Þjóðviljinn - 13.01.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 13. janúar 1961
ÞJÖÐVILJINN — (9f
NauBsynlegf að skólahörnum gefisf
kosfur á skemmfilegum skídaferÖum
í gær var sagt frá því að
bréf hefði verið sent öllum
skólastjérum varðandi skíða-
ferðir skólafólks, og stóð 5-
þróttafuiltrúi ríkisins fyrir
því.
Vegna rúmleysis var ekki
kægt að birta tillögur sem
fylgdu, sem voru um ferðir
þessar, og eins ýmsar unplýs-
ingar varðandi mál þetta. í
dag verður vikið nokkuð að
tillögunum sem giga erindi til
allra þeirra sem að þessum
málum kunna að starfa.
íþróttafulltrúinn telur að
heildarfjöldi nemenda sé 1168,
og áætla megi að þátttakeridur
verði um 950. Hér er um að
ræða 38 bekkjardeildir þ.e.a.s.
38x25. Hann telur að heppileg-
asti tíminn sé uppúr 10. marz,
og álítur, að það megi Ijúka
skíðaferðum þessum á 2 vikum.
Bendir hann á að í 6 skálum
komist fyrir 9 hópar, og ef
notgðir eru allir virkir dagar
vikunnar, þá komast 27 hópar.
Þá er gert ráð fyrir, að 'í
hverjum skóla sé ■ ráðinn einn
vanur skíðamaður, sem annast
skíðakennslurii, og er kunn-
ugur í nágrenni skólans, og
þekkir skálann og tæki hans.
Til þessa starfa þarf að ráða
10 menn.
Auk- þess gerir íþróttafull-
trúim eðlilega ráð fyrir að
einn kennari frá við'komandi
skóla fylgi hverjum einstökum
hóp.
Kostnaður og aðbúnaður
Þá er nokkur kafli um það
h\að skólafólkið þarf að hafa
með sér af nesti, og góðu lieilli
gleymir hann eliki lýsin,u!
Drepið er líka á klæðnað
sk'iðafóíksins, en annars vísað
til bókar Stefáns Kristjánsson-
ar „Leiðbeiningar um skíða-
ferðir skólanna" í þessu efni.
í*ar er líka að finna mikinn
fróðleik um skíðaíþróttina,
skíðaferðir styttri og lengri,
ákíðaútbúnað, og fylgir fjöldi
skýringamynda.
Um kostnaðinn er sagt m.a.,
miðað við einn lióp í 2 dega:
Laun hjálparmanna og sk'íða-
kennara 600 kr., — gæzlulaun
kennara skólans 400 kr.,
skálagjald 10 kr. á nemanda
á dag hvern 500 kr., akstur
25/ á 26 maroia hóp báðar leið-
ir 650 kr., matarefni sem lagt
er til 150 kr. og gerir þetta.
alls 2300 kr.
Þáttur skólafólksins í þessu
er 30 kr. á mann. N
Þannig korna nemendur til
þess að isreiða alls í ferðálög
þessi kr. 28.500,00. Allur kostn-
aður er áætlaður 87,400 kr. og
þannig koma 6Ö þús. ani-ars-
staðar frá.
Er einnig sagt frá því hvað-
a.n það kemur, en það er frá:
Skiðasjóði skólabarna kr
10.000,00
Ríkissjóði kr 28.500,00
Æskulýðsráði Reykjavikur 'kr.
10.000,00
Bæjarsjóði kr. 11.900,00
60.400,00
Einhvernveginn finhst manni
að liðurinn „Gæzlulaun kennara
skólans" ætti e'kki að þurfa að
verða svona hár í trausti þess
að í hverjum skóla finndst
kennarar sem hafi áhuga fyrir
málefninu, og skoði þetta sem
áhugastarf og jr.fnvel skemmt-
un, sem þeir ættu jafnvel að
m (
orsökin kann að vera. Til þess
jað vinna þetta upp aftur er
jeina ráðið að leita til æsku-
fólksins, eða réttara sagt að
|fylgja áhuga þess eft-ir, leiða
það og leiðbeina, koma því í
kymii við tilveru, sem getur
jverið eins spenmandi og kvik-
mynd af bezta tagi.
Hér er ekki um það að ræða
! að neyða verði fólkið 'i skíða-
ferðir, og ef við trúum því og
. meinum að það sé verið að gera
!gott verk fyrir skólaæskuna,
ætti ekki að vera tregða hjá
Barnadeild St. Jósefsspítala
Það er líklega engin, íþróttagrein seni er jafn skemmtileg og
heillandi og skíðaíþróttin.
hlakka til eins og krakkarnir.!
Að lokum bendir 'iþróttafull-
trúinru á það hvernig undirbún-
ingi þurfi að haga og er þar
bent á þær leiðir sem bezt
myndu leiða til samvinnu allra
sem við málið koma, og það
eru ekki' fáir.
Hér er litlu við að bæta.
Hér liggur fyrir ;gott mál og
mikið verkefni, sem með góðrí
samvinnu og skipulagi ætti
að vera auðvelt að íeysa.
Reynir þar fyrst og fremst á
skc-lastjóra og kennara amars-
vegar og svo skíðamenn hins-
vegar, með Skíðaráð Reykja-
víkur í fararbroddi.
Það ,er staðreynd að hinn
almenni áliugi fýrir skíðaferð-
um hefur minnkað í allmörg
umdanfarin ár, hver svo sem
hinum eldri sem í raun og veru
hafa í þessum efnum tögl og'
hagldir. Skíðaskálarnir, sem
hafa verið byggðir af miklum
dugnaði og með styrk opin-
berra aðila, standa tómir, og
bíða næstum alla virka daga.
Hér er því gott tækifæri fyr-
ir skíðamenn að sýna hvað í
þeim býr, og hvaða tökum þeir
taka gott mál. Kennarar og
aðrir æskulýðsleiðtogar munu
sammála um það að útivera og
kynni unga fólksins af fegurð
og tign hinna 'íslenzku fjalla,
hafi örfandi og bætandi áhrif
á það, og þá ætti ekki að
standa á þeim.
Vafalaust á samstarf þessara
aðila eftir að ná miklum ár-
angri fyrir skíðaíþróttina og
fólkið sjálft.
Sjciiiannai'élag Keykjavíkur
Sjómarnafélag-; Reykjayikur verð.ur haldinn. sunnu-
daginn 15. janúar 1961 'i Alþýðuhúsinu við Hverfis
götu og hefst klukkara 13,30 (1.30 e.h.).
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Venjuleg aöalíundarstörf.
3. Önnur mál.
Fundurinn er rðeins fyrir. félagsmenn er sýni
skírteind við dyrnar..— STJÖRNIN.
Framhald af 12. síðu.
barnadeild íyrr , en barnadeild
var opnuð við Landsspitalann
fyrir nokkrum árum. Það er
merkilegt að ekkert félag eða
einstaklingar skuli haía reist hér
barnaspítala í öllum þeim íram-
kvæmdum sem átt hafa sér stað
hér á landi sl. 20. ár. Árlega eru
opnuð dýr veitingahús til þæg-
inda fyrir fólk. en lítið hefur
verið gert til að greiða fyrir
litlum veikum börnum. Börn ber
ekki að skoða sem lit.la menn
og litlar konur. heldur sérstakar
Lfverur, með ólík viðhorf og
sjónarmið sem fullorðið fólk.
Lífeðlisíræðilega svara þau
öðruvísi þegar sjúklegt ástand
kemur fram. Á þessum g'rund-
velli hefur pediatrian þróazt.
Reynt er að skilja sem fyrst,
byrjandi sjúklegt ástand og fyr-
irbyggja uð nokkuð óvænt komi
íyrir.
Þannig hafa einnig þróazt
barnageðlækning'ar, sem er mik-
il og merkileg sérgrein, auk þess
barnaskurðlækningar, barnaaugn_
lækningar og barnatannlækning-
ar. Hér á þessum spítala hafa
verið 3 til 4 barnastofur i'rá
því árið 1930, sem þó voru ekki
samliggjandi, heldur ein á hverri
hæð. Miklir érfiðleikar voru að
konia barni á spítalanri. Al'leið-
ingin varð sú, að oft var sjúkl.
sendur of snemina heim.
Þetta íærðist í betva horf,
snemma á árinu 1960. þegar
deild sú, sem nú á að sýna hér,
tók til starfa. Á deildinni eru
5 'Stofur, með rúmum fyrir 31
barn, auk leikstofu, býtibúrs,
skoðunar- og snyrtiherbergja. Þá
munu 2 herbergi bætast við er
nýji spítalinn tekur til starí'a,
■svo að deildin mun taka um
40 sjúklinga. Frá því hun var
opnuð, hefur hún verið fullset-
in og' oít aukarúm í leikstofu.
Deildin er búin ölium beztu
og íullkomnustu tækjum, sem
barnadeild þarí að hafa: 2 súr-
efnisgulutjöld, 1 incubator, is-
oletta, sem er af beztu og' vönd-
uðustu gerð og er einkum ætl-
uð veikum, óíullburða börnum.
Skurðstofur. röngten og rann-
sóknarstofur eru sameiginleg'ar
með hinum deildum spítalans.
Heimsóknir íoreldra eru allt-
af mikið vandamál, þegar um
sjúkrahúsvist barna er að ræða.
Hér er heimsóknarlimi tvisvar
í viku, sumstaðar eru engar
heimsóknir leyfðar.
Á deildinni eru tvær systur,
systir Agnella, deildarhjúkrun-
arkona og systir Luíitia, auk
þess í'jórar hjúkrunarkonur og
starfsstúlkur.
Ég vil flytja yfirvöldum spítal-
ans, priorinnunni og dr. Bjarna
Jónssyni yfirlækni, beztu árn-
aðaróskir með þennan áfanga
og að mínum dómi ættum við
Skipum ögrað
Framhald af 1. síðu
200 slíkir atburðir gerst. Haga
Bandaríkjamenn sér glæi'ralega
og ógna skipum og skipverjum
með því að steypa sér hvað eft-
ir annað, yfir sovézku skipin og
fljúga rétt yfir siglutoppum
þeirra. Bandaríkjamenn sýna
rannsóknarskipum mestar ögr-
anir.
öll að kunna að meta hið mikla
pg óeigingjarna starf sem St.
Jósefssystur hai'a í kyrrþey unn-
ið og vinna enn hér á þessu
landi“.
Árás í Laos
Framhald af 1. síðu.
hlutleysi landsins á grundvelli
samþykkta Genfarráðsteí'nunnar
1954. Indverska stjórnin hel'tir
fallizt á tillöguna um slíka ráð-
stel'nu með því skilyrði að al-
þjóðlega Laosnefndin taki til
starfa áður en ráðstefnan komi
saman. í nefndinni eiga sæti
fulltrúar Indlands, Kanada og
Póllands.
Samkvæmt tillögu þjóðhöfð-
ingja Kambodja munu taka.
þátt í ráðstefnunni um Laos ÖII
þau ríki. sem tóku þátt í Ger^jp
arráðsteínunni 1954 og auk
þess þau ríki, sem landamæri
eiga að Laos.
Bardagar héldu áfram í gær.
Her hægri stjórnarinnar beitir
nú flugvélum sem hún hefur
íengið írá Bandaríkjunum. Eru
það gamjar bandarískar her-
flugvélar af gerðinni T-6, en
þær eru nú búnar flugskcyt-
um.
Belgar s Kongó
i
Framhald af 1. síðu.
Belgíumönnum, liefðu gert ár*
ásir á hersveitir stuðnings-
manna Lúmúmba, sem stofnað ~
hafa sjálfstætt ríki í norður-
hluta héraðsins. Segist Tshom-
he e'kki telja sig lengur bund-
inn af samningi þeim er hann:
gerði við Hammarskjöld á dög-
unum ,um að norðurhluti Kat*
anga skyldi vera friðað svæði.
Muni nú verða hafinn ótak-
markaður hernaður um all't
héraðið. Einn af hinum helg-
ísku flugsfjórum týndi lífi 'í
árásarferð, er flúgvél hans
laskaðist af skothr'íð.
Fulltrúar S.Þ. 1 Norður-Kaí-
anga segja að engin árás hafi
verið gerð á Monono, höfuð-
borg hins- nýja ríkis í norður-
hluta Katanga.
Kasavúbú forseti átti í gær
enn einn langan viðræðufund
við Dajal. aðalfulltrúa Sam-
einuðu þjóðarna í Kongó.
Nsgraofsóknir 1
Framhald af 1. síðu.
fylkisstjórnin tilkynntu þá að
negrum yrði ekki lengur heimil-
uð skólavist, enda væri ekki
hægt að ábyrgjast líf þeldökkra.
stúdenta.
S.l. mánudag brenndu 200 stúd-
entar kross á lóð háskólans að-
hætti Ku-kux-klan-manna, til
þess að mótmæla úrskurði um
að negrunum skuli heimiluð
skólavist. Krossinn var látinn
brenna þar til slökkviliðið kom.
á vettvang. Lögreglumenn komu
einnig' en enginn var handlek-
inn iyrir tiltækið. Krossinn
brennandi er tákn Ku-kux-klan,.
sem eru samtök þjóðernisofstæk-
ismanna og negraoísóknara,
Foringi þessarar fasistahreyfing-
ar í Atlanta, C. Craig, tilkynnti.
þá, að stúdéntarnir myndu
beita valdi til að hindra að-
blökkufólk hefji nám við ' skól-
ann.