Þjóðviljinn - 31.12.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.12.1960, Blaðsíða 3
Laugardagur 31. desember 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (3 45 banaslys 1960 70 mönnum b Áriö 19G0, sem hófst meö hörmulegu sjóslysi er vb. Kafnkell frá SandgerÖi fórst í Miðnessjó meö 6 manna áhöfn, hefur reynzt eitt hiö minnsta slysaár í sögu þjóö- arinnar. Banaslys uröu á árinu 45, þar af drukknuöu 23. Frá þessu er skýrt í skýrslu | drukknuðu þeirri, sem Slysavarnafélag fs- Féll útbyrðis 'x rúmsjó lands hefur sent frá sér nú Fórst við störf um borð um áramótin um slysfarir og bjargaxiir á liðnu ári. 14 1 1 104 árið 1959 — 45 á árinu Eins og áður var frá skýrt, fórst 6 manna áhöfn vb. Rafnr kels í ársbyrjun og nokkrum dögum síðar beið öll þjóðin í crvæntingu eftir fréttum af af- drifum togarans Uranusar sem enn er í fersku minni. Banaslysin urðu á árinu alis 45, en árið 1959 létust 104 hér á landi a.f slysförum. 23 drukkvi'iðu á liðnu ári, þar með taldir 2 erlendir menn,, annar Færeyingur sem tók út af ís- lenzku fhkiskipi og hinn skozk- ur ferðamaður er drukknaði í Brúará. Ellefu manns biðu bana í umferðarslysum á ár- inu en 11 hafa látizt vegna annarra slysa, þar með talinn einn útlendingur. Umferðarslys Fyrir bifreiðum urðu Biðu bana við árekstur Varð u’viiir dráttr.rvél Fórst. við a.kstur .frarn 23 drukknuðu Skrifstofa Slvso varnafélaas íslands hefur flckkað slysin þaning: Sjóslys og druldcnanir Með sldpum fórust Við land, í ám og vötnum 23 5 4 1 1 11 Önnur slys Létust af byltu og höggum 7 Létust vegna brunasára og sprenginga 2 Létust af c.ðrum ástæðum 2 Sam'als fórust slysförum 45 slysföram 45. 11 árinu af í athugasemdum, sem fylgja skýrslu Slysavarnafélagsins, segir m.a.: Það sem er sérstaklega eft- irtektarvert við þessi slj's eru hvað drukkna nir snertir, er hin háa tala þeirra, sem 7 drukkna við land. Þetta eru slys, sem í flestum tilfellum eru óaðgæzluslys og slys sem mikið er hægt að fyrirbyggja ef ýtrasta aðgæzla er viðhöfð. Sama má segja um umferð- arslysin, en meira en helming- nr þeirra, er fórust eru ung börn, eða 6 talsins, of ung til að skynja hætturnar af um- ferðinni eða til að kunna að varast þær. 70 inanns bjargað á árinu Á árinu 1860 hefur alls ver- ið b.jargað 70 manns, íslend- ingum, hér við lard og þar að hafa unnið bæði konur og börn er sýnt hafa snarræði við biörgun á réttu augnabliki. 16 hefur verið bjargáð frá drukknun við land, við skips- sttrönd hefur verið bjargað 24, úr sökkvandi skioum hef- ur 17 verið bjargað, úr brenn- ardi skipum 11, einum úr snjcfióði og einum úr eldsvoða, eftir því sem skrifstofu Slysa- [ varnarélagsins er kunnugt, Þar að auki bjargaði skozkur tog- ari Mcant Eden 19 manna á- höfn rf Drangajökli, er sökk í Pentlandsfirði, St. Appolo, brezkur togari, bjargaði 19 imönnum af belgkka togaran- um Rub°n, er sökk v’ð Austur- lund, ísle’rki tcgarin.n Geir biargaði 15 Færeyingum við Grænland. Við þetta bætist og hin mikla margvíslega aðstoð 'islenzku björgunarskipanna við bátaflotann. Nú um áramótin hvetur Slysavarnaielag íslands jafnt unga sem gamla til að sýna varkárni i meðhöndlun elds og sprengiefna. Einkum eru for- eldrar hvattir til að hafa vak- andi auga með börnum og unglingum og vara þá við þeim hættum, sem fylgja ógætilegri meðferð þessara efna. ★ VEGFARENDUR: Tökum höndum saman í baráttunni gego umferðarslysunum. Kveðj- um árið með slysalausum dög- um. * ÖKUMENN: Ölvaður mað- ur við stýri er stórhættuleg- ur allri umferð og getur í einu vetfangi valdið sjálfum sér og öðrum ólýsanlegu tjóni. ð ★ Unglingar: Eyðileggið ekki áramótagleði ykkar ejáli'ra og' annarra með ógætilegri með- ferð elds og sprengiefna. ★ FORELDRAR: Brýnið vendilega fyrir börnum yðar að fara varlega með eld og gætið þess að þau fái ekki sprengi- efni í hendur. ★ ÖKUMEN’N: F.iölskylda yð- ar bíður ýðar heima. Látið hana fremur bíða öríáum mín- útum lengur en að bíða árang- urslaust. Of hraður akstur borgar sig aldréi. ★ PILTAR: Stuðlið að því að allir geti ánægðir í'agnað nýju ári. Snertið ekki óleyfilegt sprengiefni og sýnið varúð og ii varkárnl! gætni við meðferð blysa og eldflauga. ★ ÖKUMENN OG VEGFAR- ENDUR: Verið í öliu varkárir og varizt slysin. Munið rökkr- ið og hálkuna. Þv: hraðar sem bifreið ekur, þeim mun minna er vald ökumannsins yfir henni. Gleymið ekki að flest slys stafa aí einhverri óað- gætni. SLYSAVARNAFÉLAGIÐ. Nýr 87 lesta bátur til Rifs Hellissandi í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ný bátur konv til Rifs í gær- kvöld, finuntiulag, v.b. Skarðs- \ik SH 205. Báturinn er 87 lestir að stærð/ með 400 hestafla Man- heim-vél, smíðaður í Frederiks- sund Danmörku. Báturinn var sex sólarhringa á leiðinni til Is- lands, en skipstjóri í ferðinni var Kristján Guðmundsson. Skipstjóri á bátnum í vetur verður S:gurður Kristjónsson. ’Eigendur eru Sveinbjörn Bene- idiktsson, Sigurður skipstjóri o. fl. Skarðsvik er annar báturinn, sem kemur til Rifs á seinni hluta þessa árs. Til sjós oq lands Ólafur Þorkelsson vörubílstjóri kaus nýlega i Sjó- mannafélagi ReykjaVikur. í daig fer engin kosning fram en á mánudag, 2. jan- úar, hefst hún að nýju með sama hætti og áður. Sjómannafélagar! Kjósið snemma og takið með ykk- ur félaga ýkkar. Kosið er alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 3—6 e.h. í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Hverfis- götu 8—10, (2. hæð). Kjósið lista starfandi sjómanna, setjið X við B. Gleðilegt nýtt ár! Þöklíum viSskiptin á liðna árinu Vátryggingarskrfstofa Sigfúsar Sighvatssonar Gleðilegf nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Vinnufatagerð íslands h.f. Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu = HÉÐINN = GleðiEegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Trygging h.f. Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Gleðiiegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu yeitingoteiú o q t-acjgovegiCxC \-/ b Gleðilegt nýtt ár! Þökkum við&kiptin á liðna árinu . $parið yðu.r hláup á miili maj-gra verzlama! OÖftUOOL, ó ÖllUM W1!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.