Þjóðviljinn - 16.12.1960, Síða 11

Þjóðviljinn - 16.12.1960, Síða 11
Föstudagnr 16. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Fluqferðir I dag .'ier' fösíudagui’ 16. desem- ber-'T7c?ífW^' í %rrt suðri kl. 10.32. — Ardegfishi ílæði kl. 3.2l — SIBdegÍsliáflæði ‘fci.1 16.36. Næturvarzla vikuna 10.—16. des. er í Keýkjavíkurapóteki sími 1-17-60. tJTVAKPIÐ 1 DAG: 8.00—10.00 Morgunútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 ,,Við vinnuna". 18.00 Börnin heim- sækja framandi þjóðir: Quðmund- ur M. Þorláksson segir frá hvit- um mönnum rneðal Mongóla. 20.00 Da-glegt mál (Óskar Halldórsson cand. mag.). 20.05 Efst á baugi (Hai’aldur J. Hamar og Heimir Hannesson). 20.35 Islenzk tón'.ist: ,,Fyrir kóngsins megt", músik eft- ir Pál Isólfsson við leikrit Sigui’ð- ar Einarssonar (Þoi-steinn Hann- esson, Ævar :R. Kvaran, Þjóðleik- húskórinn og Sinfóníuhljómsv. ís- lands flytja; dr. Victor Urbancie stjórnar). 21.00 Upplestur: Krist- inn Reyr Pétursson sksóld les úr iljóðabók sinni „Teningum ka.stað". 21.10 ,,Harpa Davíðs": Guðmundur Mat'thiíasson kynnir tónlist Gyð- inga; VII. og siðasti þáttui’. 21.30 Utvvarpssagan: „Læknirinn Lúk- as“. 22.10 Ei’indi: Töfraspil aug- Iýsinganna (Ásgeir Júlíusson teiknari). 22.30 1 léttum tón: Bing Crosby syngur og Benny Good- i.man ipg, hljómsv^it hans leika, 23,^0 óagskrárlok. ^ nm ÍiBíl Snorri Sturlúsón er væntanlegur frá Glas- gow og London kl. 21.30. Fer til N.Y. kl. Millilandaílug: Milli- la-ndaflugvélin Hrim- faxi fer tii G'asgow og Kaupmannahafnar kl. 16.20 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 16.20 á morg- un. Flugvélin fer til Oslóai-, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 18.00 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Isafjarðár, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar «£ Vestmannaeyja. A, Brúárfoss för frá Flekkefjord 13. þ.m. Væntanlegur til Rvik- ur síðdegis í dag. Dettifoss kom til Rostock 14. þ.m. Fer þaðan til Gdynia, Ventspils og Reykjavikur. Fjallfoss fór frá Fredrikshafn 13. þ.m. til Abo, Raumo og Leningrad. Goðafoss fór fór N.Y, í 'gær til Réykjav.ík- ur. Gullfoss kom til Rekjavíkur 11. þ.m. frá Leith og Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Hamborg í da.g til Reykjavíkur. Rcykjafoss fór frá Isafirði ii gær til Húsavík- Trúlofqnir ur, Ólafsf jarðaii,’ Sigiuf jarðá'r, Ak- - ..jjEgyrajr og JPa^reJfsfjay^ftf. .Seifoss fór frá Hafnarfirði í gserkvöld til 'íieflavkur og þaðan í kvöld til N.Y. Tröllafoss fór frá Rotterdam í gær til Esbjerg, Hamborga.r, Rotterdam, Antwerpen, Hull og Reykjavikur. Tungufoss fór frá Gautaborg 13. þ.m. til Reykjavík. Hvassafell er á Eski- tr/’SjlL firði. Arnarfell er í Hull. Jökúlfell fór 14. þ.m. frá Hamborg á'.eiðis til Hornafjarðar. Dísarfell fór í gær frá Rostock áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í olíu- flutningum i Faxaflóa. Helgafell fór 14. þ.m. frá Fáskrúðsfirði áieiðis til Riga. Hamrafell fór 9. þ.m. frá Reyjavik áleiðis til Bat- umi. Laxá lestar í Keflavík. Fór til Vestmannaeyja í gærkvöld. •»8-. * Hekla fór frá Reykja- | vik i gær austur um land til Akureyrar. Esja fer frá Reykja- vík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá R- vík klukkan 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er væntanlegur til Rotterdam á morguu. Skjald- breið er á Skagafirði á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Baldur fór frá Reykja- vík-í gær til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Langjökull kom í dág til Riga; fer þaðan til Kotka, Leningrad og Gautaborgar. Vatn'ajökull kemur til Rcykjavik ur í. dag. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. Munið bágstaddar mæður og börn. Mæðrastyrksnefnd. Giftingar Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R. er á sania, staö^ kþ , 18., til 8,( .simi 15030. \ ' Gengisskráning. Sölugengi. 1 Sterlingspund 107.05 1 Bandarikjadollar 38.10 1 Kanadadollar 39.06 100 danskar krónur 552.75 100 norskar krónur 534.65 100 sænskar krónur 737.65 100 finnskt mark 11.92 100 N. fr. franki 776.60 100 B. franki 76.70 100 Sv. franki 884.95 100 gyllini 1.009.95 100 tékkn. krónur 528.45 100 v.-þýzk mörk 913.65 1000 lírur 61.39 100 A.-schillingar 146.65 100 pesetar . 63.5C Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. N.N kr. 100, J.S. 150, Iðnaðarbank- inn starfsf, 1275, Guðný Sæmunds- dóttir 100, N.N. 100, Sva.va 50, Geislahitun h.f. 200, G.K.Á. 100, Hugu’l 25, Helgi Magnússon & Co 500, Sindri starfsf. 500, O.V. Jóhannsson & Co 100, Blóm & Ávextir 390, H. Benediktsson & Co og starfsf. 1500. Verzl. O. Ellingsen h.f. og starfsf. 1800, Reykjavikur Apótek starfsf. 125, Timburverziun Árna Jónssonar og starfsf. 1000. Verzl. Fálkinn 500, VerzL Bry'nja 500, Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna 250, Skart- gripav. Skólavörðustíg 6 500, C.B. B. 100, Sælgætisgerðin Freyja 209, Magnús Kjaran heildv. 500, Véla- salan h.f. 200. Hvannbergsbræður 1000. Veiðarfæraverzl. Verðandi 500, Gunna.r Ásgeirsson h.f. 509. Svava Þórhallsdóttir 200, Björgvin & Óskar 500.00 Elín Pálsdóttir 100, Prentsmiðjan' Gutenberg starfsf. 660, Hampiðjan h.f. 500. ICærar þakkir. i Æskudagar Æviminningabck Vigfusar mun nú vera ein eignlegasta nýútkomna bókin. Útlit er líka fyrir að húm verði sú fyrsta og jafnvel eina, sem seljist upp fyrir jól. Þeir sem eru ákveðnir að eignast þessa bók, ættu að gera það sem fyrst. Ullargarn við allra hæfi Lister’s Lavender Prjónagarn Tuckygarn Nakergarn Carogarn Golfgarn Bandprjónar Stærðir 2Yz til 10 Sbólavörðustíg 21. Jólasöfnun MæðrastyrksnefndaT er á Njálsgötu 3 opin frá kl. 10-6 daglega. Móttaka og úthlutun fatnaðar er í Hótel Heklu opið kl. 2-6. Skugginn og tindurinn EFTIR RICHARD MASON 24. DAGUIt. sögu undir beru lofti og hann deplaði augunum lil Douglasar þegar hann gekk framhjá. Hann fór beint upp í sjúkra- stoíuna. Aldrei þessu vant lá Júdý í rúminu. Hún settist upP- — Ég var handviss um að þér mynduð gleyma þessu. — Ég vona ég hafi komið með það rétta. — Ég er guðsfegin hverju sem er ofaná þetta. Nú má ég' fara út; læknirinn sagði að ég mætti það. Viljið þér koma með mér út að ganga? Viljið þér sýna mér skólann? Hann leit á klukkuna. — Eft- ir hálft’ma. Þá er frí. Þér get- ið komið og litið á tómstunda- vinnuna ef yður langar til. •—■ Já, þá hef ég tima til að klæða mig. Viljið þér sækja mig? Hann fór niður í húsið sitt. !Á borðinu lá bréf frá Caró- ]ínu. Á því var austurrískt frí- merki. Hann lét það liggja meðan harm þvoði sér og fór í hpeina skyrtu. Með því að láta Cún'C'M H'hí 5.Á/< bréfið liggja óopnað dálitla stund reyndi hann að telja sér trú urn að honum stæði á sama um það. Ekki svo að skilja að honum tækist að blekkja sjálfan sig. Þetta var eins konar sjálfsagi, þjálfun í að hafa taumhald á tilfinning- um sínum. Hann reif það lika upp á mjög áhugalausan hátt. eins og' til að sýna að honum stæði í rauninni á sama um það. Hún skrifaði í símskeyta- stíl. „Vona sannarlega þeir spyrji okkur ekki hvernig við höfum getað lifað af þrjátíu og' • fimm pundum í tvo mánuði. Annars dásamlegt hérna. (Það var það líka. fyrir þrjátíu ár- um, myndir þú segja). Urðum að flýja frá Sviss vegna eihs konar innrásar frá Southend. Alec hitti fyrrverandi konu í Luzern og dansaði við hana. Hlýtur að vera gaman að dansa við fyrrverandi konu. Þú ættir að kqma aftur og. reyna það. Mjög heimsborgaralegt. Og af hverju í ósköpunum Jamaica? Alec segir .að þú þjáist aðeins af hreppapólitik“. Það var fallega sagt af Aiec. Hann reif frímerkið af umsiaginu handa John, lagði bréfið’ í skúffu og fór aftur upp í stóra húsið. Júdý sat fyrir framan spegil- inn og var að snyrta á sér and- litið. — Hamingjan góða, ég er ekki tilbúin enn. Eruð þér mótfaliinn svona löguðu? Hún veifaði varalitnum. — Alls ekki. — Ég verð bara allra lögu- legasti kvenmaður, þegar ég er búin að snyrta mig' til. Þér haf- ið sjálfsagt gert yður alrang- ar hugmyndir um mig til þessa. — Þér voruð líka með vara- ■lit þegar við fundum yður. —: Hann hefur trúlega verið orðinn skellóttur. —- Það-var hann ekkþ hann hlýtur að-hafa verið slysekta-, Hún hló. — Slysekta og kossekta. Það mætti nota sem auglýsingatexta, eí þér sneruð yður aftur að þeirri grein. — Stórkostlegt. — Hún hélt áfram að laga á sér andlitið. Eftir andartak sagði ■ hann við hana; — Þér eruð eina manneskjan sem ég' hef getað spjallað frjálslega við hér í skólanum. Það er mikill léttir. — Ég get ekkert annað en bullað, sagði hún. — Það hef- ur aldrei verið gagn í mér gáfulegum samræðum. — Það er ekki það sem við erum í vandræðum með hérna, sagði hann. — Nei, hér treður hver á öðrum og særir við- kvæmar tiífinningar. ‘— Hræðilegt, sagði hún. — Ég byði ekki í mig. Ég hef «8 alltaf sérstakt lag á að hitta á aumustu bletti hjá fólki. Hún gekk berfætt yfir góíf- ið og settist til að fara í skóna hún var í léttum, ljósum sumarkjól og líkami hennar var grannur og dreng'jalegur. Það var auðséð að hún hafði ver- ið góð sýningarstúlka. En hún hafði ekki tiieinkað sér þá til- gerð sem mörgum sýningar- stúlkum er eiginleg; hreyfingar hennar voru frjálslegar og' eðli- iegar eins og folalds. Það var furðuleg tilhugsun að hún skyldi hafa reynt að fremja sjálfsmorð. Hann hugsaði sér, að hún hefði gert það á þenn- , an ,.sama frjálslega og sjálf- sagða hátt. Hann brosti. — Af hverju eruð þér að brosa? spurði hún. — Til að gefa yður tæki- færi til að spyrja mig. Hún. varð dálítið ringluð á . svipinn. -— Ég haí'ði ekki kjark til að segja yður það, nema þér spyrðuð mig um það. .— Segja mér- hvað? — Mið dreymdi oft dag- drauma þegar ég var strák- ur. Ég bjarg'aði fallegri stúlku úr sökkvandi skipi. Þegar ég fann yður í flugvélinni, komst í ég næst því að þessi draumur rættist. En hetjuskápur minn í veruleikanum var heldur veiga- lítill miðað við drauminn. Hún strauk hárið frá aug- Unum og leit á hann glaðleg á svip. — Hvað gerðist svo? — Ég varð auðvitað ástfang- inn af henni. Hann fór dálítið hjá sér þeg- ar hann var búinn að segja þetta; það var eins og að þreifa fyrir sér með fótunum undir borði og rekast á hné fallegr- ar stúlku. En stúlka á borð við Júdý sem hafði flakkað um heiminn, kunni að taka daðri með hnjánum og öðru slíku. Hún hló bara glaðlega og sagði feimnislaust; — í guðs bænum, farið ekki að verða ástfanginn af mér, Douglas, viljið þér loía mér því? í fyrsta lagi myndi það stíga mér til höf- uðs, — og síðan færi ég að hegða mér eins og fyrsta flokks tuðra og þér rnynduð óska þess # heitt og innilega að ég hefði aldrei stigið út úr dagdraumi yðar, eða þér hefðuð látið. mig drukkna í friði. Þegar hann kom í kvöldmat- inn um hálfsjöleytið, voru Morganhjónin í þann veginn að rísa á fætur, en Duffield var' nýbyrjaður að borða. Duffield ■ var feginn að sjá hann, því að honum var mein- illa við að sitja .einn við borð- ið ásamt Morgan og konu hans. Það var mikil raun fvrir hann að láta sem hann heyrði ekki samtöl þeirra, og- hanii háfði

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.