Þjóðviljinn - 31.12.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1960, Blaðsíða 1
viðreisnarmútur ★ ICins ofí ÞjóSviljinn hef- nr áðnr skýrt 'frá fóru tveir ráðherrar, ýmsir bankastjór- ar og aðrir embættismenn til Bandaríkjanna í liaust og betluð.u um f járhagsaðstoð vegna [ ess að viðreisnin væri að sliga alit atvinnulíf á Is- landi. Betiið vgr m.a. rök- stutt með því að bandaríska hernámslið'.ð hefði hagnazt stóriega á gengisiækkuninni; hernámið væri nú helmingi kostnaðarminna en áður fyrir Bandarikin. ★ Bandaríkjastjórn hefur nú lagt fé í hina framréttu hönd betlaranna; sex milljónir dollara eða 228,6 milljónir króna. Segir s\<o um þetta í fréttatilkynning sem Þjóð- viljanum barst í gærkvöld fr.á ríkis' tjórninni að stjórn Bardaríkjanna hafi ákveðið „að veita Islandi sex milljón doliara óafturkræft framlag til þess að styrkja gjaldeyr- isstöðu laudsins og stuðla að því að jafnvægi geti náðst í eínaliagsmálum þess“. ★ Þarna er semsé viður- • kcnnt opinberlega að mútur. þessar séu framlag til Jiess aði bjarga „viðreisninni“: og fleyta ríkisstjórninni áfram. Verður nánar vikið að þessu stórir.áli í næstu blöðum. Árcmótaíagn- aður Æskulýðs- fylkingarinnar er í Tjarnarkaffi (niðri) og hefst klukkan 10. 1. Áramótaávarp: Páll Bergþórsson. 2. Aramótaglens: Gcstur Þorgrímsson. 3. Hin róttæka æska lieilsar ári mikillar baráttu. 4. Dans tji kl. 4. Fjölmennum á þessa áramóta.gleði. Miðar á skrifstofu ÆFR og við innganginn. ÆFR og ÆFK Kaupumslög monna voru næstum tæmd Gleðilegt nýit ár — Við vitum ekki hvað ,þau heita, maðurinn og konan á myndinni, eða á hvað þau eru að horfa, — það er hulið sjónum okkar eins og framtíðin. í dag er gamla árið aö kveöja og með nœsta degi hefst nýtt ár, sem enginn veit hvað kann að bera í skauti sínu. Á mynd- inni sést, að það er bjart yfir þeirri veröld, sem maðurinn og konan beina sjónum til, þótt skýbólstrar hnyklist hið efra. Vonandi verður jafn bjart yfir framtíðinni á árinu 1961, þótt ýmsar blikur séu á lofti nú um áramótin, bœði hér á íslandi og úti í heimi. í þeirri von og trú óskar Þjóðviljinn lesendum sínum og öllum lands- mönnum gleöilegs nýárs með kœrri þökk fyrir liöna árið. — (Ljósm. Þjóöv. A.K.). Ösvifin úfsvarsinnheimta eftir skerfa vinnuviku Þegar menn í bæjarvinnunni opnuðu kaupumslög sín í gær, var þar aö finna útsvarskvittun en næstum enga peninga í flestum tilfellum. Fjölda manna, þar á meðal mörgum fjölskyldumönnum, höfðu verið skildar eftir 50 eða 100 krónur af vikukaupinu. Sl'í'k útsvarsinnheimta í vi'k- unni milli jóla og nýárs er yfirganganleg ósvífni. enda vakti liún mikla reiði verka- t Dagsbrúnarmenn standa saman semeinn maSur fnaas&iamamam Kauphcekkun og stytting vinnudags Dagsbrún, Hlíf í Hafnarfirði, Verkamannafélag Akureyrarkaup- staðar og Þróttur á Siglufirði liafa samráð um kröfur sínar manna. Má nærri geta hvern.- ig það kemur við heimilisfeð- ur að næstum allt kaup þeirra' eftir vinnuviku sem helgidagar skerða um helming er tekið upp í útsvar. Tirr I T Ólöglegt Megn gremja ríkir einnig hjá verkamönnum yfir þvi mis- rétti sem þeir eru látnir sæta og skýrt var frá hér í blaðinnt í gær. Bærinn krefst þess að t'íma'kaupsmenn hafi fullgreitt útsvar mánuði fyrr en mán- útsvarsgreiðslum fyrr en 1.1 verði frádráttarbærl, en febrúar til þess að útsvar þeirra | Framhald á 9 - síðu. fast- Framhald á 2. síði»- Miki! fundahöld um báfakjörin Dagsbrún hélt fjölmennan fund í Iðnó í gærkvöldi. Samþykkti fundurinn ein- róma tillögur þær er stjórn Dagsbrúnar lagði fram um nýja samninga. Dagsbrún, Hlíf í Hafnar- firði, Verkamannafélag Ak- ureyrarkaupstaðar og v.m.f. Þróttur á Siglufirði hafa haft samráð um kröfurnar og bera þessi stærstu verka- mannafélög landsins í meg- inatriðum fram sömu kröfur. Aðalmál Dagsbrúnarfundarins voru kjaramálin og nýir samn- ingar en áður ræddi Guðmund- ur J. Guðmundsson það mis- rétli að menn á föstum mán- aðarlaunum þiurfa ekki að Ijúka Mildl fiindaliöld hafa verið að uiidanförnu vegna sjó inaniiasamiiinganiia, en allir bátakjarasamningar falla sem kiinnugt er úr gildi á miðnætti í nótt. I fyrrakvöld liéldu útvegsmenn fund og stóð liann jiar til í gærmorg- íin. Síðdegis í ,gær hélt sanm- inganefiul sjómanna einnjg mikilvægan fund. Kl. 5 í gær hófst síðan sameiginleguv fundur samninganefndanna, og var lioniim lialdið áfram í gærkvöhl. ____j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.