Þjóðviljinn - 13.12.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.12.1960, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. desember 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (31 Fdkur reisér glœsiieg hest- hús og 2000 hestca heyhieSu Um þessar mundir er verið að I ur í miðbænum allan þennan taka í notkun nýtt hestliús, sem mánuð og verða miðar þar til hestamannaíéiagið Fákur hcfur látið byggja á skeiðvclli sínum við Elliðaár. Verið er að leggja síðuslu hönd að verki þessarar stórbyggingar. Aðeins er eftir að ganga nokkuð frá utanhúss og innrétta lmakkagcymsiu. Fréttamönnum frá blöðum og útvarpi var nýlega boðið að skoða hesthúsin, Það eru i'jögur sérstæð hús, sem byggð eru út frá sömu hlöðu o.g tekur hvert f.vrir sig 28 hesta. Stíur eru fyrir tvo hesta saman og ganga þeir lausir í stiunum. Þetta fyr- irkomulag er gert í samráði við einstaka félagsmenn og dýra- lækna og byggt á langri reynslu þessara aðila. Hesthúsin eru 560 ferm. að grunnfleti samtals, hlöðurnar eru tvær. sambyggðar 1500 rúmmetr- ar að stærð og taka um 2000 hesta af heyi. í þessari sam- byggingu miðri er hnakka- geymsla. þar sem hver leigu- taki getur fengið sérstakan skáp til að geyma í reiðtygi sín. Yf- ir hlöðunum er fóðuryöruloft. MiJli húsanna myndast hlaupa- garðar, þar sem hestunum er hleypt út til að viðra sig. Stíur eru steyptar og bornir í þær tréspænir. Milligerðir eru úr rörum og járni. Sjálfbrynn- ingartæki eru í húsunum og inn- rétting öil bannig að hirðing hestanna verði sem auðveld- ust. Tvöfalt gler er Í öllum gluggum og loft húsanna ein- angrað með pjastplötum. Timb- urgrind er í húsunum á stein- grunni, vqggir klæddir timbri og járn á þökum. Timbur er allt- fúavarið. Húsin eru byggð eftr teikningu Sigvalda Thord- ársonar arkitekts. Aætiað verð byggingá íyrir hvern - hest eru 10—12 þúsund krónur. Þess má. geta til sam- anburðar, að Teiknlstóla larid- búnaðarins áætlar byggingu yfir hvern nautgrip allt að 20 þús. kr. í íjáröflunarskyni hefur Fák- ur nú ráðizt í happdrætti um tveggja herbergja íbúð í há- hýsi í Laugarási, sem er að matsvérði 140 þús. kr. Kostar hver miði 50 kr. og á ' dráttur að fara fram 31. des. n.k. Þessa dagana er verið að selja miðana og verður bíll staðsett- r * * sölu. Skriístofa féiagsins á Klapparstíg 25 sér um miðasöl- j una. en auk þess haía svo flest-1 ir félagsmenn sölu miða með höndum. Félagsmenn i Fák eru nú tæpir 400 og er haldið uppi mikilli féiagsstarfsemi. Þeir eiga fjölda hesta. svo sem borgarbú- um er kunnugt. Kostnaður við hestahald á vegum félagsins er Börn Fáksmanna liafa mikla unun af hestum feðra sinna og þykir mik- ill fengur að skreppa á bak. Gallinn á gjöf Njarð- ar er aðeins sá, að oft vilja harðsperrur og jafnvel eitíhvað enn verra hrjá þau eftir á. Litla stúlkan á myndinni er mikill hcsta- vinur og fékk sér smá reiðtúr á liestinum hans pabba síns inn á skeið- velli. Sveinsson varaformaður, Björri Halldórsson ritari. Jón Brynj- óifsson gjaldkeri og Ingólfur nú áætlað um 4000 kr. a árl’j Guðmundsson meðstjórnandi. íyrir hvern hest og er þá allt j -------------------------•" -- til hans keypt, fóður, hirðing, | járning og hagaganga. Með tilkomu þessara bygginga er lagður grundvöllur að mjög aúkinni íélagsstarfsemi. Er í þessu sambandi fyrirhugað að þjálfa hesta í íþróttum að erlendri fyrirmynd og mun vis- Jólafundur Hás- ?ýju | mæðraf élassins Kllnr I á þriðjudaginn N.k. þriíjudag licldur Hús- mæðrafélag Reykjavíkur jóla- ir að þeirri starfsemi hef.jast í i fund í Sjálfsíæðishúsinu og hefst vetur. Hefur Rosmarie Þorleifs- dóttir, sem numið hefur að und- harni kl. 8.30. c.h. Á fundinum segir Vilbo'rg anförnu við tamningastöð í Björnsdóttir frá ýmsu skemmti- Þýzkalandi. verið ráðin til starfa legu, hvernig húsmæður geta á hjá fé'.aginu. Einnig er áhugi j einfaldan hátt létt sér undir- ríkjandi fyrir þvi að þjálfa ; búning jólanna. svo sem matar- þæga hesta fyrir börn svo þau tilbúning og bakstur. Sýndar geti fyrir vægt gjald fengið að bregða sér á hestbak. Slíkt . er mjög vinsæ’.t crlendis. Er ekki að efa, að börnum höfuðstaðar- ins er að þeirri nýbreytni bæði hollusta og góð skemmtun. Leggur stjórn félagsins .mikla á- herzlu á að þetta megi takast og telur þetta hafa mikið upp- eldislegt gildi. í stjórn hestamannafélagsins Fáks eiga sæti nú: Þorlákur Ottesen formaður, Haraldur verða ódýrar heimaunnar jóla- gjaiir handa börnum. Henrik Berridsen forctjóri sýnir blóma- skreytingar, séra Jón Thorar- ensen talar um jólin og barna- kór syngur. Á fundinum gefst húsmæðrum kostur á að sjá dúkuð borð og skreytt. Þá verða til sölu nýjar uppskriitir af hverskyns mat, kökum og ábæt- isréttum. Allt annað fá konur endurgjaldslaust og eru vel- komnar meðan húsrúm ieyfir. Séð inn fóðurganglnn niilli stallanna í hestliúsi Fális. RAN 5 ór í þjónustu Landhelgisgæzlu Síðan flugvélin Rán var tckin í þjónustu Landhelgisgæzlunnar hefur hún rcynzt þvílíkur kosta- gripur að það má segja að fált haíi vcrið bctur gert cn er hún var fengin til gæzlunnar. Eitthvað á þessa leið mælti Pétur Sigurðsson, forstöðumað- ur Landhelgisgæzlunnar. í á- varpi sem hann flutti í húsa- kynnum fiuggæzlunnar á Rvík- urflugvel'i sl. laugardag, en þangað hafði verið boðið all- mörgum starfsmönnum Land- helgisgæzlunnar og nokkrum festum, m.a. dómsmálaráðherra. í tilefni þess að liðin eru um þessar mundir 5 ár s'ðan gæzlu- flugvélin var keypt. Vélin var á sínum tíma í eigu bandariska hersins, en varð fyrir át'alli á Langanesi. Starfsmenn flugmála- stjórnarinnar íslenzku björguðu flugvélinni og s.'ðan var dyttað að henni og hún seld Landhelg- isgæzlunni. Pétur Sigurðsson sagði í ræðu sinni. að árangur af gæzlustarfi Ránar þau 5 ár sem Landhelgisgæzian hefur hal't hana í þjónustu væri orðin mjög mikill. F.vrir tilstuðlan hennar hafa verið teknir 6 belgiskir tog- arar að veiðum innan landhelg- ismarka, 4 brezkir, einn islenzk- ur og 6 togbátar. Sá þáttur er þó kannski ekki veigaminni, sagði Pétur, að flugvélin heíur komið í veg fyrir ijölmörg' lög- brot í landhelginni. Flugvélin hefur verig á flugi á þessum 5 árum rúmlega 2200 klukkustund- ir, en það jaí'ngildir því að hún hafi l'logið 235.000 sjómíjur i iiðlega 400 flugferðum. Um framt’ðina er margt í ó- vissu, sagði Pétur Sigurðsson, en eitt er víst: Fluggæzlan á mikið verkeíni t'ramundan, meira en flesta grunar. Pétur fór lofsamlegum orðum um áhaínir þær sem verið hafa á Rán frá upphafi. Skipherra hefur lengst a£ veríð Guðmund- ur Kjærnested. Guðmundur tók við skipstjórn á varðskipinu Al- bert á sl. hausti, en Lárus Þor- steinsson sem var skipstjóri á varðskipinu tekur nú við skip- herrastöðu á Rán. Flugstjóri er Guðjón Jónsson. V Orðsending til ÆFRfélaga Þeir féla.sar sem ekki gáht koniið um helgina eru beðnir að koma í skrifstofu ÆFR í dag eða á mcrgun. — ÆFR. Dean Rusk utan-1 ríkisráðherra 1 Kennedy, kjörinn forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að han myndi skipa Dcan Rusk, forseta Rockefellerstoínunarinn- ar. í embætti utanríkisráðherra. Rusk hefur áður stari'að i banc.a- riska utanr'kisráðuneytinu, hann var aðstoðarutanríkisráðlierra í stjórnartíð Trumans, 1946—’52. Adlai Stevenson verður aðal- fulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, en Chester Bowles, í'yrrv. senci- herra í Indlandi. aðstoðarutan- ríkisráðherra. Raf- og símalínu- siit af völdum þrumuveðurs Rafmagns- og símalínur slitn- uðu sumstaðar í miklu þrumu- veðri sem gekk yfir suðvestur- landið í fyrrinótt. Svo mikill var hávaðinn, að fólk hrökk víða úr fastasvefni. þegar þrumuveðrið gekk yi'ir. Hér í nágrenni Reykjavíkur urðu nokkrar skemmdir á síma- og' rafmagnslínum og einnig austan fjalls, t.d. í Öli'usi og Flóa og á Skeiðum. Veðurhorfurnar Suðvestan stormur og slydduél. Öllum viðræðuin sé hætt nú þegar Á fundi bæjarstjórnar Kópavogskaupstaðar sl’. föstudag hinn 9. þ.m. var samþykkt el'tirfarandi í— lyktun: „Bæjarstjórn Kópavogs- kaupstaðar skorar á ríkÞ- stjórnina að hætta nú þeg- ar öllum viðræðunr við Breta um landhelgi íslands og víkja hvergi frá núver- andi 12 mílna fiskveiði- landlielgi. Ennfremur skorar bæjar- stjórnin á alla íslendinga í svcit og við sjó að san:- einast í eina órofa fylkingu g:egn skerðingu á fiskveið:- landhelgi íslands.“ Bátur brennur Aðfaranótt sl. sunnudags kviknaði í vélbátnum Aski í Keflavíkurhöfn. Slökkvilið kom á véttvang og dældi sjó á eldinn. Um það bil er tekizt hafði að slökkva eidir.n valt báturinn á hliðina og sökk við bryggjuna. Vb. Askur er um 80 rúmlestir. TiB sjés og Eands Sveinn Þorbergssoii, Hafnarfirði, pakkliúsniaður hjá Vitamálaskrifstofunni, kaus nýlega '1 Sjómannafélagi Réykjavíkur. Sjómannafélagar! Kjósið snemma og takið með ykk- ur félaga ýkkar. Kosið er alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 3—6 e.h. í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Hverfis- götu 8—10, (2. hæð). Iíjósið lista starfandi sjómanna, setjið X við B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.