Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 2
2) ■— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. desember 1960 Löngu eftir viðtöku gjafarint\ar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notað- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir. sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu.. .Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. Framleiðsla THE PARKER PEN COMPANY 9-G142 Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar í Tja;nargö!u og Grímsstaðahol! Aígreiðslan, sími 17-500. GÖTUSKREYTINGAR V AFNIN G AGREINAR SKRE YTIN G AREFNI Útvegum ljósaseríur I inetratali. Gróðrastöðin við Miklatorg — Símar 22822 og 19775. HeljaríSfét er spennandi ferðasaga frá Suður- Ameríku, eftir Arne Falk Rönne, skreytt lit- myndum og svarthvítum myndum eftir Jörgen Bitsch. — Verð kr. 154.50. Vesaliitgasmr eftir Victor Hugo er frönsk heims- fræg skáídsaga. — Verð 120.00 kr. Kærkomin 1 jolagjoí OPTIMA ferða- og skóla- ritvél. Verð aðeins Félagsmenní í Máli og menningu vitji MANNKYNSSÖGU JÓNS GUÐNASONAR sem er félagsbók ársins 1960 — sem fyrst. Bókabúð Máls og mennmgar, Skólavörðustíg 21. — Sími 1-50-55. Geimstöðm er ein af Tom Swift bókunum, en Tom Swift bækurnar eru spennandi sögur um nýjar uppfinningar í heimi framtíðarinnar'. Verð 62.00 kr. Rósa Benneit hjá héraðslækninum er Rósa Bennett bók, en bað eru bækur um ævintýri hjúkrunarkvenna. Athugið að hver bók er sér- stæð ut af fyrir sig. — Verð 62.00 kr. Jólasvemaríkið er bók um ævintýri Öla litla í ríki jólasveinanna. Þetta er kjörin bók fyrir börn á aldrinum 6—10 ára. — Verð 48.00 kr. Eiríkur gerist íþróttamaður er bók fyrir drengi er unna íþróttum. — Verð 48.00 kr. Bókin íæst hjá öllum bóksölum. BÖKAÚTGAFAN SNiEFELL. kr. 3232.— GARÐAR GlSLASON h.í. bifreiðaverzlun. Góð jólagjöf 1 Flcka inniskór, allar stærðir j og gerðir á kvenfólk og karl- menn Kvenna og karla inniskór (töflur) í Kveivia, karla, unglinga og j barna kuldaskór. j Góð og nytsöm jólagjöf. Skóverzlun ; Péturs Andréssonar t Laúgavegi 17 — \ Frámnesvegi 2. , . Barbosa hlýddi orðlaus á frásögn Pivers. Indíánarnir höfðu sem sagt ekki aðeins látið hann halda lífi heldur og gert liann að foringja sínum. En hvers vegna hafði Manuel þá sakað Gilder um að hafa myrt Piver? Barbosa var það ljóst, að strax hefði vefið gerður út leiðangur, ef Manuel aðeins hefði sagt, aö Píver vaerj týhdur. En Manuel lrafði auð- sjáarJega kosið að koma þeim orðrómi á kreik, að búið væri áð myrðá hann til þess að sitja einn að gimsteinunum, sem hara hafði komizt að, hva,r var að finna. Piver sýndi Barbosa litla bðk bundna í skinn. ,,Ég hefi fært dagbók,“ sagði hann, „ef þú hefur áhuga fyrir, þá máttu lesa hana. Ég uni mér mjög vel hér.“ „Þú kemur þó með okkur:“ sagði Bafbosa. Piver hristi höfuðið. Hann kaus að vera kyrr í frumskóginum hjá indíánunum, sem höfðu tekið tröllatryggð við hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.