Þjóðviljinn - 31.12.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.12.1960, Blaðsíða 12
þlÓÐVILIINN Laugardagur 31. desember 1960 — 25. árgangur — 296. tbl. í gsrr var lögð fram í lestrarsal Alþingis samþykkt, und- "fc skrifuð af 750 kjósendum á Siglufirði, þar sem mót- -fa mælt er öllum samningum við Breta um undanslátt í land- ■fc helgismálinu. 60% kjósenda á Siglufirði undirskrifuðu sam- l»ykktina. I>að var Verkaman,nafélagið Þróttur er gekkst fyrir undirskriftarsöfnuninni. Blóðug áiök í Belgíu í gœr Itelgískir verkamenn lieyja víðtæk verkföll til að mótmæla kjaraskerðingu ríkisstjórnarinn- ar. Myndin sýnir verkfallsmenn í kröfugöngu í kolanámubænum Charleroi. Um 30 menn hjá 2 fyrirtækjum missa atvinnuna um áramótin Siglingar togaranna valda samdrœtti Verkfallsátökin í Belgíu hörðn- uðu enn í gær til mikilla muna, og kom til alvarlegrar viður- eignar milli verkfallsmanna og vopnivðrar lögreglu. í Briissel urðu blóðug átök og féll einn verkamaður fyrir skoti úr byssu lögreglumanns en margir særð- ust. Um þrír tugir manna sem unnið hafa hjá fiskvinnslu- Stöövum í bænum missa atvinnu sína nú um áramótin vegna þverrandi verkefna. Eim og áður hefur verið skýrt frá hér 'í blaðinu sagði Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- an að Kletti upp um það bil Iielmingi starfsmanna sinna 1. desember sl. með mánaðar fyr- irvara. Þessi uppsögn var end- urnýjun fyrri uppsagnar 1. nóv- ember s. 1. og gerð vegna þess, að verksmiðjan sá fram á verkefnaskort þar eð fleslir eða allir togararnir sigla nú með afla sim á erlendan mark- að. Samkvæmt upplýsingum for- stjórans, Jónasar Jónssonar, hefur verksmiðjan neyðzt lil þess að láta uppsagnir þessar koma til framkvæmda nú um áramótin. Porstjórinn kvaðsl ekki hafa við hendina ná- kvæma tölu þeirra, sem upp hefði verið sagt, en eftir yrðu hjá verksmiðjunni 22 eða 23 meas, yfirleitt þeir, er lengst hafa staríað í þjcnustu henn- ar. Mun því tala þeirra, er nú missa atvinnuna hjá verk- smiðjunni, vera 20—25. For- stjórinn sagði, að menn þeir, er nú hefðu verið látnir hætta störfum, vrðu látnir sitja fyr- ir vinm hjá verksmiðjunni, ef eitthvað rættist úr, en á því Þrjú innbrot í fyrrinótt • '-*» I fyrrinótt voru framin þrjú innbrot. hér í bænum. Brolizt: var inn hjá bifreiðaverzluninni Kr. Kristjánsson og stolið þar lopplyklaselti, platínulyklum og nokkru af öðrum lykium. Þá var brotizl inn hjá verzlun! Klein á Leifsgötu 32 og stolið 10 kg. af smjöri, nokkrum sviðahausum og dósum með blönduðum ávöxtum o.fl. Loks var framið innbrot í veilinga- slofu á Laugavegi 62 og slolið þar tæpum 4 þús. kr. í pening- um. munu litlar horfur að sinni. Kom jafnvel til tals í verk- smiðjustjórninni að segja öll- um starfsmönnum verksmiðj- unnar upp um áramótin en horfið var þó frá því og verð- ur verksmiðjan starfrækt á- fram með þeim mannafla, sem eftir er. ________ Þjóðviljarvjm bárust einnig fréttir af þv'í í gær, að nokkr- ir msnn hefðu verið látnir hætta vinnu hjá Sænsk íslenzka frystihúsinu í fyrradag og leit aði blaðið staðfestingar á þeirri frétt. Samkvæmt upplýsingurrí Einars Bergmanns verkstjóra lauk nú um áramótin saltfisk- þurrkun hjá frystihúsinu og voru 6 mern látnir hætta störf- um hjá því í bili af þeim sök- um. Verkstjórinn kvað menn þessa einvörðungu hafa unnið við fiskþurrkunina og yrðu þeir teknir aftur strax og verk- efni væri fyrir þá að nýju en saltfiskþurrkunin hefst að jafn-' aði í febrúar eða marz og stendur fram á haust. I vetur stóð vinna við hana óvenju lengi þar eð fiskurinn var svo slæmur að mjög mikið fór í þurrkun. Júlatrésskemmtun Dagsbrúnar 3. jan. Jólalrésskemnatun Dagsbrún- ar verður haldin þriðjudaginn 3. janúar klukkan fjögur í Iðnó. Aðgöngumiðar kosla 30 kr. og verða seldir í skrifstofu fé- lagsins á mánudag og þriðju- dag. Átökin í Briissel mögnuðust um allan helming' þegar það iréttist að blóði verkamanna hefði verið úthellt. Fjölmennt lögreglulið þusti um borgina á hesturn og gerðu sverðárásir. Þeystu þeir inn í kröi'ugöngur verkamanna og hjuggu á báða bóga. Hlutu margir mikla áverka. Herliði var einnig beitt gegn verki'allsmönnum. Barizt var í öllum stærri borgum landsins. í Mons gerðu lögreglumenn á hestum sverða- árásir á verkamenn, sem reistu sér götuvígi til að verjast árás- unum. Voru götusteinar rifnir upp og einnig voru lögreglu- menn grýttir með múrsteinum. Þá voru einnig snörp átök i Charleroi. Gent og Antwerpen. Átökin fóru harðnandi er á dag- inn leið og stóðu sem hæst í gærkvöldi. Vöruskiptahallinn 14.000 kr. á hverja íslenzka Ijölskyldu Visvitandi falsanir i Morgunblaðinu Morgunblaðið gumar af því í gær að viðreisnin hafi leitl 1il hins slórfelldasta gjaldeyris- sparnaðar. Segir blaðið að á tiu mánuðum hafi gjaldeyrisstaðan „batnað um hvorki meira né minna en 274 millj. kr. Þessi upphæð svarar til þess að hver fimm manna fjölskylda í land- inu hafi að meðaltali eparað þjóð sinni í erlendum gjaldeyri sem svarar rúmum 8000 kr.“ Þessar tölur Morgunblaðsins eru vísvilandi falsaðar. Þarna er miðað við gjaldeyrisstöðu bankanna eina saman. Hins veg ar var sá háttur lekinn upp með viðreisninni að heimila ein- staklingum og félögum að taka vörukaupalán erlendis; hefur sú aðelaða verið noluð í ríkum mæli, þannig liafa olíufélögin t.d. fengið stórlán í Sovélríkj- unum til innflutnings á olíum. En sú gjaldeyrisnotkun sem þannig fer fram er alls ekki reiknuð með gjaldeyrisstöðu bankanna. Vitað er að gjald- eyrisnoikun einkaðila framhjá bönkunum nemur n!ú mun hærri upphæð en 274 milljónum kr., þannig að gum Morgunblaðsins og niðurdeilingin á fjölskyld- urnar í landinu er einber blekk- ing. Skýrslur Hagstofunnar um vöruskiptajöfnuðinn gefa mun rétfari mynd en gjaldeyris- staða bankanna, því þær sýna hversu mikið vöruverðmæti hef- ur verið flutt inn í landið ann- arsvegar og út hins vegar. Þær skýrslur sýna að fyrstu 11 mánuði þessa árs voru vöru- skiptin í lieild óhagstæð um 488,8 milljónir króna — vöru- skiptahallinn nam þannig meira en 14.000 kr. á hverja fjöl- skyhlu í landinu. Þarna eru ó- laldar duldar greiðslur sem breyta gjaldeyrisniðurstöðunni nokkuð, en engu að síður sýna þessar tölur að því fer mjög fjarri að ríkisstjórnin hafi á- slæðu lil þess að guma af gjald- eyrisstöðunni. Ríkissljórnin hefur vissulega dregið úr gjaldeyrisnotkun al- mennings með því að neyða verkafólk til þess að spara við sig innfluttar nauðsynjar, og að því leyli hefur Morgunblað- ið áslæðu til að hælast um. En á móli hefur komið aukin sóun auðmanna og stjórnleysi í inn- flulningi, þannig að gjaldeyris- slaðan hefur ekki batnað. Að- eins hefur hið þjóðfélagslega misrélti aukizt lil mikilla muna. Eiskens hræddur Verki'öIIin haí'a nú staðið í 12 daga, og má heita að allt at- vinnulíí iandsins sé. í kalda koli. Eiskens forsætisráðherra ræddi við blaðamenn í gær. Kvaðst hann viðurkenna að verkföllin breiddust út, en neitaði því harðlega að stjórnin myndi hætta við skattpíningu sína og kjaraskerðingarstefnu. Sagði hann að kommúnistar stjórnuðu hinum viðtæku verkföllum, og ætluðu þeir sér að steypa stjórn kaþólskra. Kvað hann sósial- demókrata hafa valdið sér sár- um vonbrigðum með því að lýsa yi'ir því að verkl'öllunum yrði haldið áfram þar til takmarki verkamanna væri náð. Flutti 125 sjúkl- inga á liðnu ári Á liðnu ári flutti Björn Páls- son 125 sjúkliiiga á flugvélum sínuin og Slysavarnafélagsins, þar af fór hann eina ferð til Grænlands. Útgerð frá Rifi svipuð og í fyrra Hellisandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Gerl er ráð fyrir að útgerð frá Rifi á Snæfellsnesi verði í vetur með svipuðu sniði og í fyrra, þ.e. 5—6 rói þaðan. M111111111111111111111111111111111111111111IU | Strætisvagna- | | ferðir í dag | | og á morgun i E í dag, gamlársdag, aka = E strætisvagnar Reykjavík- = E ur á öllum leiðum til kl. = E 5,30 síðdegis, en á morg- E = un, rýársdag, verður ek- E E ið frá kl. 2 síðdegis til = = 1 eftir miðnætti. Þess E E skal þó getið, að á morg- = E un hefst akstur kl. 11 = E árdegis á þeim leiðum, = E sem að undanförnu hefur = E verið ekið á kl. 7—9 á = E sunnudagsmorgnum. = Um ferðir að Lækjar- E E botnum eru gefnar upp- E = lýsingar í síma 12700. E Ti 1111111111111111111 n 11 m 111111111111111 u 111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.