Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.12.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja B 1 L iiggja til okkar. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Blórn ELINBORG LÁRUSDÓTTIR: SÓLí HÁBEGI8STAÐ „Ég held a'ð ég hafi ekki í mörg ár lesið eins skemmti- lega sögu sem þessa. Hvergi gætir mælgi. Hvergi of eða van. Oft hefur skáldkonunni tekizt vel í fyrri bókum sínum og oft mjög vel, en samt finnst mér þessi skáld- saga bera langt af öllum fyrri skáldsög-um hennar.“ Þorsteinn M. Jónsson í Tímanum 15.12. 1960. Skreytingar Gjafavörur Blómabúðin Bunni, Hrísateig 1 (gegnit Lauga- \ Jólasalan er byrjuð. Alls konar jólaskraut til skreytingar í könnur og skálar. Sanngjarnt verð. Blóraa- og grænmeíis- markaðurinn Laugavegi 63. Blómaskálinn v/Kársnesbraut og Nýbýlaveg, sem er opinn alla daga frá klukkan 10—10. sandblnsuif) glcr R Y'en REIN'S U'N s'.M.A I M H'Ú.B U N' GLERDEILÐ-- SÍM 1-35-400 SHOLEM ASCH RÓMVERJINN Þýðandi Magnús Jochumsson í bókinni er á frábæran hátt ljrst þjóðháttum á Krists dögum í landinu helga, stéttamun, ofurveldi Rómverja, frelsisbaráttu Gyðinga og Messíasardraumum þeirra. í þessu þjóðfélagi birtist Jesús frá Nazaret. Lýsing guðspjallanna á ævi og starfi Jesú hefur ávallt verið viðfangs- efni skálda og listamanna og fátt mun erfið- ara en taka þetta stórkostlega og viðkvæma efni til skáldlegrar meðferðar að nýju, eins og gert er í þessari bók- Mönnum ber saman um, að í þessu verki Sholem Asch beri skáldskapargáfu hans hæst. enda er bókin í heild talin ein hinna merk- ustu bókmenntaafreka vorra tíma. LEIFTUR. ÓDÝRARVÖRUR Fischerssundi, sími 14891 — Langholtsvegi 128, sími 35360, TðLEDO-búðimar Laugarásvcgi 1, sími 35360 — Asgarði, sími 36161. Straujárn Brauðristar Gufustráujárn Hraósuðukatlar Hraðsuðukönnur Uppþvottavélar tfcra HaýHaráífiœti 23 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.