Þjóðviljinn - 16.12.1960, Side 7

Þjóðviljinn - 16.12.1960, Side 7
Föstudagrur 16. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN (T :V:'tS,f?i|iÆ5í^í?Sv.ví 111 geir Hjartarson, Heimestyrj- öldin 1939-1945 eftir ÓLaf Hansson og Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir eftir Sverri Kristjánsson. Þetta er heldur fáskrúðugur bókakostur fýrir heilt lýðveldi og sýnir furðu- legt tómlæti 'þeirra, sem út- gáfufyrirtækium og fjármál- um stjórna. Á síðustu áratug- um hefur verið ríkjandi mikill almennur áhugi á sagnfræði hvarvetna um lönd; aldrei mun hafa verið gefið út jafn- mikið af sagnfræðiverkum í grannlöudum okkar og a'drei hafa slík rit selzt í jafnstór- um upplögum. Hér erum við svo aftarlega á hrossinu, að við e:gum engin heildarverk um mannkvnssögu, ef eins konar glósubókum, sem ætlað- ar eru til kenns'u í skólum. er slenpt.. Fvrir 22 árum þýddi Guðmundur Finnbogason vasabóka nityáfu af veraldar- sögu H.G, Weil’s, og þar með er allt upp talið. Þýðingar er- lendra sagnfræð:rita, geta ver- ið góðra gjalda verðar, en þær eru ekki einhlítar. Hver þjóð verður að túlka arf sög- unnar fyrir sjálfa sig, hún Rætt við Jón Guönason, sagnfræðing við allmörg rit og valið það, sem mér þykir sanni næst. Ég hef t.d. etuðzt við Fred- ericia, handbækur um frönsl|u byltinguna og tímabilið fraÍn til febrúarbyltingarinnar, en- þær eru einkum lagðar til grundvallar við kennslu í þessu tímabili við háskólann í Kaupmannahöfn. Þar er nær eingöngu fjallað um póli- tíska sögu, iðnbyltingunni er lítill gaumur gefinn og nær ekkert greint frá straumum og stefnum í andlegum efnum. Ég rek sögu iðnbyltingarinn- ar, að vísu j allt of knöppu formi, og greini frá þróun at- vinnuveganna, áður en ég rek sögu emstakra landa. Ég tel, að sá kafli sé nauðsynlegur til rétts skilnings á stjórnmála- þróun í þjóðríkjunum. Kaflinn er ekki settur af neinu handa- hófi í bókina. Ég hef auðvit- að orðið að leita til yfirlits- rita um bókmenntir og l;st- ir. Annars er aftan við bók- ina skrá yfir helztu rit, sem ég hef stuðzt við. Það hefur verið nckkrum vandkvæðum Jón Guðnason sagn- fræðingur. Nýtt mann- kynssögubindi. Fyrir, skömmu kom út hjá Máli óg nienningu nýtt bindi af mannkynssögu þeirri er Ás- geir Hjartarson hóf að rita með miklum ágætum fyrir um það bil 20 árum; fyrsta bindið kom út 1943 og annað bindi 1948. Þessi tvö fyrstu bindi fjalla um fornaldarsöguna eða mannkynssöguna fram að þjóðflutningunum miklu, sem hófust seint á 4. öld. Það bindi, sem okkur er nú fengið í hendur er ekki beint fram- hald af sögu Ásgeirs, heldur fjallar það um upphaf nýju aldar, tímabilið frá 1789 til 1848, frönsku byltinguna og afleiðingar hennar og iðnbylt- inguna miklu. Þetta er stór- brotið tímabil, þegar kapítal- isminn sigrar lénsveldið og borgarastéttin olbogar sig ujjp í ráðherrastólana. Ásgeir Hjartarson var 33 ára, þegar hann sendi frá sér fyrsta b:ndi mannkynssög- unnar 1943. Nú er það einnig 33 ára gamall maður, sem hefur framhald hennar, eftir að hún hefur legið í dái í 12 ár. Þetta er fyrsta bók höf- undar, og verður auðsæilega ekki sú síðasta, ef að líkum lætur. Það er enginn viðvan- ingsbragur á rithætti Jóns Guðnasonar. Þetta er allmikið verk, 344 síður auk tímatals, eða atburðaskrár og nafna- registurs, 368 síður alls. Stíll- inn er knappur, án málaleng- inga, skýr og þróttmikill. Höfundur gengur fálmlaust að því að rekja höfuðþætti mannkynssögunnar á ein- hverju mesta hamskipta- skeiði, sem yfir veröldina hef- ur gengið. Þetta er sjálfstætt verk og persónulegt; með því hefur höfundur skipað sér við háborð meðal íslenzkra sagn- fræðinga. Þessi Jón Guðnason er ekki séra, eins og sumir hafa talið. Jón Guðnason er fæddur í Reykjavík, sonur Guðna Jóns- sonar prófessors cg fyrri konu hans, Jónínu Pálsdóttur. Hann varð stúdent frá menntaskólanum hér í Reykjavik 1947, en fór þá til Kaupmannahafnar og lagði þar stund á sagnfræðinám í tvö ár, 1947 til 1949. Eftir það stundaði hann nám við Háskóla Islands samhl’ða kennslu við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar og lauk cand. mag. prófi 1957. Hann hafði sögu að aðalfagi, og fjallaði lokaritgerð hans í almennri sögu um Chartistahrevfinguna ensku, — fyrstu pólitísku verkalýðshreyfmgu nútímans; en í ís’andssögu ritaði hann um Valtýskuna. Hann hefur því alllengi lagt stund á sögu 19 aldar; bók hans er ekki hrist fram úr ermi á nokkr- um mánuðum. «•» Almertn saga og íslendingar. Á ári hverju kemur út all- mikið magn af bókum á landi voru, en það væri synd að segja, að íslendingar hafi hingað til lagt mikJa rækt við það að rita um almenna sögu. Síðustu 20 ár hafa komið út hér á 'landi ein f jögur rit um almenna sagnfræði: Stjórn- má’asaga síðustu 20 ára eftir Skúla Þórðarson, Mannkyns- saga 1. og 2. bindi eftir Ás- verður að skoða cg skynja atburði veraldarinnar af sín- um eigin bæjarhól, og hún verður að hugsa hana og skilja á eigin máli. Hér virð- ast útgefendur hins vegar telja það bezt hæfa fróðleiks- þörf fslendinga um sagnfræði- leg efni að fá þeim í hendur doðranta um kynferðislíf kónga og drottninga, þótt ver- öldin sé barmafull af stór- glæsilegum, vel unnum og góðum sagnfræðiritum, sem eflaust fengjust þýdd, ef eftir væri leitað, og hver læs maður hefði unun af. Okkur skortir ekki menn með áhuga og sérþekkingu í sagnfræði; það sýnir m.a. rit Jóns Guðnasonar, en sagn- fræðinga okkar skortir að- stöð» til þess að geta sinnt hugðarefnum sínum. Sagn- fræðiverk, sem er annað og meira en endursögn á ein- hverju er’endu riti, er upp- skera mikillar vinnu, og sú vinna hefur hingað til ekki fengizt greidd á íslandi. Von- Síðustu tónleikar Sinfóníu- sveitarinnar voru sérstæðir að því leyti, að tilætlunin var, að þeir yrðu sérstaklega ,,léttir“, og ber þv'i sízt að neita, að sá tilgangur hafi náðst mjög sæmilega. Strax fyrsta verkið var ósvikið léttmeti, „Faeade“ eftir enska tónskáldið William Walton, sem nú er því nær sextugur að aldri, samið er hann var um tvítugt. Annað verkið á efnisskrá, sem einnig verður að telja til hinnar léttari teg- undar, „Furur Rómaborgar“ eftir ítalann Respighi, skilur mun meira eftir í huga hlusþ andans. Þá voru að lotkum andi verður Jóni Guðnasyni kleift að ljúka bók um síðari 'hluta 19. aldar, áður en mörg ár líða. ' „Atburðir lifa ekki sjálfstæðu l£fi“. Ég íagði leið mína heim til Jóns Guðnasonar til þess að leita tíðinda um sköpunar- sögu bókar hans. Hann kveðst snemma hafa fengið áhuga á sögu Bandaríkjanna og hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyfing- ar og eftir þeim brautum hefði sig borið að almennri fróðleikssöfnun um sögu 19. aldar. „Annars hefur mér ávallt leiðst samhengislaus fróðleikstíningur, sem stund- um gengur undir nafninu sagnfræði. Ég hef verið að reyna að gera sjálfum mér gre’n fyrir þróunarferli sög- unnar, greina samleik at- vinnuhátta, stjórnmála og andlegs lífs í sögunni á upp- hafsskeiði hinnar nýju aldar, sem bók mín fjallar um. Ég hef reynt að gera lesandanum tvö dæmi um „sinfónskan jass“ eftir Bandaríkjamann- inn George Gershwin, þennan grunnfærna höfund, sem þó verður ekki neitað um það, að hann gat stundum fundið skemmtilegar og jafnvel sér- kennilegar hugmyrdir. Hinn ungi píanóleikari Ásgeir Bein- teinsson gegndi einleikshlut- verkinu í hinu fyrra þessara tónverka, en það var hin fræga „Rhapsody in Blue“ Tckst Ásgeir flutningurinni mjög vel, hvað sem jass-sér- fræðingar kumia annars að segja, um stílinn. — Við það er svo sem ekkert að athuga, þó að Sin- ljóst, að atburðir lifa ekki sjálfstæðu lífi, ef svo mætti að orði komast, heldur eru þeir hlekkir í lengri keðju orsaka og afleiðinga. Það skiptir öllu máli að skilja for- sendur atburðanna, hvort sem þeir birtast í bókmenntum eða á vlgvöllum. Hinn marg- slungni orsakavefur er það, sem gerir söguna skemmti- lega og lifandi frá mínu sjón- armiði, en auðvitað er ég ekki til frásagnar um það, hvern- ig mér hefur tekizt að grund- valla atburðina, gera þá skilj- anlega. Ég hef reynt að láta alla aðalþætti þjóðfélagsins koma fram í tengslum hvern v:ð annan og í sem réttustum hlutföllum eftir mínu mati“. Hefurðu ekki lagt eitthvað sérstakt erlent rit til grund- vailar, tekið þér það til fyrir- myndar? „Ég held, að mpr séóhættað segja, að svo sé ekki. Hér er auðvitað ekki um neinar frumrannsóknir að ræða af minni hálfu, en ég hef stuðzt fónSusveitin efni til hljóm- leika af þessu tagi rétt einu sinni. Hitt væri áhyggjuefni ef á þetta bæri að líta sem merki um eruhverja stefnu- breytingu hljómsveitarinnar í undanlialdsátt. Hljcmsveitar- stjórar þeir, sem starfað hafa með sveitinni hingað til, hafa jafnan fylgt )teirri stefnu að gera allháar krcfur um verk- efnaval. Þess er að vænta, að Bohdan Wodiczko hvarfli ekki frá þe’rri stefnu. Vér höldum ekki uppi sinfóníu- sveit hér í borg með ærnum tilkosWaði og nærri því um efni fram í þeim tilgangi að mata hlustendur á léttmeti, sem þeim er sízt af öllu neitt torgæti á þessum tímum út- varps og hljóðritaðrar hljóm- bundið að ná í nauðsynleg he’mildarrit, og stundum hef- ur mér ekki tekizt að ná í bækur. sem ég taldi mér nauðsvnlegar; t.d. eru hér ekki ti.l nein nútímarit um sögu Tvrkjaveldis. Annars hefur Geir Jónasson bókavörður. sem er kunnugastur sagnfræðirit- un á okkar dögum, revnzt mér hin mesta hjálparhella“. Tibtandið í Fralddandi. Frönsku bvltingarleiðtog- amir eru allumdeildir menn flest’r enn í dag. Við fi’ótan lestur virðist mér, að iþér hafi tekizt að gera þá mannlegri' en maður á oft að veniast í yfirlitsritum. Ertu viss um að ski'n’npur þinn t.d. á Danton og Robespierre sé réttur? „Þeaar ég las fyrst í menntaskóla um frönsku bylt- inguna. þá skildi ég ekkert í því. bvað allt þstta tilstandi þarna úti í Frakklanii átti að fvrirst’Ila. Síðan hef ég verið að revna að setja, bað í rét.t «amhengi við fortíðina og þtóðfélaesbróunina í ’and- inu. Bv’tinein er stórvæeileg- asti atburður sem gerzt hefur í sögu Vestur-Evrónu, bótt hún eiei sér forleiki í Hol’andi og Enelandi og iafnvel, vestur í Bandaríkinnum; þetta ,er bv.ltina- hnrearastéttarinnar og boðar valdatöku hennar. Að nokkru Jevti mætti seeia að franska bylt'ngin hefði sama Framhald á 10. síðu listar. Tilgangurinn er ein- mitt alveg gagnstæður. Og þess vegna mun Sin.fóníusveit- in aldrei geta sett markið of hátt. B. F. Ásgeir Beinteinsí.on } TónEeikar SinfÓDÍusveitarÍBiiujr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.