Þjóðviljinn - 13.01.1961, Blaðsíða 3
— Föstudagur 13. janúar 1961
ÞJOÐVILJINN
(3
Straiid í Rapallo
I'ung akla fleygðj nýlega „loeirno", 4CG0 lesta Panamaskipi,
upp á sandrif 40 metra framundan uppfyliingunni meðfram sjón-
um í borginni Rapallo á Rívíeraströnd Italíu. Þarna gnæfir skipið yfir gesti ferðamannabæj-
arins, sem spóka sig á sjávargötunni. Skipshöfninni var bjar.gað í björgurarstcl, og nú er
\erið að reyna að koma skipinu á flot.
Tólf mílna fiskveiði
við
ftir alari flokkast þessar
S'r þ lannig:
0- -10 ára 60 íbúðir
11- -20 — 49 —
21- -30 — 37 — '!
31- -40 — 72 —
41- -50 — 51 i
51- -60 — 39 i
61- -70 — 9 — !
71- -80 — 2 . __
í Austurlandi, 1. ibl. þessa árs, er fróðleg grein um
húsnæöismál í Neskaupstað. Er þar byggt á upplýsing-
Wilum þeim, sem aflaó var viö manntaliö 1. des. sl. Hér á
eítir fer stuttur efnisútdráttur greinarinnar.
Ibúöir í bænum reyndust úl úr íbúö, ekki talin lil sér-
319, bæði f.jölskyldu- og ein- j íbúða.
staklingsíbúðir, en jþó erii ein-
stök herbergi, sem Jeigð eru
Þýzk-íslenzk
vssaorðabók
út er komin íslenzk-þýzk
vasaorðabók eftir Ólaf H.
Óskarsson. Hér er um að ræða
handhægt vasakver, sem án efa
verður eftirsótt af ferðafóiki cg
námsfólki. Þá er kverið einnig
kærkom'ð þeim Þjóðverjum,
sem glugga í íslenzku, en stöð-
ugt fleiri Þjóðverjar leggja
leið sína til Islands, bæði í at-
vinnuleit og sem ferðamenn.
Það má fullyrða að þetta
orðakver bæti að nokkru leyti
úr brýnni þörf, og það nær
fylt'lega þeim tilgangi sem því
er ætlað. En lengi hefur skort
vandaða íslenzk-þýzka orðabók
fyrir -þá sem leggja slund á
fræðilegt. þýzkunám, og þá bók
vantar enn.
Meðalaúur ibúðanna er efiir
þessu 30 ár. E’zta húsið er um
80 ára en a'dur húss er miðað-
ur við elzla hluta þess, þólt við
það hafi verið byggt eða það
endurbætt. Aldur sumra hús-
anna er ekki nákvæmur upp á
ár en þar skakkar aldrei
miklu.
Rafmagn er í öllum íbúð-
unum og hefur verið það síð-
asta áratuginn. Miðstöð er í
305 íbúðanna, þar af eru 273
olíukynnlar en aðeins 32 kola-
kymilar. Er kolakynding mjög
að leggjast niður í Neskaup-
Gtað,- Af þeim 14 íbúðum, sem
Neskaupstað miðvikudag. Frá
fréttaritara Þjóðviijan-s.
Fyrstu daga árs:ns hefur
veður verið gott hér á Norð-
firði, hæg norðan átt með
vægu frosti en í nótt brá til
suðauztan áttar með rign-
ingu og asahláku.
Héðan verða gerðir út 4
stórir bálar í vetnr, en eng'r
þeirra liafa hafið róðra ennþá.
Ennfremur mun einn 5 lesta
bátur róa héðan í vetur með
línu og handfæri eftir því
sem tíð leyfir. Hefur hann
farið í þrjá rcðra síðustu
daga. Á bátnum róa 2 menn
með um 60 strengi af línu
s
mót
yis-
og hafa feng'ð 15 skippund
af aðgerðum fiski í þessum
rcðrum. I gær var bezti afl-
inn, um 7 skippund. Þá réru
þrír aðrir litlir bátar með
svipaða linulengd og öfluðu
e'nnig ágætlega. AF.inn er
i&riiioiisa sýair
Fyrsta kvifemyndasýmng fé-
lagrins Gennaníu á þessu ári
vercur á morgun, laugardag,
og verða að venju sýndar
frétía.- og fræðslumyndir.
'Fréttamyndirnar eru tvær, og
sýn:r önnur þeirra jólahald á
ýmsum stöðum Þýzkalands, og
eru þar á meðal fagrar lands-
lagsmyndir frá fjallahéruðum
landsins í eðli’egum litum og
myndir af þekktum má’verk-
um um fæðingu Krists. Önnur
Sverrir Hólmarsson, Miklu-
braut 64, Reykjav'ik, ungur . , . . .
, ’ . . , ’ , . . , rræðslumyndanna symr lands-
menntaskelariemi tok ser fan j
skömmu fyrir áramótin með
einni af flugvélum bandaríbka
flugfélagsifn Pan American
héðan vestur um haf, þar sem
hann mun dveljast um þriggja
mánaða skeið o-g taka þátt í
aíþjcðlegu æskulýðpmcti eða
námskeiði srm stórblaðið New
York Herakl Tribune gengst
fýrir. Mct þ&tta sækja tugir
-ungmenna vdðrvegar að úr
.heimii Þátttakéndurnir ínum
heimsækia ýmsa pkóía í Banda-
ríkjunum. lcoma til höfuðborg-
arinnar Wnshingt.on og há m.a.
í Hvíta húsið, hitta að máli
ýmsp. forvíp-ismenn á sviði þ-ióð-
mála og menningarmála o.s.frv.
Veðnrliorfurnar
’ag og lifnaðariiætt’ manna í
Norður-Þýzkaiandi, liin myjid-
in er um ballett og er tekin
í rlkis’eikhúirinii í Hamborg.
Kvikmyndasýn'ngin verður
í Nvi'a bíói og hefst klukkan
2 s'ðdegis. Ö’lum er heimill að-
gangur, börnum þó einungis í
fylgd með fullorðnum.
mestmegnis ýsa. Ekki gátu
bátarnir róið aftur í nótt
vegna veðurs.
C'.ífeur Norírirð'nguni sýn-
ist vera ásta’ðu til að fagna
þri.m árortgri sem náðat hef-
ur við úffærs’u fendlielginnar,
f ví rð fisfeurin.n virðlst nú
mun ineiri á grunnmiðunum
og' f'landa h-r betur eu áður
var. Sýnir það einnig liinn
góði af’.i, eem fékkst hér á
línu í hauí t, enda er ásófen
brezlm tcgaraima 4 þsssi mið
svo til e"gin miðoð við það
sem áour va r.
Óhæít er »ð fullyrða að
hvert einasta mannsbarn hér
í byggðariaginu te’.ji 12 mílna
fiskve'ðilandhelgi lágmark hér
við Austfirfi, enda líia menn
á frávi’a frá heirri reglu og
férlivern undarslátt í land-
he’gismálinu sem tMræði við
1 ífr.a fliainuinöguleilia f ’na.
Islenzk-þýzka vasaorðabóldn ekki hafa miðíh8ð. er aðeins
verður að likindum einn vin-1 1 hifuð upP m:!ð kolum, hinar
sælasti ferðafélagi þeirra sem
ferðast t’l þýzkumæ’andl landa.
Val orða hefur lekizt vel, svo' s'ðan fyrsla rafmagnseldavélin
langt sem það nær. Frágangur kom ,U1 Neskaupstaðar en þó
j allar með olíu.
i Það er ekki lengra en 15 ár
bókarinnar er mjög snyrtilegur.
Nehru, forsætisráðherra Ind-
lfmds, sagði á pólitískum fundi
s.l. laugardag, að framkvæma
bæri allherjarafvopnun þegar í
stað, en ekki stig af stigi.
Nehru sagði þetta á fundi
landsstjórnar Kongressflokks-
ins Hann sagði að afvopnun
væri stærsta og veigamesta
vandamálið í heiminum. „Það
ber ekki að leysa það í áföng-
um eða smám saman. Það verð-
ur að gerasl i einu vætfangi.
Ef eitt ríki á 1000 alómsprengj-
ur og fe’lsl á að minnka birgð-
irnar um 100, þá er hættan
jafnmikil eftir sem áður.
G&umqæfúeqa er fy!gzf með
IJ
H |
Djúpavogi. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Tveir, rúmlega 100 lesta
bátar, hafa byrjað róðra héð-
an frá Djúpavogi og afiað á-
gætlega að undlanförnu.
Bátarnir heita Mánat.indur
Vegna fréttar sem lesin var gerð og annað efni notað í
í morgunútvarpi og hádi&gisút- vængbita þeirra.
varpi í vikunni þess efnis, að í vængbitum þeirra flugvéla,
framleiðerdur Viscount flug- sem sprungur fundust í, er
véla hefðu varað við veikleika efnið DTD-363 A, en í væng-
í vængjum flugvéla af gerð- ^ bitum Viscountflugvéla Flug-
inni 700, cskcr Flugfélag ís- félags Islands er' el’nið L-65,
lands að taka fram eftirfar- sem er nýrra, sterkara efni.
andi: jEr inig eru vængbitar íslenzku
Samkvæmt skeytum frá Vic- flugválanna gildari en hinna
kers Armstrong, framleiðendum fyrrnefndu.
Viscount fiugvélanna, fundust | Rétt er að taka það rram,
fyrir nokkru sprungur í væng-1 að hér er um éitt atriði að
bitum flugvéla flugfélagsins, ræða af ótal mörgum, sem öll
United Arab Airlines og flugfélög fylgjast gaumgæfi-
nokkru s'iðar samskonar lega með í öllum gerðum flug-
er nú svo kom'ð, að e’dað er
við rafmagn í 282 af íbúðun-
um. I 23 er eidað við kcl og
í 14 við olíu.
I 196 íbúðanna er bað, ým-
isl kerlaug eða sleypibað og
sums staðar hvort tveggja.
Valnssalerni er í öllum íbúðun-
um nema 8. Á örfáum stöðum
eru þó tvær íbúðir um sama
salernið.
Af öðrum þægindum má
nefna, að ísskápar eru í rösk-
lega þriðjungi íbúðanna eða
108. Hafa þeir flestir komið á
síðasta áralug eins og raunar
mörg önnur þægindi, bæði þau,
sem nú hafa verið nefnd, og
önnur.
Að lokum má geta þess, að
í 247 af íbúðunum búa eigend-
ttrnir sjálfir, en aðeins 72 eru
le'guíbúðir. Verulegur hluti
leiguíbúðanna er eins og 2ja
herbergja íbúðir, sem einstak-
lingar leigja. Einnig er nokkuð
algengt, að ung hjón leigi hjá
foreldrum annars þeirra eða
foreldrar hjá börnum sínum.
Mjög lítið er um raunverulegt.
leiguhúsnæði og mikið af því
lélegt og þægindalítið.
sprunga í vængbita flugvélar | véla sinna. Flugvélar eru, svo
og Sunnutindur. Þeir róa með S aem er eign Central African sem kunnugt er, skoðaðar eft-
línu og hafa fengið 9—10 tonn j Airways. j ir vissan klukkustundaf jöida á
í róðri. | Þessar flugvélar, sem að flugi og skipt um hina ýmsu
Þegar kemur fram í febrúar- öðru jcfrn fliúga yfir Afríku, | hluta þeirra, en einmitt. við
Djúp lægð milli Islands og
Grænlands á hreyfingu norð-
austur
. Hæg suðvestanátt framan af
degi þykknar upp með suð- j mánuð munu fjcrir smærr' bát-1 en þar er loft mjög ókyrrt, 1 slíkar skoðanir finnast veik-
austamátt þegar líður á dag- ar, 12—18 lesta, hefja róðra eru nokkru eldri en flugvélar leikar, sem svo er gert við, til
inn Hiti um frostmark I héðan með handfæri. Flugfélags Islands af Viscount þess að fyrirbyggja óhöpp.
Engin vinna,
bálar á landi
Raufarhöfn. Frá frctta-
ritara Þjóðvi’jans.
Hér hefur engin vinna
vcrið siðan bátarnir hættu
að róa í vetur, en allir
litlu bátarnir hafa nú verið
settir á land, enda /tiðin
stormasöm þó að lítið sé
um snjó og veður sæmileg.
Menn búást nú almennt
á vertíð, en bíða ei'tir þvi
að samningar takist.