Þjóðviljinn - 31.01.1961, Síða 4

Þjóðviljinn - 31.01.1961, Síða 4
%) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 31. janúar 1961 Stefán Hannesson kennarí MinmngarorB og erfili'öS Stefán Hannesson kennari í Lilla-Hrauni, sem verið hafði barnakennari í Dyrhólahreppi um 50 ára skeið, andaðisl að heimili sínu 30. desember síð- aslliðinn, 84 ára að aldri. Snemma hneigðist hugur bans að kennslumálum. Nítján ára gamall flutti hann fyrsta fyrirlestur sinn. Hann ólst, upp í mikilli fátækt, en brauzt þó til mennta í Flensborgar- skóla og lauk þaðan kennara- prófi 1901 og sama ár hóf hann aðallífsstarf„sitt við ný- byggðan barnaskóla í Dyr- hólahreppi. Hann trúði á æskuna, þess- vegna taldi hann meslum vert, að hún gæti notið menntun- ar og bræðralagsanda. Hann var lifið og sálin í öllum æskulýðsfélagsskap öll mann- dcmsár s;n og vorhug sinn varðveitti ha”n t;l OauSadags. Hann hafði ávallt oninn huga fyrir s^r^varri ný.iung, er til bóta horfð? í menning- ar- og atvinT,uihálnjn. Slefán vrr trúr köllun sinni, sem sáðmaður. enda uppskar hann tráust og virð- ingu nemenda sinna og trleði- ríka nautn af ræktnrar-törf- um á jörðinni, sem þjóðfélagið hafði léð hcnum til afnota. Víðkunnur upplesari og fyrirlesari var Slefán um margra ára skeið. Hann skrifaði talsvert í blöð og tímarit í burBnu og cbundnu máli og átti álitlegt har.i.lrita- safn. Engan hef ég þekkt er svo 'innilega fagnaði því er ,,Aft- ur að sóhnni sveigir nú heim- •fekautið kalda“. Og víst mundi • hann enn vilja minna æskuna á Ijóð Þorsteins Erlingsson- •ar og segja: ,,Ef byggir þú vinur og vogar þér hátt.........“ K. G. Kveðja Heiði bjó í huga hlógu vonir ungum dreng' sem hét að duga. Dreng úr Skaftártungum. Örvaður æskuvori átök fann sér henta lagði leið með þori leitað skyldi mennta. Afíur komst þú austur ' örvaðir þekkinguna. ’Heldur lár, en hraustur halaðir blekkinguna. Vildir vekja lýðinn vorið kynda í sýlum bar þá birtu tíðin blandin gaman málum. Mjög á orku mæddi manndómsárin beztu. Napurt gtundum næddi. Nú var sótt með festu. Bæði bú og skóli bundu þrelt að, hæfi. Sazt á sæmdar stóli seinni hluta ævi. Kyrrlál myndarkona kaus þér fylgd að veita. Dáðir dætra og sona daga færðu heita Rétt við sólar rismál rekkurinn fellir skrefið. Hérna vökul vorsól vegferð lokið hefir. Einar J. Eýjólfsson. •Stefán Hannesson K v e ð j a Lúinn þráir blíðan blund er brjóst.af þrautum stynur, nú ert þú flutlur guðs á grund ^ gamli tryggða vinur. Man ég oft, þitt handtak hlýtt hjarta ylja mínu. Það var alltaf eilthvað nýtt í augnaráði þínu. M i 1111 i 11 £' Lengi muntu Stefán standa straumi limans greyptur í. Fleygan áttir frjálsan anda fá.um samleið hent var því. Málefnið hið mesta virtir minna um þig sjálfan hirtir. Með æskuhuga enn í brjósti ævilokum gekkstu mót. Vandist snemma vosi og gjósti veraldar, en hlýjuhót uppalandans öðrum veiliir orku löngum þar að beiltir. Hugsjónirnar bera bjarma braulu þína gengna á. Moldin leggi mjúka arma móðurlega um þinn ná. Hana átt við margs að minnast mun því ykkur gott að finnast. Sefjun aldrei lézt þig leiða löngum þína fórstu leið. Falt var ekki fyrir greiða fylgi þitt við iand og þjóð. Rétt hvað sýndist ráða skyldi rökum skeika hvergi vildi. Fækkar þeim er framvörð stóðu fyrir skaftfellskt hugarfar. Orðtök þín sem gneistar glóðu — gneista munu hér og þar. Upp í.strauminn stöðugt beitlir stefnu hiklaust. tókst og neyttir. Minning skýr í máli geymist máttug crðin hafa sál. Þó að flest hvað farist, gleymist, fellur ei á rj'ðfrítt stál. Fáir þínir finnast jafnar fagurl dæmið vöxtum safnar. Þórarinn Helgason. Það má furðu gegna að einmitt nú, þegar meirihluti alþingis og ríkisstjórn hafa talið þjóðarnauðsyn að inn- leiða fátæktina !í gervi dýr- tíðar og vaxtaokurs á heimili alls vinnandi fólks í land- inu, skuli koma fram á Al- þingi ákall um bruggun og sölu áfer/gs öls og af flytj- anda talin önnur mikilvæg þjóðarnauðsyn. Mörgum mun þó sýnast að svo væri þjóðmálum komið nú, að brýnni væri þörfin að ráðast gegvi þeim vanda sem að þjóðinni steðjar, en að auka vandræðin. Flutningsmaður ölfrum- varpsins telst til sjómanna- stéttarinnar, sem einmitt nú stendur vörð með öllum ströndum að baki kröfum sínum í mjög þýðingarmiklum samningaumleitunum, en bátaflotinn við bryggjur. Svo sýnóst að sjómanni sem situr á Alþingi stæði skyldu nær að beita þar áhrifum sínum á þá lund að sjómönnum mætti að gagni koma, stæði það skyldu nær ,en gerast nú ölfrömuður, og sitja við þá iðju inná Alþingi. Minnugir mættu verkamenn og sjcmenn vera þess að það var með fyrstu gerðum verka- lýðssnmtakai'ina og raunar þá einn höfuð grunnur að stofn- un þeirra, að berjast gegn drykkjuskap cg afleiðingum hans, en fyrir bindindi. Verkalýðslireyfirigunni varð mjög ágengt við hlið annarra bindindissamtaka að kveða niður drýkkjuskap, sem var þá einn höfuðbölvaldur al- þýðuheimila og niðurlægjandi ástand. Verkamenn og sjó- menn fengu með tíindindi og þar með mannlegri reisn kraft Upp mig fræddir ungan, þú örvaðir mig til dáða. Hvort seint er þér að þakka nú þvþmun auðna ráða. Frjáls nú svífðu guðs um geim gejmii þig hans kraflur þegar við þangað höldum heim hittum við þig aftur. Ásgeir Pálsson. r e samfdtasnsia ó 2 ménuSum Um miðjan nóvember s.l. hófust forráðamenn Neyt- endasamtakanna handa um það að afla samtökunum nýrra meðlima svo um mun- aði. Takmarkið var 1000 fyr- ir áramót. Milli jóla og ný- árs var tilkynnt frá skrif- stofu samtakanna, að 500 væru komnir. Voru þá að- eins 3 dagar til áramóta. Næstu tvo daga var liringt morgni og fram undir mið- nætti, og voru þá skráðir stanzlaust í 19722 frá 352 nýir meðlimir Neytenda- samtakanna, sem er algjört met í sögu þeirra. Áður en vika var liðin af nýja árinu var takmarkinu — 1000 meðlimum — náð. Síðan hafa 150 bætzt við. Ur þetta samtökunum hinn mesti styrkur. og kjark til baráttunnar fyr* ir bættum kjörum og minnk- andi þrælkun. Eg er sannfærður um að nú í dag stendur verkamönn- um og sjcmönnum og reyndar allri alþýðu manna, sinni nær að spyrna nú hart gegn bpðun launaskerðingar og fátæktar og draga hlut sim í land, stendur það sinni nær, en að 1 já eyru ákalli um aukinn drykkjuskap, sem skemmir manninn og minr ikár og 'spill- ir lífsgleðinni. Um það verður tæpagt deilt að vöntun ýmissa, hluta sem nú mega teljast l'ífsþarfir er mikil á alþýðuheimilum og fjcilmargt það sem þeir. sem betur mega, telja-sig nú .ekki geta á:?i verið, hefur almenn- ingur engin efni á að .veita sér, þó þeir sem vinnu stunda eigi þar allir jafnan rétt/ En að r'okkurn mann vanti á- fengan bjór, það get ég ekki skilið. Enda miradu bjcrkaup enn rýra tek.jur heimilanna og því spilla lífi æskunnar. Eg vil leyfa mér að beina þeirri áskorun til alls vinir andi fólks að Ijá aldréi eyru þeirri firru, að bruggað verði hér áfengt öl til sölu innan- lands og mætti þar hver hugsa til síns heimilis og sh?n barna, sem hver heil- brigður maður , vill þó forða frá áfengisneyzlu. Allir straumar íslenzks at- vinnu og menningarlífs verða að bainast að því, að skapa rímenvn velmegun. Hver mað- ur getur lagt sitt pund á þá vogarskál. Áfengir drvkkir stvðia engan mann í þeirri viðleitni. Jafnframt baráttu okkar fyrir þeim sjálfsögðu kröfum sem nú eru efst á baugi hjá samtökum alls vimandi fólks, þá verðum við að efla okkur að þekkingu og manndómi, þá stöndum við betur og betur að vígi og verðum minnug okkar fvrstu gerða að berj- ast jafnHamt eregn fátækt og gegn áfeugisböliru, í hvaða mvnd sem revnt er að inn- leiða bá höfuðóvini heilbrigðs mannlíifs. Tryggvi Emilsson. HNOTAN. Svfifnbekkir. Sófasett, Sveínsófar, Hnotan húsgagnaverzlun, Þórsgötu iiiiiiiMiiuiiminijniiuimimiiimimiMiimiiiiiimiimiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiimmiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiitimMiiiiimimiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiimmmmmiiiiiiiiiiimiMimiiiiiimiiimimuiEmminiMi; Endurtekningar í útvarpinu Menn hafa margt að segja um efni útvarpsins. Þella bréf hefur Þjóðviljanum borizt utan af landsbyggð- inni: Ríkisútvarpið mun eiga að heita virðuleg stofnun. Það mætti því ætla að stofnun- in misbyði ekki hlustendum sínum með ómerkilegu efni, fluttu í annarlegum til- gangi; en þess eru þó mörg dæmi, til minnkunar fyrir útvarpið. Þess er skemmst að minn- ast að útvarpið flutti í ann- að sinn frásögn Sigurðar Benoliktssonar frá Barna- féili, um það, er hann hitti tötrastúlku í járnbrautar- lest úti í Evrópu, og skilst manni að stúlkan hafi flúið undan böðlum nazista í Pól- landi á stríðsárunum, því hún er opinská og engu að leyna og segir hinum bráð- ókunnuga manni, Sig. Ben. ævisögu sína þarna á stund- inni. Sigurður hræristt til meðaumkunar cg gefur stúlk- unni handfylli af seðlum að skilnaði. Á eftir þessari frásögn segir svo frá því er Sig- urður kemst á snoðir um rússneskt „flóttafólk" í Sví- þjóð. Nokkrum dögum áður en þessi samsetningur Sigurðar var endurtekinn í útvarpinu var útvarpað frásögn Ein- ars Pálssonar um ferðalag hans o. fl. um Norðurlönd. Og viti menn: hann var einnig svo heppinn að hitta rússneskt, ,,flóttafólk“, sem segir honum, bráðókunnug- um manninum, ævisögu sína vafningalaust og auðvitað i járnbrautarlest. Hver er tilgangurinn? Hví þarf öreigalýður auðvalds- landanna endilega að nefn- ast „rússneskt. flóttafólk?“ Finnst ríkisútvarpinu, sem nefnir sig hlutlausa stofnun sómi að því að reka svona- lagaðan dulbúinn áróðar í tíma og ótíma? Þá er ástæða til að finna. að því, þegar ■ leikrilinu. „Jón Arason“ er útvarimð þrisvar í kvölddagskrá með fárra daga millibili. I>ó leik- urinn sé gott útvarpsefni, þykir fólki alveg nóg að hlusta á hann einu sinni í bili. Jílustandi úr dreifbýlinu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.