Þjóðviljinn - 13.12.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.12.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. descmber 1960 — ÞJÓÐVILJINN - - (3 ff Jýr; F-" i Starf rafmagnsstjérans í Reykjavík er laust til umsóknar. Laun. samkv. II. flokki launasamþykktar bæjarins. Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra fyrir 5. janúar n.k. Borgarstjórinn !i Reykjavík, 9. desember 1960. Geir Hallgrímsson. Trúloínnarhringir srn» fcringir. Hálsmen "■ Vt eniH NAIIilNQlRUPFiOi á húseigninni T 2497 á Keflavíkurflugvelli, sem aug- lýst vai í 101., 102. og 103. tbl. Lögbirtingablaðsins og fram átti að fara 14. desember 1969, fellur niður. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 9. des. 1960. Björn Ingvarsson. Aðalfimdur Vélstjórafélags íslands verður lialdihií að Bárugotú 11, fimmtudaginn 15. des., kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SAMÚÐA.R KORT Slysavarnafélags tslands kaupa flestir. Fást hiá slysa varnadeildum um land alll f Reykjavík í hannyrðaverz) uninni Bankastræti fi Verz) un Gunnþó»unnar Halldórs, dottur, Bókaverzluninn) Sögu, Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins. Grófin 1 Afgreidd i síma 1-48-97 Hpit.ið á Slvsavarnafélaeið Sófflsett, • — SvpfnsófaT SvefnbekkiT HNATIVN. húsgagnaverzlun, Þórsg 1 Husqvarna Automatic Sú kona verður ekki fyrir vonbrlgðum, sem fær HUSQVARNA Automatic í jólagjöf. heimilissaumavélin ber hróður sænskrar iðn- menningar um víða veröld. Þér gefið það bezta ef þér gefið HUSQVARNA Automatic. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Komið og skoðið Mnn mæta grip cða biðjið um myndalista. ] HUS!!VARM AUTOMATIC 1 léttir heimilisstöríin, sparar útgjöld GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. ' Suðurlandsbraut 16” — S'ími 35200. \ f i— r r~-- r" r 'f' p- r- pp—•• f r— r~ i Auglýsing om iiinferS í Reykjavík Samkvæmt heimild í 65. gr. umferðariaga hefur verið ákveðio að setja eftirfarandi takmarkanir á umferð hér í bænum á timabilinu 14.-—24. desember 1960: 1. Einstef nuakstur: í Pósthússtræti milli Austurstrætis og Kirkjustrætis til suðurs. 2. Bifreiðasiöður bannaðar á eftirtöldum götum: A Týsgötu austanmegin götunnar. Á Skólavörðustíg sunnanmegin götunnar frá Berg- staðastræti að Týsgötu. í Naustunum vestanmegin götunnar ,milli Tryggva- götu og Geirsgötu. Á Ægisgötu austanmegin götunnar milli Vestur- götu og Bárugötu. 3. I Póshússtræti vestanmegin götunnar milli Vall- arstrætis og Kirkjustrætis verða bifrelðastöður tak inarkaðar við 30 mínútur frá kl. 9—19 á virkum dög- um. Laugardaginn 17. desember gildir takmörkunin þó til kl. 22 og á Þoriáksmessu til kl. 24. 4. Umferð vörubifreiða, sem eru yfir eina smálest að burðarmagni, fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð á eftirtöld- um götum: Laugave.gi frá Höfðatúni í vestur, Bankastræti, Aust- urstræti, Aðalstræti og Skóiavörðustíg fyrir nsðan Týsgötu. Ennfremur er ökukennsla bönnuð á sömu götum. Bannið gildir frá 14,-—24. desember, kl. 13—18 alla daga, nema 17. desember til kl. 22, 23. desem- ber til kl. 24 og 24. desember til kl. 14. Þeim tilmæl- up), er bejnt. jil 1ökvumanna,.lgðj forðast. óþarfa akstur um framangreindar götur, enda má búast við, að umferð verði beint af þeim, eftir því sem þurfa þykir. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðat færav. Verðandi, síml 1-378' — Sjómannafél. Reykjavík ur, sími 1-19-15 - Guft mundi Andréssyni gullsm Laugavegi 50, sími 1-37-6! Hafnarfirði: Á pósthúsinu sími 5-02-67 Jólasalan er byrjuð. Ný drengjabók! Viðburðarík drengjabók Hiigi ! hlébaróinn Eftir Sven Wislöff Nilsen, ein af eftirlætisbókum drengja og ungra pilta, er komin í bókaverzlanir. Margir drengir hafa kynnzt afrekum Y ii -1 i n g s, kínverska skólapiltsins, sem ásamt félögum sínum lenti í ótal ævintýrum í styrj- öld Japana og Kínverja. Fyrir fyrstu hreýstiyerk s'in og snarræði hlaut hann viðurnefnið Ungi hlé- barðinn. Þetta er fyrsta hefti sagna, sem allir drengir lesa með ánægju og eftirvæntingu. Það sýndu undir- tektir, er hún var lesin sem framhaldssaga í Ung- lingadeildum KFUM. Alls konar jólaskraut til skreytingar í könnur og skálar. Sanngjarnt verð. Blóma- og gsænmetL- markaéunim Laugavegi 63. Blémaskálinn Bókagerðin 5. Bifreiðaumferð ier bönnuð um Austurstræti, Að- alstræti og Hafnarstræti 17. desember, kl. 20—22 og 23. desember kl. 20—24. Þeim tilmælum er beiiit 'til forráðamanna verzlana, að þeir hlutist til um, að vöruafgreiðsla í verzlanir og geymslur við Laugaveg, Bankastræti, Skólavörðu- st'ig, Austurstræti, Aðalstræti og aðrar miklar -um- ferðagötur fari fram fyrir hádegi eða eftir lok- unartíma á, áðurgreindu timabili frá 14.—24. des- ember n..k Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. desember 1960.. Sigurjón Sigurðsson. v/Kársnesbraut og Nýbýlaveg, sem er opinn alla tlaga frá klultkan 10—10. Langholtssöfnuð ur. Sjálfboðaliða vantar öll kvöld í þessari viku. í / Safnaðarhcimilið við Sólheiina. Unnið verður við staðsetningu á stólum. Bræðrafélag Langholts.safnaðar. Vegna breytinga seljum við öll husgögn með 20% afslætti. — Lánakjör. Hiísgagnavcrzlun Axels Eyjó 1 £ssonar, Skipholti 7 — Símar 10 117 og 18 742 ]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.