Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 7
£6) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagnr 18. desember 1960 Sunnudagur 18. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN (7 RltstjArar: Magnús Xlutansson (áb.>, Macnús Toríi Ólafsson. Mc- * rBu; QcSmundsson. — FráttarltstJúrar: ívar H. Jónsson. Jðr BJamaso't. — Auglýslngastjárl: OuBcalr Macnússon. - RltstJám, KlurelBsla auslýsinaar. nrentsmlBJa: SkólavCi 3ustie 19. — Blnu ■:i-auo sm UnaTj, • .tecflftanaro kr. «0 a man. - UaasasðlaT. kr. i.íœ. Prentsmi8Ja ÞlóBvllJans. -----saúk. 5i*S tza t:=1 íit; Ktí KtJ «e»> ~íl\ iiii V il2 vj'ií §J '* s 1 *jr Viðreisnarjól fólin nálgast, og hin árlega góðgerðastarfsemi " er hafin. Vetrarhjálpin og Mæðrastyrksnefnd reyna að skipuleggja það að þeir sem einhvers eru megnugir láti eitthvað af hendi rakna tilhinna sem lítils mega sín. Áskoranir um það efni glymja í blöðum og útvarpi, skátar ganga hús úr húsi og væntanlega leggja auðugir menn fram einhverja mola af borðum sínum og öðlast með því fullvissu um mátt sinn og veldi — og fagurt hjartalag. En aðrir eiga þyngri spor á skrifstofur velgerðarstofnananna til þess að.fara fram á aðstoð. Og það er tímanna tákn að bæði Vetrarhjálpinni og Mæðrastyrksnefnd ber saman iim það að miklu fleiri þurfi á aðstoð að halda jhú en í fyrra; nú séu mörg ár liðin síðan jafn margir hafi verið bágstaddii’ og úrræðalausir um Jiátíðarnar. |kessar lýsingar góðgerðafélaganna á fátæktinni . 1 Reykjavík eru enn ein sönnun þess að viðreisnin er að takast. Stjórnarvöldin í landinu hafa nú um tveggja ára skeið unnið markvisst að því að gera skortinn að skömmtunarstjóra á Is- )andi, og þeim hefur þegar orðið mjög mikið á- jgengt. í fyrra var kaupið lækkað um 13,4%, á þessu ár hafa vörur og þjónusta hækkað um ■L7%. Þannig hefur hlutfallið milli launa og verð- |ags raskazt.um því sem næst 30%. Auk þess hefur atvinna verið dregin saman, menn fá ekki að þræla eins lengi og áður, eltingaleikurinn eft- ir atvinnu er hafinn og víðtækt atvinnuleysi virðist blasa við framundan. Undan slíkri stjórn- stefnu verður eitthvað að láta, og því er ekki að undra þótt Vetrarhjálpin og Mæðrastyrksnefnd auglýsi að neyðin í Reykjavík hafi ekki verið slík sem nú um langt árabil. Ijeir flokkar sem ráða þessari stefnu láta sér einatt tíðrætt um það að þeim sé mest í mun að gera hvern einstakling bjargálna, sjálf- stæðan, framtakssaman og hvernig sem þau hljóða nú öll þessi hátíðlegu lýsingarorð. En þessir flokkar bera þveröfugri stefnu vitni í störfum sínum. Það eru aðeins fáir útvaldir sem eiga að ggta stundað framtak einstaklingsins, og vegur þeirra verður þeim mun glæsilegri sem fleiri komast í þrot og verða að sætta sig við ,,náð“ og „öi’læti“. Þess vegna eru stjórnarblöð- in ákaflega ánægð þessa dagana og tala um það af steigurlæti, að viðreisnin hafi tekizt með hinni mestu prýði og allir útreikningar staðizt. Nöfnin á skrám V l'rarhjálparinnar og Mæðra- styrksnefndar eru órækust sönnun þess. I/æntanlega verður velgerðafélögunum vel á- " gengt í söfnun sinni. Þau ættu að leita sér- staklega til Alþingismannanna sem samþykktu viðreisnina, þannig að þeir fái tækifæri til að miklast af stefnu sinni í verki. Þau hljóta að fá mjög ríflegar upphæðir hjá ráðherrunum í stjórnarráðinu. Og vart mun standa á atvinnu- rekendum sem njóta ávaxta viðreisnarinnar í lækkuðu kaupgjaldi og hækkuðu vöruverði. Þegar þessir herrar skrifa nöfn sín á listana hlýtur mikil jólagleði að hríslast um taugar þeirra, því hvað er jafn fagurt og göfugt og að hjálpa öðr- um af mildi hjarta síns? —m. tzU ttTt ua ifii Ritsafn Theodóru Thoroddsen Theódóra Tlioroddsen: — Kitsafn. Bókaótgáfa Menningarsjóðs, Rvík 1960. Þegar ég var að lesa síð- asta þáttinn. í Ritsafni Theó- dóru Thoroddsen, Þýddar sögur, minnti stíllinn mig á eitthvað gamalkunnugt, og ég þurfti ekki lengi að leita: Það var stíl'bragð Fjölnis- manna, Jónasar og Konráðs, í ætt við Grasaferð og Legg og skel, ilmreyr úr íslenzkri baðstofu, er hún var okkur hvorttveggja, skóli og kirkja. Síðan Fjölnismenn leið þekki ég engan annan höfund en Thecdóru Thoroddsen sem náð hefur þessu töfrandi tungu- taki. Ef menn vilja ekki trúa mér, þá skulu þeir lesa sög- una Guðbrandur í Dal í þýð- ingu frú Theóclóru. Sigurður Nordal hefur safn- að efrrnu í þessa bók og séð um útgáfuna og skrifað for- spjallsorð um frú Theódóru. Betri mann var ekki hægt að velja til þessa verks. Hið lát- lausa cg hófsama mat Nor- dals á þessari yndislegu konu er enn eitt dæmi um það, hve mannlýsingar láta honum vel. Hann hefur safnað hér á einn stað flestu því, sem frú Theó- dóra skrifaði um dagana í Ijóðum og lausu máli, sumt prentað áður, en sumt ekki komið fyrir nema fárra augu. í lifenda lífi mun Theódóra Ein af ljósmyndunum ritsafninu: 14 ára. Theodóra Thoroddsen Thoroddsen ekki hafa talið sig „rithöfund," en hennivar óvenju, létt um að koma fyr- ir sig orði í bundnu máli og óbundnu, henni var það eins eigin’egt og syngja, enda hún orti og tildurslaust os fuglinum að var allt sem skrifaði jafn án yfirlætis. Til tvílugsaldurs ólst hún upp á efnuðu heimili geist- legs embættismanns, en dvaldi síðan allan sinn aldur í kaup- stöðum eða í grennd við bæj- arlífið. En tuttugu fyxstu ár 'i hehnar í sveitinni mótuðu ' hana til æViloka, það mahn- líf, er hún kynntist þar varð hennar kærasta efni í sögur og frásagnir, og málfar henn- ar allt er markað tungutaki sveitar og baðstofu. Á sinni löngu ævi kynntist hún ótrú- legum fjölda manna af háum stiguni og lágum og kunni því frá mörgu að segja, en það er athyglisvert að henni verður sjaldan tíðrætt um heldri menn og höfðingja, heldur reikar hugur hennar til smæl- ingjanna, hins sögulausa al- þýðufólks, umrenninga, niður- setninga, uppflosnaðra bænda, nafnlausra manna og um- komulítilla, sem voru samt menn mikilla örlaga. Frá bernsku er hún ákaflega for- vitin um hagi þessa fólks: hvers vegna giftist. „nafna“ hennar ekki, hvers vegna er Bjarni í Skemmunni svcna beiskur og bitur út i guð og menn ? Hvaða örlagasaga er fólgin á bak við sorgina í andliti Herdísar Helgadóttur? Það er gestkvæmt hjá próf- astinum á Breiðabólstað, hin unga grannvaxna mær, sem vill ekki vera settleg „dama“, en unir sér bezt við að enda- þeysast á ólemjum um hag- ann, stendur í hlaðvarpanum og fagnar hverjum gesti sem að garði ber, athugar and- lilsdrætti hans sívökulum for- vitnislegum augum til þess að lesa þá mannlífssögu sem þar er skráð. Ekkert fer frarn hjá henni heyrt eða séð, að hún geymi það ekki í traustij? minni, alla ævi man hún hinn særða svip á Magnúsi gamia Arasyni, þegar faðir hennar prófasturinn spyr í ógáti: Hvar ert þú annars sveitlæg- ur, Magnús minn? og tilsvar prófastsfrúarinnar sem bjarg- aði öllu. En hún kann líka að = færa í letur dálítið dónska = húmoresku: Komstu að Skarði ? = svo íslenzka, að hún verður Jjj ekki þýdd á neina aðra tungu. = Mikið sólfar ríkir yfir ævi E Theodöru Thoroddsen, ævin E jafn björt og yfirbragð henn- E ar, en þó komst þessi mikla 5 gæfukona ekki undan því að E gjalda lífssorginni sinn toll, E svo sem hún yrkir um mann = sinn og elzta son, er hún = missti: Bœkur eru jboð eina sem varf hefur hœkkað af völdum viSreisnarinnar Haukana góðu missti ég mína, mörgu er ég búin gulli að týna, sólin vill mér sjaldan skína, svefninn flýr um nætur. E Ég hef sjaldan verið á- Enægðari með heildarútgáfu Eokkar en í ár. Það eru kannski Eekki neinar metsölubækur í EhópnWm, en betta eru a!lt bæk- Eur sem standa upp úr í jóla- og munu halda Löng er nótt þeim liggur einn E, ,, rbokafloðmu oö »ræ ur. ^jra|n seljast eftir að það Eer fjarað út. I bundnu máli stendur frú E Þannig tkomst Jcnas Egg- Theódóra vörð um gamla ís- E ertsson vsrzlunarstjóri Máls lenzka bókmennlageymd, fer- = og menningar að orði þegar skeytluna og þuluna, báðar = Þjcðviljinn spurði hann frétta slátt af þeim bókum, þannig að þær mega teljast einskon- ar vailbækur. Og útgáfan í ár hefur verið fjölbreytilsg. I sumar kom út bók eftir Dag Sigurðarson, ungan höfund sem vakið hefur athygli; nefn- ist hún Milljónaævintýrið og hefur að geyma ljóð, sögur og ævictýri. Um scmu mundir kom út þýdd bók um for- vitnilegt efni, Unpruni lífsins eftir sovézka lífeðlisfræðing- inn Oparin í þýðimju. Örnclfs Thönlaelusar. Þá kom einnig út bck eftir ís’.snzkan fræði- mann, Hermann Pálsson, nm íslenzk mannanöfn, frcðlegt og nytsamlegt rit. Mesta bctkrn sem út kom í sumar va.r bó ritgerðasafn Þórbergs Þórðarsonar í tveimur bind- um, en þar er aði finna meg- inið a<f ritsrerðum ha->-s á tímabitinu 1924—1959 og hef- ur fæet af þeim birzt áður í bókarformi Sigfús Daðason pá ttm útgáúi ritgérðasafns- ins e.n Sverrir Kristiáusson skrifar um höfuuélih’u í ýtar- levum formála. Hafa marutr o’*“:ð til bess að fagna út- góúi bessarar bc'.kar. — I haust komu svo frá ykkur nýir bckahlaðar. — Já, og þeir munu ekki sízt hafa vakið athygli hjá Ijóðaunnendum. Heimskriugla hefur gefið út Kvæði eftir Jakotíínu Sigurðardóttur skáldkonu; þetta er fyrsta ljóðabck hennar, en kvæði sem birzt hafa í tímaritum og ........................................................................................................................................................ immiiimiiimimiiimiiiiiiiiimmmmiiimimimi blöðum hafa sem kunnugt er = vakið hina mestu athygli áð- hefur hún hafið upp úr hag- = mælsku í ríki skáldskaparins, E þegar bezt lætur. 1 þessu Rit- E safni eru prentaðar ferslceytl- E ur þær, er þau kváðust á Árni E heitinn Pálsson prófessor og E frú Theódóra, Árni hafði þeg- E ar ort sínar vlsur er hann = gekk á fund hennar, en frú = Theódóra mælti af munni = fram. Mér er enn í minni svip- E urinn á Árna Pálssyni þegar E h'ann sagði mér frá þessum E vísum og bætti við: Hún eyði- E lagði fyrir mér vísurnar mín- E ar! E Þulur Theódóru Thorodd- = sen eru löngu úppseldar, en E eru nú prentðar allar í Rit- E safninu. Ég vona ég móðgi = ekki ungu skáldin þóttégráð- = leggi ungum íslenzkum mæðr- = um gengi útgáfubóka Máls og menningar á þessu ári. — Hvað fá félagsmenn fyr- ir árgjald sitt? — Komið er út nýtt birdi af mannkynsscgu Máls og meoningar. Nær það yfir tímabilið 1789—1850 og er eftir Jcn Guðnæson sagnfræð- ing. Það er félaginu mikið ■fagnrðarefni að geta nú hald- ið áfram útgá.fu mannkyns- sögunnar en áður eru sem kunnugt er komin út tvö bindi eftir Ásaeir Hjartarson. Önnur félagsbókin :i á.r fjallar um myndlist Pauls Cézannes. Útgáfa hennar hefur tafizt af tæknilegum ástæðum: hún er prentuð í Austurþýzkalandi og kemur væntanlega út mokkru eftir áramót, Þá fá um að kaupa þessa bók, þótt = félagsmenn í ár fimm hefti ekki væri til annars en að E af tímaritinu í s.tað þriggia = áður, og er fimmta heftið = væntanlegt eftir nokkra daga. _ — Svo fá félagsmenn af- = slátt r f útgáfubckum Heims- E kringlu. E — Félagsmenn fá 25% af- geta raulað yfir börnum sín- um þessar þulur, yndislegri vögguljóð eigum við ekki til á voru máli. Sverrir Krisfjánsson. ffe-. _____.____ Þarna Jakobína Signrðardótt- ir, Kvæði. Útg. Heims- lcringla, Reykjavík. Jakobína Sigurðardóttir hef- ur ætíð verið fyrst allra til að ranka við sér þegar eitthvað það hefur gerzt sem er skerð- ing á rétti íslendinga. Hún er baráttukona í ljóði, meira að segja hetja, sem við eig- um margt ógoldið. Eg var nokkra stunö að átta mig á ljóðum hennar í hinni nýútkomnu ljóðabók. Þessi bai-áttukona yrkir treg- sár ljóð, ljóð, um vor og vcr- gleði, náttúruna og blómin, minningar. Ekkert þessara ljóða fannst mér sýna iþá Jakobínu sem við þekkjum bezt. Þau ljóð sem urðu fyrst á vegi mínum voru lipurlega ort og með falinni glóð, stundum líkust því sem Davíð Stefáns- son ætti þar hlut að máli: Vond eru þín klæði og að varpi slitnir skór grær þ.ó liljan hvít og rósin rauð í sporum þínum. (Úr Gestinum). „Hár initt var slungið til boffastreee’s44 eru óraunverulegar myndir, stundum nokkuð lang- ar ljóðlínur, rcmantík og sársauki. Rödd villisvansins. Gæta verður þess að ljóð þessarar bókar eru ort á löngu tímabili og mörg þeirra í önn dagsins. Skáldkonan hefði eflaust gert annað og öðruvísi við ólíkar aðstæður, sérstaklega þar sem ljóðin eru ekki öll jafn flughá; í þeim er bæði gull og grjót. Mér finnst oft ekki gera til þótt hún stytti ljóðið, þegar hún hefur dott'ð ofan á góða hug- mynd eins og oft kemur fyr- ir, og yrði það þá áhrifameira. Þrjár fyrstu vísurnar í ljóð- inu „Ást“ byrja á þessum hendingum: Segðu mér, heiði himinn, varstu eins blár í hittiðf.yrra og sfðastliðið ár? Segðu mér, jörð, voru grös þín fyrri svo græn? Var gróðurmold þín .áður svo frjó og væn? Segðu mér, dagur, dansaði nolikur þinn veg sem dögg þinni og sólbirtu fagnaði meira en ég? Hefði sakað að leggja allt ljóðið í þessar hendingar? Ljóðin sireyma lík uppsprelfu frá henni, stundum nokkuð staðbundin cg starfsbundin. „Koma skáldg,yðjunnar“ er frekar heimildarrit um það en önnur kvæði bókarinnar: — „fyrst vandkvæði dagsins svo vandamál þitt það virðist mér náttúrleg röð“ segir hún við skáldgyðjuna. Það kemur fyrir að Jakob- ína er hástemmd og gengur nær skýjum en jörð. En nærri má geta að svo sé ekki alltaf. Þessi skáldkona er baráttu- kona og sér glöggt þegar hún tekur við sér. Þá fær hún byr undir báða vængi. Henni finnst þjóðin sofa „hve sælt að eiga aðeins mat- ardraum“. „Nei, aldrei sælli í 6vefni nokkur þ jóð“ „en sértu þægur svefni skaltu fá í silki og dún að kyrra forna g!óð“. Það glampar hvergi á gull í þinni mund. Én gamlan söng um lands og þjóðar rétt til lífs og frelsis, þessu bcinir þú að þjóð sem hyggur æðst að vera mett. Hvað varðar þjóð með hendur fullar fjár um framííð eða storm sein eitt sinn blés? Fyrst cg síðast eru það bar- áttukvæðin sem eiga eftir að halda nafni hennar á lofti. Þjóðsagan hefur gert Jakoh- ínu ákvæðaskáld. Við munum þegar hún orti stórviðrið á bandaríska flotann fyrir Horn- ströndum. Glóðin sem íifir í sumum Ijóðum hennar verður að báli í öðrum, svo er skap- hiti hennar mikill. Getur nokkur íslendingur daufheyrzt þegar hún kallar til orustu? Morgunljóð er svo heitt, að = ur. Ný Ijóðabók efitir Guð- = murad Böðvai’sson þykir alltaf = miklum tíðindum sæta, en nú E hefiur Heimskringla gefið út. E sjöttu ljóðabók hans: Minn E guð og þinn. Þá mun mörg- E um þvkia fengur að nýju hann m sþyrmir gróðri lands ^ ,safni Ijóðaþýðinga sem Helgi þíns með hermannahælum. 5 Hálfdanarson hefur gert; E úndir haustfjöllum nxfnist E biatta þriðja safn lxans — Því se’dirðu honum í hendur fjöregg þitt: drauminn um hamingju, frelsi og bræðralag mannanna á jörðu? Hann vefengir heilagan rétt þinn til íslenzkrar moldar, Helsprengjuregn verður gjöf hans til barnanna þinna.“ Jakobína Sigurðardóttir nieð dóttur sína. það skilur engan saman eft- ir. Það er Bjarkamál vorra tíma: „Ég hrópa mitt ljóð út í húmið. Dagurinn nálgast“ Hún eggjar til orustu. Þar kemur fyrir þessi ljóðlína: ,,Hár mitt er slungið til boga- strengs, örvarnar hvesstar.“ „Slíkur er böðull þinn hann sem þú valdir til herra, hann sem vill dagsljósið feigt eins og lífsvonir okkar. Hún vill yrkja heiminum frelsi yrkja helsið af landi sínu: i Vi?3 blæ þinn og jökla og bár- ur við blóm þín (og mold sverjum við enn að< sækja sól þína í tröliahendur. Enn trúum við því og treystum að hún yrki landið úr ti’öllahöndum, yrki svo til .fvrir utan Shakesneareþýð- ingarinnacr — og hefur að srevma þýðingar á vestrænum og austrænum lióðum. Og síðast en ekki sízt nefni ég miöo' fallega. útgáfu á Kvæð- um Snorra Hiartarsonar, en hað er endurútgáfa á tveim- ur fyrstu lióðabékum S’-nrra með brevtingum höfundar. Fvrri útgáfurnar seldust upp á svinstundu. cg hefur rnikið verið um þær snurt. Auk lióðabðkanna gefur Heims- hjarta sérhvers Tslendings að E krinsrla út nýia skáildsögu eft- hann megi aldrei hvála fyrr = ir Ha’ldór Stefá.nsson, og ber en orð hennar verða áhríns- orð og landið frjálst. Eg segi ekki Jakobínu vera brautryðjanda nýs ljóð— forms; ekki gera tilraunir með ljóðmál og stíl; ekki vera ckkar ljóðrænasta skáld; en E bún hið forvitnilega nafn = Soa-an af manni’r'm sem steig E "fian á höndina á sér. Þetta, E nr cnnur skáldsaga Halldórs E á. rtuttum tíma, Fiögra manna E oóker kom út í fvrra. Að E loku.m b°r svo sð geta þess og sjálfstæðisbaráttuna á 19. öld; þriðja bir.dið er nýkomið út. — Og þið hafið munað eft’ ir börnunum að vanda. — Við gefum nú út tvær glæsilegar bækur handa yngstu lesenduuum; þær heita Lata stelpan og Sagan M & ég mundi segja hana vera = að Lúðvík Kristiánsson hefur mestu eldsál í Ijóðagerð okk- = lokið liinu mikla og merka ar tíma. D.V. = verki sínu um Vestlendinga Jónas Eggetsson um nízka hanann. Þetta ern sérlega fallegar bækur, mynd- skreyttar og prentaðar x Tékkcslóvakíu. — E:i þið seljið fleira en ykkar eigin bækur. Hvernig gengur bckasalan almennt og hvaða bækur seljast bezt? -—■ Auk útgáfubóka okkar hafa bækur eins og Skyggna, konan, Öldin átjánda, Endur- minningar Kristman' is og bólc Theódcru Thoroddsen selzt vel; eincig ýmsar þýddar bækur og barnabækur. Bók- salan hecur revnzt mun betrl en ég hafði búizt við, og er bað eflaust bví að þakka að bækur mega héita eina vöru* tesundin sem ekki hefur hækkað i verði af völdum við* reisnarin--'rr. — Hvsnær komizt þið í nviu búðina á Laugaveg’ 18? — Við vonumst t'l að það get orðið síðari hluta vetrar eða ‘í vnr. En n.ú fiyrir jól* iíi höfuim við onnað markað þar til bráðabirgða, og þctt: þar vanti e-vi alla innréttingut geta menn fenaið hugmvnct Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.