Þjóðviljinn - 13.01.1961, Blaðsíða 8
*r- ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 13. janúar 1961
i
GEORGE DANDIN
Eiginmaður í öngum sínum.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
DON PASQUALE
ópera eftir Donizetti
Sj'ning laugardag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
Sýning sunnudag' kl. 15.
50. SÝNING.
Uppselt.
ENGILL, HORFÐU IIEIM
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
TÍMINN OG VIÐ
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala irá kl. 2.
Sími 1-31-91.
Gamla bíó
Sími 1-14-75
D I A N E
Stórfengleg, sannsöguleg kvik-
mynd í litum og Cinemascope.
Lana Turner.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞYRNIRÖS
I Hafnarbíó
Sími 16-4-44
* Stulkurnar
á rísakrinum
ítölsk úrvalsmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Walt Disneys.
Sýnd kl. 7.
»AFNAemft9i
Nýja bíó
Sírni 1-15-44
Gullöld skopleikanna
(The Golden Age of Comedy)
Bráðskemmtileg amerísk skop-
myndasyrpa valin úr ýmsum
frægustu grínmyndum hinna
heimsþekktu leikstjóra Marks
Sennetts og Hal Roach sem
teknar voru á árunum 1920 til
1930. — í myndinni koma fram:
Gög og Gokke — Ben
Turpin — Harry Langdon —
Will Rogers — Charlie
Chase — Jean Ilarlow o.fl.
Komið, sjáið og hlægið dátt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sími 19 -185
Með hnúum og
hnefum
Ævintýramaðurinn
Hin hörkusipennandi litmynd
með
Tony Curtis.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5.
i Hafnarf jarðarbíó
Simi 50 - 249
Frænka Charleys
Ný dönsk gamanmynd tekin í
litum, gerð eftir hinu heims-
fræga leikriti eftir Brand og
Thomas. — Aðalhlutverk:
Dirch Passer,
Ove Sprogöe,
Ebbe Langberg,
Gliita Nörby,
öll þekkt úr myndinn Karlscn
stýrimaður.
Sýnd kl. 7 og 9.
^tiörnubíó
Sími 18 - 936
Lykillinn
(The Key)
Viðfræg ný ensk-amerísk
stórmynd í CinemaScope, sem
hvarvetna hefur vakið feikna
athygli og hlotið geisiaðsókn.
Kvikmyndasagan birtist í
HJEMMET undir nafninu
NÖGLEN.
William Holden,
Sophia Loren,
Trevor Howard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð börnum
Sírni 2-21-40
Vikapilturinn
(The Bellboy)
Nýjasta, hlægilegasta og ó-
venjulegasta mynd
Jerry Lewis,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ffl / 'l'l "
Inpolibio
Sími 1-11-82
Blóðsugan
(The Vampire)
Hörkuspennandi og mjög hroll-
vekjandi ný, amerísk mynd.
John Beal,
Coleen Gray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 50 -184
Vínar-Drengjakórinn
Heillandi söngva og músik-
mynd í litum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sími 11 - 384
BABY DOLL
Heimsfræg, ný, amerísk kvik-
mynd, byggð á samnefndri sögu
eftir Tennessee Williams.
Caroll Baker,
Karl Maldcn.
Leikstjóri: Elia Kazan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Afar spennandi og viðburðarík
frönsk mynd um viðureign fífl-
djarfs lögreglumanns við ill-
ræmdan bófaflokk.
Sýnd klukkan 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 5.
Höfum kaep-
auda
að 50 til 100 smálesta
vélbát.
Lögfræðiskriístdan,
Laitgavegi 10.
— skipa og bátasala. Sím-
ar: 2 46 35 og 1 63 07.
Sófasett,
Svefnsófar,
Svefnbekkir.
HNOTAN,
húsgagnaverzlun, Þórsg. 1.
5.—14. marz 1961
Kaupstefnan í Leipzig
Stærsta albjóðlega vöruöýningin
Miðstöð hinna vaxandi viðskipta milli
austurs og vesturs.
Upplýsingar um viðskiptasambönd og leið-
beiningar án endurgjalds.
LEIPZIGEH MESSEAMT, Hainstrasse 18 a
Leipzig C 1, Deutsche Demokratische
Republik.
Kaupstefnuskírteini og upplýsingar veitir:
Kaupstefnan - Reykjavík.
Símar: 24397 og 11576.
CECILB.DeMILLE’S
LAUGARASSBIO
CHARtTON ^Ul ANNt tDWARD j
HE5I0N BRYNNER BAXTER R0BIN50N
''VONNE DEBRA JOHN
DECARL0 PAGET DEREi'
5IR ClDRIC NINA MARTHð JUDITh VlNCtNi
DARDWICKL TOCH 5COH ANDER50N DRICE
W/.n#. i. tv. „ IINLA5 «ACRlNill JtSSt duKV J* jACK GARI55 'Rt02ir * 'RANf •
B.-J -r~ fc.«OLV SCRIPTUR(5 ,<u........v, ___ \
<P—VlSTAVlSIOH*
Sýnd klukkan 8,20.
Miðasala frá klukkan 2. — Sími 3-20-75.
ii r ■
í Sósíalistafélagi Reykjavíkur í kvöld klukkan ^
8,30 í Tjarnargötu 20.
Fundarefni:
t
1. Félagsmál.
2. Rætt om sjómannadeiluna.
3. Kristinn E. Andrésson segir frá Moskvufundi
kommúnista- og verkalýðsflokka. i
STJÓRNIN. ’
S. G. T. Félagsvistin >
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9, 1
Góð kvöldverðlaun.
Dansinn liefst lun kl. 10.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, '
Sími 1-33-55.
SAMKEPPNI
Evrópusamband pósts og síma auglýsir hér
með eftir tillögum að eftirfarandi:
a. Evrópufrímerki. T
b. Merki eða tákni fyrir Evrópu-
samband pósts og síma.
Ein tillaga um hvort fyrir sig, frímerkið
eða merkið, verður valin til að verða lögð
fyrir sérstaka dómnefnd sambandsins. Gert
er ráð fyrir, að bezta tillagan hljóti ca. kr.:
18.000.00 í verðlaun frá sambandinu.
Tillögur skulu berast í síðasta lagi 15. febr-
úar 1961 til aðalskri'fstofu pósts og öíma,
sem veitir allar nánari upplýsingar (Rafn.
Júlíusson, póstmálafulltrúi).
Póst og símamálastjórmn,
11. janúar 1961.
Framreiðslumeim . j
Aðalfundur
Félags framreiðslumanna verður lialdiim miðviku*
daginn 25. janúar n.k., klukkan 5 síðdegis j
í Nausti.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar.
STJÓRNIN. 1