Þjóðviljinn - 31.12.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.12.1960, Blaðsíða 8
8) — "ÞJÓÐVILJINN — Laugardagxir 31. desember 1960 ÍjjffDLEIKHlJSID DON PASQUALE ■H'* 'A; Sýning þriðjudag kl. 20. Seldir aðgöngumiðar að sýn- ingu, sem féll niður 28. des. S.l. gilda að þessari sýningu. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning miðvikudag kl. 19. lAðgöngumiðasalan opin í dag, gamlársdag, frá kl. 13,15 til 16. Lokuð nýársdag. Sími 1 - 1200. Gleöilegt nýár! Hafnarbíó Simi 16 - 4 - 44 Kósakkarnir [(Tlie Cossacs) Spennandi og viðburðarik ný ítölsk-amerísk CinemaScope-lit- íþynd. Edmund Purdom. John Drevv Barrymore: Bönnuð innan 14 ára. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Nýtt teiknimynda- safn Sýnd kl. 5. Gleðilegt ný-tt ár! Hafnarf jarðarbíó Sínii 50 - 249 Frænka Charleys Ný dönsk gamanmynd tekin í litum, gerð eftir hinu heims- fræga leikriti eftir Brand og Thomas. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Ove Sprogöe, Ebbe Langberg, Ghita Nörby. öll þekkt úr myndinni Ivarlsen stýrimaður. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Aldrei of ungur Sýnd kl. 3. Gleöilegt nýtt ár! j Austwrhæjarbíó Sími 11 - 384 ÍTrapp-fjölskyldan í Ameríku [(Die Trappfamilie in Amerika) Bráðskemmtileg og gullfalleg, ný, Þýzk kvikmynd í litum. Nessi kvikmynd er beint áfram- liaid af „Trapp-fjölskyldunni“, sem sýnd var s.l. vetur við jnetaðsókn. Ruth Leuwerik, Hans Holt. Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9 Gleðilegt nýtt ár! GAMLA li Sími 1-14-75 Jólamynd 1960: ÞYRNIRÖS [(Sleeping Beauty) Nýjasta og fegursta listaverk Walt Disneys. Tónlist eftir Tschaikovvsky. Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9 GleÖilegt nýtt ár! Vikapilturinn : \ S', c i , , • . r' , (The Bellboy) Nýjasta, hlægilegasta og ó- • venjulegasta mynd Jerry Levvis. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Gleöilegt ár! Stjörmibíó Sími 18-936 Kvennagullið (Pal Joey) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum, bvggð á sögunni „Pal Joey“ eftir John O.Hara. Rita Hayvvorth, Frank Sinatra, Kim Novak. Sýnd kl. 7 og 9. Tvífari konungsins Hin bráðskemmtilega ævin- týramynd í litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Friðrik fiðlungur og teiknimyndir Gleöilegt nýtt ár! 1 ripolibio Sími 1-11-82 Ævintýri Hróa Hattar (The Adventures of Robin Hood) Ævintýraleg og mjög spenn- andi amerísk mynd í litum, gerð eftir hinni frægu sögu um Hróa Hött. Þetta er talin vera bezta myndin um Hróa Hött, er gerð hefur verið. .....Errol Flynn, .....Olivia de Havilland. Sýnd á nýársdag kl.'3, 5, 7 og 9 Gleðilegt nýtt ár! Kópavogsbíó Simi 19-185 Með hnúum og hnefum Afar spennandi og viðburðarík frönsk mynd um viðureign fífl- djarfs lögreglumanns við ill- ræmdan bófaflokk. Sýnd kl. 7 og 9. Böunuð börnum innan 14 ára. Þrjár stúlkur frá Rín Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: Æv'intýrasaín nr. 1. Töfraborð- ið og fleiri myndir. Miðasala frá kl. 1. Gleöilegt ár! Nyja bíó Sími 1-15-44 1- . . 1 • I • -V , i '• Zri .-• & Lmskonar bros (A certain smiU:) i;,, ... Seiðmöjíiut? óg ‘ itæMei r riý amerísk mynd, byggð á hinni víðfrægu skáldsögu með sama nafni ^ftir frönsku skáldkonuna Francoise Sagan, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rossano Brazzi, Christine Carere, Bradford DiIIman. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Allt í fullu fjöri (Nýtt smámyndasafn) 4 Cinemascope teiknimjmdir 2 Chaplinmyndir og fl. Sýnt á nýársdag kl. 3. Gleöilegt nýár! Sími 50-184 Vínar-Drengjakórinn Söngva- og músikmynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasti sjóræninginn Sýnd kl. 5. Snædrottningin Ævintýramyndin eftir sögu H, C. Andersen. Sýnd kl. 3. Gleöilegt nýtt ár! Leikfangavið- gerðir Gerum við allskonar leik- föng svo sem: Bíla, sleða, dúkkur, flugvélar, járn- brautir og margt fleira. Sími 32101. Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar í Noffðurmýd og Njálsgötu Afgreiðslan, sími 17-500. SMURT BRAUÐ Höfum opnað smurbrauðsstofu að Hjarðarhaga 47 við hliðina á Dairy Queen. Á boðstólum smurt brauð, snittur og brauðtertur. Pantanir afgreiddar með litb um fyrirvara I síma 16311. Seljum einnig smurt brauð !í biðskýlinu Kópavogshálsi. Brauðsalan opin til kl. 11,30 e.h. S M U R B E A U Ð S A L A N, Hjarðarhaga 47. CecilBDeMille’s CHARlTON tDWARD j HI5T0N BRYNNER BAXTER R0BIN50N ó/ONNt DtBRA JOHN DECARLO PAGET DEREI^ SlRCtDRlC HINA MARTHA JUDITH i/INCtHl riARDWICKt FOCH 5COH ANDERÓOh DRICt „~.„ACHtA5 «lACKtNZU-Jt55t JI5RV JB jACK GARI55 FRt03ir » 'RAtll' ,«OLV 5CRIPIORL5 . * .•■*• ... -.J...e.^.4 k, _____ .. YISTaVISIOH* dCKNicoiw SÝND NÝÁKSDAG KLIJKKAN 4 og 8,20. AðgöngumiðasaJa í Laugarássbíó opin frá íkl. 1. Gleðilegi nýár! JÓLATRÉSSKEMMTUN og árshátíð S. M. F. Verður haldinn þriðjudaginn 10. janiúar n.k. í Lido, M. 3 e.h. Miðasala verður 'i Lido, aðeins frá 3—6 Jnánudaginn 2. janúar. Árshátiðin hefst kl. 10. Nemar, sýnið námssamning við miðaafhendingu vegna frímiða. Nefndin. Tilkvuning Athygli innílyjenda skal hérmeð vakin á auglýsingu Viðskiptamálaráðuneytisins um innflutninaskvóta í frjálsum gjaldeyri, sfcm gilda skulu fyrir árið 1961, og birt var í 124. tölublaði Lögbirtingablaðsins hinn 3T þ.m. Á bað skal bent, að fyrsta úthlutun leyía skv. 1. kafla auglýsingarinnar fer fram í febrúarmánuði næst komandi, og þurfa umsóknir um þá innflutningskvóta að hafa borizt neðangreindum bönkum fyr- ir 31. janúar. 1 iin Landshanki Islands, viðskipSalíankif. Útvegsbanki íslands. ' verkamannafFjlagið dagsbrún Jélatrésskemmtean i Dagsbrúnar fyrir börn verður í Iðnó, þriðjudaginn 3. janúar 1961, klukkan; 4 e. h. Sala aðgöngumiða hefst mánud. 2. janúar í skrifstofu Dagsbrúnar. — Verð kr. 30.00. Neí'ndin. c

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.