00 Börnin hans Bamba - 15.00 Selurinn Snorri — 22.00 Snati og Snotra — 20.00 Bjarkarbók er trygging J fyrir góðri barnabók. J BÓKAÚTGÁFAN BJÖKK í JAþd'r untiir éftirliti' fráhská h'erÉ-ns. SÞ skerisf í Ieikinn Ferhat Abbas, forsætisráð- j herra serkaesku útlagastjórn- arinnar, sendi Hammarskjöld,. framkvæmdastjóra SÞ, skeyti i i gasr og krafðist þess að sam-: tckin skærust þegar i stað í leildna 'i Alsír. Abbas hafði áður rætt við blaðamenn í Túnisborg. Sagði hann að síð- ustu atburðir í Alsír hefðu sannað að Frakkar hefðu loks beðið algeran csigur í Alsír- deilunni, og nú þyrfti enginn lengur að efast um að Alsír myndi öðlast sjálfstæði. Sjáif- stæít A’sír myadi auðvelda mjög sambúð og samvinnu Frakka við hin .arab'ísku ríki Norður-Afríku. Híns vegar myndu fyrirætlanir d° Gaulle í Alsírmálinu ekki flýta fyrir lausn deilunnar. Þjóðaratkvæða. greiðslan fyrirhugaða > væú ekki annað en skrínaleik- ur sem ætti að vilia þjóðum heims sýn. Serkir .myndu aldrei sætta sig við neina þjóðarat- kvæðagreiðslu i Alsír, nema svo væri nm hnútana búið að tryggt væri að vilji þ.ióðarinnar kæmi í liós, t d. með því að SÞ önnuðust eftirlit með henni. Handtökur í Frakklandi Boðaður var aukafundur í frcnsku stjórninni í gærkvöld cg var Alsír án efa á dagskrá. í París er lögregla á verði um allar stjórnarbyggingar, einic- um bústað forsætisráðherra og innanríkisráðuneytið. Um 300 forsprakkar hægrimanna hafa verið handteknir - í varúðar- skyni. Blö'ð bönnuð Málgagn kommúnista, I’Hum- anité, og blaðið Láberation, sem fyígir þeim að málum, voru gerð upptæk í gær ásamt þrem öðrum biöðum, m.a. íhalds- b’aðinu Parisien Libéré. Þó hafði vegna ritskoðunarinnar komið svört eyða I stað rit- stjcrnargreinar I’Humanité, en kommúnistar krafjast þess að franska stjórnin gangi þegar til samniaga við þjóðfrelsis- hreyfingu Serk.ja og eru and- vígir þjóðaratkvæðagreiðslu de Gauíle. Viðreisnarskafiarair Framhald af 12. síðu stjórnina að framlengja hann ekki. Benti Björn á að það ylti á atkvæði Eggerts hvort skatt- urinn hlyti samþykki efri deild- ar alþingis, og gæti hann þann- ig haft málið í hendi sér. « ' * •k Móti skatti — með skatti! : »• 'vni .)■ Eggert G. Þorsteinsson .talaði : nokkur orð og kvað rétt skýrt frá afstöðu sinni og Alþýðu- flokksí'élagsins, Hann væri enn andvígur viðbótarsöluskattinum, en samt teldi hann það „sýnd- armennsku“ að fella frumvarpið og yrði hann ekki móti því. Alþýðuflokkurinn hefði annars gerbreytt um stefnu í skatta- málum, og teldi nú óbeina skatta réttláta, því væri til- gangslaust að vitna í það sem Gylíi og Haraldur Guðmundsson sögðu um þau mál fyrir sjö ár- 'im — nú væru allt aðrir timar. Uppeldis leik- fangiS fyrir börn í öllum aldri nýtur vinsælda alíra sem kynnzt hafa Knaftspymudómarar Aðalfundur K.D.R. verður haldinn í Breiðfirðinga- búð í kvöld klukkan 8 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Slysavarnarfélag íslands getur leigt félagasamtökum samkomusal til jóla- trésfagnaðar fyrir börn. (Nokkrir dagar lausir). Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 14897. Aftur heyrist þetta einkennilega kall, og enn einu það þú? Þetta, er ég, John Gilder, þekkirðu mig sinni. Gilder réttir skyndilega upp höndina. ,,Kyrrir“, aftur?“ Þeir sem eftir urðu hlitsita skelfdir. Er hvíslar hann, ,,ég held að . . . .“ Hann segir eltki maðurinn genginn af göflunum? Svo fyigja þeir hægt meira, en gengur hægt í áttina sem hljóðið berst í slóð hans. Þokunni hefur létt nokkuð, og þeir úr. Hinir reyna að stöðva hann, en þeir hætta ekki sjá Gilder standa andspænis manni, undarlegum út- á að fylgja honum eftir. Þeir heyra fctatakið fjar- lits, sem heldur á byssu. Við hlið hans stendur lægjast, og svo er hijótt. Enginn segir orð. Þá heyra indíáni. þeir Gilder allt í einu kalla: ,,Leon! Leon Piver, ert Rússnesk sápa og llmwötn - Sölusýning í KjörgarSi og verzluninni RauÖa Moskva, A&alstrœfi 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.