Þjóðviljinn - 31.01.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.01.1961, Blaðsíða 7
— MÓÐ.WLiJINt'f — ÞrlðjudagTi.f ' 31í'- jaTi4aí";198l' - EæiSííi3Íff£3S®^IS@*Œj®. ■Þriðjud%gnir31s f: jau-ítajf' 1961i — ÞJéfttJHiJIÍSNI ÚtRefandi: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sóslallstaflokkurinn. — RltsWórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Slg- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón BJarnason. — Auglýslngastjóri: Guðgeir Magrússon. — Ritstjórn. aígreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja ÞJóðviljans. .52 Mikilsverður sigur ng 17' osningaúrslitin í Dagsbrún eru mjög athygl- isverð staðreynd, því segja má að ný straum- §hvörf hafi orðið í félaginu. í kosninguyn á und- anförnum árum hafa breytingar ekki orðið stór- felldar, þótt vinstrimenn hafi jafnt og þétt sig- is=5 ið á um skeið, og ekki eru ýkjamörg ár síðan munurinn í allsherjarkosningum var aðeins um jSr. 400 atkvæði. En nú má segja að orðið hafi stökk- !*r breyting; A-listinn fær langtum hærri atkvæða- ;§§■ tölu en nokkru sinni fyrr, yfir 70% gildra at- kvæða, en hlutfallslegt fylgi B-listans minnkar verulega. Og þetta gerist í kosningum sem eru sóttar af ofurkappi og þar sem afturhaldsflokk- arnir beita hinum fullkomnustu kosningavélum sínum, ótakmörkuðu fjármagni og annarri for- réttindaaðstöðu. Það hlýtur að verða mönnun- um í stjórnarráðinu mikið íhugunarefni að stjórnarflokkarnir báðir, sem höfðu drjúgan meirihluta í Reykjavík í síðustu þingkosning- um skuli aðeins fá 664 atkv. í forustufélagi al- n þýðusamtakanna á íslandi — eða rúm 300 at- —“ kvæði hvor — á sama tíma og ,,kommúnistar“ fá 1584 atkvæði. ÞJOÐLEIKHUSIÐ: S3 ,etta er ekki sízt athyglisvert sökum þess að kosningarnar snerust um kjaramálin, þær kröfur sem Dagsbrún hefur borið fram til at- vinnurekenda. Á þetta var lögð áherzla hér í blaðinu og ekki síður í málgögnum ríkisstjórn- arinnar. Fyrirsagnir Alþýðublaðsins í fyrradag Eum Dagsbrúnarkosningarnar voru á þessa leið: „Vilja verkamenn langt verkfall — Kjósið gegn s verkfalli“, og í meginmáli sagði svo: „Vilja verkamenn í Dagsbrún kjósa yfir sig langt verk- mS. fall. Það gera þeir ef þeir framlengja völd kommúnista í Dagsbrún ... fái þeir enn að halda jj|* völdum í Dagsbrún munu þeir steypa verka- mönnum út í langt verkfall við fyrsta tæki- færi .... Verkamenn í Dagsbrún hafa fengið nóg af slíkum æfingum kommúnista ... Þess vegna •jjf munu þeir snúa baki við kommúnistum í Dags- 53! brún og fylkja sér um B-listann“. Og Morgun- blaðið sagði á sama hátt í stórri fyrirsögn: ,,Verkamenn í Dagsbrún: Kjósum gegn pólitísku verkfalli kommúnista“ og hélt áfram: „Það er öruggt, að úrslit Dagsbrúnarkosninganna munu ráða mestu um það, hvort kommúnistar treysta sér til að hefja alvarlegt pólitískt verkfall á næstunni eða ekki. Vilja sinn í þessu efni geta verkamenn sýnt við kjörborðið nú um helgina“. Stjórnarblöðin beittu þannig í senn eggjunum og hótunum til þess að reyna að fá verkamenn til að falla frá réttarkröfum sínum og gefast upp í stjórnarkjörinu. Og skrifin sýna að aftur- haldsflokkarnir gerðu sér vonir um stórfelldan árangur; blöð þeirra ræddu um það í alvöru að stjórnarskipti gætu orðið í Dagsbrún. jsi í 8j: á m l| Vferkamenn hafa nú svarað fyrir sig á eftir- fminnilegasta hátt. Þeir ihafa skipað sér um rétt- lætiskröfur sínar af meiri einhug en nokkru xí, sinni fyrr. Með samstöðu sinni hafa þeir búið jil vel í haginn fyrir þá sókn sem framundan er, att því jafnvel ráðherrar og atvinnurekendur læra af revnslunni og þreytast á því að berja höfði við stein. — m. srt 34 tÍTt U3 Helmer biskup: Yalur Gíslason og verjandi leikinn af Kobert Arnfinnssyni. i •% tnd ’ztv öíi nrr. cir II iEI St5 BW a ^3 Þjóðleikhúsið flytur í fyrsta sinni verk norsks samtíma- skálds og hefur ekki farið húsavillt að því ætla má; hug- tækara leikrit norskt frá síð- ustu árum en „Þjóna drottins" mun torvelt að finna. Axel Kielland er sonarsonur stórskáldsins fræga og skipaði sér ungur í fremstu röð norskra blaðamanna, ég var einn þeirra mörgu sem dáðu hann á þeim árum vegna stíl- snilldar, gáfna og sérstæðrar vígfimi. Síðan hefur hann sam- ið sö.gur og sjónleiki og fjall- að um vandamál samtímans í öllum verkum sínum, lýst æsi- legum atburðum og sterkum átökum líðandi stundar; við- horf blaðamannsins eru honum jafnan efst í huga. „Þjónar drottins" var frum- sýnt fyrir fimm árum og vakti mikla og auðskilda athygli í Noregi og Sv’þjóð, en uppi- staða leiksins mál Helanders biskups hins sænska sem dæmdur var frá embætti eftir löng og ströng málaferii, en eins og rétt er og skylt er hneykslismál þetta ítarlega rakið í leikskránni. Sjálfur. skrifaði Kielland fréttir af réttarhöldunum og hefur vafa- laust reynzt öðrum vökulli í starfi, um það ber leikrit hans ljóst vitni. Útþnur hins al- ræmda sakamáls þræðir hann af nærri ótrúlegri nákvæmni, glöggsýnn og gagnorður í bezta lagi, en skapar söguhetjur sín- ar og örlög þeirra að eigin vild og afhjúpar sakleysi og sekt á frumlegan hátt, hefur efnið á sínu valdi. Og inn í mál biskupsins flétt.ar skáld- ið þeim hatrömu deilum sem löngum hafa geisað í heima- landi hans á milli frjálslynds kristindóms og hins svartasta afturhalds, deilum sem óþekkt- ar mega kallast hér á landi á okkar dögum. „Ó kirkjunnar hornsteinn, þú Helvítis bál, þú hræðslunnar uppsprettan djúpa“ kvað Þorsteinn Erlings- son forðum, en trúin á hel- víti og eilífar kvalir fordæmdra er hornsteinn guðs kristni í Noregi enn í dag, starblindir ofstækismenn halda þióðkirkj- unni norsku í helgreipum og beita yfirgangi og andlegri kúgun. Axel Kielland heldur merki frjálslyndis og biartsýni hátt á lofti, en dæmir ekki: fulltrúar beggja stefna beita lítt drengilegum ráðum þegar svo ber undir, eru mannlegum breyzkleikum háðir. En sagan er ekki öll sögð enn. Skáldið hefur háleitan bóðskap að, flytja, þann að þjónar drottins eigi að bera yfirsjónir meðbræðra sinna er í nauðir rekur, taka kross eftir Axel Kielland.------Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson frelsarans á herðar sér og fylgja honum — barátta sú sem biskupinn heyr i lokin við samvizkuna í brjósti sér og sú örlagaríka ákvörðún sem hann tekur þá er í raun og veru kjarni leiksins. Helmer biskup er glæsilegur og gáfaður mál- svari hinnar björtu trúar og miklum mannkostum búinn, en um leið svo metorðagjarn. valdafíkinn og sjálfhverfur að börn hans vilja tæpast Við hann kannast, herskár .og ,ó- væginn og ekki vandur að ráð- um. Hann er saklaus dæmdur frá embætti og æru. en á þess kost að hreinsa mannorð sitt á síðustu stundu, og kýs þá heldur að taka á sig sök hins lícilhugaða og brjóstumkennan- lega einkaritara síns, kýs písl- argönguna heldur en glata sál sinni, verður að nýjum manni og betri. Leiklausnir þessar eru : áhrifamiklar og snjallar á ýmsa lund, en skiót og gagnger sinnaskipti biskups þó með nokkrum ólikindum og ákvörð- un hans má einnig draga í efa. Dómsmorð er dómsmorð, og spyrja má hvort hin andlega volaða skrifstofústúlka sé ekki jafnilla komin' hvom kostinn sem biskupinn tekur, og hvort það sé réttlætanlegt að hann fái hinum svæsna fulltrúa myrkravaldsins embættið í hendur. Þannig má ræða og deila um skoðanir höfundar og úrslit mála, en það er ko^tur á leiknum og ekki galli. Skáldverk sem greina frá umdeildum atburðum liðandi stundar vekja að sjálfsögðu mikla eftirtekt í fyrstu, en eiga á hættu að fyrnast og gleymast er stundir líða. Ég hygg að „Þiónar drottins" fái staðizt ágang áranna, enda skirskotar leikritið sýnilega til íslenZkra áhorfenda þó að meg- inefni þess só okkúr í raun- inni litt kunnugt góðu heilli. Og enda þótt sjónleikur Kiel- lands sé ekki stórbrotið skáld- verk né með öllu gallalaus smiði er hann þróttmikið verk og mjög leikrænt og samið af ærinni kunnáttu, þru igið sið- rænnfc alvöru, mikilli spennu og' mannlegri hlýju og kímni, en orðsvörin gerhugsuð og mergjuð. Leikurinn er raunsær að formi að dæmi Ibsens og sver sig greinilega í ættina, eitt þeirra verka sem islenzkir leik- endur geta haft á s:nu valdi og túlkað með ágætum. Og það hefði tekizt í þetta sinn ef rétt hefði verið skipað öllum hlut- verkum, en því er ekki að heilsa. Mikilvægt hlutverk biskupsfrúarinnar er bersýni- lega í röngum höndum, og þessi greypilegu og óþörfu mistök valda því að upphaf leiksins nær ekki tilætluðum áhrifum og sjálf endalokin verða stór- um tilkomuminni en efni standa til. í annan stað var hið stutta hnitmiðaða atriði í kirkjunni ágætlega leikið og sjálf réttarhöldin til sannrar fyrirmj-ndar, þar var eftirvænt- ing og æsing í lofti, vopna- skipti örugg og snögg og hiti og snerpa í orðsvörum, og mátti þar Ijóslega kenna góð- ar leikstjórnargáfur Gunnars vandvirkni hans og stjórn- lagni. Þýðing Sveins Vík- ings er rituð á hreinni og góðri íslenzku, en tilsvörin ef til vill óþarflega stirðleg á stöku stað, og sviðsmyndir Gunnars Bjarnasonar prýddar því raunsæi sem leiknum hæf- ir, sniðfast verk og vandað, einkum réttarsalurinn og skrif- stofa biskups í kirkjunni; Gunnar hefur ekki áður málað fallegri leiktjöld svo ég muni. Aðalhetju leiksins Helmer 'biskupi er vel borgið í hönd- Um Vals G'slasonar, túlkun . hans er gerhugul og sannfær- andi, látlaus, mannleg o,g hlý. Þótt vera megi að biskupinn sé ekki nógu aðsópsmikill, stoltur og herskár í sigurvím- unni í fyrsta þætti, ber hann greinileg einkenni mikils kirkjuhöfðingj a, og ekki verða gáfur hans og lífsþróttur dreg- in i efa. Og Valur liíir hlut- verk sitt, biskupinn breytist smám saman fyrir augum okk- ar á dögum smánar og þján- inga, og þannig gerir leikar- inn hin snöggu og óvæntu sinnaskipti eins sennileg og ætlazt verður til; og það er karlmannleg ró og mild heið- ríkja yfir svip hans er hann tekur hina stóru ákvörðun sina í lokin. Önnu Guðmundsdóttur er á herðar lagt hið torvelda hlut- verk biskupsfrúarinnar, en er á röngum stað sem áður er sagt, veldur alls ekki hlut- verkinu, það er góðum hæfi- leikum hennar framandi og fjarri. Hún er virðuleg hús- freyja, góðleg og móðurleg og annað ekki, en frú Helmer allt í senn; doktor í guðfræði, frí- hyggjumaður og sú sem legg- ur krossinn á herðar manni sínum; mjög viljasterk kona, gáfuð og sjálfstæð í skoðun- um. Önnu tókst aldrei að gera hana sennilega og lifandi, og s:zt af öllu í lokin þar sem leikurinn nær hámarki og frú Kveðja til hiekkjaða mcnnsins Láttu ei bugast Lúmúmba. Lásinn af þróuninni með þér brýtur milljóna múgur í fjarlægðinni. Hvað ertu að möndla Mobútú ? Margir spyrja að þvi nú. Geturðu ei liðið Lúmúmbu ? Langar þig kannski í hans frú ? Gakktu ei undir glæpaförg, gerðu ei ljótt í annars hörg. Á þig horfa augu mörg, ung og frán og þung sem björg. 'Hlífðu kempan styrjar slyng stolnum valdageiri. Ef þú myrðir andstæðing eignast muntu fleiri. Gæt þín Flekkur, garmurinn, grimmd þína drekkur andskotinn, fjör þitt slelckur fjöldinn hinn fyrst þú hlekkjar bróður þinn. G. H. E. Helmer fer með sigur af hólmi. Dr. Fornkvist heitir foringi vítistrúarmanna — táknrænu nafni, skæðasti keppinautur Helmers biskups og hatramasti andstæðingur, skýrt og sköru- lega leikinn af Rúrik Haralds- syni. Hann er jaínoki fjand- manns síns að gervileika og virðulegri framgöngu, ískyggi- leg einbeitni og ofstæki skína af svip hans og ásjónu — mál- snjall maður, en verður ef- laust enn öruggari og hnitmið- aðri í svörum er fram líða stundir. — í samræðu þeirra kirkjuleiðtoganna í fyrsta þætti skortir að vonum þá logandi glóð sem eðlileg myndi á norsku sviði, þar eiga báðir jafnan hlut að máli. Við kynnumst ekki aðeins þjónum drottins, heldur líka þiónum laganna. og þeir eru allir í traustum höndum, sann_ færandi sem einstaklingar og embættismenn. Þannig er Har- aldur Björnsson óaðfinnanlegur dómari, röggsamur og stjórn- samur, orðheppinn og neyðar- legur, og um lögreglustjóra Lárusar Pálssonar gegnir sama máli — hann er skyldurækinn og ósvikinn embættismaður og dregur með fáum skýrum dráttum upp mynd sérstæðs einstaklings, kaldhæðins, fynd- ins og góðmannlegs í senn. Meiri eru hlutverk sækjanda og verjanda í máli biskups, Ævars Kvaran og Róberts Arn- íinnssonar. Sækjandinn færir Ævari verulegan leiksigur, mælskur og tungumjúkur svo að af ber, orðin hitta andstæð- inginn sem beittar örvar. Hann er sannur málafylgjumaður, á- gengur, mikill á lofti og mjög fylginn sér, skuggalegur og beinlínis hættulegur maður. Verjandinn er greinileg and- Framh. á 10. s:ðu Haraldur Iíjörnssori í hlutverki dómarans. Hiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiii<iuiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii|H||||||||||l||||illll||ll, miiiiiiiiiiniMmmnmimnHiiunnnHiiiniiiniij^ninmiiijijijiiiiijin^i^njjnn^jnn^m^j^mnnj iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiii' Um nokkurt árabil 'hafa ., cfoAirt 'u.fir' convnino'a- ® í # ■ ■ œtmgaskólann |m nokkurt árabil 'hafa staðið yfir samninga- umleitanir milli Reykjavík- urbæjar og- ríkisstjórnarinn- ar um foyggingu æfingaskóla Kennaraskóla íslands. Þess- ir samningar voru loks til lykta leiddir snemma á þess- um vetri | og með þeim hætti að ríkið 'kostar 3/5 byggingar- ’ innar en '\ bærinn 2/5. Jafnframt því að vera æfingaskóli kennaraefm iandsins á skól- inn að gegna því hlutverki að vera skyldunámsskóli í viðkomandi skólahverfi, en ihann verður reistur við Stakkahilíð sunnarlega á lóð Kemaraskólans. Ríkissjóður greiðir öll kennaralaun og 'kostnað við skólaáhöld. Kostnaði við skólarekstur urmn um fá dikisframlagið tryggt þar sem sömu dagana var veriö að ganga frá afgreiðslu fjár- lagarma. og alvara íhaldsmeirihlutans 5 inn að öðru leyti a ao skipta milli ríkis og bæjar með sama hætti og lögfoundið er um skólahald aimennt. egja má að náð sé góð- um áfaniga með þessum samningi ríkisins og Reykja- víkurbæjar. Það sem ávinnst er að óhjákvæmileg æfinga- skólabygging fyrir kennara- nema verður um leið kenrslu stofnun fyrir reykvidk skóla- börn og snarar bæjarfélag- inu og ríkinu byggingu sér- staks bamaskóla í hyerfinu. Það er því báðum aðilum hagur að leysa málið með þessum hætti. Kenraraskól- anum er mikiil nauðsyn að fá æfingaskólann reistan sem fyrst og ekki er það síður aðkallandi fyrir Reýkjavíkurbæ að fá aukið s'kólahúsnæði til að létta á þrtengslurium sem þjaka allt skólahald bæjarins og standa eðliJegri þróun þess fyrir þrifum. I^nginn æfingaskóli verður þó til með samningi ein- um sé honum ekki f.vlgt eftir með muðsynlegurn fjárfram- iögum. Þrátt fyrir samning menntamálaráðuneytisins við bæinn var ekkert fé ætlað á fjárlagafrumvarpi ríkisins 1961 til byggingar æfingaskóla Kenriaraskóla íslands. Við Alþýðubanda- lagsmenn í bæjarstjórn töld- um bæjarstjórainni bæði rétt og skylt að ýta á eft- ir framkvæmdum við bygg- ingu skólans. Fluttum við þvíí svohljóðandi tillögu á 'fundi bæjarstjórnar 15. des. s.l. um leið og fjárhagsá- ætlun bæjaring var til um- ræðu og afgreiðslu: „¥> æjarstjómin lýsir yfir ánægju sinni og fullu samþykki við það samkomu- lag bæjar og ríkis að þessir aðilar standi sameiginlega að byggir.gu æfingasltóla Keniiaraskóla Islands, er um leið verði skyldunámsskóli viðkomandi bæjarhverfis. Leyfir bæjarstjórnin sér að skora á ríkisstjórn og AI- þingi að ætla þevar á næstu fjárlögum byrjunarframlag til byggingar skólans og lýsir sig reiðubúna til að leggja fram imuðsynlegt fé að sínum hluta til fram- kvæmdanna“. Tjýyrri hluta tillögunnar ■*• samþykkti bæjarstjórain með atkvæðum allra bæjar- fulltrúa. En þegar að seimi hlutanum kom brást Sjálf- stæðisflokkurinn og lét vísa honum frá — til bæjarráðs — gegn atkvæðum allra minniMutafulltrúanna. Á- skorunira á ríkisstjóm og Alþfcmgi mátti bæjarstjóra ekki samþykkja og því síð- ur yfirlýsingu um að hún sjálf væri reiðubúin til að leggja fram fé að sinum hluta. Var þó fúlltrúum Sjálfstæðisflokksins bent á að siðustu forvöð væru að ærrið um æfingaskólannt sýnir vel það alvöru- leysi sem einlkennir vinnu- brögð S.iálfstæðisflokksinsvl bæjarmálum. Samningaiþóf um málið hafði staðið í hálf- ani áratug eða lengur, ert loksins þevar samkomulag um sameigiMega bvggingrt py gert ov undirri+að telur Siálfst.æðisflokkurinn ekkert liggia á framkvæmdum og vill hvorki ónáða rikisvald- ið né trvggia framlag frá bænum F-f nð vorda lætur og Srirtstæðisflokkurinn fær rið r5ð„ Kður varia kkemmri +írv,i b-i r til frq-m.kvæmdir hefiast em foað tók forráða- menn bæinr og ríkis að komq samkomulnginu um bvgginguna á papnírinn. G. V.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.