Þjóðviljinn - 13.01.1961, Blaðsíða 5
Föstudagxir 13. janúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN
(S
r r
Ohugnankgt heilbrigði$~ 200 mæður, sem dóu eftir barns-
ástand ríkir á (iræniandi vak,ar aítlir lil Kfii'“s
Berklaveikín er þar ennjbd mögnuB
Athyglisverður árangur vísindamanna
Fjórði hver Grænlend-
ingnr hefur á undanförn-
um árum orðiö aö dvelja í
sjúkraihúsi einu sinni á ári.
Auk þess hefur sérhver
Grænlendingur aö jafnaöi
oröiö aö leita til læknis 4
til 5 sinnum á ári hverju.
Ungbarnadauöinn á Græn-
landi er 4—5 sinnum
hærri en í Danmörku.
Þetta kemur fram í hag-
skýrsluyfirliti um þróunina á
Skip sekkur við
strönd Spánar
frá sér. Árið 1958 er síðasta
heila árið, sem fyrir liggja
skýrslur um.
Fjórða hvert dauðsfall
vegna slysa
Mikill fjöldi barna deyr á ári
hverju í þröngum og óvistleg-
um húsakynnum, sem Græn-
lendingar eiga við að búa. 1
skýrslunni kemur fram, að
flestar fjölskyldur hafa aðeins
óhrjálega bekki til að sofa á.
Meðal algengustu dauðaor-
saka barna á Grænlandi er
lungnabólga. Loftræsting er
mjög ófullkomin og heilsu-
Skúta frá -Hondúras fórst í spillandi húsakynni verða til
fyrrad. við strönd Spánar. Með þess að ungbörn lifa við mik-
ekipinu voru Gyðingar frá inn hitamismun, enda eru hús-
Marokkó á leið til ísraels. 14 in léleg og illa einangruð og
lík höfðu fundizt í fyrrad. en oftast mjög kalt í þeim. Þar
meira en 20 var saknað. Að- við bætist að næring móður-
þremur mönnum hafði j innar og barnsins er oft ófull-
Grænlandi áratuginn 1948-’58,33 sinnum fleiri en í Danmörku.
en danslca Grænlandsráðuneytið I Léleg húsakynni, óhreinindi
hefur nýlega sent þessa skýrslu ! og ófullkomin upphitun eru
taldar veigamestu ástæðurnar
fyrir tíðum og útbreiddum
lungnasjúkdómum á Græn-
landi. Bronkit.is er mjög al-
gengur sjúkdómur og sömuleið-
is eyrnabólga. Næstflestir
deyja úr lungnabólgu, en tíð-
asta ilauðaorsök á Grænlandi
er drukknun og fleiri slys. 25
prósent allra dauðsfalla • á
Grænlandi orsakast af slysum,
en það er meira en í flastum
öðrum löndum.
í tþvézka verkalýðsmálgagn-
inu Trud greinir Vladámir Neg-
ovsid prófessor frá áhrifamikl-
um aðferðum til þess að endur-
I.fga mannslíkainann.
-Skýrir hann frá þvi, að 200
mæðrum, sem þsgar hafi verið
skildar við lífið vegna skyndi-
legra og mikilla blæðinga eftir
barnsburð, hafi verið bjargað
frá dauða og endurheimtar aft-
ur til lífsins.
Negosvki skýrir t.d. frá not-
kun sterks rafstraums til þess
að endurlífga dauða menn.
„Um þessar mundir vinnum
við af miklu kappi að því mik-
ilvæga verkefni, að lengja þann
tíma sem hinn líkamlegi dauði
ems
verið bjargað, skipstjóra og
tveim skipverjum.
Bandaríkjamenn
til suðurpólsins
Eilefu manna bandariskur leið-
angur kcm í fyrradag til suður-
pólsins eftir 1300 km ferðalag
yfir suðurskautslandið. Banda-
ríkjamenn hafa haft athugana-
stöð á suðurpólnum í f jögur ár,
en allir flutningar þangað hafa
hingað til verið í lofti.
nægjar.di, óheppileg og snauð
af 'hitaeiningum. Tiltölulega
flest er af ungbörnunum á af-
skekktari stöðum, þar sem
læknaþjónusta er lítil og sam-
göngur stirðar.
Tala þeirra, sem deyja úr
berklum, hefur lækkað talsvert
síðari ár, og nýjum tilfellum
fer fæækkandi. Eigi að síður
er berklaveikin alvariegur vá-
gestur á Grænlandi. Tala
dauðsfalla af völdum berkla á
hverja 1000 íbúa er nú t.d. tíu (Kuweit)
Jarðolíuframleiðslan rneiri en
milljarð lestir á síðasta ári
Framlsiðsluaukning mest í Sovétr., en
samdráttur í framleiðslu Bandaríkjanna
Á síðasta ári fór jarðolíu- . og Argentínu.
tekur“, sagði prófessorinn.
Hann skýrði frá því, að með
tilraunum á dýrum hefði lekizt
að Jengja tímann frá liinum
kliniska dauða þar til líffræði-
legur dáuði er um garð geng-
inn upp í tvær klukkustundir.
Þetta er gert með því að kæla
líkamshitann niður i 10 gráð-
ur Celsius.
Negovski er e:nn af kunn-
ustu vísindamönnum Scvétrikj-
anna, m.a. fyrir vel heppnað-
ar tilraun'r sínar til að færa
líffæri og líkamshluta úr einu
dýri í annað.
B|é raeð líkl í
framleiðsian í heiminum í
fyrsta sinn yfir einn milljarð
lesta, og liefur slík fram-
■eiðsla nú tvöfaldazt á síðast-
íiðaum 10 árum. Framleiðslan
var nú 1,05 milljarður lesta
eða, 7,5 prósent meiri en árið
1959.
Jarðoliuframleiðsla Banda-
ríkjanna minnkaði þó á árinu.
Framleiðsla Sovétríkjanna óx
hinsvegar allmikið og sömuleið-
is framleiðslan við Persaflóa
sinnum hærri á Grænlandi en
í Danmörku, og ný berklatilfelli
mörkinni.
og í Sahara-eyði-
Framieiðsluaukning
Þrátt fyrir afturförina i
Bandarlkjunum, er jarðolíu-
framleiðslan mest í því landi,
eða 345 milljónir lesta. Vene-
zuela er eim sem fyrr í öðru
sæti með 150 milljón lestir
Sovétríkin eru komin í 3. sæti
með 147 milljón lestir og
hafa aukið framíeiðs’una i
þessari grein um 13,5 prósent
frá því 1959. Sovétríkin fram-
leiða nú 14% af allri jarðoliu-
framleiðslu heimsins.
I Arabalöndunum í auslri
hefur framleiðslan yfirleitt
aukizt, en mest í Kuweit, eða
varð einnig í Kína, Venezúela um 14,5 milljónir lestir.
Lögregian í New York leitar
nú að sjötugri konu, sem í eitt
ár hefur búið með líkinu af
vini sínum, sem aðeins var
þekktur undir nafninu „Litli-
Jón“.
Frú Mary Browner, sem
hvarf skömmu áður en lílcið
fannst, hefur neitað öllurn um
aðgang að fjögurra herbergja
íbúð sinni í heilt ár, þrátt fyr-
ir mótmæli nágranna liennar,
sem kvörtuðu um cþef úr ibúð
hennar.
Fyrir noklcrum dögum sáu
nágrannarnir að dyrnar stóðu
opnar og að gamla konan var
á bak og burt. Likið af
nöktum, gömlum manni iá á
grúfu í rúmi gömlu konunnar.
í íbúðinni voru annars engin
húsgögn. Einu lifandi verurnar
sem þar voru eftir, voru tveir
kettir, hálfdauðir úr sulti.
ÁRAMÖTATEIKNING
BIDSTRUPS
■4