Þjóðviljinn - 31.01.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.01.1961, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 31. janúar 1961 -— ÞJÖÐVILJINN -— (3 Laust eítir liádegi sl. laugar- dag varð' það slys í Borgarnesi, að þriggja ára drengur, Gutt orr.mr Jónsson að nafni, varð ur.dir bifreið og beið þegar bana. Sr.mkvæmt upplýsingum sýslu- mannsins í Borgarnesi bar slysið að með þeim hætti, að mjólkurbifreið af Snæfellsnesi stóð fyrir utan kjötbúð Kaup- félags Borgfirðinga. Hefur litli dre’-fgurinn farið fram fyr- ir bifreiðina án þess að öku ' maður hennar yrði hans var. Þegar bifréiðarstjórinn tók af | stað, fann hann að eitthvað varð fyrir öðru framhjóliniu og |er hann fór að aðgæta, hvað ! þetta hefði verið, sá hann, að I hjólið hafði farið yfir höfuð | drengsins. Lézt drengurinn sam- stundis. Fore-ldrar Guttorms litla voru hjónin Sólveig Guttorms- dóttir og Jón Fi'insson starfs- maður hjá Vegagerðinni. | Viðgerð kostar Vestmanuaeyjum. Frá fréttariiara Þjóðviljans. Við athugun eftir að hvassviðrinu slotaði, hefur komið í Ijós, að skemmdirn ar á hafnargarðinum hér í Eyjum eru mQdum mun meiri en ætlað var í fyrstu. Skipt- ir kostnaður við við.gerð á garðinum áreiðanlega all mörgum milljónum. Hafnargarðurinn er allur meira og minra sprunginn og platan. ofan á honum missigin. Stefnið á belgíska togar- aniun Marie Jose Rosette hcfur gengið inn í garðlnn rétt aftar, \ ið gamla liaus- inn á garð'.niun, þaðan sem hafnaxgarðurinn \yr lengd- ur á sínum tíma imi nokkra tugi n- 'tra. Að öðru leyíi cr = tr.garinn sokkir-t við garð- E inn. Miliið grjót ryðst í gegn = um gatið á hafnargarðin E um sem myndazt hefur. Myndin var tekin í gær- E hafið útgálu á íslcnzkum morgu-i, márudag, og sýnir E fræðiritum á norsku. Þegar greinilega sprungurnar sem sjhafa komið út tvö rit, Njáls myndazt liafa í hafn.argarð- — saRa> kuustverket, eftir dr. inn næst gatinu seni belg- ” . Finar Ól. Sveinsson prófessor Háskclaforlagið í Oslo liefur slíkt vissulega mjög mikils virði fyrir íslenizkar menntir og v'ísindi. íski togarinn myrdaði. = Stefnið á togaranum er hið = eina sem upp rr sió stand = ur ai' skipinu. (Ljásin. F.Il.). = iiiimiMiiimimiiiimiiimiiiiiiummimimimiimiimuiiitiimiiimmmiiiiimimiiiiiiiiiimmmiiiiiiimmiiiiimii Vafi leikur á hvort íariB hefur veriS aS islenzkum lögum I ráSsiöfunum þessum Eigendur þess fjár sem tekiö hefur veriö trausta- taki og sett 1 fjárfestingu og áhættu erlendis af valda- mönnum Sölumiöstöövar hraðfrystihúsanna eiga kröfu á oginberri rannsókn á þeim ráðstöfunum. Rann- sóknar er einnig þörf á því, hvort fariö hefur veriö aö lögum gagnvart bönkum, gjaldeyrisyfirvöldum ' og skattavfirvöldum meö þeim ráðstöfunum. Einar Olgeirsson hélt á.fram ræðu sinni frá sl. föstudegi á fundi neðri deildar Alþingis í gær og ræddi rrí mest um játninvar þær og upplýsingar sem Einar Sigurðsson gaf við umræðurnar þá, varðandi fjár- festinvu Sölumiðstöðvar hrað- frystliúsanna erlsndis. Lagði Einar Oigeirssori á- lrcrz.i u á að þær upplýsingar hefðu verið géðra gialda verð- ar'það sem þær náðu, en einn meginágalla herðu þær haft, þar sem þær hefðu einvörð- ungu tosinzt að núverandi stöðu þeirrr mála, e,,i ekkert sagt. um sögu fvrirtækjanna erler.ills og gang þeirra fyrri árin. Eignir S H, eriendis En Emar Sigurðsson hefði nú iá.tað, að um 140—150 mifíjórr'r króna, sem raunveru- lega eru eign hraðfrvstihúsanna 'í -landinu, séu ýmist í öðrum hlutafélögum erlendis eða imi- = anlands eða í útistandandi í rauninni óuppgerður hluti af skulum og birgðum, sem þau því heildarandvirði sem feng- izt hefur fyrir freðfisk seldar.i í Bandaríkjunum. fyrirtæki hafa lár.að út eða teljast eiga. Fyrst væri að athuga eign- irnar erlendis, eignir Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna er- lendis, og þá 'í fyrsta lagi hlutaféð. Einar Sigurðsson upp- lýsti að í hinu bandaríska hlutafélagi Coldwater Seafood ö Corporation eigi Sölumiðstöðir. 459 þús. dollara, eða yfir 18 milljcnir íslenzkra króna, sett sem hlutafá í fyrirtæki sem er alveg bandarískt hvað form- ið snertir. Og þessi fjárhæð hlýtur að vera andvirði fisks, Hverjir eru skrifaðir fyrir hlu'abréfum? En um leið og upplýst er um þetta stærsta lilutafélagj sem íslendingar eiga úti 'i heimi er ekki vanþörf að fá upp- lýst hvernig gengið sé frá þeim málum, ekici sízt þar sem orðið hafa deilur á fundum Sölumiðstöðvarinnar um þess- ar framkvæmdir. Það myndi t.d. flýta fyrir rannsókn þessa j Framhald á 10. siðu. I og Lov og ting eftir dr. Ólaf Lárússon prófessor. Fyrra ritið er þýðing á. riti dr. Einars Ólafs, Á Njálsbúð, bók um mikið listaverk, er út kom 1943. Þýðingu hefur gert prófessor Ludvig Holm- Olsen, rektor við háskólann 'i Björgvhi. Ritið Lov og ting er þýðing á ýmsum ritgerðum eft- ir d^. Ólaf Lárusson, og eru þær allar í ritgerðarsafni hars Lögum og sögu, er Lögfræð- ingafélag íslands gaf út 1953. Ritgerðirnar eru flestar um réttarscguleg efni og úr réttar- sögu þ.ióðveldisaldar. Þýðandi er Knut Helle. ungur fræðimað- ur, sem dvalizt hefur hér á la’rii. Útgáfa þessara rita tveggja er st.vrkt af visinda- sióðnum norska. 1 norskum blöðum og tímaritum er rit- anna getið lofsamlega. Af hendi háskólaforlagsins í Oslo er áformað að gefa út á næstunni þýðingu á Sögu Islendinga eftir dr. Jón Jó- hannesson prófessor. Þá þýð- ingu mun gera dr. Halvard Mageroy, fyrrverariíi sendi- kennari við Háskóla íslands. Með þessari útgáfu háskóla- forlagsins á íslenzkum fræði- ritum er til þess stofnað að kynna íslenzka vísindastarf- Skipt war um 1 vængbitr, þsgar 1 smágatli fcnnst Niðurstaða rannsóloiar sem nýlega var gerð á báðum Vis- count-flugvélum Flugfélags ís- Iands leiddi í ljós að vængbit- ar Ilrímfaxa voru heilir og ó- gaUað'r með öUu, einnig neðri vængbitar Gullfaxa, sem eru hinir raunverulegu burðarbitar. Smávægilegar skemmdir íund- ust hinsvegar í efri bitunum á þeim saman. Enda þótt ekki sé ástæða til að ætla að um hættu- lega skemmd só að ræða er á- kveðið að skipta um vængbita á Gullíaxa. Rannsólcn þessa íramkvæmdu sérí'ræðingar frá íramleiðendum ílugvéianna, brezku Vickers- Armstrong verksmiðjunum, og höfðu þeir mcðíerðis hingað sórstök hátíðnihljóðbylgjutæki, sem finna hinn minnsta galla í stórum og þykkum málmstykkj- um. Niðurstöður rannsóknarinnar hér þvkja styrkia þá skoðun séríræðinga, að skemmdir þær sem fundizt hafa með mælitækj- um í vængbitum nokkurra Viscount-flugvéla, séu frá þvi að bitarnir voru boltaðir saman, en I semi á Norðurlöndum, o-g er hafi ekki árgerzt síðan. iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMi Varð- gæzlumenn Vesturþjóðverji nokkur hef- ur verið mikill blaðamatur undanfarna daga. Ilann til- kynnti á sinum tíma að hann ætlaði að stofna svokallaða varðgæzlu, verndá eignir auðugra manna og fyrirtækja á næturþeli fyrir þjófum og illvirkjum og hafa til þess þjálfaða varðmcnn, gasbyss- ur og grimma hunda. Morg- unblaðið átti fyrirferðarmik- ið viðtal við hann af þessu tilefni og iagnaði mjög þessu nýmæli sem létt gæti áhyggj- um af auðugum mönnum. En nú.segja blöðin að komið hafi í Ijós að Vesturþjóðverji þessi haíi verið kunnur inn- brotsþjófur í heimalandi sínu, og í stað varðgæzlu hefur hann nú hreppt gæzluvarð- hald. Og blöðin télja auðmenn á íslandi haía sloppið nauðu- lega; ef allt heiði gengið samkvæmt áætiun hefði mátt búast við því að ýms helztu fyrirtæki þjóðarinnar hefðu gufað upp einhverja nóttina, líkt og banki sá sem hvarf í Aíríku og ríkisútvarpið sagði frá á dögunum. Hvað sem um Vesturþjóð- verjann ma segja, er sagan af honum s.!zt af öllu frum- leg. Hér á íslandi er siíellt verið að reyna að framkvæma þær fyrirætlanir sem honum eru eignaðar. Nú síðast báru alvinnurekendur og ríkis- stjórn til dæmis fram lista í Dagsbrún og kváðust ætla að taka að sér varðgæzlu um kjör og róttindi verkamanna. Þessir sömu aðilar haía á undanförnum árum verið önnum kafnir við að rýra kjörin og skerða réttindin, og = ef þeir hefðu náð markmiði E sínu, hefði hvorttveggja guf- = að upp að íullu á skömmum = tíma. Samt telja sömu blöðin, E sem mest hneykslast á Vest- = urþjóðverjanum, þetta mjög E lofsvert framtak í Dagsbrún, = og ekki hefur þess heyrzt get- E ið að lögreglustjóri ætli að E úrskurða aðstanclendur B-list- = ans í gæzluvarðhald. Svona E er mikill munur á umhyggj- = unni fyrir eignum auðugra E manna og verkamanna á ís- E landi. En raunar hafa verka- = menn nú dæmt hina sjálf- E skipuðu varðgæzlumenn í = prísutid sem mun sízt á- E nægjulegri en hin sem lög- E reglustjórinn heí'ur upp á að = bjóða. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.