Þjóðviljinn - 13.12.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.12.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (ll Fluqfefðir 1 d;!£ er l»riðjuda.!fiir 13. des. Magnúsmessa. Lúcíumessa. Tunifl I hásuöri kl. 7.57. Ardegisháflæði kl. 0.44. Síðdejíisháfla ði klulikiui 13.0». Næturvarzla vikuna 10.—16. •íles. er í Reykjavíliurapóteld sínii 1-17-60. tJTVARPlÐ I DAG: '13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum. 18.00 Tón- .listartími barnanna. 18.25 Veðurfr. 3 8.30 Þingfréttir. Tónieikar. 20.00 ílagslegt mál. 20.05 Erindi: Um Bertel Gunnlögsen (Birgir Kjaran alþingism.). 20.30 Tónleikar: Roma -— balletttónlist eftir Bizet. Hljómsveit Borgarballettsins í N. Y. leikur. Ueon Barzin stjórnar. 20.55 Upplestur og einsöngur: Bassasöngvarinn Fjodor Sjaljapin syngur, og Guðmundur Jónsson les úr endurminningum hans. 21.25 Hugleiðing: Hér fljúga engin fiðrildi (Einar Pálsson). 22.10 Á vetfcvangi dómsmála (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). 22.30 Tónleikar: Kór og hljómsveit Rauða hersins leikur og synguu. A’.exandrov stjórnar. 23.00 Haþ1- skrárlok. Itvenfélag Kópavogs. Þeir sem eiga miða nr. 234; fc20 og 149 hringi í sima 23090. Hnímfaxi er væntan- j iegur til Rvikur kl. 16.20 í dag frá K-höfn J og Glasgow. Flugvél- in fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.30 í fyrranJ : ið. Inn- anlandsflug; 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eg- ilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestma.nnaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Langjökuil kom til Gdynia 12. þm. fer þaðan til Riga, Kotka, Leningrad og Gautaborgar. Vatnajökull fór 30. ím. frá Rotterdam til Reykjavík- ur. Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er væntan- legt til Aberdeen í dag frá Keflavík. Jöku'fell er í Hamborg, fer þaðan á morgun álciðis til Islands. Dís- arfell er í Málmey, fer þaðan á- leiðis til Rostock. Litlafel" er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- feil er á Norðfirði. Hamrafe'l fór 9. :þm. frá Rvik áleiðis til Bat- umi. —Hekla kom til Rvík- ? ur . gærkvöidi að vestan <úr ihringferð.- Esja ér á Austfjörð- um á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum klukkan 22.00 í Iftröld til ReykjaVíkur.. Þyril' fór frá Reykjavík 10. þm. áleiðis til Rotterdam. Skjaldbreið er á Húna-' flóa á leið'til Akureyrar. Hei'ðu- breið er á Austfjörðum l norður- leið. Ba’dor fer frá Reykjavií á morgun til Sands, Gilsfjarðai' og HvammefjH.rðarhafna. Brúarfoss gr í Flekke fi'ord fer þaðan til Rvíkur. Dettifoss hef- ur væntan ega fa.rið frá Hamborg 10. þm. til Rostock, Gdynia, Ventspils og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Eskifirði 9. þm. til Fredrikshavn, Ábo Raumo og Leningrad. Goða- foss fer frá N.Y. i dag til Rvikur. Gul'foss kom til Rvíkur 11. þm. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagaríoss liefur væntanlega farið frá Huil 10. þm. til Rotterdam, Hamborge.r og Rvíkur. Reylcja- foss fór frá Rvík í gær til luafj., Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Selfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Vestmannaeyja, Keflav'kur og Akraness og þaðan ti! N.Y. Tröllafoss fór frá Lörient 10. þm. til Rotterdam, Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss er í Gauta- borg, fer þaðan til Reykjavíkur. Laxá fór f n ( Akureyri í dag á- leiðis til AkranessV •'■*’***•'' Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. Verzlunin Gimli Kr 500.00 Guðm. Guðmundeson & CO 300.00 Tol - Stjóraskrifstofan starfsf. 800.00 Vegamálaskrifstofan starfsf. 400.00 Pétur Snæland h.f. og starfsfóik 2025.00 Almenna byggingafélagið 600.00 Vcrksmiðjan Vífilfell 500.00 Þ. Sveinsson & CO 500.00 Friðrik Bertelsen & CO og starfsf.' 380.00 Kristjena og Guðrún 500.00 Þ. Sch. Thorsteinsson 1000.00 Valgerður 100.00 Kári Guðmundsson 200.00. O. Johnson & Kaaber h.f. 1000.00 Bæjarútgerð Reykjavíkur starfs- fóllc 550.00 ölöf Björnsdóttii' 200.00 N.N. 200.00 Ludvig Storr & Co. og starfsf. 425.00. Kristj. ‘Sig geirss. og starfsf. 500.00. K. 100.00. G. J. K. 100.00. -Jón J. Fannberg 200.00. Orka h. f. og starfsfólk 670.00. Kærai' þakkii'. Kvenstúdentaféíag íslands, heldur jólavöku með upplestri og tón'.eikum í Þjóðleikhúskjallaran- um miðvikudaginn 14. desember klukkan 8.30. Ungtemplarafélagið Hálogaiand, heldur fund i kvöld í Góðtempl- arahúsinu kiukkan 8.30. Dagskrá Alþingis þriðjudaginn 13. desembei' 1960, kl. 1.30 miðdegis. Efri deikl: 1. Heimild til að veita Fried- rich Karl Lúder atvinnu- rekstrarleyfi, frv. 2. fSö'uskattur, frv. 2. umr. . Neðri deild: 1. Almannatryggingar, frv. 2. Efnahagsmál, frv. 3. Ríkisreikningurinn 1958, frv. 4. Bráðabirgðabrcyting og framlenging nokkurra laga. 5. Fræðslumyndasafn ríkisins. 6. Matreiðslumenn á skipum. 7. Sala lands jarðanna Stokks- eyri — 1. umr. Æskulýðsfylklng Munið þjóðdans.oæfinguna í kvöld. Aðalfundur Iljúkrunarfélags Isl., hefs.t á Ileilsuverndarstöðinni í K- vík þriðjudagimi 13. desember kl. 14.00 e.li. Þá fer fram kosning for- manng og 1. meðstjórnanda. Kosn- ingu lýkur kl. 22.00. Frainhaldsað- alfundur vei-ður liaklinn miðviku- daginn 14. des. liluklian 20.30 i Tjarnarkaffi. Venjuleg aðalfttnd- arstörf. Bókasafn Dagsbrúnar Framhald aí 12. -síðu ■ : ilíka heimildarstofnun Bóka- safni Dagsbrúnar ef samstaða næðist. *■ I lýsingu Geirs Jónassonar á safninu við opnunina gat hann þess að í safninu væra nú 3415 bindi, og' væri þá ár- gangur biaða eða tímarita tal- inn eitt bindi. Gjöf frú Guð- rúnar hefði verið 2653 biiidi, 6C0 bincli hefðu verið gefin síð- an en 162 keypt. Æ safmnu eru heil eða langt til heil söfn fjöida íslenzkra blaða og tima- rita, en auk þess er all margt rita um guðfræði, félagsfræði, málfræði, náttúrufræði, verkleg efni og íslenzk fornrit, sagn- fræði, ævisögur og annað skylt. Á lestrarsal er stór skápur handbóka og bcrð fyrir 8—12 gesti. Margs væri enn að sakna sagði Geir, en úr iþví yrði bætt eftir föngmn. Lesið var bréf frá Ragnari Jónssyni forstjóra, óskaði bann félaginu heilla og sendi rit- safn Davíðs Stefánssonar og eina af myndum Kjarvals að gjöf. Hermann Guðmundsson, for- maður Verkamannafél. Hlífar í Hafnarfirði, árnaði Dagsbrúu cg safninu heilla með hlýjum orðum og færði því að gjöf blöð og afmælisrit félags síns. Meðal gesta voru ýmsir for- vígismenn verkalýðshreyfingar- innar, menntamálaráðherra, þorgarstjóri og rnargir fleiri. •«i'' - t | , • -m: " ' é'. Tculofonir Skugginn og tindurinn i E£RD 21. DAGUR — Eínmitt. Pawley varð ónægður á svip. — Mcr datt í hug að þér yrðuð mór sam- rnála um það. Og ég er þégar búinn að hringja í Knowles lækni og biðja hann ,að koma hingað í kvöld. Þér vilduð kannski biðja John að i'inna okkur klukkan hálf sex. *— John þykir það mjög und- ariegt, sagði Douglas. — Það er ekkert við því að gera. — Gætum við ekki látið skoða fleiri nemendur samtím- is, sagði Douglas. — Annars fara öll hin börnin að brjóta heilann um hvað gangi að John — og ef eitthvert þeirra hefur heyrt orðróm uni holds- veiki í ætt hans, þá getur þetta valdið miklu slúðri. Við gæt- um beðið Knowies um að skoða alla drengina í svefnsalnum. Þá þyrfti það ekki að vekja grun. Pawley varð ánægjulegur á svip. — Ég hef alltaf haldið því íram að beztur áranguj: næðist með því að ræða, sarp- an. Hann brosti aftur auðmýkt- . iii:I:t i: ■:i.3u;j;:11 ■. i• iiii!1;i . arlega. — Hvaða galla sem ég kann að hafa, Lockwood, þá held ég ekki að ég hafi nokk- urn tíma verið of stórlátur til að failast á hugmyndir. aðeins vegna þess að þær voru ekki frá mér komnar. John var ekki holdsveikur, að sjálfsögðu ekki, — að minnsta kosti ekki í greinan- legri eða smitandi mynd. Læknirinn kom hálftíma of snemma og það varð að sækja drengina út um hvippinn og hvappinn. Þeim var stefnt upp á lækningastofuna. Einu erfið- leikarnir voru í sambandi við frú Morgan, en hún tók mjög alvarlega stöðu sína sem um- sjónarmaður lyfja og Jæknis- skoðana. Douglas vissi, að ef hann segði henni frá bréfinu, myndi Morgan heyra um það á næsta andartaki. og það myndi í bezta lagi kosta umræður um holdsveiki. sögu hennar, orsak- ir, lækningaaðferðir og afleið- ingar. Douglas ræddi við Know- les lækni um leið og hann kom. — Verið alveg áhyggjulaus, sagði Knowles læknir. ,— Ég segi henni bara, að ég sé að skrifa sérstaka ritgerð um batnandi heiísufar hjá drengj- um í skólum í fjallalofti. Og' ég noti þennan litlá hóp sem dæmi. Hann deplaði augunurri. Hann var aðlaðandi, smávax- inn náungi, með kaffibrúnt andlit og hvítt hár._ Hann-var vanúr að umgarigast hina auð- trúa írú Morgán. Hálftíma síðar kom hann áft- ur niður í stofuna. Douglas gekk með honum út í garð- inn. — Þetta er eintómt bull og vitleysa. sagði hanri, — Dreng- urinn er eins stálsleginn og þér og ég. ... . — Hamingjunni sé lof. — Viljið þér skila því frá mér til Pawleys. Ég verð að flýta mér. Douglas hitti Pawley í bú- stað hans og tilkynnti honum hvað læknirinn hefði sagt. '— Það gleður mig að heyra, Lockwood, sagði hann; en þó var rödd hans ekki sérlega glaðleg'. — Það gleður mig sannarlega, — Ég vona að við heyrum ekki minnst á þetta framar. Pa\yley; brp^ji dálítið hrygg- ur í bragði. — Það vona ég líka. En það' er ekki auðvelt að uppræta illgirnina. Ég myndi ætla að engin kennd væri jafn frumstæð og hættuleg. Þetta hljómaði dálítið upp- gerðarlega í munni hins ástríðulausa Pawleys. En Paw- ley var ófeiminn við að til- einka sér hugmyndir annarra — og' auk þess hafði hann iög að niæla. Fimmti k a f 1 i Slysið hafði oröið ó mánu- degi og á fimmtudaginn átti Douglas írí. Það hai'ði verið ókveðið að hann æki Taylor í skólabílnum á hjúkrunar- spítala í Kingston. Taylor var ekki mjög' illa haldinn líkam- leg'a, en áialiið serri ihann hafði fengið við að missa eiginkonu s.'na og' dóttur. hafði riæstum lamað hann. Hann hafði legið í rúminu alian tímann eins og í leiðslu og án þess að snerta mat; það var augljóst að hann þurfti annars konar hjúkrun en hægt var að veita honum í skclanum. Hjá Júdý var aft- ur a móti um stöðuga framför að ræða. Það var ástæðulaust áð senda hana á sjúkraliús, en læknirinn hafði ráðlagt henni að vera um kyrrt í viku að minnsta kosti og njóta hvíldar í þægilegu fjallaloftinu. Áður en Douglas lagði a£ stað með Taylor, leit hann inn til henn- ar til að spyrja, hvort hann gæti fært henni nokkuð fþá; Kingston, — Jó, það er nú líkast til! Nennið þér að ræna herbergið mitt? Fleygið þá næsturn öllu sem þér finnið niður í ferða-' tösku. Og í guðs bænum gleym- ið ekki varalit og púðri og þess háttar. Mér finnst ég vera eins og nunna ón þess, — og ég held það fari mér ekki sérlega vel að vera eins og nunna, eða hvað? Douglas og frú Morgan hjálp- uðu Taylor niður að bílnum. Þegar hann gekk gegnum. ganginn sagði hann: — Þökk fyrir, þetta er allt í \ajgi. ég get komizt þetta einn. En um leið og þau slepotu takinu, lyppaðist hann niður, svo að þau studdu hann það sem eft- ir var. Þau létu hann setjast í framsætið. Dougias sagði fátt framan aí-ferðinni, — hann var í hájfg'erðum vandræðum. hann vildi ekþi tála um hinn hörmu- lega missi mannsins og ó hinn bóginn vissi hann ekki nema honum væri raun að því að tala um hversdagslega hluti. Maðurinn virtist vera rúmlega fimmtugur, auðugur kaup- sýslumaður frá Miðameríku; andlit hans var kringluleitt og slétt eins og á barni. Dag- legt fas hans var sennilega sambland af glaðlyndi og ruddaskap. Hann var þess kon- ar maður, sem býður stríðn- inni heim og skemmtir sér yf- ir henni, en er þó útsmoginn eins og refur undir drengjalegu fasinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.