Þjóðviljinn - 13.01.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.01.1961, Blaðsíða 1
Föstudagur 13. janúar 1881 — 2G. árgangur — 10. töIublaS. Skálaíeið — Skíðaferð Um nœstu helgí j skíðaskála ÆFR hg ÆFK. JLátið' skrá ykkur í skrifstoíu ÆFR. — Sími 17512. Enn trássuðust útgerðarmenn við að kcma nokkuð að ráði til móts við sjómenn á fundi sem Torfi Hjartarson sáttasemjari hélt með deiluaðilum í sjómannadeilunni í gær. Fundurinn liófst klukkan fimm o g lauk eftir hálfan fjórða klukkutíma Otgerðarmenn halda enn fast við ;það sjónarmið sitt að semja beri um það sem þeir kalla óbreytt kjör, roita að fallast á nokkrar kjarabæt- ur til sjcmariina miðað við sið- ustu vertíð. Fulltrúar sjómanna hafa breytt samningatilboði sínu í lækkunarátt til að greiða fyrir samningum, en útgerðarmenn þokast ekki úr stað. Veldur þvi meðal annars að emn er Sovézkum skipum ögrað Viktor Bakajev, ráðherra í Sovétstjórninni um málefni kaupskipa, bar á blaðamanna- fundi í gær þungar ásakanir ó Bandaríkjastjórn fyrir ögr- unaraðgerðir bandarískra her- flugvéla og herskipa í garð sovézkra rannsóknarskipa. kaup- skipa, farþegaskipa og fiskiskipa. Á síðustu mánuðum haía yfir Framhald á 9. síðu Aðalfundur Sjó- mannafélags Reykja- víkur verður á ííunnudaginn kl. 2. Kosið verður í dag frá kl. 3 til 10 e.h. og lýkur kosningu á morgun kl. 12 á há- degi. allt í óvissu um fiskverðið vegna ósamkomulags í þeirra j eigin röðum, eins og skýrt hef- ur verið frá hér í blaðinu. Sýnir það hvílikt ófremdar- ástand útgerðarmálin eru kom- i in í, að samningar um kjör j sjómanra á bátaflotanum skuli’ dragast von úr viti vegna þess að útgerðarmenn geta ekki komið sér saman inn- byrðis Sáttasemjari hefur boðað nýjan fund með samninga- nefrdum deiluaðila klukkan hálfsjö í dag. Tvö félög bættust í gær i hóp þeirra sem boðað hafa vinnustöðvun á bátunum í næstu viku hafi ekki samning- ar náðst áður Eru það verka- lýðsfélögin á Dalvík og í Reyð- arfiarðarhreppi, og miða vinnu- stöðvun við 18. janúar. Bifreiðin er ék á gcmla manninn í Keflavík ófundin Er Þjóðviljinn liafði sam- band við lögregluna í Kefla- vík í gærkvöld var enn ekki búið að hafa upp á bifreiðinui er ók á gamlan mann, Daníel Matthiasson, í fyrrakvöld, en líðan hans var slæm !i gær- kvöld. Lögreglan hallast helzt að Iþví að bifreiðin hafi verið Volvo fólksflutningabifreið og er ekki ólíklegt að hún sé skrá- sett á Keflav'ikurflugvelli, a. m.k. er ekki talið að hún sé frá Reykjavík eða Keflavík. Bandarískar herflugvélar með flugskeyti til árásar í Laos Sovétstjórnin fellst á ráðstefnu 14 ríkja Slöðugt hallar undan fæti fyr- iv síjórn hægri manna í Vienl- iane i Laos. I gær gerði stjórnin örvæntingartilraun til að fá Suvanna Phuma, forsætisráð- herra hluUcysisstjórnarinnar, til að afsala sér völdum. en liægri- menn hröktu stjórn háiis frá með hcrvaldi. Suvanna Phuma dvelzt í Kam- bodja i boði forsætisráðherrans þar. Boun Oum, forsætisráð- herra hægri stjórnarinnar, sendi tvo sendimenn a fund phuma til að reyna að íá hann til að snúa aítur til Laos og lýsa jafnframt yíir því, að hann afsalaði sér völdum. Suvanna Phuma neitaði að verða við báðum þessum til- mælum. Ilann kvaðst vera eini löglegi forsætisráðherra Laos, en hahn myndi ekki snúa heim fyrr en íriður væri kominn á í land- inu. Belgar í her Tshombe heija á- rásir á her Lámúmba í Katanga Tshombe riftar samningum, sem hann gerði við Hammarskjöld í gæv hófust umræöur í Öryggisráöinu um Kongó- málið, samkvæmt kröfu fulltrúa Sovétríkjanna. Sór- ín, fulltrúi Sovétríkjanna,’ hélt fyrstu ræöuna, og deildi harölega á Belgíu- menn fyrir að leyfa her- mönnum Mobútús aö gera árás á KívúhéraÖ frá gæzlu- verndarsvæöi Sameinuöu iþjóöanna, Rúanda-Úrúndí. j Belgiirmeríin fara með stjórn í Rúanda Úrúndí í umboði S.Þ. Sórin lagði áherzlu á, að Belg- íumenn hefðu með atferli sínu brugðizt skyldum sinum við Sameinuðu þjóðirnar og hefðu fyrirgert rétti sínum til að fara þar áfram með stjórn. Krafðist Sórin þess, að S.Þ. gerðu þeg- ar í stað ráðstafanir til að láta belgiska hermenn og emb- ættismenn hvenfa frá Rúanda- Úrúndí. (Belgíumenn hefðu rof- ið sáttmála S.Þ. og stofnað friðnum í Afríku og heims- friðnum í hættu. Belgíustjórn lét dreifa flug- riti meðal fulltrúa Öryggis- ráðsins, og var það svar við mótmælum Hammarskjölds vegna árásarinwar frá Rúanda- Úrúndí. Segir þar að allir kon- góskir hermenn séu farnir frá gæzluverndarríkinu, og að gefn- ar hafi verið fyrirskipanir um að atburðurinn endurtaki sig ekki. Tshombe, valdsmaður 'í suð- urhluta Katangafylkis tilkynnti í gær, að flugvélar úr her hans, sem er sljórnað af Framhald á 9. síðu Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna. heíur sent Nor.o-- dom Suramarit, konungi í Kam- bodja. svar við tillögu hins síð- arnefnda um ráðsteínu 14, ríkja um Laos. Telur Krústjoff æski- legt að slík ráðstefna verði haldin > Kambodja. Hlutverk hennar verði að gera ráðstafanir til að tryggja frið í Laós og Framhald á 9. síðu. Hitaveitan tagfœrð Á myndinni sjást verka- menn vinna við lagfæringu á liitáveituleiðslunni, þar sem liún liggur í. jörðu á Miklubrautarhringnum, en ' stokkurinn ilrafði sprung- ið er jarðýtur voru þarna að verki á s.l. ári. Gufuna Ieggur upp af stokknum og verkámennirnir eru að búa sig undir að taka Iokið af. Bú'.zt var við að lagfær- ingu lyki í nótt. Sjá frétt á 12. síðu. (Ljósm. Þjóð- viljinn). Negrastúdentum er meinuð hóskólavist með ofbeldi Hvítir oístækismenn eíndu til blóðugra ó- spekta við ríkisháskólann í Georgía í USA Yfirviild ríkisháskólans í Ge- orgíufylki í suðurhluta Banda- ríkjanna hafa rekið tvo negra úr skólanum. Höfðu þeir aðeins stundað þar nám í einn dag, þegar ofstækismenn í kynþátta- málum stofnuðu til mlkilla ó- eirða við skólann. Sambandsdómstóll í Macon í Georgiu úrskurðaði fyrir viku, að negrum skyldi heimiiuð skólavist við háskólann, en þar stunda 7400 stúdentar nám. Rík- isstjórinn í Georgia, Ernest Vandiver, hótaði að skólanum skyldi lokað iremur en að veita negrum aðgang að honum. Tveir negr'astúdentar hófu nám í skólanum í fyrradag, og voru það piltur og stúlka. Um kvöld- ið réðist hópur hvítra manna að svefnskála kvenstúdenta, þar sem blökkustúlkan haíði aðset- ur. Brutu þeir rúður. grýttu hús- ið og "böiðu í hólunum um að leggja eld í bústaðinn. Lögregla kom á vettvang og sló þegar í bardaga. Slösuðust margir í þeirri viðureign, bæði iögreglu- þjónar og kynþáttaofstækismenn úr hópi hvítra. í gærmorgun gátu lögreglumenn forðað stúlk- unni úr bústaðnum til kirkju í grenndinni. Skólayfirvöldin og Framhald á 9. siðu. a dag m Dag brúnarsamninga Fyrsti viðræðufundur fulltrúa Verkamamiafélagsins Dagsbrún- ar og Vinnuvcitendasambands ís- lands um nýjan kjarasamning verður á mánudaginn klukkan fjögur síðdegis. Liðinn er hálfur mánuður siðan Vinnuveitcndasambandinu var afhent tillaga Dagsbrúnar aí| nýjum kjarasamningi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.