Þjóðviljinn - 31.12.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.12.1960, Blaðsíða 2
'SO; — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 31. desember 1960 '<KJf Gleðiiegf nýff árí Þökkum samstarfið á liðna árinu. Sameininc/arflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Gleðilegt nýtt ár! Þökkum samstarfið á liðna árinu. Málfundafélag jafnaðarmanna Gleðiiegt nýtt ar! Þökkum samstarfið á liðna árinu. A l þýðubandalagið Gleðilegt nýtt ár! Þökkum samstarfið á liðna árinu. Kvenfélag sósíalista Gleðilegt nýtf ár! Þökkum samstarfið á liðna árinu. Sósíalistafélag Reykjavíkur I haust hafa á vcgum Slysa- varnafélags íslands verið haldin námskeið í Hjálp í viðlögum af erindrekum félagsins á efl- irtöldum stöðum: I Samvinnuskólanum að Bif- röst 1 Borgarfirði. Þátttakendur 72. Á mótornámskeiði og ung- lingaskólanum á Eskifirði 65. I Ásaskóla í Gnúpverjahreppi 60. f Brautarholti á Skeiðum 55. I lok námskeiða voru haldn- ar samkomur, flutt erindi um siysavarnamái og sýndar kvik- myndir, aðallega fræðslumynd- ir; vcru þessar samkomur vel sóttar. Auk þess voru ýmsar deildir á austur og suðurlanidi heimsóttar. Slysavarnadeildin ,,Ingólfur“ í Reykjavík hefur ennfremur haldið námskeið í hjálp í við- lögum sem voru vel sótt af fólki á ýmsum aldri. Voru þessi námskeið ,,Ingólfs“ haldin í nýja Slysavarnahúsinu á Grandagarði. í haust réði Slysavarnafélagið nýjan er- indreka Garðar Viborg. Gleðilegt nýtt ár! Þökkum samstarfið á liðna árinu. Sósíalistafélag Kópavogs \ Gleðilegt nýtt ár! Þökkum samstarfið á liðna árinu. Æskulýsfylkingin Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Raflampagerðin, Suðurgötu 3 Kaupumslögin nær tóm Framhald af 1. síðu. aðarkaupsmenn, til þess að útsvarið komi til frádráttar við næstu niðurjöfnun. Starfsmenn Dagsbrúnar tjáðu Þjóðviljanum í gær, að þeir teldu það algerlega ólöglegt að setja timakaupsmenm þann- ig í óæðri flokk en aðra laun- þega. Verða gerðar ráðstafanir til að fá þessu misrétti hrund- ið. Bæjarútgerð Htfnarfjarðar 1] óskar öllum Hafnfirðingum, 1. viðskiptavinum til lands og sjávar > gleðilegs nýárs og þakkar fyrir það liðna 1 3 Gleðilegt nýtt ár! Öskum öllum landsmönnum farsæls komandi árs og þökkum viðskiptin á liðna árinu. Á STÁLHÚSGÖGN, 7," ^8 Skúlagötu 61 jJJIJ i i f 1 * \ i f Gleðilegf nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Málflutningsskrifstofa Áka Jakobssonar, lög- frœðings og Kristjáns Eiríkssonar, lögfrœðings, Laugavegi 27 Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Netastofa, Stakkholti 4 \ AlþýSusambands Islands óskar öllum sambandsfélögum og velunnurum verkalýðsins gleðilegs nýárs ; Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlunin Fálkinn h.f. Minniusurk.ort kþ'kjubyRjíinRar- s.jóös J.anRholtssafnaöar fást á cftirtöldum stööum: LanKholtsvesi 2p, Sólheímum: 17, Vöergustoíunni Hli&uenda, . Kamhsyegi .33 ps Vcrzlun Sigurbjarnar Kárasonar . Njálsgitu 1. ___

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.