Þjóðviljinn - 31.01.1961, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 31.01.1961, Qupperneq 11
Þriðjudag'ur 31. januar 1961 — ÞJÓÐVlLJINN — (3K Qtvorpiý 1 dag or þriðjuðagur 31. jan- úar. Vigilius. — Tiuigl í há- suðri kl. 0.06. — Árdegishállæði Ííl. 5.29. — Siðdegisiiáfla;ði kl. 17.45. Kæturvarzla vikuna 28. jan — 4. lebrúar er í Lyfjabúöinni Ið- unni, sími 1 19 11. ÓTVARPIÐ iv DAG. 12.50 Við vinnuna. 14.40 „Við sem heima sitjum". 18.00 Tónlist- artimi barnanna. 20.00 Daglegt mál (Óskar Halldórsson cand. mag.). 20.05 Erindi: Faraó og Móse; fyrri hluti (Hendrik Ottó- son f réttamaður). 20.30 í s’en/.kt tónlistarkvöld: 1 minningu Björg- vins Guðmundssonar, f'.utt verða verk eftir hann. 21.15 kættir úr Hafnarlifi íslendinga á nítjándu öid: Samfelid dagskrá úr bréf- um Torfa Eggerz (Aðalgeir Kristjánsson cand. mag. tekur sama.n). 22.10 Passiusáimar (2). 22.20 Af vettvangi dómsmála (Há- kon Guðmundsson hæstaréttarrit- ari). 22.40 Einsöngur: Rudo’.f Schock syngur ópcrettulög. 23.10 Dagskrárlok. Snorri Sturluson er „/ísíjjsty væntanlcgur frá ffljf Hamborg, Kaup- mannahöfn, Gauta- borg og Oslo kl. 21.30 og fer til N.Y. kl. 23.00. Millilandaflug. Milli- fande.flugvélin Hr.ím- faxi fer til Glasgow ' og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannaliafnar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Hvassafell fór frá Stettin 27. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Arn- a.rfell er í Great Yarmouth. Fer þaðan 'áleiðis til London. Jökulfell fór 28. þ.m. frá Reyðarfirði áleiðis til Hull og Calais. D sarfell losar & Aust- fjarðahöfnum. Litlafeil er i oliu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er í Batumi. Brúarfoss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam, Antwerp- en og Reykjavíkur. Dcttifoss fór frá Bremen í gær til Hamborgar, Oslo og Gauta- j borgar. Fjal'foss fór frá Rvík í gær til Hafnarfjarðar og þaðan á morgun til Aberdeen, Hull, Rott- erdam og Hamborgar. Goðafoss fer frá N.Y. um 3. n.m. tii Rvikuir. Gullfoss kom til Reykjavíkur 29. þ.m. frá Kaupmannahöfn, Leith og Thorshafn. Lagarfoss kom tii Kotka 27. þ.m. Fer þaðan til Rvík- ur. Reykja.foss kom til Reykja- víkur 26. þ.m. frá Huil. Selfoss fer frá Akranesi í dag tii Rvikur og Hafnarf jarðar. Tröllafoss fór frá Dublin i gær til Avonmouth, Robterdam. Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Seyðisfirði í gær til Reykjavikur. —Hekla fer frá Rv'k * í da.g vestur um Jand í hringferð. Esja er á Austfjörðym á norð- urleið. Herjólfur fer fri') Reykja- 1 vík kl. 21 í kvö'd til Vsstmanna- ; eyja og Hornafjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá ! Reykjavík í gærkvöld til Breiða- Sjkipih^ : V' yV f i-i i -Nm V. •> fn -» T-T ovr'iiiVii'DÍ rS (•!■ n fjarðahafnn. ' Herðubreið 'er . á Austfjörðum á norðurleið. Langjökull kom í gær til Gdynia, Vatnajök- ull fór í gærmorgun um Péntlandsfjörð á leið til Grimsby, Amsterdam og Rotterldam. Sl. laugardag voru gefin saman í hjóna- band af Garðari Svav- arssyni ungfrú Theo- dóra Aldis Sigurðardóttir, verzl- unarmær, og Kristófer Gunnars- son, rennismíðanemi. Heimili þeirra er að Skarphéðinsgötu 6. Neðri deild í dag kí. 1.30. 1. Kirkjubyggingarsjóður, frv. 1. umr. 2. Kirkjuorganleikarar og söngkennsla í barna- og unglinga- iskólum, frv. 1. umr. 3. Aimenn- ingsbókasöfn, frv. 1. umr. 4. Bóka.safnssjóður, frv. 1 umr. 5. Fræðslumyndasafn ríkisins, frv. 3. umr. 6. Bjargráðasjóður íslands, fi-v. 3. umr. 7. Sala eyðijarðarinn- ar Hellnahóls, 3: umr. 8. Sala lands jarðanna Stokkseyri I-III, frv. 3. umr. 9. Fjárreiður Sö'.u- miðstöðvar hraðfrystihúsanna, þáltill. Frh. einnar umr. 10 Áfeng- islög, frv. 1. umr. 11. Verðflokkun á nýjurn fiski, frv. 1. umr. Efri deild í dag kl. 1.30. 1. Kirkjugarðar frv 1. umr. 2. Sveitarstjórnarlög, frv 1. umr. Pan American flugvél kom i mox-gun frá N.Y. og hélt áleiðis til Noiðurlandanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöid og fer þá til N.Y. Minninga-rspjöld styrktarfélagi vangeflnna fást á eftirtöiduni stöðum: Bókabúð Æskunnar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninni Laugaveg 8 S'oluturninum við Hagamel oí Söluturninum Austurveri Tómstundaiðjan er hafin að nýju. AÐ LINDARGÖTU 50 er bast' og tágavinna, bein^* og homavinna á mánudögum Ljósmyndaiðja á mánudögum til fimmtudaga. Skákflokkur á þriðju- dcgum. Fr'imerkjaklúbbur, málm- og rafmagnsvinaa og smíðaföndur á miðvikudögum. Flugmódelsmíði á fimmtudögum og kvikmyndaklúbbur (yngri) og „Op- ið hús“ á laugardögum. ÁRMANNSHEIMILIÐ. Sjóvinna mánudaga til föstu- daga. Bast- og tágavinna og beina- og bomiavinna á þriðjudögum. Skákflokkur á miðvikudögum. VÍKINGSHEIMILIÐ. Frímerkjaklúbbur mánudögum. HÁAGERÐISSKÖLI (í Samvinnu við sóknarnefnd Bústaðasókn). Bast- og tágavinna á mánudögum og föstudögum og kvikmyndaklúbbur á laugardögum. AUSTURBÆJARtSKÓLI. — Kvikmyndaklúbbur á sunnudögum. GOLFSKÁLI. Vélhjólaklúbburinn Elding, miövikiki ÁHALDAHÚS BÆJARINS. Smíðar á mánudögum. BREIÐFIRÐINGABÚÐ. Tcmstunda- og skemmti- ■kvöld Hjartaklúbbsira á miðvikudögum. VOGASKÓLI og GAGNFRÆDASKÓLI AUSTUR- BÆJAR. Tómstundastarf fyrir nemendur skólanná liefst í febrúar. Nánari upplýsingar veittar í síma 15937 kl. 2—4 dagl. æskulVdsráð reykjavíkur. • EFTIR • RICHARD • MASON 53. DAGUR fólk er að blaðra, taeki hann það mjög' nærri- sér. Þú getur sagt öllum .sem þú helur talað við að þetta sé ekki satt. Þú get.ur lika-rsagt þeim að halda sér saman. Hann lpfaði því. Seinna um daginn fór . Douglas niður í bílskúrinn og náði í Jóa. „Ilerra Loekwood, ég heyra það . hjá þifvéiavirkjanum og hann vera mikill lygari. Ég segja bara herra Alan hvað ég heyra. Kg segja ekki það er satt“. „Þú átt aldrei að hafa neitt eftir sem þú veizt að ekki er satt“, sagði Doifglas. „Þú 'get- ur gert mikið illt með því. „Já, sör, herra Lockwood, ég segja það aldrei oftar'i En það kom í ljós daginn eftir að harin hafði -sagt það einu sinni of oft. Daginn eftir var fimmtudag- ur og þann dag fór skólinn í hið árlega ferðalag. Ferðinni var ævinlega heitið á sama stað: á káffiplantekru í tíu kílómet.ra fjarlægð frá skól- anum. í fyrra hafði Dufíield verið fararstjori, en í ár kom það í hlut Douglasar.'Það hafði verið afráðiö áður en frú Paw- ley sinnaðist við. hann og Paw- ley haíði gefið. í skyn að kon- an hans vildi gjarnan taka þátt í ferðinni en sjálfur yrði hann sennilega of önnum kaf- inn til að fara. Nú kom á daginn að frú Pawley sá sér ekki fært ,að fara með af ótil- greindum orsökum. Douglas átti að stjórna ferðinni einn. Átján börn tækju þátt í henni, þar sem sjö hin yngstu gætu ekki gengið svona lang't. Þau komu saman klukkan tíu með nestispinkla sína fyrir utan stóra húsið. Veðrið var fagurt og Morgan spáði að góðviðrið héldist allan dsginn. Pawley tók mj'nd af brottför- inni, en hann var vanur að minnast stórviðburða úr skóla- hfinu með því að taka af þeini myndir í skólaalbúmið á hrör- lega, útdregna myndavél Og' síðan var Iagt af stað niður brekkuna. Silvía var með í ferðinni. S ðustu dagana hafði hún ekki gert neitt af sér, hún hafði mætt stundvíslega í tíma og' reiknað heimadæmin sín, en það var þó engin trygging fyr- ir þvi ao uþþréisíjárlöngun hennar væri ekki lengur fyrir hendi. Sennilega lá hún aðeins niðri, um. stundarsakir. Eftir ó- reksturinn við N.óru höfðu til- raunir barnanna til að leiða hana hjá sér, farið út um þúfur. Nú töluðu þau við hana þegar nauðsyn krafði, og sum þeirra reyndu jafnvel að sýna henni vinahót. Þau þóttust trúa því og trúðu því ef til vill í raun og veru, að einhver mað- ur væri ástfanginn af henni og atburðurinn fyrir skemmstu hefði orðið til þess að hann hætti að koma. Tvö þessara barna voru við hliðina á henni í upphafi ferðarinnar. Þau voru rétt á e'ftir ‘Douglasi og' hann heyrði að hún sagði þeim, að hún vissi auðvitað allt' sem hægt væri að vita um kaffi- plantekru. „Vínur hennar" hefði einu sinni sýnt sér kaffi- plantekru, því að hann átti nokkrar slíkar auk álls ann- ars. Hún hafði verið eins kon- ar heiðursgestur og setið og drukkið romm á svölunum hjó bústjóranum. Douglas fylgdist með John og Rósmary, sem þóttust hafa for- rétiindi setp nemepdur hans. ■ ■ C ;' : ■ ■' I Þau voru ekki komin nema nokkur hundruð metra óleiðis, þegar John leit um öxl og sagði við Silvíu: „Vertu ekki að sparka í mig steinum“. „Ég var ekkert að sparka í þig steinum", sagði Silvía. „Jú, víst“. Ef til vill hafði Silvía ekki sparkað steinum í hann yilj- andi, en nú fannst henni að minnsta kosti að hún yrði að vinna til ákærunnar. Og eftir andartak hitti steinn John í fótlegginn. „Ég' sagði þér að hætta“, sagði John. Hann vár býsna hugrakkur við liliðina á Douglas. „Þú getur farið eitthvað annað, ef þú... ert óánægður þarna“, sagði Silvía., ,,Þú getur sjálf farið eitt- hvað annað'1. „Ég fer það sem mér sýnist“. Douglas sagði þeim a.ð hætta að pexa. Svo hlýtur annar steinn að hafa hitt John, því hann dróst allt í einu aftur- úi-. Douglas hélt áfram að tala við Rósmary. en allt í gipu heyrði hann hávaða- og leit við og sá hvar John og Silvía voru í áflogum á stígnum. Hvorugt þeirra 'hætti þótt hann kallaði til þeirra. svo að 'hanm gekk til baka ög skildi þau og sagð'i þeim að haga sér skikkanlega. að öðrum kost.i til að þagna. Þau horfðu reiði- lega hvort á annað. Svo sagði Silv’a illgirnislega: „Ég veit að minnsta kosti ekki hvers vegna ég fór að koma við þig. Þú ert hoids- veikur aumingi. Nú smitast ég auðvitað“. .Tohn tók þetta sjálfsagt ekki hátíðlega. hann hafði fyrr heyrt, Silvíu taka upp í sig, en Douglas var nóg boðið. Hann sagði .Tohn og hinum börnun- um að halda áfram. Svo skip- aði hann Silvíu að fara heim í skólann aftur. ..Það var andstyggilegt af þér að segia þetta. — hað er ekki hægt n.ð hafa þig með öðrum böx-nnm“. Hann var mjög reið- ur. Ilann hafði miög sialdan komizt úr. jafnvægi í skólan- um og enn sialdnar lát.ið á því bera, en í þetta sitin var það . ví?t. augfióst. _ ,.Þú . getur sagt frú Morgan að ég hafi sent þig heim. Biddu hana að gefa þér að borða“. „Mig langar ekki að fara til baka“, sagði Silvía. Hún .reigði'tGg og lagði af stað nið- ur stíginn. Douglas náði henni og gekk í ve.g fvrir hana. ,.Þú verður ekki með okkur í þessari ferð“, sagði hann. ..F.f þörf kref-ur. get ég fengið hin börnin til að koma bér heim“. yyðu hgu bæði. send beim. Þá t Aúgu henn'ar loguðu af hátrl fóru þau að rífast um hvQrt, !en um leið vottaði' fvr'ir si'iur- hefði byrjað. Hann fékk þau hrósj í '^xeim — ef til vill var

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.