Þjóðviljinn - 13.01.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.01.1961, Blaðsíða 7
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 13. janúar 1961 * Föstudagur 13. janúar 1961 ÞJÓÐVILJINN — (7 Útgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu - Sóslalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: Ivar / H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljan6 Þc p Ofstopafull valdaklíka Tlarátta sjómanna fyrir réttlátum launakjörum og ** barátta útvegsbænda fyrir réttlátu fiskverði mæt- ss ir nú harðvítugri mótspyrnu frá þeirri valdaklíku fjíáj skuldakónga og milljónamæringa, sem ræður Sölu- j2 miðstöð hraðfrystihúsanna og drottnar í Landssam- bandi útvegsmanna, Þessi valdaklíka hefur hrifsað til sín völdin í þessum voldugu samtökum í krafti auðs og bankalána og með ríkisstjórnarafturhaldið að bak- hjarli. Menn skyldu þá ætla að eitthvað hefðu þessir tjtrl fáu voldugu hraðfrystihúseigendur gert til þess að r~» CZS verðskulda að hafa á hendi vald og forustu yfir út- gerðarmönnum. En hvað hafa þeir gert? Hafa þeir kveðið niður vaxtaokrið? Hafa þeir dregið úr alltof iS; háum vátryggingargjöldum? Hafa þeir lækkað farm- §&■■ gjöld á fiski? Hafa þeir knúð niður olíuverðið? — m Hefði þessi valdaklíka barizt af alvöru fyrir þessum :|pH hagsmunamálum sjávarútvegsins, þá væru ekki vext- ir, olíuverð og vátryggingargjöld margfalt hærri en gv' erlendis, en fiskverð hér miklu lægra. Þessir fáu v£ voldugu menn, er þarna drottna hafa lítinn öhuga fyrir þessum málum. En. þeir vilja lækka fiskverðið og rýra kjör sjómanna. Með öðrum orðum: Afstaða valdaklíkiianna í S.H. og- L.Í.Ú. er fyrst og fremst af- staða fiskkaupenda-hrings gegn sjómönnum og út- gerðarmönnum. ^etta kemur bezt í ljós, þegar athuguð er aðstaða þessarar valdaklíku erlendis. Valdamenn Sölumið- §£• stöðvarinnar hafa byggt upp fyrirtæki til fiskvinnslu fgí og fisksölu í Bandaríkjunum, Bretlandi og Hollandi. Þeir hafa tekið hundruð milljóna íslenzkra króna út úr rekstri sjávarútvegsins á íslandi og sett þar fast og gera SSt'-' seint og illa grein fyrir hvernig gengur. Hagsmunir þessarar valdaklíku eru að vissu leyti orðnir eins 8og erlends auðhrings, sem vill fá sem ódýrastan fisk frá íslenzkum fiskimönnum, til að græða á honum |pFi erlendis. Fjandskapur þessarar valdaklíku nú í sjó- iísi mannadeilunni við sjómenn og útvegsbændur sýnir xj-f að þessir auð- og skuldakóngar eru komnir 1 algera §t]l andstöðu við hagsmuni íslenzku þjóðarinnar. fú hefur þessi valdaklíka komið í veg fyrir alla samninga við sjómenn og útvegsbændur vikum ic.-j --i saman. Þessir örfáu auð- og skuldakóngar eiga ekki Cíl tijl að fá að standa í veginum fyrir hagsmunum sjomanna og útvegsbænda og allrar þjóðarinnar. Þessi þrái óbil- Sij gjarnra auð- og skuldakónga sýnir að það er tími i I til kominn að þjóðnýta stærsíu hraðfrystihúsin og lata útflutninginn og samtökin á þeim sviðum þjóna hags- Jjjjj munum sjómanna, útvegsbænda og þjóðarheildarinn- ^|j ar, en ekki nokkurra braskara, sem traðka á rétti sjó- Sí? manna og útvegsbænda og á hagsmunum þjóðarheildar- innar. Fiskhringurinn hefur neitað að fallast á rétt- iátar kröfur sjómanna um kjarabætur og útvegsbænda um hækkað íiskvgrð. Sjómenn, útvegsbændur og þjóð- in öll á að svara með því að brjóta vald fiskhringsins á bak aftur og tryggja þeim sem vinna og framleiða afrakstur erfiðis síns, uppfyllingu réttlátra krafna þeirra. ^jómenn, verkafólk og útvegsbændur hafa þrælað við . að skapa árlegan gróða, er nemur hundruðum millj- gjn óna króna. Þessi gróði iliggur í auðfyrirtækjum fisk- hringsins, milljónagróða bankanna, stórgróða vátrygg- ingarfélaganna, ofsagróða olíuhringanna o.fl. arðráns- fyrirtækja. Heimtufrekja þeirrar yfirstéttrklíku, er gín yfir þessum gróða og felur hann eftir beztu getu, er w suí É m á C-i lí! o SK sir nú að stöðva útgerðina. Það er tími til kominn, ef hún ekki sér að sér og lætur undan réttlátum kröfum hins vinnandi fólks, er gróðann og auðinn skapar, — að Svíkja þessari starblindu yfirstéttarklíku til hliðar og stjórna íslenzkum sjávarútvegi með hag allrar þjóðar- mi g^aginn eftir að Bandaríkja- stjórn sleit stjórnmála- sambandi við Kúbu cg kæra Kúbustjórnar á hendur Bandaríkjunum fyrir að unú- irbúa innrás á eyna kom tii umræðu í Örygg'sráðinu, birti New York Tirnes frétt dag- setta þar í borg frá einum fréttaritara sinna, P'eter Kiþiss. Fréttin hefst á þessa leið: „Forustumaður í e'num helztu samtökum andstæðinga Castros skýrði frá því hér í dag, að samtökin væru ,,að safna liöi og næstum reiðu- búin“ til að kcma liðl á land á Kúbu frá „einhverjum stað á vesturhveli jarðar, alls ekki í Bándaríkjunum." Sá sem viðhafði þersi orð er Sergio Aparicio, fulltrúi Lýðræðis- legu byitingarfylkingarinnar í New York, og hann bætti við: „Ég býst fastlega við að verða kominn til Kúbu í fe- brúar.“ Fréttaritari New York Tiines gerir síðan gein fyrir samtökum gnrnbyUingarsinna frá Kúbu sem hafa komið sér fyrir í P.andaríkjunum, og skýrir fr'n bví að. „Lýðræðis- lega byltingarfylkingin“ sé þeirra öflugast og njóti, að sögn annarm samtaka land- flótla Kúbubún, stnðnings Bndaríkinstiórmr Innbyrðis afstaða Bandaríkj- anna og Kúbu I;; i,reið Fideis Cas r<> i llavana Batista einræðisherra. janúar 1959 el'fcir sigurinn í borgarastyrjöldinni við her bandarislía vikuritinu Tiííiö, dagsettu daginn eft- ir að þessi frétt k rn í New Yorlt Timbs, er skýrt frá dularfnFum hern.iðarviðbún- aði í Guatemaúa. Á stað sem heiíir Retahuelu ná’ægt Kyrrab.afs-.tr ö adinni hófst fiugvaílargerð með mikiHi sk''mditisrn nm miðian ágúst,. Ea darísk'r verktakar stóðu f; : , í'rs mkvæmdum, sem hrað- að var svo mjög að unnið var dag og nétt bangað til völl- urinn ineð 2G00 metra flug- brautum var fullgerður á 25 dögmn, bæði brautirnar og nauðsyrvegar byggingar. Jafn- skjótt komu á völlinn banda- r'skar 1: rnaðarflugvélar, sem hafa ]m- bækistöð enn. Ydi- g • Fiientes forset1 Guate- i.n!:., l.'-t í veðri vaka að flug- vöiiurr-’n ætti að vera flutn- i - •i-.-’.öð fyrir útflutning á br. 'i-ntm, ræk'um og kjöti, en h••••>•■> hefur frá upphafi verið i R'r-ör.uin fiugvéium öðr- "'W.á'uni hefði verið kcmið upp þjálf- unarstöð þar sem bandarískir hermenn kenndu kúbönskum gagnbyltingarmönnum vopna- burð. Fuent.es forseti játaði í umræðunum að bandarískir hermenn störfuðu í stöðinni, en hélt því fram að þeir væru að þjálfa víkingasveitir úr her Guatemala í meðferð nýjustu bandarískra vopna. Þegar þiingmenn stjómarandstöð- unnar lögðu til að þingnefnd yrði skipuð til að rannsaka málið, var tillagan felld að undirlagi forsetans, sem sagði að opinber rannsókn myndi „ljóstra upp leynilegum hern- aðarupplýsingum." Fuentes Faul Iloa, iitaniíkisráðherra Kúbu (t.h.) og Sórín aðalfull- trúi Sovctríkjanua hjá SÞ ræðast við fyrir fund Öryggis- ráðsins um kæru á hendur Bandaríkjunum. Milli þeirra er túllcur. Bandarískir sendiráðsstarfsmenn lialda heim á leið eftir að stjórn þeirra slelt stjórnmálasambandi við K'bu. Mikill mann- f jöldi liorfði á Bandaribjamenniiíia stíga upp í btf’a sem flut lu þá til skips, en landvarnarliðar eins og stúlkan á myndinni héldu uppi reg’u. ) ing- Guatema-la kom til uxörreðu um fugvallar- ■y-i ó i:a 14 október. Stjórn- ' ; cuþingmenn skýrðu ví , ö fjölmevnt lið Kúbu- ; nna sem andstæðir eru .rtro.s væru þjálfað- ir i ':ern• iðaraðferðiua skæru- og víkingasveita í f’ --i og á kaff'plant- ■ ■ ít.".r í lrring, sem sum- ar ru í eigu baúdaríska fyr- 'ó: :!u Stanclard Fruit Co. á ná'nn vinur Fu- ■ ■ f’.eta. Þ'ngmennirnir v'imiðu i fr'cagnir manna r-tarfað höfðu við flug- - ”, rgerð’há, og kváðust hafa I' 'r» að raun um a.ð þarna kvað það „haugalygi“ að í Retahuleu væri verið að þjálfa lið til innrásar á Kúbu, en í sömu ræðunni skoraði hann á Amerikuríkin að leggja til „lögregluaðgerða eins og í Kóreu“ gegn stjórn Castros á Kúbu. jptyrstur Bar.darikjamanna til að vekja alhygli á flugstöðinni dularfullu í Reta- huleu var dr. Ronald Hilt- on, sem stjómar stofnun spansk-amerískra fræða við Stanfordháskóla í Kalifomíu. Hann var á ferð í Guatemala síðastliðið haust, og barst þá vitneskja um að bandaríska leyniþjónustan Central Int- elligence Agency (CIA) hefði greitt kostnað við flugvall- argerðina og stæði straum af þjálfunarstöðinni þótt Guate- malastjórn-annaðist greiðslur. Þetta kemur heim við að verk- takar fengu kostnaðinn við flugvallargerðina gre'dd út í hönd, en það er nær einsdæmi um framkvæmdir sem stjórn Guatemala kemur nærri. Nokkru eftir að dr. Hilton skýrði frá vitneskju sinni, kom Lyman B. Kirkpatrick, staðgengill Allens Dullesar, yfirmanns CIA, til San Franc- isco að haida fyrirlestur í Commonwealth-klúbbnum þar. Að fyrirlestrinum loknum spurði einn áheyrenda, hvort það væri satt sem dr. Hilton segði að CIA væri að undir- búa innrás í Kúbu frá Guate- mala, og. bætti við: .Prófess- orinn segir, að það verði óhappadagur fyrir rómönsku Ameríku og Bandaríkin ef þetta verður gert“. Kirkpat- rick leyniþjónustuforingi þagði fyrst við spurningunni, en sagði að lokum: „Það verður óhappadagur ef upp kemst um okkur.“ gnnrásarforinginn tilvonandi sem Peter Kihss talaði við í New York vildi ekkert segja ákveðið um það, hvar Lið gagnbyltingarmanna frá Kúbu hefði stöðvar sínar, nema það Bandarísk blöð lýsa stöðvum þar sem leyni!þjómista Banda- ríkjastjórnar CIA læt- ur þjálfa gagnbylt- ingarmenn frá Kúbu á laun í skæruhern- aði með innrás fyr- ir augum. væri ekki í Bandaríkjunum. Hann vildi ekki fortaka neitt um önnur ríki í álfunni, og svaraði engu þegar blaðamað- urinn nefndi Retahuleu. Aðrir flokkar gagnbyltingarmanna frá Kúbu draga enga dul á að Bandaríkin séu aðalbæki- stöð þeirra. Kihss kann til dæmis frá því að segja að samtök sem Rolando Mas- ferrer, fyrrv'erandi öldunga- deildarmaður og samslarfs- maður Batista einræðisherra, veitir forustu, búi sig undir innrás á Kúbu frá Miami á Flóridaskaga. Annar gagn- byltingarflokkur, Camilo Cien- fuegos-hreyfingin, stærir sig af að hafa komið sprengiefni og vcpnum til stuðnings- manna sinna á Kúbu frá Mi- ami. Tilefni þess að Castro forseti krafðist þess að fækk- að væri starfsliði bandaríska sendiráðsins á Kúbu var ein- mitt að komið hafi í ljós að sendiráðsstarfsmenn höfðu hönd í bagga með gagnbylt- ingarmönnum við framkvæmd York Times, að samtök sín ættu mestan þátt í sprenging- um í borgum Kúbu og skemmdarverkum á atvinnu- tækjum. Kvað Aparicio til- ganginn með þessum aðgerð- sprengjutilræða og annarra skemmdarverka. Sergio Apar- icio eagði fréttamanni New um vera að skaða atvinnulíf Kúbu í þeirri von að „upp- Bændur og menn úr landvarnarliði Kúbu vinna saman að skógrælct. reisn hrjótist út. innanfrá etc~ ir að við erum gengnir á land.“ ^^agnbyltingarforingjanum ber allvel saman við utan- rikisráðherra Kúbu, Raul Roa. 'Hann sagði í ræðu sinni á fundi Öryggisráðsins, að Framhald á 10. síðu. immimiimimmmmmmmimmmmmmimmmmimmiiMimiimmmiiimmmmiiimmmimmmmmimmmmmmimmmHmuiiuimimimimii | Hagur Útflutningssjóðs 190 f milljónum betri en sagt var Ein af forsendum þeim. sem ríkisstjórnin byggði sína nýju 'stefnu í efnahagsmálum á, var sú fullyrðing, að Útflutn- ingssjóður væri févana og að enn yrði að afla honum 250 milljón króna nýrra tekna. Með liótunum um nýjar á- lögur var reynt að réttlæta „viðr‘eisnina“ og því jafn- íramt haldið fram að þó að viðreisnin bakaði almenningi nokkur aukin útgjöld þá yrði slíkt aðeins „skamman tíma“. En nú hafa nýlega komið fram hinar furðulegustu upp- lýsingar um hag Útflutnings- sjóðs. Nú stóð orðið svo á, eftir 10 mánaða viðreisn, að ríkis- stjórnin komst ekki hjá að lofa útgerðarmönnum því, að greiða fyrir þá vátryggingar- iðgjöld fiskiskipaflotans árið 1960. Hagur útgerðarinnar var orðinn svo aumur, að hún hafði ekkert greitt af vá- tryggingargjöldum á árinu, og við sjálft lá að allur yrði fiskiskipaflotinn boðinn upp og seldur nauðungarsölu. En þá gerast þau untlur, aó tit- fiutningssjóður á að greiða fyrir útgerðina vátryggingarn- ansi frá 16. febrúar 1960 til ársloka, eða frá því að við- reisnin var samþykkt, væru 101 milljón króna. Þessa upp- hæð átti þó að greiða úr Út- flutningssjóði sem þó átti að vera gjaldþrota þegar við- reisnin var samþykkt. Logið í viðreisn- arfrumvarpinu í greinargerð iþkisstjórn- arinnar fyrir viðreisnarfrum- varpinu sagði. að skuldir Út- flutningssjóðs væru „um 270 milljónir króna í árslok 1359“. Þar sagði ennfremur, að tekjur sjóðsins af óinnflutt- um vörubirgðum mundu verða um 150 millj kr. En lág- markshalli á sjóðnum var áætlaður 120 millj króna. Rík- isstjórnin lagði til að inn- heimtur yrði sérstakur 5% útflutningsskattur af öllum útíluttum sjávarafurðum og skyldi sá slcattur standa „í 1—2 ár“ en áætla mætti tekj- ur af honum 120 milljónir króna á ári. Þessi skattur skyldi einvörðungTi vera til þess a5 jafna liallann á út- flutningssjóði. Nú vai-ð framkvæmdin sú að útflutningsskatturinn varð aðe’ns 2V2% og gaf um 50 miilj. kr. í tekjur. Síðan bætti ríkisstjórnin nýjum útgjöld- um á Útflutningssjóð vegna sérstaks styrks til togaraflot- ans, um 30 milliónum króna. Refðu áætlanir ríkisstjórn- arinnar verið réttar um hag titflutningssjá3s. liefð' halli sjóðsins nú í árslok 1960 átt að vera að minnsta kosti 100 milljónir króna. Peningar komnir íUtflntningssjoð En þá bregður svo við, að sjávarútvegsmálaráðherra til- kynnir á aðalfundi L.Í.Ú. í nóvembermánuði, að telja megi víst að titflutningssjóð^ ur muni e":ga eftir um 40 milljónir í peningum, þegar hann hafi greitt sínar síð- ustu skuldir. Þessa upphæð vildi ráð- herrann afhenda útgerðar- mönnum upp : vátryggingar- iðgjöldin. En útgerðarmenn heimtuðu meira. Og eftir nokkrar vik- ur upplýsti ríkisstjórnin á Al- þingi, að eftirstöðvarnar í Út- flutningssjóði mundu verða um 88 milljóiiir króna og því væntanlega duga til þess að greiða vátryggingariðgjöld fiskiskipanna 1960. Gcður sjóður það Þannig var sagt að hallinn á Útflutningssjóði væri 270 milljónir í árslok 1959, en þá þurfti að mála upp stór- felld töp uppbótakerfisins og rittlceta viðreisnina. Síðar eru 40 milíjonir eftir í sjóðnum, en þá áttu þær að duga. Og- síðast eru eftir í sjóðn- um um 90 millji króna, en þá þurfti einmitt á slikri upp- hæð að halda upp í vátrygg- ingargjöldin. En sé það rétt sem ríkis- stjórnin segir nú um eftir- stöðvar Útflutningssjóðs, bá er augljóst að upplýsingarn- ar um skuldir sjóðsins um það leyíi sem viðreisnin var samþykkt voru úr lausu lofti gripnar. Þannig var sú forsenda við- rcisnarinnar, að leggja þyrfti á nýjar stórfelldar álögur vegna Útflutningssjóðs, al- gjörlega riing. ar 1960. Upplýsingar voru gefnar um að iðgjöld fiskiskipaflot- Viðreisnin var byggð á fölskum forsendum | 1111111111111ii1111111111111111111111111111111111111111i11111111111111111111•11111111;im 11111111?111111e1111111eiiiíi:iiit11111111111111111111m111111e111111111111111e111111:1111111 i 1111n1111T1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.