Þjóðviljinn - 31.01.1961, Page 1

Þjóðviljinn - 31.01.1961, Page 1
Á myndinni til vinstri sjást Dagsbrúnarmcnn bíöa frammi á gangi í Alþýðu- húsinu cftir aö komast inn í skrifstofu félagsins til að kjósa. Helgi Pálmarssou tók myndina á laugardag- inn. H’ila ' myndina, af Dagsbrúnannanni að stinga atkvæði sínu í kassann, tók Ari Kárason á sunnu- daginn. A-Iistinn fékk 1584 atkvæði eða 70.5% B-lisíinn 664 atkv. Einnig Dagsbrúnarmanna um stjórn sína og kjarakröfur hefur aldrei verið jafn sterk og nú. Svar þeirra í kosningunum um helgina, við hinni hroka- fullu neitun atvinnurekenda um allar kjarabætur, er afdráttarlaust. Aldrci hafa Daftsbrúnanncnn vottað st.jórn sinni jain cin- dregið traust og nú. A-listinn fékk 1584 atkv., — 215 atkv. fleira cn í fyrra og fleiri at- kvæði en Iisfinn hefur nokkru sinri fengð. 10,5% gildra at- kvæða vo'ru greidd A-listanum. Enn greinilsgri verða þessi etraumhvörf þegar atliugað er ao , aldrei hefur íhaldið sótt kosningar í Dagsbrún af jafn örvæntingarfullri hörku og nú. KjörStjórn Dagsbrúnar. — Lengst til vinstri er Eð- várð Sigurðsson, hinn ný- kjörni formaður félagsins, Jón Einis í miðið og Vil- hjálmur Þorsteinsson til hægri. Aldrei hefur íhaJdið mokað jafn mörgum bíium í a.tkvæða- smölun og nú, bílum frá tveim stöðvum, B.S.R. og Bæjar’.eið- um, auk mikils fjölda einkahila ýifiissa kunnra manna úr við- skiptaheiminum. Stjórnina á at- kvæðasmöiuninni tók íhaldið nú algerlega úr höndum leppa sinna, liðleskja sinna í Dags- brún og fékk flokksvél sinni að öllu leyti í hendur. Þrátt fyrir þetta varð árang- urinn aðeius stórtap! I fyrra ' fékk B-listinn 627 atkv. en nú 664 og bætti því við sig aðeins 37 atkv. á sama tíma og A- listinn jók fylgi silt um 215 atkv. Fylgi B-listans af greidd- mn atkvæðum hefur því hrapað ' stórlega frá í fyrra, Þróunin sést enn betur sé farið lengra aftur i tímann. I (kosningunum 1958 fékk Alist- inn 1291 atkv. en Blistinn 834. Alistinn liefur því síðan bætt v'.ð síg tæpum 300 afkv. en B- listinn tapað 170. I Viðbrögð íhaldsins við úr- slitunum voru hv:rki heijuleg né drengileg. Vísir falsaði í gær kosningatölurnar til þess að reyna að tclja lesendum sin- um trú um að í Dagsbrún hefði engin breyting orðið!! Kosningaúrslitin í Dags- brún vöktu í gær mikinn fögmið alþýðunnar um land allt. Dagsbrún er eklii að- eins brjóstfylking íslenzkra verltalýðssamtaka, liún er jafrfraint stolt þeirra. Al- þýðx iandsins samfagnar Dagsbrúnarmönnum ineð sigurinn og þakar þeim frammistöðuna. Kennedy Bandaríkjaforseti flutti bandaríska þjóöþing- inu fyrstu yfirlitsskýrslu sína um ástand og fram- tíöarhorfur Bandaríkjanna. Hann kvað hag Bandaríkj- janna illa komiö eftir lang- varandi samdrátt í efna- hags- og atvinnumálum. Hann kvaðst myndu leggja áherzlu á aö bæta sambúö- ina viö Scvétríkin. Kerinedy kvað bandarísku þjóðina standa' á vegamótum. Hún yrði að segja skilið við þá steinu ,sem ríkt heíði undanfarið og skapað kreppu og milijónaat- vinnuleysi. Stærsta vandamálið sem við væri að etja væri sam- búðin við. Sovétríkin og K'na, og hin nýja stjórn Bandaríkjanna mydi vinna að því að hún batn-I aði og koma í veg fyrir ófrið- arhættuna. Lýsing forsetans á innanlands- ástandinu í Badaríkjunum var ó- Famhald á 5. síðu. Fiskverö mun hagstæöara sjcmönnum en þaö sem LÍÚ hefur auglýst hefur verið knúiö fram á Austur- landi. Þegar hét'ur verið samið a þrem stöðuríi, Norðl'irði, Eski- firði og Hornaí'irði, um allt aðr- ar vcrðílokkunarreglur en þær sem stjórn LÍÚ og fiskkaupendur komu sér saman um, og má telja víst að sama verði upp á ten- ingnu'm á öðrum stöðum á Aust.- uriandi. Með samningunum eystra er tryggt að sjómenn og útgcrðar- menn fá fullt verð fyrir fiskinn. eða kr. 3,11 á kg. fyrir allan línufisk og kr. 2,70 fyrir allan vinnsluhæfan netafisk einnar og tvcggja nátta. Yfir vertiðina verður sama verð greitt fyrir I allan fisli, stóran cg smáan.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.